Þjóðviljinn - 25.08.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 25.08.1964, Síða 8
g SÍÐA ÞIÖÐVILIINN Þriðjudagur 25. ágúst 1964 ffipái m©[p©ini D Risé Stevens o.fl. Lehman Engel stj. fjöllum. Annarsstaðar var þurrt og léttskýjað á sunnan- verðu landinu. Milli íslands og Noregs er nærri kyrrstæð lægð. til minms ★ í dag er þriðjudagur 25. ágúst. Hlöðvir konugur. Árdegisháflæði kl. 6.41. Tví- mánuður byrjar. — Þjóðhá- tíðardagur Uruguay. ★ Neyðarvaktín er kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga nema laugardaga kl 9—12. ★ Nætur- og helgidagavörzlu annast dagana 22.—24 ágúst Jósef Ólafsson læknir. sími 51820. ★ Næturvörzlu í Reykjavík vikuna 22—29 ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. ★ Næturvðrzlu f Hafnarfirði annast f nótt Bragi Suð- mundsson læknir sími 50523. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vernáarstöðirmi er opin allan sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 tfl 8. SIMI 2 1230 ★ Slökkvtstöðin og sjúkrabif- reiðin sfmf 11100 ★ Lögreglan simf 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — StMl'11610 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan ,9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnodaga kl 12-16. 10.30 Synodusmessa í Dóm- kirkjunni: Séra Jakob Jónsson prédikar. 13.00 „Við vinnuna”, 14 00 Útvarp frá kepellu og hátíðasal háskólans: Biskup setur prestastefnuna og flytur skýrslu um störf þjóðkirkjunnar á synodus- árinu. 15.00 Síðdegisútvarp: Stefán Islandi syngur tvö íslenzk lög. M. Tabuteau og há- tíðarhljómsveitin í Per- pignan leika divertimento í D-dúr eftir Mozart; Cas- als stj. Bachauer og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika píanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir Rack-, maninoff; Sherman stj. Lög úr „Can-Can” eftir Cole Porter. Cliff Richards syngur nokkur lög. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni: a) Kvartett í C-dúr op 59 nr. 3 eftir Beethoven. Amadeus-kvartettinn leik- ur. b) Tvö divertimento og Adagio í F-dúr eftir Moz- art. Blásarasveit Lundúna leikur. c) Fimm píanó- þaettir op 33 eftir Stgn- hammar. H. Waldeland leikur. d) Atriði úr Petr- úsku-ballettinum eftir Stravinsky. Fílharmonía leikur; Markevitsch stj. 18.30 Þjóðlög frá Austurríki. 20.00 Kjell Bækkelund leikur sónötu patetica eftir Klaus 20.45 Fjodor Sjaljapín syng- ur: a) Aría úr „Rúslani og Ljúdmílu" eftir Glinka. b) Atriði úr „Boris Godunov“ eftir Músorgskí 21.00 Þriðjudagsleikritið „Umhverfis jörðina á átta- tíu dögum” eftir Jules Verne og Tommy Tweed; X. þáttur Þýðandi: Þórður Harðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Þorsteinn ö. Stephensen, Brynja Bene- diktsdóttir, Ævar R. Kvar- an, Klemens Jónsson. Helgi Skúlason, Einar Guðmunds- son og Flosi Ólafsson. 21.25 „Flugvélin og hnött- urinn”, hugleiðing eftir Antonine de Saint Exupery, þýdd af Erlingi Halldórs- syni. Vilborg Dagbjartsdótt- ir les. 22.10 Kvöldsagan: „Sumar- minningar frá Suðurfjörð- um“. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) „Slæpingjabarinn”, hljómsveitarverk eftir Mil- haud. Consert Arts hljóm- sveitin Golschmann stj. b) Atriði úr „Lady in the Dark“ eftir Kurt Weill. skipin ★ Hafskip. Laxá kemur til Reykjavíkur í dag. Rangá er í Kaupmannahöfn. Selá fór frá Reyðarfiröi 21. þm til Hamborgar. ★ Eímskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Akureyri í gær til Bolungarvíkur, Norð- fjarðar og þaðan til Kaup- mannahafnar og Lysekil. Brú- arfoss fór frá N.Y. 20.8. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Immingham i dag til Ham- borgar. Fjallfoss kom til, R- víkur 21.8. frá Kaupmanna- höfn og Ventspils. Goðafoss kom til Reykjavíkur 23.8. frá Hull. Gullfoss fór til Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Tálknafirði í gær til Bíldudals. Súgandafjarðar, Isafjarðar, Akureyrar, Norð- fjarðar og Reyðarfjarðar og þaðan til HuH, Grimsby. Gautaborgar og Rostock. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 21.8 til Lysekil. Gravama og Gautaborgar. Reykjafoss fer frá Gdynia 24.8. til Turku. Kotka og Ventspils. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 20.8. til Gloucester, Camden og New York. Trölla-foss fór frá Reykjavík 18.8. til Archang- elsk. Tungufoss íór fpá Reyð- arfirði 23 8. til Antwerpen og Rotterdam. ★ H.f. Jöklar. Drangajökull er í Helsinki og fer þaðán til Leningrad og Hamborgar. Hofsjökull fer frá Hamborg' í dag til Rotterdam og Lon- don. Langjökull fór 19. þ.m. frá Harbour Grace til Hull og Grimsby. ★ Ríkisskip. Hekla fer frá Bergen í kvöld til Kaup- mannahafnar. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fér frá Vestmannaeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum. Herðubreið fer frá Rvík í dag vestur um land í hringferð. ★ Kaupskip h.f. M.s. Hvíta- nes er á leið frá ‘ Spáni til Færeyja. ★ Eimskipafél. Rcykjavíkur. Katla er í Reykjavik. Askja er væntanleg til Sharpness í dag. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór i gær frá Leith til Rvíkur. QSD nuvaOi ^pi erigirigai, prumur, brothljóð . . . Raforkustöðin hefur verið sprengd í loft upp. Fleiri sprengingar fylgja i kjölfarið .... Sigrihrósandi lítur Jamoto úr öruggu fylgsni sínu yfir eyðilegginguna. Á rannsóknarstofunni standa allir sem steir.i lostmr. Lupardi ei DleiKui sem nai „viö nolum vanmetið andstæðing okkar" tautar hann. Með Yoto rannsakar hann tækin, sem sýna hreyfingu jarðlága. Engin vafi: Innan nokkurra stunda verður eyj- an aðeins ólgandi, sjóðandi grautur af eldi, gufu og reyk. WINDOLENE skapar töfragljáa a gluggum og speglum Jökulfell fer í dag frá Glou- cester til Rvíkur. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga- fell er á Akureyri. Hamrafell fór 21. þ.m. frá Rvík til Bat- umi. Stapafell fer í dag frá Rvík til Norðurlandshafna. Mælifeli fer í dag frá Kaup- mannahöfn til Gdansk og ís- lands. berjaferðir ★ Kvenfélag Laugamessókn- ar fer berjaíerð. fimmtudag- inn 27. þ.m. kl. 1. Upplýsing- ar í síma 32716. ★ Kvæðamannaíélagið Ið- unn fer i berjaferð sunnu- daginn 30. ágúst. Félagar fjölmennið. Upplýsingar hjá stjórninni fram á fimmtudag. leiðrétting ★ í grein Sverris Kristjáns- sonar á sunnudag varð mein- leg prentvilla. Þar stóð, að gerðarbækur Léyndarríkis- ■ráðsins hafi verið lokaðar frá 1964. Þetta á að sjálfsögðu að vera 1864. flugið ★ Pan American þota kom til Keflavikur frá N.Y. kl. 07.30 í morgun. Fór til Glas- gow og Berlínar kl. 08.15. Væntanleg frá Berlín og Glas- gow kl. 19.50 í kvöld. Fer til N Y. kl. 20.45. ★ Loftleíðír. Leifur Eiríksson er væntaniegur frá N.Y. kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 02.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01.30 Fer til N.Y. kl. 02.15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y kl. 00.30. ★ Flugfélag lslands MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykj3- víkur kl. 22.20 í kvöld. Gljá- faxi fer til Vágö. Bergen og Kaupmannahafnar kl, 08.30 í dag. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl 08.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08.20 i fyrramálið. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- evrar (3 ferðir). Isafjarðar. vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar. Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Isa- fjarðar. Hornafjarðar. Vest- mannEjeyja (2 ferðir), Hellu og Egilsstaða. söfn in ★ Bókasafn Eélags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá klukkan 1.30 til 4. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á briðiud. miðvikud fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fjrrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar f Kársnesskóla auglýst- ir bar. ★ Listasafn Einars Tónssonar er opið dagiega kl. 1,.30—3.30. gengið ★ Gcngisskráning (sölugengi) t: Kr 120,07 U.S $ ............... — 43,06 Kanadariollar .... — ” 82 Dönsk kr. ........... — 622,20 Norsk rr......... — 601.84 •Sænsk kr........ — 838.45 Finnskt mark .... — 1.339,14 Fr franki ........... — 878.42 Bels franki ......... — 86.56 Svissn franki .... — 997,05 Gyllini .......... —1.191.16 Tékkn ár ............ — 598.00 V-þýzkt mark .... — 1.083,62 Líra (1000) — 68.98 Austurr sch ......... — 166.60 Pteseti ............. — 71,80 Reikningskr — vöru- skiptaiönd .......... — 100,14 Reikningspund — vöm- skiptalönd .......... — 120,55 visan ★ I forsetagarðinum Virðing öll og álit þessa lands óx, er Bjarni dró til kana rarms. Má þó segja að mest var sæmdin hans að mega klappa hundum for- setans. Fréttin mikla smaug um borg og bý. buldi í útvarpinu á ný — á ný. En- mér finnst ékki á minnsta efa — ský, að Morgunblaðið sagði bezt frá því. Aðdáandi, Auglýsið í ÞjóðvHjanum Síminn er 17500 mm rm

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.