Þjóðviljinn - 25.08.1964, Side 9
Þriðjudagur 25. ágosi 1964
ÞJOÐVILJINN
SlÐA 9
Ræti við Richard Beck
Framhald aí 6. síðu
íska sagnfræðinginn dr. Knut,
Gjerset, hafði forgöngu um út-
gáfu ,.Sögu Islendinga í Vest-
urheimi“ og studdi fjárhags-
lega útgáfu tveggja fyrstu
bindanna. Félagið átti einnig
hlut að útgáfu fyrirlestrasafns
um Island á ensku. það hef-
ur stutt með fjárframlögum
útgáfu .,Sögu Islendinga í
Manitoba“ eftir Wilhelm Krist-
jánsson kennara og veitt styrki
til ísJenzku vikublaðanna í
Vesturheimi (nú Lögbergs-
Heimskringlu), og síðast en
ekki ’ sízt staðið fyrir útgáfu
ársrits frá upphafi og fram á
þennan dag, Tímarits Þjóð-
ræknisfélags íslendinga. sem
tvímaelalaust er í hópi hinna
merkustu tímarita sem út
koma á íslenzku (allra síðustu
árin : hefur nokkurt lesmál á
ensku um íslenzk efni verið
birt í ársritinu, en til þess ráðs
var gripið þegar útgáfa tíma-
ritsins var orðin mjög þungur
f járhagslegur baggi fyrir fé-
lagið og í þeim tilgangi að
halda stuðningi sem flestra
auglýsenda í ritinú og ná til
sem flestra lesenda).
Auk framanritaðs hefur
Þjóðræknisfélagið látið marg-
vísleg menningarmál til sín
taka á liðnum áratugum. beitt
sér fyrir menningarlegum sam-
skiptum Islendinga vestan hafs
og austan, svo ekki sé minnzt
á þann mikla og merka þátt
í starfi félagsins sem stendur
í sambandi við ársþingin, en
þau hafa' allt fram á síðustu
ár eingöngu farið fram á ís-
lenzku.
Nokkrar spurning-
ar og svör
I framhaidi af þvi sem að
framan var sagt kémur þessi
spurning: — Hvað heldurðu
Richard að íslenzkan haldi
enn lengi velli vestan hafs
meðal fólks, sem er af ís-
lenzku bergi brotið?
— Ég er oft spurður þessarar
spurningar, svarar prófessor-
inn, og reyni jafnan að svara
henni hreinskilnislega. Ég vil
fyrst benda á að ársþing Þjóð-
ræknisfélagsins. sem standa yf-
ir þrjá daga, hafa verið vel
sótt á undanförnum árum, svo
og samkomur þær sem í sam-
bandi við þingin eru haldn-
-<*>
íbúðir til sölu
T í li SöíC:
2 íierb. íbúð á hæð við
Hraunteig. Virmupláss
fylgir í útiskúr.
2 hérb. snotur risíbúð við
Hoitsgötu.
2 herb. kjallaraibúð við
Hátún.
3ja herb. íbúð á jarðhæð
við Rauðalæk. Nýleg og
■ vönduð íbúð.
! 3ja herb. íbúð á hæð við
Þórsgötu. Ibúðin er i
steinhúsi.
3ja herb. (búð ( kjallara
við Skipasund.
3ja herb. »tór og falleg íbúð
á 4-. hæð við Hringbraut.
3ja herb. rishæð við Mar-
argötu.
4ra herb. íbúð á hæð við
Melabraut.
4ra herb, íbúð á hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð á hæð við
Melgerði í Kópavogi.
5 herb. íbúð á hæð við
Rauðalæk.
5 herb. íbúð á hæð við
Sunnuhlíð
Vandað einbýlishus við
Tunguveg. Bílskúr fylgir.
Ibúðir i amíðum við Ný-
býlaveg og víðar.
FasteignasalðP
Tjaínargötu 14. j
Simar 20190. 20625
ar. En að sjálfsögðu verðum
við að horfast í augu við þá
vaxandi erfiðleika sem við
eigum við að etja. Vitanlega
fækkar þeim stöðugt sem
kunna íslenzku í hópi afkom-
énda landnemanna og því
þunnskipaðri verður fylkingin
sem ættliðirnir verða fleiri. Ég
ætla mér ekki þá dul að spá
neinu i þessum efnum, en hitt
þykist ég geta fu-llyrt að ís-
lenzkan eigi enn framundan
nokkurt skeið í Vesturheimi og
ástæðulaust sé og jafhframt ó-
skynsamlegt að kveða nú upp
yfir henni lokadóm eða hefja
upp útfarasönginn. Það dylst
að sjálfsögðu ekki hvert stefn-
ir, en þá er þess jafnframt
að minnast að því betur sem
að þjóðræknismálum er unnið
vestan hafs þeim mun. lengur
verður íslenzkunni við haldið
þar.
— Hvað heldurðu að hópur-
inn, sem enn talar og skilur
íslenzku vestan hafs sé stór?
— Skiptir vafalaust þúsund-
um. Meðal eldra fólksins er
íslenzkukunnáttan að sjálfsögðu
meiri en í hópi hinna yngri.
Líklega er stærsti hópurinn
búsettur í Manitoba, en
einnig er íslenzkukunnátta al-
menn í Islendingabyggðum í
N-Dakota og reyndar allvíða
annarstaðar vestan hafs. Sín
á milli tala Vestur-Islending-
ar gjarna íslenzku. svo og að
öllum jafnaði á samkomum og
mannfagnaði þjóðræknisdeild-
anna. en að öðru leyti er ensk-
an þeirra mál.
— Hvað er talið að margt
manna sé vestan hafs af ís-
lenzkum stofni; í Bandaríkj-
unum og Kanada?
— Um 40 þúsund. Þar af
mun fyllilega 3/4 hlutinn bú-
settur í Kanada.
— Og loks, Richard. Hvað
telurðu að vænlegast sé til
viðhalds og eflingar góðum
samskiptum Islendinga í austri
og vestri?
— Það þarf að stuðla sem
mest a’ð'' gághkvæmum heim-
sóknum; þær tel ég mjög mik-
ils virði eins og hópferðimar.
sem færzt hafa í vöxt á und-
anfömum árum, sanw. Tengsl-
in eru fyrst og fremst ætt
emisleg og þessvegna eru per-
sónuleg og gagnkvæm kynhi
þyngst á metaskálunum, þó
að einnig sér mikilsvert fyrir
Vestur-Islendinga að njóta
heimsókna áhrifamanna á sviði
menningar- og félagsmála og
listamanna frá íslandi.
Fleira margt ber á góma
í spjalli okkar og tíminn líð-
ur, er ég finn ekki til sam-
vizkubits þó að ég viti að
Richard Beck hafi nóg við sinn
tíma að gera og þurfi í mörgu
að snúast meðan hann dvelst
hér. því að ég veit líka að
hann er einn af þessum dugn-
aðarforkum sem gefa sér tíma
til alls og engu líkara ■ en geti
verið í öllu allstaðar og alltaf.
l.H.J.
Sjómannaskolinn
Framhald af 3. síðu.
hendingu á sjómannaskólalóð-
inni eru borginni til vansæmd-
ar. En þessar Vanefndir geta
orðið stærri og vansæmd borg-
arinar meiri ef ennþá dregst á
langinn að afhenda lóðina.
Það er því aðeins ein fær leið
til bjargar, því af heiðri
Reykjavíkurborgar sem bjarg-
að verður í þessu máli, og hún
er sú að núverandi borgar-
stjóri gangi fram fyrir skjöldu
.og sjái um, að lóðin verði af-
hent nú þegar, og það án frek-
ari skerðingar en þegar er orð-
in.
Þessi lausn á hinu þráláta
skólalóðarmáli er -eina lausnin
sem Reykjavíkúrböf'g er sam-
boðin. Enda væru á þennan
hátt uppfyllt hin upphaflegu
fvrirheit sem gefin voru um
lóðina, að svo miklu leyti sem
'v er framkvæmanlegt í dag,
lóðarskerðingu sem
er orðis.
Siglufjörður
Framhald af 1. síðu.
í fyrravetur hefur verið eitt
helzta atvinnufyrirtækið hér á
veturna. Hafa unnið við hana
að staðaldri um 30 menn eða
fleiri. Uppbygging verksmiðj-
unnar hefur gengið mjög hægt
og má segja að ekki sé enn
kominn nema grunnurinn. Eru
ekki horfur á að hún geti tek-
ið til starfa fyrr en seint í vet-
ur með sama áframhaldi.
Borgarafundur
Verkalýðsfélögin hér hafa nú
ákveðið að boða til almenns
borgarafundar um þessi mál
vegna þess hve horfurnar eru
ískyggilegar til þess að re’ka á
eftir þeim aðilum sem eitthvað
gætu gert til úrbóta, því að
annars verður fólk að flýja héð-
an í atvinnuleit.
Úrbætur auðveldar
Það ætti hins vegar að vera
auðvelt að koma í veg fyrir
fólksflótta, ef skilningur og vel-
vilji eru fyrir hendi hjá at-
vinnufyrirtækjum og ríkisvald-
inu, t.d. með því að efla útgerð
héðan og flýta uppbyggingu
tunnuverksmiðjunnar. Þyrfti að
láta vinna vaktavinnu við tunnu-
verksmiðjuná til þess að flýta
byggingu hennar og koma henni
af stað sem fyrst. Ríkisvaldinu
ber skylda til að koma í veg
fyrir þá þróun mála sem nú
virðast allar horfur á og at-
vinnurekendur mega heldur ekki
halda að sér höndum. — K. F.
Landsloiknr við Finna
Ráðstefnur
Framhald af 12. siðu.
sóttur og voru hernámsandstæð-
ingar mættir úr flestum byggð-
um sýslunnar. Séra Þorgrímur
Sigurðsson á Staðastað setti ráð-
stefnuna og ávörp fluttu GuiUiar
Rafn og Ragnar Arnalds. Aðrir
ræðumenn voru séra Rögnvald-
ur Finnbogason, Guðmundur
Guðjónsson, Þórunn Magnús-
dóttir, Kristján Guðmundsson.
I héraðsnefnd voru þessir kjöm-
ir:
Séra , Þorgrímur Sigui’ðsson,
Skúli Benediktsson frá Ólafsvík.
Guðmundur Þórðarson. læknir
á Stykkishólmi, Björn Guð-
mundsson í Grafamesi og Har-
aldur Jónsson frá Gröf í Breiðu-
víkurhreppi.
ÍBV og ÍBA
álaugardag
Úrslitaleikurinn í 2. deild ís-
landsmótsins í knattspyrnu
verður háður á Laugardalsvell-
inum næsta laugardag kl. 4.
Þar eigast við þau lið sem
urðu efst i riðlunum, Vest-
mannaeyingar og Akureyring-
ar, en ísfirðingar hafa gefið
leikinh sem þeir áttu eftir að
leika við Akureyringa.
Bikarkeppnin
Fram B-lið og Valur B-lið
keppa á Melavellinum í kvöld
kl. 7.
Framhald af 5. síðu.
lega af nýliða að vera Jón
skilaði miðvarðarstöðunni nokk-
uð vel, en allar þessar breyt-
ingar veiktu vörnina sem sam-
fellda heild.
Gísli Þorkelsson í markinu
stóð sig vel, og getur verið á-
nægður 'með hinn fyrsta leik
sinn í landsliðinu. Þrír ný-
liðar í vöminni var þó heldur
mikið í einum og sama leik,
og full djarft teflt. Þrátt fyrir
þessa umtumun varnarinnar
slapp hún ekki verr frá leikn-
um en framlínan.
Hvers vegna var
Ríkarður ekki með?
Margir munu spyrja um það
hversvegna Ríkarður hafi verið
settur útúr liðinu í þessum leik.
Landsliðsnefndin er ekki beint
sannfærandi í því efni að þessu
sinni, þar sem ekki var vitað
að hún hefði í pokahorninu
menn sem bæru af Ríkarði.
eins og bann er í dag. Honum
mun hafa verið gefið það mest.
að sök að undanfömu hVað
hann hefur verið slakur með
skot sín. sem voru þó nokkur.
er hann hafði leikið sig í að-
stöðu til að skjóta á markið.
Af hverju kemst Ríkarður svo
oft í skotfæri og afhverju
komust framherjarnir ekki í
skotfæri í þessum leik? Nei.
ef landsliðsnefnd hefði haft á
hendinni leikmann sem óum-
deilanlega hefði haft yfirburði
yfir Ríkarð var ekkert sjálf-
sagðara en að nota þann mann,
en enginn slíkur kom fram í
þessum leik, sem ekki var von.
Svo er hitt sem snýr að í-
þróttalegri framkomu við einn
glæsilegasta knattspymumann
okkar, að kasta honum burt
án þess að koma með betra
eða eins gott í staðinn, þegar
líka má gera ráð fyrir að um
S'é að ræða siðástá léík Ríkarðs
í landsliði. Landsliðsnefnd
verður láð þessi framkoma og
það ekki að ástæðulausú.
Nú hefur Eyleifur Hafsteins-
son leikið þrjá landsleiki í
surnar og leikið í þrem stöð-
um, og nú, spyrja menn: Verð-
ur hann framvörður næst
í fyrsta lagi var það mikil
áhætta að láta svo ungan og
óreyndan mann leika í lands-
liði í fyrsta leiknum. í næsta
leik er þessum unga efnilega
manni feýkt út á „kant” og
ekki nóg með það á sunnudag-
inn var hann gerður að mið-
herja. Ef þetta er ekki tilraun
til þess að þessi ungi og efni-
legi maður týni sjálfum sér,
þá veit ég ekki hvernig á að
fara að því, og væri það illa
farið, enda naut hann sín ekki
í þessum leik. Þórólfur var
bezti maður framlínunnar og
aerði margt vel, án þess þó
að fá bundið saman línuna.
Karl Hérmannsson var sá sem
barðist og gerði það oft með
góðum árangri, en það var eins
og hann næði ekki nógu sam-
bandi við samherjana. Sigur-
þór hefur ekki enn náð sér eft-
ir lasleikann í sumar dg er
ekki kominn í þá æfingu sem
þarf til að leika í landsliði.
Ellert var lakasti maður
framlínunnar, og svipað og í
leiknum við Liverpool virtist
hann ekki vera í æfingu eða
að eitthvað væri að honum og
mun það rétt vera að hann
hafi ekkLgengið heill til skóg-
ar. Er það alvarlegt ef svo hef-
ur verið.
Dómari var P. J. Grahm frá
írlandi og dæmdi mjög vel.
Áhorfendur voru um 6000.
Frímann.
Leikurinn
í tölum
Hér fer á eftir yfirlit sem
sýnir nokkuð gang lands-
leiksins milli Finna og íslend-
inga á sunnudag. í svigum
eru tölur úr fyrri hálfleik.
Skot á mark 21(11)—10 ( 2)
Hornspyrnur 15( 8)— 1(0)
Aukaspyrnur 14( 8)—18( 6)
Innköst 13( 7)—25(12)
Fundarboð
Þeir er óskuðu breytinga á skipulagi fjölbýlis-
húsahverfisins við Árbæ, eru boðaðir til fundar í
Baðstofu iðnaðarmanna fimmtudaginn 27. ágúst
næst komandi klukkan 20,30.
Neíndin.
NÝKOMIÐ
Finnsk bómullarefni
GARDÍNUBÚÐIN
Ingólfsstrceti.
MMENNA
FtSTEIGNASAlAN
UNDAR^AT||sTMj3l150
LÁRIIS Þ. VALDIMARSSON
IBÚÐIR ÓSKAST:
2—3 herb. íbúð i úthverfi
borgarinnar eða í Kópa-
vogi. með góðum bílskúr.
2—5 herb. íbúðir og hæð-
ir í borginnl og Kópa-
vogi. Góðar útborganir.
TIL SÖLU!
2 herb. íbúð á hæð f timb-
urhúsi f Vesturborginni
hitaveita útb. kr. 150
bús., laus- strax.
3 herb nýstandsett hæð.
við Hverfisgötu. sér
inngangur, sér hitaveita.
laus strax.
4 herb hæð við Hringbraut
með i rb. o. fl i kjall-
ara, sér inngangur sér
hitaveita sóð kjör.
4 herb. nýleg hæð á
fallegum stað í Kópa-
vogi. sér bvottahús á
hæðinni, suðursvalir,
sér hiti. bílskúr, mjög
góð kjör
5 herb. vönduð íbúð 135
ferm. á hæð við Ásgarð
ásamt herb. í kjallara,
svalir, teppi.
5 herb, ný og glæsileg í-
búð í háhýsi vöð Sól-
heima.teppalögð og full-
frágengin. laus strax.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 herb hæð í smíðum á
fallegum stað, sér inn-
gangur. sér hitaveita, frá-
gengnar. Sanngjöm út-
bórgjm, kr. 200 bús. lán-
aðar til 10 ára, 7% árs-
vextír.
Einbýlishús við Hverfis-
götu, 4. herb nýlegar
innréttingar, teppalagt.
bílskúr, eignarlóð.
5 herb. ný og glæsileg hæð
við Hringbraut, stórt
vinnuherbergi í kjallara.
allt sér. Glæsileg lóð.
Laus strax.
GARÐAHREPPUR:
Við Löngufit 3 herb,- hæð,
komin undir tréverk. og
fokheld rishæð ca. 80
ferm. Góð áhvflandi lán,
sanngjarnt verð
Kvöldsími: 33687.
TIL SÖLU:
3 herb. fremur lítil kjall-
araíbúð í . villuhverfi.
* Seist tilbúin undir tré-
verk og að mestu full-
máluð. Allt sér, inn-
gangur, hitaveita og
þvottahús.
3 herb. kjallaraíbúð á
góðum stað í Vogunum.
Allt sér, þar á meðal
þvottahús
3 herb. nýleg kjallaraí-
íbúð á góðum stað í
Vesturbænum. Sér biita-
veita.
4 herb. falleg íbúð í ný-
legu húsi við Langholts-
veg. 1. hæð.
4 herb. nýleg íbúð í fjöl-
býlishúsi í Vesturbæn-
um.
4 herb. stór og glæsileg
íbúð við Kvisthaga á
2. hæð. Tvennar svalir.
Góður bílskúr. Rækt-
uð og girt lóð. Hita-
veita. Ibúðin er í góðu
standi.
5 hei;b. glæsileg endaí-
búð í sambýlishúsi í
Háaleitishverfinu. Selst
fullgerð með vönduðum
innréttingum. Sér hita-
veita Tvennar svalir,
bílskúrsréttindi. 3 — 4
svefnherbergi. Góð á-
hvílandi lán. Tilboð 1.
október.
6 herb. hæð í nýju tví-
býlishúsi á hitaveitu-
svæðinu. Selst fullgerð
til afhendingar 1. októ-
ber. Allt sér. Bíl§kúr
{Ullgerður.
TIL SÖLU I SMlÐUM:
5 herb luxushæðir í tví-
býlishúsi í Vesturbæn-
um. Seljast fokheldar.
AUt sér. Hitaveita.
2 herb. fokheldar íbúðir i
borginni. Allt sér.
3 herb. fokheldar íbúðir á
Seltjarnamesi. Allt sér.
4 herb. glæsileg íbúð í
Heimunum. Selst tilbú-
in irndir tréverk og
máiningu. Mikið útsýni
5—6 herb. luxushæð í
Heimunum. Selst tilbú-
in undir tréverk og
málningu. Tilbúin í
þessu ástandi húna. Ó-
venju vél heppnuð
teikning.
Eínbýlishús í borginni
selst fokhelt.
Einnar hæðar raðhús f
Háaleitishverfi. Selst
fokhelt. 160 ferm. í -
búð á einni hæð
Einbýlishús í nýju villu-
hverfi í bænum. Selst
fokhelt. Húsið er um
200 ferm..
2 herb. fokheld íbúð á
jarðhæð í Seltjamar-
nési. Selst uppsteypt.
Mjög viðráðanleg kjör.
Allt sér á hæðinni.
180 ferm íbúðir. fokheld-
ar á Seltjarnarnesi.
Seljast fokheldar.
Sjávarsýn.
5 herb. fokheldar íbúð-
ir á góðum stað á Sel-
tjamámesi. Sjávarsýn.
Seljast fokheldar með
uppsteyptum bílskúr. Ó-
venjuleg teikning, sem
gefur margvíslega
möguleika i innréttingu.
Allt sér, þvottahús, inn-
gangur og hiti. Auka-
herbergi á jarðhæð
Öllum, sem glöddu mig og heiðruðu á ýmsan hái
þegar ég varð sextugur hinn 18. ágúst s.l., þakl
ég af heilum hug og bið þeim yndis og blessunc
Þóroddur Guðmundsson
frá Sandi.
i