Þjóðviljinn - 26.08.1964, Qupperneq 1
DfflMUINN
Miðvikudagur 26. ágúst 1964 — 29. árgangur — Í191. tölublað.
ísbrjótur í Reykjavíkurhöfn - Sjó 12. síðu
VERDA GJOUNN ENDURSKODUÐ?
□ Ríkisstjórnin hefur fallizt á að sett verði^
starfsnefnd sem m.a. á að „athuga alla mögu-
leika á því að veita afslátt“ frá þeim opin"
beru gjöldum sem lögð voru á fyrir skemmstu
og mesta reiði hafa vakið. Þar með hefur rík-
isstjórnin fallizt á að kanna þann möguleika
að álagningin verði hreinlega endurskoðuð.
Um þetta varð samkomulag á fundi fulltrúa
A.S.Í., B.S.R.B. og ráherra í gærmorgun, og
segir svo um það í frétt frá ríkisstjórninni:
„Viðræður hafa farið fram milli ríkisstjórnarinnar, Al-
þýðusambands íslands og Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja um álagningu og innheimtu opinberra gjalda yfir-
standandi árs-
Samkomulag varð um, að framantaldir aðilar, ásamt
Sambandi íslenzkra sveitarfélaga, .tilnefni einn mann
hver til þess að atbuga alla möguleika á því að veita af-
slátt og frekari greiðslufrest á álögðum opinberum gjöld-
um og kanna nánar önnur þau atriði, sem fram hafa kom-
ið í viðræðunum. Skal athugun þessari hraðað og grein-
argerð og tillögur lagðar fyrir fulltrúa ríkisstjórnarinnar,
A.S.Í. og B.S.R.B.“.
<$>............................<S>
Þjóðviljinn hefur frétt að
fulltrúi Alþýðusambands ís-
lands í starfsnefndinni verði
Ámi Halldórsson lögfræðing-
ur og fulltrúi Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja
Guðmundur Ingvi Sigurðs-
son lögfræðingur, en blaðið
hefur ekki hafa spurnir af
fulltrúum ríkisstjórnarinnar
og Sambands íslenzkra sveit-
arfélaga.
Myndin er tekin i Saigon þegar stúdentar g erðu áhlaup á útvarpsstöðina þar.
laWWTfBB
'■jc Fylkingardeildirnar í Rvík
og Hafnarfirði. halda mynda-
kvöld i Félagsheimili ÆFR að
Tjarnargötu 20 í kvöld kl. 9 e.h.
Sýndar verða myndir úr öllum
ferðum sumarsins. Einnig verða
veitingar á boðstólum, og létt
dagskrá auk myndaskoðunar-
innar.
jc Ferðafélagar úr ferðunum í
sumar eru eindregið hvattir til
að mæta.
ÆFR — Ferðaklúbbur — ÆFH.
KHANH SEGIR AF SER SEM
FORSETISUDUR-VIETNAMS
Ólgan í landínu og óónœgjan með leppa Bandaríkjanna feykti burt
Khanh og hinni nýju stjórnarskró sem var aðeins níu daga gömul
Hálf miljón fylgdi
Togliatti til grafar
Sjá síðu @
9187 íslendingar fóru ut-
an fyrstu 7 mónuði órsins
ÞJÓÐVIfcJINN hafði í gær
samband við Jón Sigurpálsson
forstöðumann Útlendingaeftirlits-
ins og spurðist fyrir um ferða-
lög til og frá Iandinu f sumar
og fékli hjá honum eftirfarandi
upplýsingar.
Aðal ferðamannahmabilinu er
enn ekki lokið en það nær yfir
júní. júli, ágúst og september
en allt útlit er fyrir aið þetta
verði algjört metár hvað snert-
ii' ferðalög til og írá íslandi.
í júlímánuði komu hingað tii
SAIGrON 25/8 — Það fór eins og á horfðist að Khanh hershöfðingi myndi
ekki verða langlífur í forsetaembættinu í Suður-yietnam. Eftir nýjar ó-
eirðir í Saigon í dag þegar 20.000 manns söfnuðust saman fyrir utan skrif-
stofur hans og kröfðust þess skilyrðislaust að hann segfði af sér embætt-
inu og næmi úr gildi hina nýju stjómarskrá, sem hann setti fyrir níu
dög-um, sá hann sitt óvænna og grekk að kröfum mannfjöldans. Þrátt fyr-
ir þessa algeru uppgjöf Khanhs og þann ótvíræða vilja fólksins sem
komið hefur á daginn undánfarið var því enn lýst yfir í Washington í
dag að Bandaríkjastjóm bæri til hans fyllsía transt og myndi halda áfram
stuðningi sínum við hann. Bandaríkjastjóm fjallaði í dag nm fall Khanhs.
yrði sett á stofn sérstök nefnd
sem fylgjast myndi með ritskoð-
unimri, útgöngubannið sem sett
var eftir loftárásir Bandaa-íkja-
manna á Norður-Vietnam myndi
takmarkað og ákvæði tekin í lög
um refsingar fyrir misgerðir
embættismannanna.
landsins 4779 útlendingar af 43
þjóðemum en á sama tíma I
fyrra var fjöldi erlendra ferða-
manna 4054 af 30 þjóðemum. I
iúlímánuði í ár hafa þannig
komið til laiidsins 725 fleiri
ferðamenn en á sama tímabili
í fyrra.
Mikil aukning hefur einnig
orðið á utanlandsferðum íslend-
inga i ár. Fjrrstu sjö mánuði árs-
ins 1 fyrra fóru 7009 íslendingar
út fyrir landssteinana en á sama
tímabiii í ár hafa 9187 íslend-
ingar farðazt til útlanda.
Hinar skipulögðH aðgerðir
stúdenta og leiðtoga búddhatrú-
armanna hðfðu staðið í fjóra
daga þegar hinum hataöa
Bandaríkjalepp var steypt af
stóli. Herforingjaklika sú sem
hann var formaður fyrir varð
einnig að lofa þvi að hún myndi
leysa sjálfa sig upp og herfor-
ingjamir hverfa aftur til starfa
hver á sinum stað í hemum.
Tuttugu þúsund
í Saigon söfnuðust í dag um
20.000 manns saman fyrir utan
hús það sem Khanh fometi hafði
skrifstofur sínar i. Hann hafðd
þá birt þann boðskap að hann
hefði í hyggju að endurskoða
stjómarskrána sem hafði verið
tekin í gildi 16. ágúst. Jafnframt
Khanhs um umbætur kom her-
faringjakMkan saman og tók
þann kost að gefast algerlega
upp fyrir kröfum þess. Hún hét
því að nýr þjóðhöfðingi yrði
kosinn og hún myndi síðan leysa
sjálfa sig upp. Herforingjamir
58 sem í henni eiga sæti myndu
taka upp fyrri störf í hemum.
Ekki var ljóst af fréttum
hvort Khanh hafði sjálfur tek-
ið þátt í fundi herforingjaklík-
unnar og hvort ákvörðun hennar
var gerð með hans samþykki. Ó-
víst er talið hver ætlunin sé að
verði eftirmaður hans, en gizk-
að er á annan hershöfðingja,
sem verið hefur landvamaráð-
herra, Tran Thien Khiem.
Fundur með Taylor
Klukkustund eftir að herfor-
ingjaklíkan hafði birt uppgjafa-
boðskap sinn átti Khanh fund
með bandaríska sendiherranum.
í Saigon, Maxwell Taylor hers-
höfðingja. Talsmaður sendiherr-
ans sagði síðar að enda þótt
bandarískum starfsmönnum hefðí
verið verið kunnugt um hvað
herforingjamir hefðu í hyggju
hefðu þeir alls ekki farið fram
Framhald á 3. síðu.
Jafnframt því sem mannfjöld-
inn saínaðdst sarnan við skrif-
stofur Khanhs réðust stúdentar
inn í útvarpsstöðina í Saigon,
sem þeir höfðu einnig gert á-
hlaup á í gaer, og reyndu að út-
varpa boðskap til þjóðarinnar.
Þeim tókst þó ekki að koma
stöðinni í gsmg.
TJppgjöf
Þegar ljóst var að fóBtíð
myndi ekki sætta sig við loforð
Tvö þúsund kommúnistar
handteknir úlndlandi
fyrir mótmœlaaðgerðir
NÝJU DELHI 25/8 — I dag var haldið áfram handtökum
kommúnista í ýmsum helztu borgum Indlands, m.a. Nýju
Delhi, Bombey, Jaipur, Cuttack og Vijayawada. I dag
munu um 600 þeirra hafa verið teknir höndum og mun
fjöldi hinna handteknu þá vera kominn upp yflr 2.000.
Handtökumar eru refsiaðgerð stjómar Shastris vegna þess
að indverski kommúnistaflokkurinn skipuleggur nú mót-
mælaaðgerðir gegn síhækkandi verðlagi á matvælum. (Sjá
nánari frétt á 6. síðu.).
i'
‘