Þjóðviljinn - 26.08.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.08.1964, Blaðsíða 6
g SlÐA ÞJÚÐVILIINN Viðtal við aðalritara verkamannaflokks Kýpur, Ezechiel Papaioannou Eina lausn Kýpurvandans: ÓSKORAÐ SJÁLFSTÆÐI Hver önnur lausn er fyrirfram dœmd Myndin er af hinu fræga virki Tyrkja á Kýpur, St. Hilarion. Að því vígi hafa Grikkir á eynni sótt af hinu mesta kappi, en ekki tekizt að vinna. Særsti stjómmálaflokkur á Kýpur er verkalýðsflokkurinn AKEL, sem kommúnistar stofn- uðu 1942. Flokkurinn gegndi forystuhlutverki í þjóðlegu ein- ingarfylkingunni á Kýpur, en í henni eru sameinaðir þrir fjórðu allra íbúa eyjarinnar. Aðalritari flokksins Ezechiel Papaioannou. átti eftirfarandi viðtal um ástandið á Kýpur við fréttaritara franska blaðs- ins l’Humanité. Einhuga þjóð Papaioannou segir um raun- verulegt ástand á Kýpur: Kýpurbúar lifa nú hættuleg- ustu tíma í allri sögu sinni. Heimsveldissinnar og þjónar þeirra nýsoldánamir 1 Tyrk- landi, neyta allra aðferða til þess að þvinga ríkisstjóm Kýpur og þjóðina til að sætta sig við ,,lausn“ heimsveldis- sinna á Kýpurdeilunni. Hin ruddalcga árás, sem .......... ......... ■■■.... < Indverjar vilja sovézk herskip NÝJU DELHI 24/8 — Indversk landvarnanefnd sem nú er stödd í Moskvu að semja um kaup á sovézkum hergögnum kannar nú möguleika á því að fá þar herskip í indverska flot- ann. tundurspilla, freigátur og einn kafbát. eftir því sem á- reiðanlegar heimildir í Nýju Delhi herma. Fram að þessu hafa herskipin í indverska flotanum öll verið brezk að uppruna. Indverjar eru sagð- ir hafa séstakan áhuga á að kaupa kafbát í Sovétríkjunum. þar sem Pakistan hefur fengið loforð um kafbát frá Banda- ríkjunum. Norrr. rafmagns- verktakamót sett í Reykjavík I fyrradag hófst að Hótel Sögu mót norrænna rafmagns- verktaka. Þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt mót er haldið hérlend- is, en Islendingar hafa tvisvar áður tekið þátt í mótum raf- magnsverktaka. ■ Mótið stendur dagana 24.—28. ágúst og verður ýmislegt rætt á fundum verktakanna, sem við- kemur starfi þeirra. Gísli Jóhannsson formaður Landssambands íslenzkra raf- virkjameistara setti mótið í fyrradag kl. 9 árdegis. Fulltrúi frá hverju Norður- landanna fyrir sig töluðu á fund- inum i fyrrad og talaði Björgvin Sigurðsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambaridsins fyr- ir Islands hönd. Fulltrúarnir sátu í fyrradag boð Jóhanns Hafstein. tyrkneski flugherinn gerði ný- lega á eyjuna með flugvélum úr sveitum NATO er liður í áætlun heimsvaldasinna að neyða stjórnina og þjóðina til að fallast á tillögur Acheson. Samkvæmt þeim á að breyta Kýpur í herstöð NATO, þar sem tyrkneskar hersveitir sitji árið um kring. en það mundi leiða til skiptingar Kýpur; það á að skipta á KýpUr og grískri ey, sem Tyrkir fái. Hér er um lausn að ræða. sem er 811 í anda heimsvaldasinna og mundi skapa miklu verra a- stand á Kýpur, en Ziirich-sátt- málinn nokkurn tíma gerði. Ibúar Kýpur og ríkisstjóm þeirra hafa skýrt og skorin- ort lýst því yfir, að ekki komi , einu sinni til mála að ræða slíka áætlun. Eftir þessa yfirlýsingu hóf- ust hernaðaraðgerðir Tyrkja. En glæpsamlegar árásir þeirra veiktu ekki baráttuvilja þjóð- arinnar og stjómarinnar, en þvert á móti styrktu hann mjög. Kýpurbúar standa sam- eináðri með stjórn sinni en nokkru sinni fyrr. Þeir eru ákveðnari í því, að halda or- ustunni áfram þangað til að sú stund rennur upp, að Kýpur- búar hafi raunverulegt frelsi til þess að taka sjálfir ákvörð- un um framtíð sína. án nokk- urar utanaðkomandi íhlutun- ar. Heimsfriður í hættu Er enn hætta á tyrkneskri innrás. og hvaða afleiðingar mundi hún hafa bæði fyrir Kýpur og allan heim? Tyrkneska stjómin hefur oft hótað Kýpur með innrás, og seinustu loftárásir þeirra á eyjuna, en í þeim fórust fjöl- margir óbreyttir borgarar. er dæmi um hug þeirra til inn- rásar. Ef Tyrkir réðust á Kýp- ur mundi það hafa hræðilegar afleiðingar fyrir heimsfriðinn. Kýpurbúar eru ákveðnir í að berjast gegn slíkri árás til síð- asta manns. Innrás á Kýpur. hvort sem þar væru Tyrkir, eða ensk • bandarískir heimsvaldsinnar á ferð. hlyti næstum því óhjá- kvæmilega að leiða til styrj- aldar. sem ómögulegt yrði að takmarka aðeins við Kýpur. Hún mundi breiðast út og yrði afdrifarík um víða veröld. Sovétríkin vinur Kýpur Hvað finnst Kýpurbúum um aðstoð Sovétríkjanna og ann- arra alþýðulýðvelda? Kýpurbúar telja að aðstoð Sovétríkjanna skipti sköpum í baráttu þeirra fyrir frelsi sínu Sovétrlkin . og hin alþýðulýð- --—------------------—-------- <S Fellibylur skall á Kiúsjú í Japan TOKIO 24/8 — Fellibylurinn Kathy skall í dag á eyna Kjú- sjú í Japan og varð níu mönn- um að bana Mörg hús eyði- lögðust í fárviðrinu. veldin hafa ævinlega stutt bar- áttu þjóðarinnar fyrir frelsi. Það er mest þessum stuðningi að þakka, að Kýpurbúar hafa vel staðizt allar kúgunartil- raunir og baktjaldamakk heims- veldissinna siðastliðna átta mánuði. Siðasta yfirlýsing Sovét- stjórnarinnar um Kýpur er trygging fyrir íbúana gegn hvaða innrás sem vera skal. Allir Kýpurbúar tóku henni með sérstökum fögnuði. Sovét- ríkin og önnur alþýðulýðveldi eru sannir vinir Kýpurbúa og bandamenn þeirra í baráttunni fyrir frelsi. Kýpurbúar eru einlæglega þakklátir Sovét- ríkjunum og öðrum alþýðu- lýðveldum fyrir ákveðna að- stoð þeirra, Þeir eru þess full- vissir, að hvað sem gerist muni þeir sigra í baráttu sinni fyr- ir fullveldi og sjálfsákvörðun- arrétti. Hvaða lausn álítið þér mögu- lega fyrir vandamál Kýpur, og hvernig horfa þau mál við? Það er aðeins ein lausn. sem Veraldarsagan er ekki neinn klúbbur sem hægt er að scgja sig úr eftir vild. (Sir Alec Douglas-Home) Þegar mig langar að Icsa skáldsögu skrifa ég hana. (Disraeli) Hvar er allt fólkið, sagði bóndinn; — hjákonan var ekkl á pallinum. (lsl. málsháttur) TaUmenn bandarísku stjórttarinnar, og þá sérstak- lega utanríkisráðuneytisins. hafa undanfarið átt í mestu brösum með að þagga niður eða gera sem minnst úr skýrslu, sem CIA, bandaríska leyniþjónustan, hefur látlð frá sér fara um ástandið i Suður-Víctnam. I skýrslunn. scgir stutt og laggott. og mun þó ýmsum þykja lítil tíðind- in, að það sé ,.m.jög vafa- samt“ að Bandarikin, annað tveggja mestu hervelda heims, Kýpurbúar geta sætzt á: Það er óskorað sjálfstæði, svo Kýpurbúar geti sjálfir ráðið framtíð sinni eftir þeirri meg- inreglu að hver þjóð hafi sjálf ákvörðunarrétt um eigin mál ■Hver önnur lausn er fyrirfram dæmd. Kýpurstjórn ætlar að skjóta Kýpurdeilunni til næsta aðal- þings' Sameinuðu þjóðanna og krefjast afnáms allra takmark- ana á sjálfstæði eyjarinnar Það væri í samræmi við sátt- mála S.Þ. Ef slík ályktun yrði samþykkt af yfirgnæfandi meirhluta aðildarríkja S.Þ.. Ekki er vitað með vissu hve margir hafa verið handteknir. en aðfaranótt mánudagsins, áð- ur en mótmælin hófust voru um 200 framámenn kommún- ista teknir höndum og fleiri bættust við í dag. Fjöldi hinna handteknu mun a.m.k. vera á sjötta hundrað. Friðiamlegar aðgerðir Ætlunin -er að mótmælaað- geti unnið stríðið gegn skæru- liðum Víetkong. Skýrsla þessi var samin fyrr í ár, en nú hefur verið birtur úr henni útdráttur. og eru það ýmsir helztu forystu- menn leyniþjónustunnar. sem eru hvataþaenn þess. Sá heit- ir Williard Matthias, sem skýrsluna skrifar, og er hann í utanríkisdeild stofn- unarinnar. Yfirmenn CIA hafa lýst sig samþykka nið- urstöðum hans í öllum meg- inatriðum. mundi það hafa úrslitaáhrif til friðsamlegrar lausnar vanda- málanna á Kýpur. Hvað sem enn kann að ger- ast. munu íbúar Kýpur samt berjast sleitulaust þar til þeir verða húbændur lands síns í raun og veru og geta neytt réttar síns til þess að ákveða sjálfir framtíð sína. Kýpurbúar eru þess fullviss- ir að þeir muni ganga með sigur af hólmi, með stuðningi Sovétríkjanna og annarra al- býðulýðvelda, með stuðningi hlutlausra og samstöðu allra friðelskandi manna. gerðimar standi í fimm daga og tekið hefur verið skýrt fram að þær muni verða frið- samlegar. Almenningur . hefur verið hvattur til að safnast saman fyrir framan stjórnar- skrifstofur, banka. kauphallir og kornsölur og halda þar kyrru fyrir. en forðast hvers konar uppþot. Hundrað þúsund Búizt er við að hundrað þús- I skýrslunni segir m.a.: ,.Tilraunir til gagnsóknar misheppnast stöðugt, bæði vegna þess hvert er eðli vandamálsins og eins vegna þess. að þeir er við völdum tóku af Diem. hafa enn ekki sýnt nauðsynlega forystuhæfi ieika. Enn er það mjög vafa- samt, að yfirleitt sé unnt að vinna sigur. og ástandið er undir öllum kringumstæðum mjög viðkvæmt*. ,,Ef haldið verður áfram bandarískri aðstoð í stórum --- Míðvíkudagur 26. ágúst 1984 Benjamin Davis látinn, 60 ára NEW YORK 24/8 — Fram- kvæmdastjóri bandaríska kommúnistaflokksins. Benja- min Davis, lézt í New York í gær, 60 ára gamall. Davis sem var blökkumaður, hafði verið einn helzti forystumað- ur kommúnista lengi og var einn þeirra tíu lejðtoga flokks- ins sem leiddur var fyrir rétt árið 1949 og dæmdur fyrir brot á hinum svonefndu Smith- lögum. Hann sat hálft fjórða ár í fangelsi. Fjórir Indónesar felldir í Malasíu KUALA LUMPUR 24/8 — Fjór- ir idónesískir skæruliðar féllu og fjórir menn voru teknir höndum í viðureign í gær við Malasíuhermenn skammt frá Pontian Kechil á Malakkaskaga. Skæruliðarnir höfðu verið sett- ir á land á suðvesturströndinni fyrir viku. Oifnám herstöðva USA í Libyu WASHINGTON 24/8 — Banda- ríkjastjórn mun ekki taka fulln- aðarákvörðun ura að leggja nið- ur herstöð sína í Libyu fyrr en einhvern tíma á næsta ári, enda þótt hún hafi þegar fallizt á það í meginatriðum að kalla heim herlið sitf þaðan, sagði utan ríkisráðunéytið í Washington á laugardag. und kommúnistar undir for- ystu formanns þeirra, S. A. Dange. taki þátt í mótmæla- aðgerðunum, en flokkurinn vonast til að miljón annarra Indverja a.m.k. fari að dæmi þeirra. Matvælaskortur Skortur hefur verið undan- farið á helztu matvælum í landinu, þannig bæði á hveiti og hrís. og hafa komsalar fært sér neyðina í nyt með því að hækka verðið. Enn hefur ver- ið hægt að forðast hungurs- neyð, en horfumar em slæm- ar. stíl og unnt reynist að vama því að stjórnmálaástandið versni enn í Suður-Víetnam. má að minnsta kosti viðhalda óbreyttu ástandi. Einnig kemur til greina. að stjórn- málaþróunin í landinu sjálfu og breytingar á alþjóðavett- vangi geti leitt til .einhverrar lausnar á grundvélli samn- inga um hlutleysi landsins“, segir Matthias. Eins og kunnugt er. hef- ur de Gaulle, Frakklandsfor- seti, verið einn helzti tals- maður þeirrar tillögu, að Víetnam yrði gert hlutlaust svæði. Bandaríkjastjórn. með Johnson forseta og Dean Rusk, utanríkisráðherra, í broddi fylkingar. hefur hing- að til neitað staðfastlega öllu slíku. CIA hefur lengi verið nokkurskonar ríki í ríkinu vestra, og e.t.v. verður þessi afstaða stofnunarinnar til þess að stjómmálamenn þar taki að hugsa betur sitt ráð. (Eftir Dagbladed í Osló). Fjöldahandtökur á Indlandi fyrir ai mótmæla dýrtíðinni Kommúnistar gangast fyrir mótmælum um allt landið gegn síhækkandi verðlagi og skorti á lífsnauðsynjum NÝJU DELHI 24/8 — Mörg hundruð kommúnistar voru teknir höndum víða á Indlandi í dag og var ástæðan sú að flokkur þeirra hafði boðað til mótmælaaðgerða um allt land vegna síhækkandi verðlags og skorts á mat- vælum. „Mjög vaíasamt"ai vinna megi stríiii í S- Vsetnam Leyniþjónusta Bandaríkjanna örvæntir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.