Þjóðviljinn - 26.08.1964, Qupperneq 8
8
SIÐA
ÞTðÐVILJINN
Miðvikudagur 26. ágúst 1964
mniOiPgJDTlD
flugið
★ KI. 12 í gær var norðan
gola eða haegviðri um land
allt. Norðanlands var skýjað,
og sumstaðar vottur af súld.
Á Suðurlandi var bjartviðri.
Lægð milli Jan Mayen' og
Noregs þokast norðaustur.
Smálægð í sunnanverðu
Grænlandshaf i.
skipin
til minnis
★ f dag er miðvikudagur
26. ágúst, Irenæus. Árdegis-
háflæði kl. 8.14.
★ Næturvörzlu í Hafnarfirði
annast í nótt Eiríkur Björns-
son læknir. sími 50235.
Næturvörzlu i Reykjavík
vikuna 22—29 ágúst annast
Lyfjabúðin Iðunn.
★ Næturvörzlu f Hafnarfirði
annast f nótt Bragi Guð-
mundsson læknir sími 50523.
★ Slysavarðstofan f Heilsu-
verndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SlMI 2 12 30.
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan slmi 11166.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 — SlMI 11610
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
15.20 laugardaga klukkan 15-
18 Og sunniidaen kl 12-10
★ Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er væntanleg til Kaupmanna-
hafnar í fyrramálið frá Berg-
en. Esja er á Norðurlands-
höfnum á vesturleið. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
21,00 í kvöld til Vestmanna-
eyja. Þyrill er á Seyðisfirði.
Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið fer
frá Reykjavík á hádegi í dag
vestur um land í hringferð.
★ Kaupskip h.f.: Hvítanes er
á leið frá Ibiza til Færeyja.
★ Eimskip: Bakkafoss fór frá
Bolungarvík í gær til Siglu-
fjarðar. Norðfjarðar og það-
an til Kaupmnanahafnar og
Lysekil. Brúarfoss fór frá
New York 20/8 til Reykja-
víkur. Dettifoss fór frá Imm-
ingham í gær til Hamborgar.
Fjallfoss kom til Reykjavík-
ur 21. þ.m. frá Kaupmanna-
höfn og Ventspils. Goðafoss
fór frá Reykjavík í gær til
Vestmannaeyja. Gullfoss fór
frá Leith i fyrradag til
Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá lsafirði í gær til Akur-
eyrar. Norðfjarðar og Reyð-
arfjarðar og þaðan til Hull.
Grimsby, Gautaborgar og
Rostock. Mánafoss fór frá
Raufarhöfn 21. þ.m. til Lyse-
kil, Gravama og Gautaborg-
ar. Reykjafoss fór frá Gdyn-
ia 24. þ.m. til Turku. Kotka
og Ventspils. Selfoss fór frá
Vestmannaeyjum 20. þ.m. til
Gloueester. Camden og New
York. Tröllafoss kom til
Archangelsk í gær frá Rvik.
Tungufoss fór frá Reyðarfirði
23. þ.m. til Antwerpen og
Rotterdam.
★ Eimskipafélag Reykjavík-
ur: Askja er væntanleg til
Bridgewater í dag. Katla er
í Reykjavík.
★ Jöklar h.f.: Drangajökull
er í Leningrad og fer þaðan
til Hamborgar. Hofsjökull er
í Rotterdam og fer þaðan
til London. Langjökull fór
19. þ.m. frá Harbcur Grace
til Hull og Grimsby.
★ Skipadeild S.I.S.: Amar-
fell fór 24. þ.m. frá Leith til
Reykjavíkur. Jökulfell fór í
gær frá Gloucester til Rvík-
ur. Dísarfell losar á Aust-
fjörðum. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er á
Akureyri, fer þaðan f dag til
Sauðárkróks. Hamrafell fór
21. þ.m. frá Reykjavík til
Batumi. Stapafell fór frá
Reykjavík í gær til Vest-
fjarða- og Húnaflóahafna.
Mælifell fór frá Kaupmanna-
höfn í gær til Ddansk og Is-
lands.
★ Hafskip. Laxá er í Rvík.
Rangá fór frá Kaupmanna-
höfn 25. þm til Abo, Turku
og Gdynia. Selá er í Ham-
borg.
★ Loftleiðir. Eiríkur rauði
er væntanlegur frá NY kl.
5.30. Fer til Oslóar og Hels-
ingfors kl. 7.00. Kemur til
baka frá Helsingfors og Osló
kl. 0.30. Fer til NY kl. 2.00.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá NY kl. 8.30. Fer til
Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10.00. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá
Stafangri. Kaupmannahöfn
og Gautaborg kl. 23.00. Fer til
NY kl. 0.30.
★ Flugfélag Islands: Milli-
landaflugvélin Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8.00 í dag. Vélin
er væntanleg aftur (ril Rvík-
ur kl. 23.00 í kvöld. Gullfaxi
fer til Bergen og Kaup-
mannahafnar kl. 8,20 f dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22,10 Sólfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,00 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: 1 dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir), Hellu, Isafjarð-
ar, Vestmannaeyja (2 ferðir),
Homafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferð-
ir), Isafjarðar. Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Kópaskers,
Þórshafnar og Egilsstaða.
berjaferðir
Kvenfélag Laugamessókn-
ar fer berjaferð. fimmtudag-
inn 27. þ.m. kl. 1. Upplýsing-
ar í síma 32716.
■* * Kvæðamannafélagið Ið-
unn fer í berjaferð sunnu-
daginn 30. ágúst, Félagar
fjölmennið. Upplýsingar hjá
stjóminni fram á fimmtudag.
brúðkaup
★ Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman i hjónaband í
Dómkirkjunni í Reykjavík
ungfrú Gyða Jóhannsdóttir
stúdent og Helgi H. Jónsson
stúdent. Heimili þeirra verð-
ur í Danmörku þar sem þau
bæði munu stunda nám á
komandi vetri.
inn Hallsson og Eóstbræð-
ur syngja tvö íslenzk lög.
Fílharmonía leikur sinfón-
íu nr. 101 í D-dúr eftir
Haydn; Klemperer stj.
C. Curzon leikur píémósón-
ötu í f-moll op. 5 eftir
Brahms. Jussi Björling
syngur fjögur norræn lög.
Slezak,- Pinza o.fl. syngja
lög úr ..Fanný”, eftir
Rome. B. Kámpfert og
hljómsveit hans leika létt
lög. Pat Boone syngur.
Hljómsveit Luis Tuebols
leikur suðræn lög.
18.30 Lög úr „Fiorello” eftir
Jerry Bock.
20.00 Synoduserindi: Lúth-
erska heimssambandið.
Séra Ingólfur Ástmarsson
biskupsritari.
20.25 Kostelanetz og hljóm-
sveit hans leika marsa
eftir Gershwin, Sousa o.fl.
20.45 Sumarvaka: a) Þegar
ég var 17 ára: Fyrsta eftir-
leitin mín. Steindór Hjör-
leifsson flytur frásögn eft-
ir Stefán Jónsson á Húki.
b) Sönglög eftir Björgvin
Guðmundsson. 1) Nú haust-
ar á heiðum. (Utvarpskór-
inn syngur) 2) Islands lag
(Karlakór Reykjavíkur
syngur). 3) Óhræsið (Dóm-
kórinn í Reykjavík syngur)
c) Fimm kvæði. — Ijóða-
þáttur valinn af Helga
Sæmundssyni. Ólafur Jó-
hann Sigurðsson les.
21.30 Fiðlukonsert nr. 2 í e-
moll úr „La Stravaganza”
op. 4 eftir Vivaldi. Felix
Ayo og I Musici leika.
21.45 Frímerkjaþáttur. Sig-
urður Þorsteinsson.
22 10 Kvöldsagan: „Sumar-
minningar frá Suðurfjörð-
um”
22.30 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir.
23.20 Dagskrárlok.
vísan
Drembin eru bau „Him“ og
,.Her“
hrætetrin þau arna.
ÆtH þau hafi orðið vör
við auðmýktina í Bjarna.
G.
heimsókn
söfnin
útvarpið
13.00 „Við vinnuna”
15.00 Síðdegisútvarp: Krist-
/
★ Bókasafn Félags járniðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kl. 10—15
og 14—19.
Svanhvít Egilsdóttir prófess-
or við tónlistarakademíuna
í Vín er stödd hér á landi
um þessar mundir í stuttu
sumarleyfi eftir átta ára úti-
vist.
Henni var boðin prófessors-
staða við Akademíuna fyrir
þrem árum, eftir að fjórir
nemendur, sem hún hafði
kennt í einkatímum höfðu
þreytt hið þunga inntökupróf
við skólann og staðizt það
allir.
Tónlistarakademían í Vín
er víðfræg stofnun og sækja
hana nemendur frá öllum
heimsálfum og eru flestir
kennarar þar merkir lista-
menn. Rektor er prófessor
Sittner og tveir kennarar
m.a. Islendingum af góðu
kunnir, þeir dr. Eric Werþa
og prófessor Witt.
Svanhvít kennir við hina
almennu söngnámsdeild. En
við þá deild eru fimmtán
kennarar og er þar kennt allt
sem fólk þárf að kunna til
þess að geta haft söng sem
atvinnu og þá sérstaklega
starfað við óperu. Eru auka-
fög margvísleg svo sem
skylmingar, yoga. leikfimi,
dans og tungumál. Námið er
langt, fyrir bjn-jendur átta ár,
en fyrir þá sem einhverja
reynslu hafa getur það orðið
styttra.
Eins og áður er sagt hefur
Svanhvit aðeins stutta dvöl
hér á landi, því innan tiðar
þyrja próf við akademíuna
og einnig bíða hennar nem-
endur er hún hefur í einka-
tímum.
)
\
\
k
Kaupmenn — Kaupfélög
Fyrirliggjandi:
DAMASK, hvítt og mislitt, röndótt og rósótt
Bjarni Þ. Halldórsson
Umboðs- og heildverzlun,
Garðastræti 4.
Símar: 19437 og 23877.
Kringum sprengjustaðinn heíur jörðin opnazt, glóandi
steinar brjótast með dunum og dynkjum upp á yfirborð-
ið. Jamoto verður skelfingu lostinn, hann og menn hans
ætla að flýja .... en hvert .... hvert geta þeir flúið .. ?
Vísindamaðurinn er orðinn rólegur. ,,Það er öllu
Þórður hefur reynt að ná sambandi við Höírunginn og
tekst það að lokum. Og það er sem þungum steini sé létt
af hjarta hans er hann heyrir rödd Þórðar. Einnig þeir
höfðu séð umbrotin á eynni. „Já, allt í lagi, við ■
siglum honum út á haf”.
lokið hér
Við verðum að koma okkur á brott.”
SILVO gerir silfriö spegil fagurt
Frá Verzlunarskóla íslands
Auglýsing um námskeið fyrir gagnfræðinga.
Eins og s.l. vetur mun verða haldið 6 mánaða nám-
skeið við skólann í hagnýtum vérzlunar- og skrif-
stofugreinum fyrir gagnfræðinga. Er ráðgert, að
það hefjist samtímis öðrum deildum skólans, 15.
september. Námsgreinar verða spm hér segir:
íslenzka, enska, reikningur, bókfærsla, vélritun,
skjalavarzla, sölufræði og skrifstofustörf.
Umsóknir með greinilegu heimilisfangi og, síma
(ef fyrir hendi er), ber að stíla til Skólastjóra
Verzlunarskóla Islands, Grundarstíg 24, Reykja-
vík. Umsóknarfrestur er útrunninn 5. september.
Umsókn fylgi prófvottorð eða staðfest afrit þess.
i