Þjóðviljinn - 29.08.1964, Qupperneq 9
Láugardagur 29. ágúst 1964
HðÐVIUINN
Bjarni Ben.
AburSi dreift
LÁRÉTT: 1 mas, 4 röflar, 8 lógaði, 9 rak, LÓÐRÉTT: 1 geymslumuna, 2 peningar, 3
10 spor, 11 loftskip, 13 siðar, 15 laglega, 11 ólaghentir, 4 neyða, 5 fornt skáld, 6 að-
kóngar 19 óforsjálni 21 ástæður 23 rusl, alsmenn, 7 skollar, 12 yrkja, 14 á húsi, 16
26 skora, 27 Mundi 28 skuldareigandi. skel, 18 andstætt, 20 stór, 22 tómur 24 eins-
og 5 25 líkamshjutarnir, 26 stjarna.
Vöru-
fldppdrœtti
Enn ein stjórnarbyltingin
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver mið; vinnur að meðaliali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
,
TILSÖLU
2ja herb. íbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu, Laugaveg.
Hverfisgötu. Grettisgötu,
\ Nesveg. Kaplaskiólsveg,
— vBlönduhlíð. Miklu-
braut, — Karlagötu og
’’ víðar.
3ja herb. íbúðir við Hring-
\ braut. Lindargötu Ljós-I
heima. Hverfisgötu,
Skölagötu. Melgerði
ý Efstasund, Skipasund.
ý Sörlaskjól, — MávahlíS,
i Þórsgötu og víðar
4ra herb íbúðir við Mela-
brautc Sólheima Silfur-
teig. öldugötu Leifsgötu.
Eiríksgötu, Kleppsveg.
Hringbraut. Seljaveg
Löhgufit. Melgerði.
Laugaveg. Karfavog og
víðar.-'
5 herb íbúðir við Máva-
hlíð. Sólheima. Rauða-
laek Grænuhlíð Klepps-
veg Asgarð. Hvassaleiti
Óðinsgfitu. Guðrúnargötu
og víð&r.
fbúðir r smíðum við Fells-
múla ' Grnnaskiól Háa-
leiti Liósheima. Nýbýla-
veg AÍfhólsveg. Þinghóls-
braut og víðar
Einhýlisbús á vmsum stöð-
um, stór og lítil.
e.
#»■
Tjarnargötu 14
Símar; 20196 — 20625.
Eramhald al 1. síðu.
búddhamanna og voru þeir
vopnaðir bareflum, öxum og
sumir höfðu skotvopn. Kaþólskur
unglingur var veginn með ax-
arhöggi í námunda við byggingu
dagblaðs sem búddhamenn
reyndu að kveikja í.
Lögreglan sem var óvopnuð
réð ekkert við múginn og brátt
urðu blóðugir götubardagar milli
búddhamanna og kaþólskra.
Seint og síðarmeir komu vopn-
aðir hermenn á vettvang og
gekk þeim betur að skilja að
fylkingar. Þeim tókst þó ekki
að bæla niður óeirðirnar og
voru enn uppþot í borginni þeg-
ar síðast fréttist.
Skólum lokað
1 dak var tilkynnt að ákveðið
hefði verið að loka öllum skól-
um., einnig einkaskólum, í Sai-
gon og í höfuðborg Gia Dinh-
fylkis. Ástæðan var sögð sú að
með þessu móti myndi komið í
veg fyrir að skólapiltar sem hafa
haft sig mjög í frammi í ólát-
unum safnist saman. Franska
sendiráðið boðaði einnig að skól-
um sem Frakkar reka í borginni
myndi lokað
maður flokksins kom í febrúar
■heim úr útlegð í Frakklandi og
hefur undanfarið deilt fast á
Khanh og stjóm hans.
S.iálfsstjórn?
Óstaðfestar fregnir hermdu i
Saigon í dag að héraðið um-
hverfis borgina Hué í norður-
hlutanum1 (þar sem Da Viet-
flokkurinn er öflugastur hafi
verið lýst sjálfstjómarhérað og
sagt úr lögum við stjórnina í
Saigon. Það fylgir fréttinni að
formaður sjálfstjórnarmanna sé
prófessor Khac Quyen. sem er
í Hué. Fulltrúar prófessoranna,
þar afhentu í gær bandaríska
ræðismanninum bréf sem þeir
báðu hann koma til Johnsons
forseta. Þeir biðja Johnson að
sjá til þess að Suður-Vietnam-
búar losni við Khanh hershöfð-
ingja.
Kópavogur —
blaðburður
Framhald af 12 siðu
sem fór utan á árunum frá 1870
til aldamóta. En þó að langt
væri um liðið frá landnámi Is- !
lendinga í Vesturheimi væru
enn mikils metin tengslin við
fsland.
Þá skýrði forsætisráðherra j
stuttlega frá ferð til Bandaríkj-
anna. Sagði hann, að sér hefði
verið sýndur mikill sómi og virð-
ing af stjórnarvöldunum þar
sem í Kanada.
Aðspurður sagði hann, að við-
ræður þær er hann átti við
Johnson forseta hefðu einungis
verið ,,rabb um daginn og veg-
inn”. 'feá sagðist hann hafa rætt
alþjóðastjórnmál við Dean Rusk
utanríkisráðherra Bandaríkjanna
og heyrt álit hans og fengið
leyst úr frambornum spurning-
um sínum.
Ekki sagði Bjami, að neitt
hefði borið á góma dvöl her-
liðsins á Keflavíkurflugvelli í
þeim umræðum né ..vamgrmál
fslands”. Sagðist hann aðeins
hafa verið á ferð í Kanada og
sér hafi verið boðið í stutta ó-
formlega heimsókn til Banda-
ríkjanna og því hvorki staður
né stund til að ræða málin
formlega.
Ráðherrann sagði að Johnson
hefði minnzt á íslandsför sína
og hefði látið ýel yfir og hefði
hann „minnzt á réttan hátt með
gamansemi” mótmælaaðgerða
Samtaka hernámsandstæðinga.
Um kosningarnar í Bandaríkj-
unum, sem nú standa fyrir dyr-
um, sagði hann að þjóðin væri
þar komin i kosningaham. Hefði
hann talað við marga fylgjenfJur
Gofdwaters, en fæstir spá hon-
um sigri og væri ómögulegt að
segja hvemig kosningunum
mundi lykta.
Ráðhen-ann sagðist hafa heyrt
á Bandaríkjamönnum, að þeir
litu ástandið í Suðaustur-Asíu
mjög alvarlegum augum og
sagði hann það dæmi um hve
Bandaríkjamönnum væri mikið
í mun að koma á sáttum á
Kýpur að þeir sendu þangað
Acheson, sem væri þrautreyndur
stjórnmálamaður.
Að lokum sagði Bjami. að við-
tökur þær, er hann fékk í Is-
lendingabyggðunum yrðu aldrei
nógsamlega lofaðar né sú um-
hyggja sem menn af íslenzku
bergi brotpir bera í brjósti um
islenzkt ættemi og velferð ís-
lands. E:nnig sagðist hann hafa
verið beðinn fyrir kveðjur til ís-
lands.
Framhald af 6. síðu.
sem fengu til þess aðstoð sér-
fræðinga frá Sojussvriprom. en
það er stofnun sem sér um
sprengingar í iðnaði og við
byggingar. Síðan hefur hún
verið tekin upp víða um land-
ið.
KIPAUrGeRB RIKISINS
HERÐUBREIÐ
fer austur um land í hring-
ferð 3. september. Vörumóttaka
á mánudag til Horðnafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvikur,
Stöðvarf j arðar. Fáskrúðsf j arðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar. Norð-
fjarðar, Seyðisfjarðar, Bol’gar-
fjarðar, Vopnaf jarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar og Kópa-
skers. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
M/s HERJÓLFUR
ferðaáætlun um helgina.
Laugard. 29/8 kl. 10.30 frá Ve.
Laugard. 29/8 kl. 14.00 til Þorlh.
Laugard. 29/8 kl. 19.00 frá Þorlh.
Laúgard. 29/8 kl. 22.30 til Ve.
Surtseyjarferð frá Ve. kl. 23.30.
(farmiðar fyxir hádegi hjá afgr.
í Vestmannaeyjum).
Sunnud. 30/8 kl. 05.00 frá Ve.
Sunnud. 30/8 kl. 9.30 til Þorlh.
Sunnud. 30/8 kl. 09.00 frá Þorlh.
Sunnud. 30/8 kl. 12.30 að Surtsey.
Sunnud. 30/8 kl. 14.30 til Ve.
Sunnud. 30/8 kl. 20.00 frá Ve.
Sunnud. 30/8 kl. 23.30 til Þorlh.
Mánud. 31/8 kl. 08.00 til Rvík.
AIMENNA
f ASTEIGN ASftl AN
UNWIRGATA^JJhJI^TIISO
LÁRUS P. VALDIMARSSON
Samsæri
I yfirlýsingu Khanhs sem áður
er nefnd jEullyrti hann að ritari
Da Viet-flokksins. Ha Zhuc Ky,
stæði fyrir samsæri um að
steypa sér af stóli ásamt hers-
höfðingja einum sem hann nafn-
greindi ekki. Khanh sagði einn-
ig að formaður Da Viet-flokks-
ins, dr. Nguyen Ton Hoan, sem
var aðstoðarforsætisráðherra í
síðustu stjórn, hefði vegið
gegn stjórninni með því að lýsa
andstöðu sinni við ákvarðanir
hennar sem hann hefði þó sjálf-
ur staðið að.
Fréttastofa Reuters segir að
Da Viet-flokkurinn sé þjóðern-
issinnaður íhaldsflokkur sem
hafi látið mjög að sér kveða
þegar Vietnam var frönsk ný-
lenda. Flokkurinn hvarf af sjón-
arsviðinu þegar Ngo Dinh Diem
tók við völdum, e.n kom aftur
til sögunna- þegar honum var
steypt í nóvember í fyrra. Flokk-
urinn hefur aðalfylgi sitt í norð-
urhluta Suður-Vietnams. For-
Þjóðviljan vantar unglinga til
blaðburðar í austurbænum. —
Hringið í síma 40319.
Á annað hundrað
íbúðir og einbýl-
ishús
Við höfum alltaf til sölu mik-
ið úrval af íbúðum og ein-
býlishúsum af öllum stærð-
um. Ennfremur bújarðir og
sumarbústaði.
Talið við okkur og látið vita
hvað. ykkur vantar.
Mélf lutnlngsskrtf slofa:
Þorvarður K. Þorsloírisson
Mlklubríul 74. v
F*«lelgnavl5»klptl:
Guðmundur Tryggvason
Slml 22790.
Ford — Vurablutir —
Nýkomnir
Púströr og hljóðdeyfar.
Bodyh^utir í Cortina: Bretti — Hurðir — Hood —
Grill — Toppar og fl.
Frambretti í Ford U.S A. árgerð 1955—’56—’58.
Alterators 6—12 og 24 volta, ennfremur varahlutir
í Alternatora.
Þurrkublöðkur og þurrkuteinar í allar Ford gerðir.
SVEINN EGILSSON H.F.
Laugavegi 105.
iBtJÐIR ÖSKAST:
2—3 herb. íbúð 1 úthverfi
borgarinnar eða í Kópa-
vogi. með góðum bílskúr.
2—5 herb, íbúðir og hæð-
icr í borginni og Kópa-
vogi Góðar útborganir.
TIL SÖLU:
2 herb. fbúð á hæð t timb-
urhúsi f Vesturborginni
hitaveita útb. kr, 150
bús., laus strax.
3 herb nýstandsett hæð
við Hverfisgötu, sér
inngangur. sér hitaveita.
laus strax.
4 hcrb hæð við Hringbraut
með I rb. o. fl ! kjall-
ara, sér inngangur sér
hitaveita eóð kjör.
4 herb. nýleg hæð á
fallegum stað í Kópa-
vogi. sér þVottahús á
hæðinni. suðursvalir.
sér hiti. bflskúr, mjög
góð kjör
5 herb. vönduð fbúð 135
ferm. á hæð við Ásgarð
ásamt herb. í kjallara.
svalir. teppi.
5 herb. ný oe elæsflee 1-
búð í háhýsi við Sól-
heima, teppalögð og full-
frágengin. laus strax.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 herb hæð í smíðum á
fallegum stað, sér inn-
gangur. sér bitaveita. frá-
gengnar. Sanngiörn út-
borgun. kr. 200 hús lán-
aðar ti‘3 10 ára. 7°7n árs-
vextir.
Einhýtísbús við Hverfis-
gðtu. 4 herb nýlegar
innréttingar. tennalagt
bflskúr. eignarlóð
5 horb ný og glæsileg hæð
við Hringbraut. stórt
vinnuberberei í kjallara
allt sér. Glæsiles lóð
Laus strax
i
n AmtFPPTTR:
Við Löngufit 3 herb. hæð.
komin undir tréverk og
fokbeld rishæð ca. 80
ferm. Góð áhvOandi lán.
sanngjarnt verð
StÐA g
Kvöldsími: 33687
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
2 herbergja nýlegri íbúð.
Til mála kemur tilbúið
undir tréverk. Stað-
greiðsla.
4 herbergja íbúð í sambýl-
ishúsi. ,
3 herbergja nýlegri íbúð í
sambýlishúsi í Háale't-
ishverfi, eða Hlíðahverfi.
Mikil útborgun.
TIL SÖLU:
3 herbergja íbúð í Ljós-
heimum. Nýleg.
3 herbergja kjallaraíbúð í
Vogunum. Tveggja íbúða
hús. Allt sér. þar á með-
al þvottahús. Bílskúrs-
réttur. skiptur garður, ef
þess er óskað.
3 herbergja vönduð íbúð á
. glæsilegum stað í nýj-
asta hluta Hlíðahverfis.
Harðviðarinnréttingar. 2.
hæð. Lóð frágengin, og
gata malbikuð.
4 herbergja íbúð í nýlegu
sambýlishúsi í Vestur-
bænum.
5 herbergja íbúð með sér-
inngangi í 10 ára gömlu
húsi í Vesturbænum. 1.
hæð.
5 herbergja glæsileg enda-
íbúð í sambýlishúsi við
Kringlumýrarbraut. Sér
hitaveita. Ibúðin selst
fullgerð til afhendingar
1. október næstkomandi.
3—4 svefnherbergi. Harð-
viðarinnréttingar, tvenn-
ar svalir og bílskúrsrétt-
ur. Aðeins 8 íbúða hús.
Stórt lán til langs tíma
og með lágum vöxtum
getur fylgt.
4 herbergja ca. 120 ferm.
íbúð á 2. hæð í nýlegu
steinhúsi við Kvisthaga.
Tvennar svalir, hitaveita.
Stór bílskúr af vönduð-
ustu gerð fylgir.
6 herbcrgja fullgerð íbúð í
tvíbýlishúsi á Seltjamar-
nesi. Övenju glæsileg efri
hæð. Góður staður.
TIL SÖLU I SMfÐUM:
210 fermetra einbýlishús í
borginni er til sölu. Selst
uppsteypt. Allt á einni
hæð. Glæsilegt umhverfi,
snjöll teikning eftir
kunnan arkitekt.
150 fermetra lúxusíbúðir.
Tvær í sama húsi á hita-
veitusvæðinu í Vestur-
bænum. Seljast fokheld-
ar. Tveggja íbúða hús.
150 fermetra fokheldar
hæðir í Kópavogi' og á
Seltjamarnesi.
5 herbergja hæðir á falleg-
um stað á Nesinu. Sjáv-
arsýn. Bílskút á jarðhæð.
Allt séi’. 3 íbúða hús.
2 herbergja fokheldar hæð-
ir í austurborginni.
3 herbergja fokheldar hæð-
ir á Seltjamamesi
4 herbergja fokheldar hasð-
ir á Seltjamarnesi.
4 herbergja íbúð tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu í Heimunum.
6 herbergja lúxusfbúð í
Heimunum. Selst tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu með fullgerðri sam-
eign. Til afhendingar' nú
begar.
180 fermetra hæð í húsi
við Borgargerði. Selst
fokheld. Övenju glæsi-
leg hæð.
Áskriftarsíminn er
17-500