Þjóðviljinn - 30.08.1964, Page 9
Suniiudagur 30. ágúst H64
ÞIÓÐVILIINN
SÍÐA
Iþrotfir
Framhald á 5. sfðu. j
gera h:ð minnsta til að varð-1
veita heilbrigði líkamans á
þessu skeið ævinnar. En þegar
skólaskylt^anni sleppir er það
eftirlátið ; áhugamannasamtök-
um að sjá um þennan mikil-
væga þátt í heilbrigðis- og
uppeldismálum þjóðarinnar.
Það er hent í þessi samtök
örlitlu fé, ‘svo að þau geta
alls ekki starfað eins og þau
þyrftu að gera og vildu gera.
Afleiðing af þessu er sú að
mjög lítill hluti fólks, sem kom-
ið er yfir þrítugt stundar í-
þróttir.
Iþróttahreyfingin hér fasst
svo til eingöngu við afreks-
íþróttir. Hún hefur sin sérsam-
bönd, sem starfið hvílir á og
allt miðast við að halda mót
og vinna afrek, en algerlega
er vanrækt að öi"va almenning
og veita honum aðstöðu til
léttrar íþróttahreyfingar. Það
er mjög einkennandi fyrir
íþróttahreyfinguna hér að
henni er stjórnað af sömu
mönnum um áratugi jafnvel,
mönnum, sem gamlar og úr-
eltar skoðanir á uppbyggingu
og þýðingu íþróttastarfs í land-
' inu.
Við höfum dregizt aftur úr
öðrum þjóðum í íþróttum. ís-
lenzkir æskumenn eru ekki
verr úr garði gerðir en aðr-
ir, þvert á móti, en við höf-
um ekki fylgzt með þeim gjör-
breytingum sem orðið hafa f
þjálfun afreksmanna. Hér er
lítið af sérmenntuðum
mönnum til slíkra hluta. Þetta
hefur íþróttahreyfingin alger-
lega vanrækt. Hinir eldri í-
þróttafrömuðir vita ekki hvað
sérþjálfun er nú á dögum.
Þetta er orðin heil vísindagrein,
og það er ekki minna verk
að þjálfa íþróttamann og gera
hann að afreksmanni en að
teikna og byggja hús.
. Þegar þjálfari fær í hendur
íþróttamann sem er efni í af-
reksmann, verður hann að á-
ebtla þjáífun hans a.m.k. f:mm
ár fram f tímann. Hvert ár.
hvern mánuð, dag og klukku-
stund, hvað hann raunverulega
gerir hverja stund, allt í sam-
ræmi og stígandi. Taka verð-
ur tillit til allra aðstæðna þess
sem æfir: atvinnu og frístunda,
aldurs, heimilislífs og allra
eiginleika sem til greina koma.
Þannig eru allir mestu afreks-
menn þjálfaðir. á því eru eng-
ar úndantekningar: Að baki
állra afreka sem hæst ber i
heiminum liggur áralöng mark-
viss og vísindaleg þjálfun.
Erlend
1 tiBindi
í Framhald af 7. síðu.
l|öfðu það fram að einvaldinn
fyfrverandi fékk aðild að þrí-
átjóraveldi ásamt óvinum sínum
Öuong Van Minh og Tran Thien
^ihiem. Má nærri geta hvernig
samstarfið verður milli þessara
þremcnninga, þar sem hver
Stur áð svikráðum við annan.
áíðustú daga hefur mátt heita
að hafin væri ný borgarastyrj-
öld milli kaþólskra og búdda-
trúarmanna í viðbót við þá
sem fyrir var milli skæruliða
og stjómarhersins. Við hverja
kollsteypú í Saigon styrkist
aðstaða skæruliðanna úti á
landsbyggðinni. Bandaríkja-
átjóm má hafa sig alla við
að verjast' stór-áföllum í Suð-
ur-Víetnain framyfir kosningar.
Ekki kæmi á óvart að það
yrði ofaná nái Johnson end-
urkjöri að^ reyna samningaleið-
ina til að losna úr klípunni
sem Bandaríkin eru komin í.
Meira að.,.segja einn af yfir-
mönnum ^andarísku leyniþjón-
ustunnar 'ý:ðurkennir i skýrslu
sem nýlega varð oþinber að
sigur sé óhugsandi að óbreyttu
ástandi í .Saigon og bezti kost-
urinn muni vera, að taka upp
samninga um lausn á grund-
velli hlutleys:s eins og Viet-
cons hefi^r boðið.
M.T.Ö
Frá barnaskólum
Reykjavíkur
i 1
Börn fædd 1957, 1956, 1955 og 1954 eiga að sækja skóla
í septembermánuði.
7 ára börn (f. 1957) komi í skólana 1 sept. kl. 10 f.h.
8 ára börn (f. 1956) komi í skólana 1. sept. kl. 11 f.h.
9 ára börn (f. 1955) komi í skólana 1. sept. kl. 1 e.h.
10 ára börn (f. 1954 komi i skólana 1. sept. kl. 2 e.h.
Næsta dag, miðvikudaginn 2. sept. n.k., þarf éinnig að
gera skólunum grein fyrir öllum 11 og 12 ára börnum,
(sem hefja skólagöngu 15. sept. n.k.), sem hér segir:
11 ára (f. 1953) 2. sept. kl 9 f.h.
12 ára (f. 1952) 2. sept. kl. la f.h.
Foreldrar athugið:
Það er mjög áríðandi, að skólarnir fái á ofangr.. tíma
vitneskjp um öll 7—12 ára börn, þar sem skipað verður í
bekkjardeildir þá þegar.
Geti börnin ekki komið sjálf, þurfa foreldrar þeirra eða
aðrir að gera grein fyrir þeim í skólunum.
Börn, sem flytjast milli skólahverfa, skulu hafa með sér
flutningsskírteini.
Ath.: Börn, sem voru í 9 ára deildum Vesturbæjarskóla
við Oldugötu s.l. vetur, verða í þeim skóla einnig í vetur.
Kennarafundur verður i skólunum 1. sept. kl. 9 f.h.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Skagfírðingar
Húnvetningar
Fornbókaverzlunin á Sauðárkróki kaupir
ávallt gamlar og nýjar bækur og bókasöfn.
Einnig gömul tímarit. Útvega ýmsar upp-
seldar bækur. — Reynið viðskiptin.
BALDVIN SIGVALDASON.
Frá barnaskó/um
Hafnarfjarðar
Lækjar- og Öidutúnsskóli.
taka til starfa föstudaginn 4. sept. n.k. fyrir 7, 8#og
9 ára born.
Nemendur mæti þennan dag sem hér segir:
9 ára börn kl. 10 árdegis.
8 ára böm kl. 11 árdegis.
7 ára böm kl. 2 e.h. ■
Eins og undanfarin ár hefst námskeið 10, 11 og 12 ára
barna 1. október. Nýir nemendur, aðfluttir, láti skrá
sig hið fyrsta.
Kennarafundur verður í skólanum sem hér segir...
í Lækj^rskóla föstudag, 4. sept. kl. 9 árdegis.
f Öldutúnsskóla fimmtudag, 3. sept. kl. 4 síðdegis.
Skólastjórar. r
Sö/asýning
næstu viku á amerískum og enskum bók-
um um
religion - theology - education - psychology
trúarbrögð - guðfræði - menntun - sálfræði
í þar næstu viku bækur um
mathematics - statitics
stærðfræði - tölfræði.
$ntrbjornlóns5fm&Cb.h.f.
TIL SðLU
3ja herb. íbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu. Laugaveg
Hverfisgötu Grettisgötu.
Nesveg. Kaplaskiólsveg,
— Blönduhlíð Miklu-
braut, — Karlagötu og
víðar.
3ja herb. ibúðir við Hring-
braut. Lindargötu Ljós-
heima. Hverfisgötu,
Skúlagötu. Melgerði
Efstasund, Skipasund.
Sörlaskjól. — Mávahlíð.
Þórsgötu og víðar
4ra herb íbúðir við Mela-
braut Sólheima Silfur-
teig Öldugötu Leifsgötu.
Eiríksgötu, Kleppsveg.
Hringbraut. Seljaveg
Löngufit. M elgerði
Laugaveg- Karfavog og
víðar.
5 herb íbúðir við Máva-
hlíð. Sólheima. Rauða-
læk Grænuhlið Klepps-
veg Asgarð. Hvassaleiti
Óðinsgötu. Guðrúnargötu
og víðar.
fbúðir i smíðum við Fells-
múla Granaskjól Háa-
leiti. Ljósheima. Nýbýla-
veg Álfhólsveg. Þinghóls-
braut pg víðar
Eínbýlishús á ýmsum stöð-
um, stór og lítil.
Faxt«i>ná$alan
Tjarnargötu 14.
Símar: 20196 — 20625.
Á annað hundrað
íbúðir og einbýl-
ishús
Við höfum alltaf til sölu mik-
ið úrval af ibúðum og ein-
bý’ishúsum af öllum stærð-
um. Ennfremur bújarðir og
súmarbústaði.
Talið við okkur og látið vita
hvað ykkur vantar.
fóáblutnlngiskrlfiloj*:
Þaorvarður K. Þorsteiriísor
Miidubrsut 74.
F&ttelanðvlísklptli'
GuSmundur Tryggvaíon
Slml 22790.
Hafnarstræti 9 — Símar .11936
10103.
flr-
Alþjéðleg
verusýning
verður haldin í Frankfurt
30. ágúst — 3. sept. Helztu
vöruflokkar: vefnaðarvara
og fatnaður allskonar.
Gjafavörur, skrautvörur,
skartgripir, og listmunir
til hibýlaskreytinga, rit-
föng og pappírsvörur,
snyrtivörur, hljct"'.;ri, leir-
og málmkristalls- og gler-
vörur, tágavörur, leikföng
og jólaskraut. Einnig verð-
ur' albjóðleg leðurvöru-” •
inr> á sama tíma í Offen-
bach.
Allar nánari upplýsingar
um kaupstefnuna veitir
umboðshafi á íslandi:
Ferðaskrifstofa
ríkisins
Lækjargötu 3, sími 11540.
VÖRUHAPPDRÆTTI
SIBS
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
Pilot 57 er
slcolapenni,
JKbti
1 traustur,
I fallegur,
ódýr.
PILOT
_____57
8 litir
3 breiddir
Fæst víða um land
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
LÁRUS 1». VALPIMARSSON
ÍBÚÐIR ÓSKAST:
2—3 herb. íbúð ! úthverfi
borgarinnar eða í Kópa-
,vogi. með, góðum bílskúr.
2—5 herb. fbúðir og hæð-
ir í borginni og Kópa-
vogi Góðar útborganir.
TIL SÖLU:
2 herb. íbúð á hæð f tímb-
urhúsi f Vesturborginni
hitaveita útb. kr. 150
bús., Iaus strax.
3 herb nýstandsett hæð
við Hverfisgötu. sér
inngangur. sér hitaveita.
laus strax.
4 herb hæð við Hringbraut
með i rb. o fl ! kjall-
ara. sér inngangur sér
hitaveita góð kjör.
4 herb. nýleg hæð á
fallegum stað i Kópa-
vogi. sér þvottahús á
hæðinni. suðursvalir,
sér hiti. bflskúr, mjög
góð kjör
5 herb. vönduð íbúð 135
ferm. á hæð við Ásgarð
ásamt herb. í kiallara.
svalir, teppi.
5 herh. ný oe elæriiee i-
búð i háhýsi við Sól-
heima, teppalögð og fuil-
frágengin laus strax.
HAFNARFJÖRBUR:
3 herb hæð í smíðum á
faliegum stað. sér inn-
eangur sér hitaveita. frá-
gengnar. Sanngiörn út-
borgun, kr 200 hús lán-
aðar tii 10 ára, 7% árs-
vextír.
Eínhvlishús við Hverfis-
eötu. 4 herb nýieear
innréttingar. tonpaiagt
hflskúr. eignarióð
5 herb ný og glæsilec hæð
við Hringbraiít. stórt
v?np,,hprbergi i kiallara
ailt sér. GlnfwlVo tóð
Lnus strax
" * "aAngrppTTH
við Lðngufit 3 herb hæð.
komin undir tréverk og
fokheld rishæð ca. 80
ferm. Sóð fihvflnnrú tír,
sanngiarnt verð
Kvöldsími: 33687
HÖFUM KAUPENDUR AÐ:
2 herbcrgja nýlegri íbúð.
Til mála kemur tilbúið
undir tréverk. Stað-
greiðsla.
4 herbergja íbúð i sambýl-
ishúsi. ,
3 herbergja nýlegri íbúð í
sambýlishúsi í Háaleit-
ishverfi, eða Hlíðahverfi.
Mikil útborgun.
TIL SÖLU:
3 herbergja fbúð í Ljós-
heimum.' Nýleg.
3 herbergja kiallaraibúð i
Vogunum. Tveggja íbúða
hús. Allt sér. þar á með-
al þvottahús. Bílskúrs-
réttur. skiptur garður, ef
þess er óskað.
3 herbergja vönduð íbúð á
glæsilegum stað í nýj-
asta hluta Hlíðahverfis.
Harðviðarinnréttingar. 2.
hæð. Lóð frágengin, og
gata malbikuð.
4 herbergja íbúð í nýlegu
sambýlishúsi f Vestur-
bænum.
5 herbergja íbúð með sér-
inngangi í 10 ára gömlu
húsi í Vesturbænum. 1.
hæð.
5 herbergja glæsileg enda-
íbúð í sambýlishúsi við
Kringlumýrarbraut. Sér
hitaveita. lbúðin selst
fullgerð til afhendingar
1. október næstkomandi.
3—4 svefnherbergi. Harð-
viðarinnréttingar. tvenn-
ar svalir og bílskúrsrétt-
ur. Aðeins 8 íbúða hús.
Stórt lán til langs tíma
og með lágum vöxtum
getur fylgt.
4 herbergja ca. 120 ferm.
íbúð á 2. hæð í nýlégu
’ steinhúsi við Kvisthaga.
Tvennar svalir. hitaveita.
Stór bílskúr af vönduð-
ustu gerð fylgir.
6 herbergja fullgerð ibúð i
tvíbýlishúsi á Seltjamar-
nesi. Óvenju glæsileg efri
hæð. Góður staður.
TIL SÖLU 1 SMÍÐUM:
210 fermetra einbýlishús 1
borginni er til sölu. Selst
uppsteypt Allt á einni
hæð. Glæsilegt umhverfi.
snjöll teikning eftir
kunnan arkitekt.
150 fermetra lúxusíbúðir.
Tvær í sama húsi á hita-
veitusvæðinu í Vestur-
bænum. Seljast fokheld-
ar. Tveggja fbúða hús.
150 fermetra fokheldar
hæðir í Kópavogi og á
Seltjamarnesi.
5 herbergja hæðir á falleg-
um stað á Nesinu. Sjáv-
arsýn. Bílskúr á jarðhæð.
Allt sér 3 íbúða hús.
2 herbergja fokheldar hæð-
ir i austurborg'nni.
3 herbergja fokheldar hæð-
ir á Seltjamamesi
4 herbergja. fokheldar hæð-
ir á Seltjamarnesi.
4 herbergja ibúð tilbúin
undir tréverk og máln-
ingu í Heimunum.
6 herbergja lúxusibúð í
Heimunum ‘íelst t'lbúin
undir tréverk os máln-
ingu með fullgerðri sam-
eign. Til afhendingar nú
begar.
180 fermetra hæð í húsi
við Borgargerði Selst
fokheld. Óvenju glæsi-
ieg hæð.
Áskriftarsíminn er
17-500
«
>
c