Þjóðviljinn - 30.08.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.08.1964, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞIÖÐVILJINN Stninudagur 30. ágúst 1084 inniotp^iríO flugið _ ^°L jjtóíh. Ipftsalip útvarpið veðrið skipin ★ Klukkan tólt í gær var sudvestan átt, skýjað og '10 stiga hiti austanlands. Á Norðausturlandi er enn norð- vestan strekkingur. en þurrt og bjart veður. Lægð að nálgast suðvestan af hafi. til minnis ★ 1 dag er sunnudagur 30. ágúst. Felix og Adauctus. Ár- degisháflæði kl. 11.22. ★ Naetur- og helgidagavörzlú í Reykjavík vikuna 29. ágúsf til 5. sept. annast Vesturbæj- aráþótek, sunnudag Austur- bæjar apótek. , ★ Nætur- og hclgidagavörzlu i Hafnarfirði annast dagana 29.—31. ágúst Kristján Jó- hannesson læknir sími 50056. ★ Slysavarðstofan i Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 212 30 ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SÍMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kL 12-16. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Þórshafnar í fyrramálið frá Kristian- sand. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fór frá Vestmanna- eyjum kl. 5.00 til Þorláks- hafnar. frá Þorlákshöfn kl. kl. 9.00 til Vestmannaeyja, frá Vestmannaeyjum kl. 20.00 til Þorlákshafnar og Rvíkur. Þyrill er á Seyðisfirði. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Jöklar. Drartgajökun * * fór í fyrradag frá Leningrad til Hamborgar. Hofsjökull fór 27. þm frá London til Reykja- víkur. Langjökull fór í morg- un' frá Grimsby til Aarhus. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá Norðfirði 27. þm til Kapmannahafnar, Lysekil, Gautaborgar, Fuhr og Kristiansand. Brúarfoss kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá NY. Dettifoss fer frá Hamborg í gær til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum f gær til Flat- eyrar. Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Raufar- hafnar, Austfjarða og þaðan til Hull. London og Bremen. Goðafoss fér frá Akranesi í fyrradag til Isafjarðar. Súg- andafjarðar og Vestmanna- eyja og þaðan til Hamborgar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Reyðarfirði í fyrradag til Hull, Grimsby, Gautaborgar og Rostock. Mánafoss fer frá Hull á morgun til Leith og Reykja- víkur. Reykjafoss fer frá Kotka á morgun til Ventspils. Selfoss er í Gloucester. fer þaðan til Camden og NY. Tröllafoss kom til Archang- elsk 25. þm frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam og Rvík- ur. ★ Kaupskip. Hvítanes er væntanlegt til Færeyja í dag. ★ Eimsblpafél. Reykjavikur. Katla er á leið til Port Al- fred í - Canada. Askja er á leið til Stettin frá Englandi. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 3. sept. frá Gloucester. Dísar- fell losar á Norðfjarðarhöfn- um. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 21. þm frá Reykjavík ‘til Bat- umi. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlands- hafna. Mælifell er væntanlegt til Reykjavíkur 2, sept frá Gdansk. QDD Bratt finnur „Gullíiskurinn” leið út. á milli hárra fjallgarðanna út á opið haf. Lupardi er fullur undrunar yfir hve tæknilegur útbúnaður þessa litla skips er full- kominn. Conroy hugsar sig um stutta stund „Þér hafið gert mér mikinn greiða prófessor” segir hann loks. , Þér hafið fengið mér böm mín aftur í hendur .... „Má ég bjóða yður að gjöf þetta skip?” \?ísindamað- urinn stendur fyrst orðlaus. Síðan hrýstir hann hrærð- ur og þakklátur hönd Conroys. Áhöfn „Höfrungsins” líður vítiskvalir, þar til hún loks sér „Gullfiskinn” koma siglandi út úr reyknum og eldinum. BLANDAÐUR er heimsþekkt gseöavara unga kynslóðin ★ Flugfélag Islands. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.00 í fyrramálið. Sól- faxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.20 i fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja og Isa- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), VeStmannaeyja (2 ferðir) Isafjarðar. Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar, Kópa- skers, Þórshafnar og Egils- staða. 9.20 Morguntónleikar: a) „Kleine Kammermusik” op. 24 nr. 2 eftir Hindemith. Franski blásarakvintettinn leikur. b) Lög eftir Britten við helgi-sonnettur eftir John Donne. A. Young syngur við undirleik Wat- son. c) Sónata í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 70 eftir Haydn. L. Gabowitz og H. P. Salemo leika. d) Píanó- konsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tjaikovsky. Gilels og Sinfóníuhljómsveit rússneska útvarpsins leika; Ivanoff stj. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Hans Lilje biskup frá Hannover prédikar. '12.15 Hádegisútvarp: Segovia leikur tvö verk eftir Bach. Kyrie eleison eftir Sigurð Þórðarson. R. Zanfinoi; og Virtuosi di Roma flytja óbókonsert í D-dúr eftir Albinoi; Fasano stj. Bad- ura-Skoda og Sinfóníusveit Vínarborgar flytja konsert í fís-moll op. 20 eftir Scrjabín; Swobobo stjómar. Donkósakkakórinn syngur; Jaroff stj. D. Oistrahk og Jampolskij leika „Lind Areþúsu” op. 30 nr. 1 eftir Szymanowski. C. Horsley leikur lög í útsetningu Ra khmaninof f s. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Malcolm Frager leikur i Háskólabíói (Hljóðr 22. júni s.l.).l: Sónata nr. 38 í Es-dúr eftir Haydn. 2: Eins og frá hefur verið skýrt í blaðinu, hefur ung, íslenzk ballcttdansmær, Sveinbjörg Aiexanders, getið sér góðan orð- stír ytra. Hefur hún dansað með hinum fræga ballettflokk John Crankos í Stuttgart, en sá ballettflokkur þykir nú einn fremsti í heiminum. 1 sumar hefur Sveinbjörg dvalizt í op- lofi á Islandi, en er nú á förum til starfa erlendis. Mun hún sem fyrr starfa með ballettflokki Crankos og er ráðin þar til starfa næsta ár. — Þessi mynd var tekin af Sveinbjörgu að heimili hennar hér í bæ fyrir skemmstu. (Ljósm. J.Th.H.) Sónata í g-moll op. 22 eftir Schumann. 3: Valsar op. 39 eftir Brahms. 4: Sónata (1926) eftir Bartók. b) 'Úr ópemnni „Ráðskonuríki” eftir Gergolesi. Hljómsveit La scala í Mílanó leikur; C. Giulini stj. 15.30 Sunnudagslögin. 16.00 Gúðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Dr. Franklin Clark Fry, forseti lúthersku kirkjunnar í Ameriku pré- dikar. 17.30 Bamatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Frá heimsókn í kvennaskólann að Úlfljótsvatni. b) Leikrit- ið „Litli lávarðurinn” II. þáttur. — Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. 18.30 „Sumri hallar, hausta fer”: Gömlu lögin. sungin og leikin. 20.00 Kathleen Ferrier syngur þrjú brezk lög. 20.15 „Við fjallavötnin fagur- blá”: Jóhann Hannesson prófessor talar um Þing- vallavatn. 20.45 Polki og fúga eftir Weinerberg og hljóm- sveitartónlist úr „Seldu brúðinni” eftir Smetana. Konuúglega fflharmoníu- sveitin i Lundúnum; R. Kemne stj. 21 00 .Út um hvippinn og hvappinn”: Agnar Guðna- son dregur saman efnið. 21.40 Sónata nr. 5 í D-dúr fvrir selló og píanó eftir Beethoven. Rrostropovitsj og Rikhter leika. 22.10 Danslög (valin af Heið- ari Ástvaldssyni dansken>- ara). 23.30 Dagskrárlok. fJtvarpið á mánudag: 13.00 ..Við vinnuna”. 15.00 Síðdegisútvarp: Guð- mundur Jónsson syngur tvö íslenzk lög. J. Foumier. Bádura-Skoda og Janigro leika 1. og 2. þátt úr Erki- bertogatríóinu op. 97 eftir Beethoven. Victoria de los Angeles og Fischer-Dieskau svngja lög eftir Schubert Berlioz og Dvorák. D. Oistrakh og hljómsveit leika fiðlukonsert ef+ir söfnl in ★ Bókasafn Félags járniðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl 10—15 og 14—19 Khatsjatúrian. Stig Ribb- ing leikur ýmis lög á píanó. H. Carste og hljómsveit hans leika lög eftir Kál- man. Art van Damme- kvintettinn leikur. R. Mc- Ferrin syngur negralög. Leroy Anderson stjómar hljómsveit sinni við flutn- ing á eigin lögum. 18.30 Lög úr „Fínt fólk” eftir Cole Porter. 20.20 Um daginn og veginn: Haraldur Guðnason bóka- vörður í Vestmannaeyjum talar. 20.20 Þrjú kórlög eftir Karl O. Runólfsson og forleikur hans að „Fjalla-Eyvindi”. 20.40 Sitt sýnist hverjum: Hólmfríður Gunnarsdóttir og Haraldur Ölafsson leita álits um aðbúnað gamla fólksins. Spurningunni svara: Gísli Sigurbjörnsson forstjóri, Guðmundur Thor- oddsen prófessor, Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson rithöf- undur og Þórir Kr Þórðar- son prófessor. 21.10 Danssvíta eftir Béla Bartók. Sinfóníusveit ungv. útvarpsins; G. Lehel stj. 21.30 Utvarpssagan: „Leið- in lá til Vesturheims". 22.10 Búnaðarþáttur: Haust - beit kúnna. Jóhannes Ei- rfksson ráðunautur talar. . 22.25 Kammertónleikar: Bar- okktónlist. a) Svíta nr. 3 í h-moll fyrir sembal og tvær víólur da gamba eft- ir Joh. Schenk. W. Thöne, Á. Lessing og H. Hedler leika. b) Fahtasía fyrir bar- okklútu eftir S. L. Weiss. Múller-Dombois leikur. c) Largo fyrir einleiksfiðlu eftir J. G. Pisendel. Helga Thöne leikur. d) Svíta í g-moll nr. 7 fyrir sembal eftir Handel. Rolf Karieon leikur. 23.00 Dagskrárlok. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.