Þjóðviljinn - 02.09.1964, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.09.1964, Blaðsíða 6
5 -SlÐA ÞIÓÐVILIINN Miðvikudagur 2. september 1964 mOiPgJDIl D mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsllug: 1 dag. er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Isafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egils- staða. brúðkaup veðrið skipin ★ Klukkan tólf í gær var suðvestanátt um allt land vfðast 3—4 vindstig. Á Suð- ur- og Vesturlandi var þykkt loft og víðast smávegis úr- koma Norðanlands og aust- an var þurrt. Mikil hæð yfir Bretlandseyjum á hreyfingu austur. en kyrrstæð lægð á Grænlandshafi. til minnis ★ 1 dag er miðvikudagur 2. september. Antonius. Árdeg- isháflæði kl. 1.02. ÞjóShátíð- ardagur Viet Nam. ★ Nætur- og helgidagavörzlu f Reykjavík vikuna 29. ágúst til 5. sept. annast Vesturbæj- arapótek, sunnudag Austur- bæjarapótek. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Bragi Guðm.son læknir, sími 50523. ★ Slysavarðstotan I Heilsu- verndarstöðinn) er opin allan sólarhringinn. Næturiæknir á sama stað klukkan 18 Hl 8. SÍMI 2 12 30 ★ SlökkvistöOIn og sjúkrabif- reiðin sími 11100 • ★ tðgreglan simi 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — StMT 11610 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og eunnudaga kl 12-18. ★i Eimskipafélag Islands. Bakkafoss kom til Kaup- mannahcifnar i fyrradag; fer til Lysekil, Gautaborgar. Fuhr, Kristiansamd og Rvík- ur. Brúarfoss kom til Rvik- ur 28.8. frá N.Y. Dettifoss fór frá Hamborg 29.8. til R- víkur. Fjallfoss fer frá Ak- ureyri í dag til Vopnafjarð- ar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og þaðan til HuU, London og Bremen. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrradag til Hamborgar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lagarioss fór frá Grimsby i gger til Gautaborgar, Rostock, Kotka, Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Hull í gær til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kotka í fyrradag til Vent- spils og Reykjavíkur. Selfos3 er í Camden fer þaðan til N.Y. Tröllafoss kom til Arc- hangelsk 25.8. frá Reykjavík. Tungufoss kom til Archan- gelsk 25.8. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Rotterdam i gær til Reykjavíkur ★ Kaupskip. Hvítanes losar salt í Færeyjum. ★ Skipadeild S.I.S. Amarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt á morgun til R- víkur. Dísarfell er I Borgar- nesi. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er væntanlegt til Batumi á morgun. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. Mælifell kemur síðdegis í dag til Reyðarfjarð- ar, fer þaðan til Norðfjarðar, Akraness og Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór i gærkveldi frá Hamþorg til R- víkur. Hofsjökull er í Reykja- vik. Langjökull er i Aarhus. fíugið ★ Loftlciðir. Snorri Þoriinns- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 05.30. Fer til Oslóar og Ilelsingfors kl. 07,00. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 00,30. Fer til N.Y. kl. 02,00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 08,30. Fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. Þorfinnur karlsefni er vænl- anlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. ★ Flugfélag Islands b.f. Millílandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannaliafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:20 í kvöld. Millilanda- flugvélin ■ Skýfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 i dag, Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:50 { kvöld. Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- trúlofanir m Nafnlausa eyjan hlýtur nú að hafa algerlega tortímzt Hvað hefur orðið af Jamoto og mönnum hans? Það er spuming sem aldrei verður svarað. Niðri í káetu er kistan frá Lupardi opnuð. Hún er fuU af glitrandi gimsteinum. Þórður stefnir til næstu hafnar. i fjarska hverfur síðasti reykbólstur nafnlausu eyjar- innar. Innan nokkurra stunda verða ÖU nierki þess að hún hafi verið til, horfin. — ENDIR. útvarpið ★l Nýlcga voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Ölafs- syni, fyrrv, presti á Flat- qyri, ungfrú Agústa Hafberg símastúlka og Ölafur Guð- mundsson málari. Heimili þeirra er að Hátúni 4. (Stúdio Gests Laufásv. 18). ★ Nýlega vor gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Val- gerður Hjaltested og Gestyr Einarsson vélsmiður frá Hæli í Gnúpverjahreppi. Heimili þeirra er á Brávallagötu 6. (Stúdio Gests Laufásv. 18). 13.00 Við vinnuna. 15.00 Siðdegisútvarp: Island eftir Sigurð Þórðarson. Geza An,da og Mozarteum ' Salsburg leika píanókonsert nr. 17 í C-dúr eftir Mozart. ‘ Amadeuskvartettinn leikur kvartett í F-dúr op. 96 eftir Dorvák. Fílharmoníuhljómsveitin leikur Miðsumarvöku eftir Alfvén; Ormandy stj. Mario del Monaco syngur með hljómsveit Man.tovanis lög eftir Lehár, Trapani og Buzzi-Peccia. Þjóðlög og dansar frá Tékkóslóvakíu. Noro Mor- ales og hljómsveit leika danslög. Lög úr The Boy Friend eftir WilLson. Danny Kay syngur. 18.30 Lög úr Trial by Jury eftir Sullivan. 20.00 Lúðrasveitin Moravia leikur polka, marsúrka og marsa. 20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Seinni göngur á hríðar- hausti. Steindór Hjörieifs- son flytur frásögu eftir séra Gísla H. Kolbeins. b) Kariakórinn Fóstbræður syngur lagasyrpu eftir ís- lenzka höfunda, i útsetn- ingu Emils Thoroddsen.; Jón Halldórsson stjórnar; Gunnar Möller leikur undir. c) Jún Múli Árnason flytur frásöguþátt; Við kolagerð i Hellisskógi eftir Gunnar Snjólfsson á Höfn í Homa- firði. d) Fimm kvæði, — Ijóða- þáttur valinn af Helga Sæmundssyni. Guðbjörg Vigfúsdóttir les. 21.30 Viderö leikur á Comp- eniusar-orgel i Friðriks- borgarhöll í Danmörku þrjú verk eftir Sweelinck. 21,45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þorsteinsson flytur 22.10 Kvöldsagan: Það blikar á bitrar eggjar. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir kynnir. 23.20 Dagskrárlok. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ★ Bókasafn Fclags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl 10—18 og 14—19 ★ Listasafn Elnars Jóussonar er opið daglega kl. 1.30—3.30 ★ Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga. frá klukk- an 2—6. Sunnudaga frá 2—7 ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið á þriðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böro klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- timar í Kársnesskóla auglýst- ir þar. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts. stræti 29a. Sími 12308. Ot- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. títibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útíbúið Hofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Ctibúið Sólheimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga kl. 4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir böm er opið alia virka daga nema söfnln ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, laugardaga kl. 4—7. gengið ★ Gcngisskráning (sölugengi) .... Kr. 120,07 U.S. $ — 43,06 Kanadadollar .. — >9,82 Dönsk. kr. ...... — 622,20 Norsk kr ., — 601,84 Sænsk kr — 838,45 Flnnskt mark — 1.339,14 Fr. franki ...... — 878,42 Bele. franki .. 86,56 Svissn frankl , 997,05 Gyllini 1.191,16 Tékkn. kr ...... 698,00 V-þýzkt mark 1.083,62 Lira (1000) „ 68,98 Austurr sch „ .... 166,60 Peseti — 71,80 Reikningskr. — vöru- skiptalönd — 100.14 Reikningspund — vöru- skiptalönd — 120.55 ★ Nýlega opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sóley Njarð- vík Ingólfsdóttir Dísardal við Suðurlandsbraut og Stein- grímur Guðni Pétursson Kársnesbraut 85 Kópavogi. Kópavoaur - Nóarenni HúsbyggiendRr, múrarar. Höfum kalk fyrirliggjandi. L I T A V A L , ---- Álfhólsvegi 9. Sími 41585. CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skóáburbi Lífið herbergi óskast sem fyrst. Fvrirframprpiðsla Sími 4n9f!9 Kefíavíkurkaupstaður Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Keflavík úrskurð- ast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og aðstöðu- gjaldi álögðum í Keflavík 1964 auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þess- um að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þess. hjá þeim gjaldendum, sem eigi gera skil á gjöldunum til bæjarsjóðs Keflavíkur fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn f Keflavík. 28. ágúst 1964. Hákon H. Kristjónsson, settur. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.