Þjóðviljinn - 02.09.1964, Blaðsíða 8
3 SlÐA
uð. Bíddu andartak. Ég verð að
tala við þig. Ég get ekki . . .
Hann lagði tóiið á. Hann kom
ekki Mjóði upp um þurran og
verkjandi hálsinn. Hann sat
lengi og horfði á símann. Hann
langaði mest til að gráta. Ef
hann gæti grátið, myndi hinum
óbærilega sársauka í hálsdnum
og bakvið augun linna. En það
komu engin tár. Hann gat að-
eins setið í hnipri og starað á
símann. Símtólið hvarf í þoku
eða birtist á ný.
Svo mundi hann eftir umslag-
inu sem Jean-Baptiste hafði
fengið honum í kokkteilveizlu
Holtz. þegar hann var að leggja
af stað í litla stríðið sitt. Um-
slagið lá í kommóðuskúffu i
svefnherberginu undir hlaða af
skyrtum. Andartak datt Jack í
hug að bíða með það þangað til
næsta morgun. Augu hans voru
þung af svefnleysi, hann verkj-
aði í altan kroppinn, hann hefði
helzt viljað fleygja sér útaf í
rúmið og sofna í öllum fötunum.
Þar sem hann sat, var hann ekki
viss um að hann hefði þrek til
að komast inn í svefnherbergið.
Én hann rak sjálfan sig á fætur
til að sækja umslagið. Þegar
hann kom aftur inn í dagstof-
una, hélt hann lengi á því. áður
en hann reif það upp.
— Kæri Dottore, byrjaði bréf-
ið með hvassri, franskri rithendi.
Þú mátt ekki verða hissa. Ekk-
ert er eðlilegra en einhver sé
drepinn í morðóðum heimi. Ef
þú lest þetta, er það vegna þess
að ég er dáinp. Ég á von á því
í þetta sinn. Ég veit ekki hvers
vegna Kannski er það eitthvert
I hugboð. Ég hef oft áður haft
þessa tilfinningu án þess að neitt
hafi komið fyrir mig. og kannski
verður það eins núna og sný
aftur til Rómar og bið þig að
afhenda mér bréfið og þú færð
' aldrei neitt að vita um þetta
hugboð mitt, og við höldum
heimkomu mína hátíðlega eins
og vanalega. Það er bara það,
að hugboðið er óvenju áleitið
í þetta sinn.
Eh bien, nú er það versta af-
staðið. Og nú að efninu. í um-
slaginu muntu auk bréfsins til
þín finna töluvert margar síð-
ur af handriti. Handritið er
greinin um hann Delaney vin
þinn. Hún er ekki tilbúin. Ef þú
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu og
snyrtistofu STEINU og DÓDÓ
Laugavegi 18, III. h. r(lyfta)' —
SÍMI 2 461«.
P E R M A Garðsenda 21. —
SlMI: 33 9 68. Hárgreiðslu og
snyrtistofa.
D 0 M U R I
Hárgreiðsla við áBra hsefl —
TJARNARSTOTAN, — Tjamær-
götu 10 — Vonærsteeösnegin —
SlMl: 14 6 62.
HAROREIÐSLUSTOFA
AUSTURBÆ.JAR — flVlarih
Guðmundsdóttir' Laugaveg' 1
— SlMÞ MR56 - Nuddstot; ’
sama stað.
lítur yfir hana muntu sjá, að ég
hef tekið býsna djúpt í árinni
um hann. Ef ég hefði lifað hefði
ég ekki haft neitt á móti þvi
að birta það. En ef ég er dauð-
ur. vil ég heldúr að það sé eyði-
lagt. Ég myndi ekki kæra mig
um að síðustu orð mín væru
hörð og nöpur. Ég er búinn að
fá heilmikið forskot hjá blaðinu
út á þessa grein, og ef þeir
kæmust að því hvað ég hef
skrifað, myndu þéir eflaust
ganga frá greininni á ritstjóm-
inni og brrta hana. Ég er búinn
að eyða peningunum, en dauður
maður hefur rétt til að vera svo-
lítið óheiðarlegur. Og lestu því
greinina eða lestu hana ekki,
eftir því sem þér sýnist. og eyði-
legðu hana síðan. Þú mátt
meira- að segja ganga svo langt
að segja Delaney vini þínttm að
ég hafi dáðst að honum. Það er
meira að segja satt að vissu
marki.
Annars þætti mér mjög leitt,
ef þeir færu að drepa mig í
þessu óþverralega stríði í Al-
gier. Það er allt fullt af svína-
ríi á báðar hliðar, og leitt að
þurfa að bera beinin í því.
Mér þykir leitt að þurfa að
leggja þetta á þig, kæri Jaek, en
þegar ég fór yfir listann yfír
vini rm'na áður en ég skrifaði
þetta bréf, komst ég að þvi að
allir þeir sem ég hefði annars
getað treyst, eru dauðir.
Með djúpri virðingu og inni-
legum kærleika (eins og við
hinir kurteisu Frakkar, erum
vanir að enda bréf okkar) kveð
ég þig, kæri Dottore, Jean-Bap-
tiste.
Síðustu tvær línumar voru
skrifaðar á ensku, eins og
Despiére treysti sér ekki til að
Ijúka bréfi af þessu tagi í fullri
alvöru. Despiére hafði reynzt
sjálfum sér samkvæmur í síð-
asta bréfi sínu, kaldhæðinn og
fullur af andúð á öllum hátíð-
leik og tilgerð.
Delaney, hugsaði Jadc, Despi-
ére. A einum og sama degi. Ég
var aðvaraður og nú gerist það.
Jamais deux sans trois. Fransk-
ur málsháttur. Allt er þá þrennt
er. Nóttin er ekki liðin. Hún
hefur verið lengd með einu
dauðsfalli.
Hann fór inn í svefnherbergið.
Þeman var fyrir löngu búin að
búa um rúmið og umsnúið lak-
ið lá eins og ferskur, hvítur
þríhymingur í ljósinu frá nátt-
lampanum og minnti hann á
sjúkrahús. Hann var of þreyttur
til að hátta. Hann fór úr skón-
um með miklum erfiðismunum
og hann var stirður og aumur
í öllum líkamanum. Svo slökkti
hann á lampanum. En svefnirm
lét standa á sér. Minningar um
Despiére sóttu að honum.
i . . 9g við höldum heimfeomu
mína hátíðlega eins og venju-
lega.
Það tiaffli verið heimkoman
frá Indó-Kína, þar sem Despiére
hafði verið að þvi komrnn að
deyja í böslysi, án nokkurs
miimsta heiðurs. Despiére hafðx
hringt strax og hann kom aftnrr
heim á hótel sitt,- og hann og
Jack og Helena og bandarfsk
sýningarstúlka sem Despiére bjó
með að heita mátti í þá daga,
höfðu farið saman út að borða
kvöldverð og síðan í aðskiljan-
ÞIÓBVILJIM
Miðvikudagur 2. september 1964
lega bari og næturklúbba og
dxukkið kampavín viðstöðulaust
og skáluðu fyrir bílstjóranum í
jeppanum og bílstjóranum í
vörubíinum sem hafði ekið á
hann og ótal fólki öðru, eftir því
sem nöfnin rifjuðust upp. þann-
ig að þau voru öll orðin býsna
hátt uppi klukkan tvö um nótt-
ina. Despiére var að jafna sig
eftir heilahristing og hann var
með fyrirferðarmiklar umbúðir
um höfuðið sem minntu á gervi-
■vefjahnött, og hafði endilega
viljað dansa villtan stríðsdans
úti á miðju gólfi við Helenu,
endaþótt Helena yrði öðru
hverju að halda utanum hann
til að koma í veg fyrir að hann
ylti um koll.
— Þú ættir að reyna að fá
hann til að hætta, hafði Jack
sagt við vinkonu Despiére. Hon-
um á eftir að h'ða alveg hræði-
lega á morgun.
Stúlkan hristi höfuðið. Ekk-
ert getur stöðvað hann 1 í nótt,
sagði hún. Ég reyndi að fá hann
til að hætta að drekka í kvöld.
áður en við hittum ykkur og ég
sagði að honum myndi líða
hræðilega á morgun. Ég verð að
halda það hátíðlegt að ég skub
60
verá lifandi. Ég er reiðubúinn
að borga fyrir þessa ánægju á
morgun.
Nú var sýningarstúlkaji gift
öðrum og átti heima í New
York, og Jaek var viss um að
þegar hún læsi um Despiére, í
dagblaðinu við morgunverðinn,
mjmdi hún muna eftir nætur-
klúbbnum og Despiére sem dans-
aði með vefjarhöttinn. álútur
og sigri hrósandi til að fagna
þeixri. staðreynd að hann skyldi
vera á lífi og sagði: Ég er reiðu-
búinn að borga fyrir þessa á-
nægju á morgun.
Ég fékk aðvörun um að ein-
hver ætti að deyja, hugsaði
Jáck./þar sem hann lá í dimmu
herberginu — kannski hefði ég
átt að aðvara hann, þegar hann
fór úr kokkteilveizlunni. En ég
hélt að 'ég hefði fengið aðvörun
um sjálfan mig.
Hann lá kyrr og reyndi með
lokuð augun að gera sér í hug.ar-
lund að aldrei framar yrði
hringt til hans og glaðleg rödd
segði Dottore, eða Monsiur le
Ministre, nú er ég aftur kominn
til borgarinnar. Ég er hræddur
um að það sé óhjákvæmilegt og
hrýn nauðsyn að fá sér drykk
undir eins.
Og seinna hélt ég að það væri
Delaney. En við erum báðir
tveir á lífi. Aðeins Jean-Bap-
tiste. . .
Aðeins Jean-Baptiste . . . Auð-
vitað hlaut það að' verða hann.
hugsaði hann. Hvemig gat mér
dottið annað í hug? Sarinasti
evrópumaðurinn af öllum, minn
mikli málamaður, á eiTífum
þeytingi fram og aftur yfir
landamæri, sögur hans af ölTum
þeim styrjöldum sem hann hafði
tekið þátt í í svo mörgum lönd-
um, í Frakklandi. í Rússlandi,
í Þýzkalandi, Afríku . . . Gáf-
aður og skarpskyggn og um leið
hnyttinn og glaður og stríðinn.
Atvinnuáhorfandinn að hruna-
dansi samtíðarinnar. Loks hlaut
áhorfandinn að dragast inn
í leikinn, hlaut að verða þátt-
takandi. Despiére var löngu bú-
inn að nota áhorfandaskammt-
inn af tíma og heppni. Tíminn
gat ekki leyft honum að halda
áfram að eilífu . . . Grimmdar-
ritstjóririri hafði hann kallað
Staðarfell
Handavinnu- og húsmæðrakennara vantar að Hús-
mæðraskólanum að Staðarfelli á komandi
vetri.
Frekari vitneskju veitir forstöðukona skólans, frú
Ingigerður Guðjónsdóttir, í síma 41170 næstu
daga.
Hjúkrunarkonur —
Starfsstúlkur
/
Hjúkrunarkonur óskast að Borgarspftalanum í
Reyk’javík sem fyrst einnig nokkrar starfsstúlkur.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma
22413.
Reykjavík, 1. september 1964.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíknr.
Landssíminn
getur tekið nokkra nemendur í símvirkjun, með
sérnám í radíótækni. Umsækjendur skulu hafa
lokið miðskólaprófi.
Umsækjendur verða prófaðir í dönsku, ensku og
stærðfræði og verður inntökupróf haldið um miðj-
an september.
Umsóknir ásamt prófskírteini og upplýsingum um
fyrri störf óskast sendar póst- og símamálastjórn-
inni fyrir 10. september n.k.
Upplýsingar um námið verða veittar í síma 11 000.
Póst- og símamálastjórnin,
1. september 1964.
Samvinnuskólinn, Bifröst
Matsvein eða ráðskonu vantar við Samvinnuskólann,
Bifröst, á komandi vetri. Upplýsingar í símstöðinni Bif-
röst í dag og næstu daga.
Samvinnuskólinn, Bifröst.
Orðsending
frá Fiskiðjuveri Bæjarútgerðar
Reykjavíkur
Þeir sem eiga matvæli í geymslu í fisk-
iðjuverinu eru áminntir um að taka þau,
í síðasta lagi 4. september.
Hafi þau ekki verið sótt fyrir þann 'tíma,
verða þau fjarlægð.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og 10 manna Land Rower
Station Diesel með framdrifi er verða sýndar í
Rauðarárporti miðvikudaginn 2. september kl. 1—3
eh. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Flugsýn h.1. sími 18823
FLUGSKOLI
Kexmsla fyrir einkaflugpróf — atvinnuflugpróf.
Kennsla i NÆTURFLUGI
VFIRLANDSFLUGI
BLINDFLUGI.
Bókleg kennsla fyrir átvinnuflugpróf byrjar i nóvember
og er dagskóli. — Bókleg námskeið fyrir einkaflugprðf,
vor og haust.
FLUGSYN h.f. sími 18823.
FERÐIZT
MED
LANDSÝN
• Seljum farseðla méð flugvélum og
skipum
Greiðsíuskilmálar Loffleiða:
• FLOGIÐ STRAX - FARGJALD
GREITT SÍÐAR
• Skipuleggjum hópferðir og ein-
sfaklingsferðir
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
nran.iAvjna
TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465
UMBOÐ LOFTLEIÐA.
- REYKJAVÍK.
k