Þjóðviljinn - 03.09.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. septenYber 1964
ÞÍÚÐVILIINN
- SÍÐA §
— Það er stundum leiðin-
legt að hugsa til þess, að
böm skuli vaxa upp og verða
fullorðin.
En áður en skilið væri við
þessa tvo förumenn, hlut-
um við að spyrja um kibb-
utzim, um þessi fraegu sam-
yrkjubú Gyðinga, þar sem
allir meðlimir fá jafnan skerf
af lífsgæðum og enginn sér
peninga. nema hann þurfi
vasapeninga til að bregða sér
í smáferðalag. Hlutum að
spyrja vegna þess, að það
sézt stundum um það í blöð-
um, að búin eigi í ýmsum
erfiðleikum.
— Nei, þeim vegnar vei.
sögðu þeir. — að vísu hafa
komið upp ýmsir óhjákvæmi-
legir erfiðle'kar í starfi þeirra
með nýjum skilyrðum og
betri lífskjörum. En yfirleitt
vegnar þeim vel.
Emanuel segir, að hann
hafi verið nokkra mánuði á
kibbutz. En sér hafi ekki lík-
að dvölin, vegna þess að i
kibbutz er lífið allt of auð-
velt. þú þarft ekki að hugsa
fyrir neinu sjálfur, kibbutz
gerir allt fyrir þig. Ég fór
þaðan, segir hann, af því að
ég vildi gera fleira upp á eig-
in ábyrgð.
— En þetta er aðeins hans
skoðun, mótmælir Moses. Ég
var sjö og hálft ár í kibbutz.
sem skipulagt var af stjórn-
málaflokki sem heitir Hapuel
hamisrakhi. Og mér finns*
það mikils virði, því hvergi
annarsstaðar í heiminum en í
kibbutzinu getur þú fundið
fullkomlega kommúnistíska
lifnaðarhætti: þú lætur það
starf af höndum sem þú get-
ur unnið, og færð eftir þörf-
. um. Og það koma ekki upp
andstæður milli fólksins og
þessa skipulags, vegna þess,
að þeir sem ganga í kibbútz
vita vel hvað þeir eru að
gera.
Kibbútzim eru skipulögð af
ýmsum hreyfingum, eins og
þú veizt, og mitt starfaði á
trúarlegum grundvéllí.' Mún-'
ur á lifnaðarháttum hjá okk-
ur og t.d. sósíalistum var þó
ekki annar en sá, að við virt-
um boð lögmálsins um helgi-
daga og fæðu o.fl. Hapuel
hamisrakhi er flokkur trú-
aðra. en hann er um leið
sósíalistísk hreyfing....
— A.B.
Sýning á
kirkjumunum
í sýningarglugga Málarans eru
um þessar mundir sýndir nokkr-
ir jnunir sem Sirrún Jónsdóttir
hefur unnið fyrir Siglufjarðar-
kirkju. Má sc~ia að allir þessir
hlutir séu ramíslenzkir; þeir eru
allir handofnir og saumaðir á
heimili Si°rúnar og að mestu úr
íslenzku garni.
'Wur -á undanförnum
árum gert ýmsa kirkjulega muni
og má sjá handbragð hennar í
16 kirkjum víðsvegar um land-
ið. Þetta er bó í f^rsta skipti
sem Sigrún hefur =úá’-<' nfið alla
munina, áður hefur hún keypt
vefnnð i f- «3«'bióS nn siálf
annazt saumaskap og mynztur-
gerð. Meðal munanna sem fara
í SiglufjarðarVirkju er stórt og
fallegt ryateppi, ofið og hand-
hnýtt. Sér til aðstoðar hefur frú
Sigrún tvær ungar stúlkur,
sænska og finnska, sem báðar
hafa góð próf úr vefnaðarskól-
um í heim^landi s'-u. en frk.
Vairn-^i"- t- , n-pJA+tjr b°fur
undanfarin ár annazt uppsetn-
ingu allra ’-'úrra hluta er Siyrún
hefur unnið.
Sigrún mun í framtíðinni taka
að sé- a'lan vefnn* í v;-viur.
Hingað til hafa þessir hlutir að
mestu verið fengnir erlendis frá,
t.d. höklar. Sa"ði frú Sigrún á
fundi m-' ”nnum fyrir
skömmu að verð á bessum band-
unnu ísTenzVu blutum væri síð-
ur en svo hærra en á sambæri-
legum mijni™ erlendis. Sigrún
hefur urm'” -r
og tekur að sér að vefa hús-
crv» o A V1 r - ■ ’ut' f ''lrl f rnjr
heimili eftir pöntun, en mest
stendur b í...... ■ •
kirkjulegra muna. T'ætía verk-
efni Sifrúnar verður Eskifiarð-
arkirkja or> mun bún annas* a1'-
an vefnað og saum sem prýða
eiga kirkjuna.
Geimskot mistekst
KENNEDYHÖFÐA 1/9 — í dag
var nýrri eldflaug, Titan 3A,
sem byggð er til þess að bera
mannað geimfar út í himin-
geiminn, skotið á loft frá Kenn-
edyhöfða Þetta var fyrsta til-
raun með þessa nýju eldflaug,
og misheppnaðist hún að nokkru
leyti.
Eldflaugin var þriggja þrepa,
og komst þriðja þrepið, en frá
því átti að skjóta gerfitunglinu,
ekki á rétta braut.
allir hans menn. Lét jarl flytja í brott lausafé sitt allt af bæn-
um til skógar. Voru og á brott menn allir af bænum um nótt-
ina, þá er konungur kom. Dvaldist hann þar um nóttina, en
Hákon jarl reið leið sína og kcm íram austur í Svíaveldi til
Steinkels konungs og dvaldist. með honum um sumarið. Har-
aldur sneri síðan aftur út til bæjar. Fór konungur um sumarið
norður til Þrándheims. Dvöldust þar um sumarið en fóru aft-
ur um haustið austur í Vík.
iCs-
Hákon jarl fór þegar um sumarið aftur til Upplanda, er
hann spurði að konungur var norður farinn, dvaldist þar til
þess er konungur kom norðan. Síðan fór jarl austur í Verma-
land og dvaldist þar lengi um veturinn. Veitti Steinkell kon-
ungur jarli þar yfirsókn. Hann fór um veturinn er á leið
vestur á Raumaríki og hafði lið mikið er, Gautar og Vermir
höfðu fengið honum. Þá tók hann landskyldur sínar og skatta
af Upplendingum þá er hann átti. Síðan fór hann austur aftur
til Gautlands og dvaldist þar um vorið.
Haraldur konungur sat um veturinn í ósló og geröi menn
sína til Upplanda að heimta þar skatta og landskyldur og kon-
ungs sakeyri. En Upplendingar segja svo að þeir myndu greiða
allar skyldur þær er þeir ættu að greiða og fá í hendur Há-
koni jarli meðan hann var á lífi og hann hefði ekki fyrirgert
sér eða riki sínu og fékk konungur þaðan engar landskyld-
ur á þeim vetri.
ÍSRAELSKRI EYÐIMÖRK
Á ÍSLENZKAN TOGARA
Asnaga í kaffihúsi hanga
úlpur og á þær eru saum-
aðar Davíðsstjörnur. Og það
var fljótlegt að koma auga á
þá tvo Israelsmenn, sem
þama höfðu fest upp skjald-
armei’ki sitt.
— Já, já þeir voru frá Isrá-
el, nánar tiltekið frá Eilat,
litlum bæ syðst í Negeveyði-
mörkinni, eina hafnarbænum
á hinni stuttu strandlengju
landsins við Akabaflóa. Þá
minnti að íbúatalan væri
innan við tíu þúsund — ann-
ars gat það verið rangt, þvi
það er hálft annað ár síðan
þeir fóru að heiman, og
margt gat breytzt á meðan.
— Hálft annað ár?
— Já, sögðu þeir, og við
getum ekki útskýrt þetta
öðru vísi en svo að okkur
langar til að sjá heiminn. Við
fórum fyrst til Tyrklands, svo
til Persíu. við höfurn verið í
flestum löndum Vestur-Evr-
ópu. Héðan förum við til
Danmerkur, ökum svo til
Finnlands og förum síðan yfir
Sovétríkin og til Japan og
ætlum að sjá Olympíuleik-
ana. Við höfum komið hér
áður. komum um miðjan vet-
ur, og laumuðumst þá inn í
íslenzku pressuna með því að
fara út í Surtsey og setja þar
upp ísraelskan fána. Svo fór-
um við til Hafnar að undir-
búa Olympíuferðina, en þeg-
ar það kom á daginn að við
höfðum enn þrjá mánuði til
s.tefnu. þá ákváðum við að
fara aftur til Islands.
*
— í~bg hvers ein-
U mitt hingað?
— Hér hefur okkur vegnað
vel. Við komum héma um
miðjan vetur og vissum varia
hvar við vorum niður komn-
ir. Daginn eftir rákumst við
hingað inn á Mokka, hittum
fólk og tókum tali — og
næsta dag var búið að útvega
okkur vinnu hjá Júpíter og
Mars. Og þótt við hefðum
núna getað fengið eitthvað að
heitir mjög bibliulegu nafni
— Mosje Jehosjafat, eða Mós-
es Josafat. og er sabre, það
er fæddur í Israel, og hefur
starfað við olíuhreinsanastöð
í Eilat. Hinn heitir Emanuel
Negbi, fæddur í Persíu, kom-
inn til ísrael um 1950 og hef-
ur verið leiðsögumaður ferða-
manna.
— Hafið þið ekki fengizt
við blaðamennsku á leiðinni?
— Jú, við höfum sent
greinar í myndskreytt viku-
blöð í Israel. Við ætlum að
vera tvö ár enn á flakki, og
máske tekst okkur þá að
koma saman bók um séð og
heyrt. Við erum báðir ákafa-
menn um ljósmyndun, og
vildum gjama setja saman
myndabók um böm í ýmsum
löndum. Það ætti að geta
orðið ánægjuleg bók, efnið
sjálft ætti að tryggja það.
Og Móses horfir á einhvern
fjarlægan stað í heiminum
og bætir við:
Móses Jósafat og Emanúcl Negbi.
Rætt við tvo ísraelsmenn sem
flakkað hafa um í hálft annað
ár og heimsótt Island tvisvar
gera í Danmörku eða Noregi,
þá ákváðum við strax að
fara aftur hingað. Því ef við
getum talað um að eiga heim-
ili utan 'I'srael, þá mýndi það
standa hér í Reykjavík.
— Og þið hafið farið á sjó?
— Já, við höfum allstaðar
reynt að lifa sjálfír því lífi
sem er í landinu þar sem við
• erum staddir. eta sömu fæðu
og landsfólkið, vinna sömu
vinnu — og tala sama mál, ef
þess er nokkur kostur. Þetta
gengur misvel. sérstaklega
vegna þess, að það er mis-
jafnlega auðvelt að fá vinnu.
En héma vorum við á togara.
Það voru mikil viðbrigði að
koma frá Eilat þar sem er
48 stiga hiti á sumrin og 25
stiga hiti á veturna og út í
vétrarvinda á Norður-Atlanz-
hafi og við vorum mjög ef-
ins um það, að fyrirtækið
gæti tekizt. En samt var ann-
ar okkar fjóra mánuði á tog-
p”a, hinn einn mánuð.
★
á kemur það á daginn, að
fram að þessu hefði
gleymzt að spyrja þessa á-
gætu Gyðinga að nafni. Sá
sem meiri reyndist sjómaður
l