Þjóðviljinn - 03.09.1964, Side 6

Þjóðviljinn - 03.09.1964, Side 6
g SIÐA ÞJÓÐVILIINN B'immtudagiur 3. september 1964 víkur um miðnætti í gær. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Vopnafjarðar, Seyðis- fjarðar, Norðfj., og þaðan til Hull, London og Bremen. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum i fyrradag til Ham- borgar, Grimsby og Hull. Gullfoss fór frá Leith í fyrra- dag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Grimsby i gaer til Gautaborgar, Rostock. Kotka, Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Hull í fyrradag til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kotka 31.8. til Vent- spils og Reykjavíkur. Selfoss er í Camden fer þaðan til N.Y. Tröllafoss kom til Arch- angelsk 25.8. frá Reykjavík. Tungufoss fór frá Rotterdam í fyrradag. ýc Hafskip. Laxá er á Vopna- firði Rangá er í Gdynia. Sel- á fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. •jc Kaupskip. Hvítanes losar salt í Færeyjum. -AriJöklar. Drangajökull fór frá Hamborg 1. þ.m. til R- víkur. Hofsjökull er í Rvík. Langjökull er í Aarhus. veðrið flugið ★ Klukkan tólf í gær var suðaustan gola og þokuloft eða rigning með suðurströnd- inni til Austfjarða. Vestan lands var skýjað en yfirleitt þurrt, og á Norðurlandi var hægviðri og bjart. Hæð yfir Norðursjó og þaðan hæðar- hryggur um Island til Græn- lands. 5000 km fyrir sjmnan land er lægð að þokast aust- til minnis ()aut i •ic 1 dag er fimmtudagur 3. september, Remaclus. Árdeg- isháflæði kl. 1,30. Fyrst flog- ið á Islandi 1919. ★ Nætur- og bclgidagavörzlu f Reykjavík vikuna 29. ágúst til 5. sept. annast Vesturbæj- arapótek, sunnudag Austur- bæjarapótek. ic Næturvörzlu i Hafnarfirði annast í nótt Bragi Guðm.son læknir, sími 50523. ★ Slysavarðstofan I Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 212 30. ýc Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan simi 11166. ★ Neyðarlæknix vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 — SÍMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og 6unnudaga kL 12-16. ic Flugfélag fslands. Milli- landaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.00 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til London kl. 10.00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. A morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Sauðárkróks, Húsavíkur, ísafjarðar. Fagurhólsmýrar og Homafjarðar. -fc Loftleiðir. Bjarni Herjólfs- son er væntanlegur frá N. Y. kL 05.30. Fer til Luxemborg- ar kl. 07.00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til N.Y. kl. 02.15. Snorri Sturluson er væntan- legur frá N.Y. kl. 07.30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09.00. dag. Dísarfell er í Reykjavik. útvarpið Litlafell er í olíuflutningum á ___________ Faxaflóa. Helgafell er í R- vík. Hamrafell er í Batumi, fer þaðan 5. september til R- víkur. Stapafell kemur í dag til Akureyrar. Mæliíeil fer á morgun frá Norðfirði til Akraness. ÍC Eimskipafélag Reykjavikur Katla er væntanleg til Port Alfred í fyrramálið. Askja er á leiS til Stettin. ■ýc Skipaútgerð ríldsins. Hekla er í Rvík. Esja er á Norður- landshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er á Bolunga- vík. Skjaldbreið er á Norður- landshöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Reykjavik í dag til Snæfeilsness,- Hvammsfjarð- ar- og Gilsfjarðarhafna. •jc Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Kaup- mannahöfn í fyrradag, fer þaðan 5.9. til Lysekil, Gauta- borgar. Fuhr, Kristiansands og Rvíkur. Brúarfoss fór frá Rvík í gær til Akraness og þaðan í kvöld til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hamborg 29.8. var væntanlegur til R- skipin ýc Skipadeild S.Í.S. Amarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur i Þórður sjóari virðist aldrcl fá nóg af sjómennskunni og ævintýrum, í næstu blöðum segir frá því er hann gerist skipstjóri á farþegaskipinu ,,Capricc" og þeim erfiðleikum er hann lendir í um borð. Spumingin er: sigrast hann enn einu sinni á þeim eður ei . . .? Eftir langa og erfiða sjóferð nálgast „Höfrungurinn" höfnina í Boston, með lekan geymir. Síðustu árin hefur Kaupiö COLMAN'S sínnep í næsfu matvörubúö heimsstyrjaldarinnar 1939. tékin saman af Benedikt Gröndal alþm. 20.50 Saga hermannsins, svíta eftir Stravinsky: höfundur stjómar. 21.10 Á tíundu stund. Ævar R. Kvaran leikari. 22.10 Kvöldsagan: Það blikar á bitrar eggjar. 22.30 Harmonikuþáttur. 23.00 Dagskrárlok. ferðalög •ýc Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1 Landmannalaugar. 2. Langivatnsdalur. Þessar ferðir hefjast kl. 2 eftir hádegi á laugardag. 3. Gönguferð á Hengil. Farið á sunnudagsmorgun kl. 9,30, frá Austurvelli. Farmiðar ’ þá ferð seldir við bílinn, Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni Túngötu 5, sím- ar: 11798 og 19533. an 2—6. Sunnudaga frá 2—7 ★ Bókasafn Kópavogs I Fé- lagsheimilinu opið á briðjud. miðvikud. fimmtud. og föstu- dögum. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar f Kársnesskóla ai:alvst- ir bar. ýc Borgarbókasafn Reykja- vikur. Aðalsafn. Þingholts- stræti 29a. Sími 12308. Út- lánsdeild opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofa opin virka daga kl. 10—10. Lokað sunnudaga. Útibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Hofs- vallagötu 16. Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ÚtibúiS Sólheimum 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga. föstudaga kl 4—9. þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 4—7. Fyrir börn er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 4—7. gengið söfnin 13.00 Á frívaktinni, sjó- mannaþáttur (Eydís Ey- þórsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp: Pétur A. Jónsson syngur þrjú lög eftir Áma Thorstein- son. Barrokkhljómsveit Lundúna leikur partítu í D-dúr eftir Dittersdorf, Haas stjómar. Gulda og blásarar úr Fíl- harmoníusveit Vínar flytja kvintett í Es-dúr eftir Mozart. Anna Moffo syngur aríur eftir Verdi. Leopold Stokowski stjóm- ar hljómsveit, sem leikur fantasíu eftir Williams um stef eftir Tallis. Rubinstein leikur á píanó tvö næturljóð eftir Chopin. Schock syngur óperettulög. Melachrino-hljómsveitin leikur. Desmond syngur. Meldgárd og The Four Jacks syngja. 18.30 Danshljómsveitir leika: a) Hljómsveit Rolando La'serie leikur kúbönsk danslög. b) Béla Sanders og hljóm- sveit hans leika valsa af gömlu gerðinni. 20.00 Þegar ljósin slokknuðu: Dagskrá um aðdraganda ★ Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00. ★ Bðkasafn Félags jámiðn- aðarmanna er opið á sunnu- dögum kl. 2—5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kl. 10—15 og 14—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1.30—3.30 ★ Árbæjarsafn opið daglega nema mánudaga, frá klukk- ★ Gengisskráning (sölugengi) S .............. Kr. 120,07 U.s. $ _____________ — 43,06 Kanadadollar _____ — ,9.82 Dönsk kr. ......... — 622,20 Norsk kr......... — 601,84 Sænsk kr........ — 838.45 Finnskt mark ..„ — 1.339,14 Fr franki — 878,42 Bele. franki ______ — 86,56 Svissn franki .... — 997,05 Gyllini ........... —1.191,16 Tékkn kr — 598.00 V-þýzkt mark _____ —1.083,62 Líra (1000) ________ — 68,98 Austurr sch ........ — 166,60 Peseti ............. — 71,80 Reikningskr — vöru- skiptalönd ......... — 100,14 Reikningspund - vöm- skiptalönd _________ — 120.55 skipið farið í margan erfiðan leiðangur og þarfnast nú nauðsynlegrar viðgerðar. Eddy vélstjóri hefur rannsakað allt og komizt að raun um að vélamar eru mjög úr sér gengnar, skipið verður að fara í slipp og það mun áreiðanlega taka langan tíma og kosta ærið fé. Sorglegt, en samt satt. Aðstoðar/æknisstaða Staða aðstoðarlæknis II. við barnadeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 4. október 1964. Staðan veitist til 2ja ára. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórnamefndar rik- isspitalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík. Reykjavík, 2. september 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. FERÐIZT MED LANDSÝN • Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: • FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR • Skipuleggjum hópferðir og ein- staklingsferðir REYNIÐ VIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN LAN O S V TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. BOX 465 - REYKJAVÍK. UMBOÐ LOFTLEIÐA. k l

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.