Þjóðviljinn - 10.09.1964, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.09.1964, Blaðsíða 7
Plmmtudagur 10. september 1964 Styrkur úr Minn- ingarsjóði Olavs Brunborgs veittur Úr Minningarsjóði Olavs Brunborgs stud. oecon verður ís- lenzkum stúdent eða kandídat veittur styrkur árið 1964 til nams viS nórskan háskóla. Styrkurinn er að þessu sinni 2200 norskar krónur. Umsóknir skulu sendar skrifstofu Háskóla Islands fyrir 1. október 1964. Æskilegt er, að umsækjendur sendi með umsókn sinni skilríki um námsferil sinn og ástundun. HÖÐVILJINN SlÐA 1 Ingólfsstræti 9. Sími 19443 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr- ar 15. þ.m. Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólfsfjarðar og Dal- víkur. Farseðlar seldir á mánu- dag. TIL SðLII 2ja herb. íbúðír við Hraun- teig, Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgötu. Grettisgötu, Nesveg, Kaplaskjólsveg, — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. ' 3ja herb. íbúðir við Hring- braut, Lindargötu. Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagötu, Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mávahlíð. Þórsgötu og víðar. 4ra berb íbúðir við Mela- braut Sólheima. Silfur- teig. öldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seliaveg Löngufit. Melgerði. Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herb fbúðír við .Máva- hlíð. Sólheima, Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg Asgarð. Hvassaleiti- Óðinsgötu. GUðrúnargötu. og víðar. tbúðir í smíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Ljósheima, Nýbýla- veg Álfhólsveg, Þinghóls- braut og víðar' Einbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lítil. F?8St(P*í0rnííSí»lai! Tjarnargötu 14. Símar; 2019Í — 20625. Á annað hundrað íbúðir og einbýl- ishús Við höfum alltaf til sölu mik- ið úrval aí íbúðum og ein- ovlishúsum af öllum stærð- um Ennfremur bújarðir og 5umarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað ykkur vantar. Myndin cr tckin á götu í bænum Bukavu í austurhluta Kongó þar sem harðir bardagar hafa ver- ið.háðir að undanförnu milli uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Um 400 manns munu hafa fallið í síðasta bardaganum sem lauk með sigri stjó rnarhersins. Lík liggja sem hráviði á götunni. Hvað er hægt... Framhald af 5. síðu. eyðir þegar svo miklu fé í það að eyðileggja fólk með víg- búnaði, að hún telur sig ekki geta séð af fé til að bjarga mannslífum á vegum úti. í öðru lagi má auka öryggi vélknúinna farartækja. Herða þarf á öllu bifreiðaeftirliti. Allt of margar bifreiðir eru hvergi nærri hæfar til þess að þeim sé ekið. Einnig er það sjálf- sögð skylda að koma fyrir ör- yggísþeltum og öðrum nauð- synlegum öryggistækjum í hverjum bíl.' Naúðsynlegt er að hefja éróðursherferð fyrir öryggisbeltum ' og fella niður þann hlægilega söluskatt sem á þeim er. Þá er nauðsynlegt að sjá svo um. að aldrei sé meiri um- ferð á vegum úti en hæfilegt megi teljast. Það er vegna þessa atriðis sem sú stefna í- haldsstjómarinnar að fækka jámbraututn en auka vöru- flutninga með þungum vöru- bílum er eins glæpsamleg og raun ber vitni. I þriðja lagi ber að herða refsinguna fyrir ógætilegan akstur og þó sérstaklega það að aka bíl undir áhrifum á- fengis. Sterkar líkur benda einnig til þess, að það sé ó- heppilegt sem nú tíðkast að menn fái ökuskírteini sitt í eitt skipti fyrir öll. Heppilegt væri að ökumenn gengju undir próf með vissu árabili, t.d. á fimm ára fresti. Allar þessar aðgerðir í sam- einingu myndu ekki binda enda á dauðaslysin í umferð- inni samstundis'. en öll myndu þau hjálpa til þess að ná settu marki. Að frágengnum þeim áhrif- um. sem hvert eitt þessara að- gerða myndi háfa, gæti föst og ákveðin afstaða yfirvaldanna leitt til þess að bæði ökumenn og fótgangandi fólk sýndi meiri varkámi. En svo mikið er víst, að bað glæpsamlega hugsunar- og kæruleysi, sem nú ríkir í bessum málum, leiðir ekki til neins nema versnandi ástands og enn fleH dauðaslysa. Haldi svo fram sem nú horfir munu aðrar tíu miljónir hafa látizt eða meiðzt í umferðaslysum á sýnu skemmri tíma en hinar fyrri. TECTYL )rugg ryðvörn á bíla Sími 19945. Meistaramótið 15. sept. kl. 17.00 á Melavell- inum, fimmtarþraut, 3000 m. hindrunarhlaup. 19.—20. sept. kl. 15.00 á Melavellinum. Tugþraut, 4x800 m. boðhlaup 19.9. 10 km hlaup 20.9. Þátttökutilkynningar sendist á afgreiðslu Sameinaða, síðasta lagi 13. sept. n.k. Frjálsíþróttadeild K.R. Fræðslurit um Geysi í Haukadal Þjóðviljanum hefur borizt bæklingur um Geysi í Hauka- dal sem Geysisnefnd hefur gef- ið út en Trausti Einarsson pró- fessor tekið saman. Efni ritsins er skipt i sjö kafla og gefa kafla- heitin nokkra hugmynd um efn- ið en þau eru þessi: 1. Fornar hugmyndir um innri hita jarð- ár, 2. Síðari þróun hugmynd- anna um innri hitann, 3. Upp- ru.ni hveravatns og efni í því, 4. Almenn lýsing á Geysissvæðinu, 5. Hveragos, 6. Bláhverir, 7. Hrúðurmyndun. Formálsorð rit- ar Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri. Þá eru í ritinu reglur um umferð um Geysissvæðið, upp- dráttur af hverasvæðinu, sem Zóphónías Pálsson skipulags- stjóri hefur gert og nokkrar ijósmyndir teknar af Vigfúsi Sigurgeirssyni ljósmyndara. Haustmétið Haustmót Reykjavikur held- ur áfram á laugardag og verða þá leiknir 11 leikir. — Fyrsti leikur á hverjum velli byrjar kl. 2 og hinir strax á eftir í þeirri röð sem hér er talið: Háskólavöllur 2. fl. A Fram — Valur 2. fl. B Fram — Valur KR-völlur 3. fl. A KR — Þróttur 4. fl. A KR — Þróttur Framvöllur 3. fl. 4 Fram — Valur 3. fl. B Fram — Valur ýalsvöllur 4. fl. A Fram — Valur 4. fl. B. Fram — Valur Víkingsvöllur 5. fl. A Fram — Valur 5. fl. B Fram — Valur 5. fl. C. Fram — Valur Sjóstakkar ÞRÆLSTERKIR POTTÞÉTTIR HUNDÓDÝRDB fást i Aðalstræti 16 (Við hliðina á bílasölunni). SKIPADEILD A A B O G D Y N I A M/S ARNARFELL lestar í Aabo og í Gdynia 22. september 25. september Skipadeild S.Í.S. Skriistoiuz'úlka óskast Skrifstofustúlku vantar nú þegar í röntgendeild Landsspítalans. Hálfs dags vinna kemur til greina- Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp- arstíg 29, fyrir 19. september n.k. Skrifstofa ríkisspítalanna Mánacofé ÞÓRSGÖTU 1 Hádegisverður og kvöld- verður frá kr. 30,00. ★ Kaffi, kökur og smurt brauð allan daginn. ★ Opnum kl. 8 á morgnana. Mánacafé \ tmiJUlfi€Ú5 SMmuroflgttMwnt Minningarspjöld fást í bókabúð Máls og menn- ingar Laugavegi 18, Tjarnaygötu 20 og á af- greiðslu Þjóðviljans- Ásvallagötu 69 Sími 21515 — 21516. Kvöldsími 3 36 87. TIL SÖLU: 2 herb. íbúð á hæð í stein- húsi f vesturbænum. Tvöfalt gler, hitaveita. Verð 550 þús. Tækifæri. 3—4 herb. íbúð i sambýlis- húsi á bezta stað í Vest- urbænum. tbúðin er í góðu standi. 2 herb. falleg kjallaraí- búð í Álfheimum. 3 herb. óvenju vönduð i- búð í nýjasta hluta Hlíðahverfisins. 2. hæS. Ræktuð lóð. malbikuð gata 4 herb. ibúð á 2. hæð við Kvisthaga (ekki blokk) B.lskúr fylgir. 4 herb. nýleg fbúð á 1. hæð við Langholtsveg. 4 herb. nýleg íbúúð á l. hæð við Langholtsveg. 4 herb. nýleg fbúð við Kaplaskjólsveg. 5—6 herb. glæsileg endaí- búð við Kringlumýrar- braut. Selst fullgerð, til afhendingar 1. október, 4 svefnherbergi. TIL SÖLU: f S M f Ð U M : Glæsileg endaíbúð i sam- býlishúsi við Háaleitis- braut 4 svefnherbergi. 1 baðherbergi og þvotta- hús á hæðinni. ásamt brem stofum. eldhúsi og skála. 10 m. langar suð- ursvalir Bílskúr getur fylgt. Fokhelt elnbýlishús á fall- egum stað í villuhverfi. Glæsileg teikning. 4 herb. fbúð í glæsilegu háhýsi. Margvíslegar nýjungar. 3 svefnher- bergi. v Thúbýlishús á fallegum stað f Kópavogi er til sölu. fókhelt Bílskúrar á larðhæð ásamt miklu íbúðarrými sem fvlgir hæðunum. Haestaett verð — hagkvæm kiör Fokheldar hæðír f mfklu úrvali 1 Kónavogi og á Seltiamarnesi Tvíhýlishús á hitaveitu- svapðinu f Vpstnrbænum Selst fokheit T húsinu eru, tvær 150 fermetra hæðir ásamt gevmslu- rvmi f kjallara. 2 herb. fokheldar íbúðir Allt sér iþróttir Framhald af 4. síðu. Bjarki Reyn'sson, HSK. Sigurður Sveinsson, HSK. Gestur Þorsteinsson, UMSS. Sleggjukast: Skafti Þorgrímsson, IR. Kjartan Guðjónsson, IR. Halldór Guðbjömsson, ÍR. Þórarinn Ragnarsson, KR. ★ FRÍ greiðir helming ferða- kostnaðar utanbæjarmanna, oS mun stjórnin aðstoða þá við útvegun húsnæðis. — Þeir eru því vinsamlega beðnir að hafa samband við Þorbjöm Péturs- son í síma 16982 eða 35848 (heima.) Framhald af 2 síðu. aði sér yfir Lúmúmba. Hægt og rólega fór byssu- stingurinn að brjóta rifin. Evrópsku málaliðsmönnunum, (Belgíumennimir og Englend- ingur sem hét Russel Cargill) sem voru komnir á staðinn og og drukku ,.til að halda upp“ á komu Lúmúmba, hafði verið sagt frá að taka ætti Lúmúmba af lífi, en enginn þeirra þorði að fremja verknaðinn. Yfir- maður þeirra, Huyghe ofursti tók þá fram byssu sína, beindi henni að höfði mannsins og hleypti af. (World Student News). AIMENNA FflSTEIGN ASALftH UNDARGATAS^^SÍMI^imO LARUS 1». VALDIMARSSON Vantar 2—3 herb. íbúð í gamla austurbænum. Einn- ig góða- jarð- og rishæðir og íbúðir á hæðum af öll- um stærðwn. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg og góð kjall- arafbúð við Kleppsveg. 3 herb. jarðhæð við Álfta- mýri. næstum fullgerð. 3 herb. kjallaraibúð, við Heiðargerði. 2 herb. fbú? á hæð f stein- húsi rétt •’ið Elliheimilið. 2 herb. íbúð á hæð í timb- urhúsi í vesturborginni. Utborgun oftir samkomu- lagi. 3 herb. nýleg hæð við Holtsgötu, útb. kr. 400 búsund 3 herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. ný jarðhæð við Álftamýri næstum full- gerð. 3 herb. nýleg og vönduð hæð f vesturborginni i Kópavogi, bílskúr. S herb. rishæð f vestur- borginni. hitaveita, laus strax. útb. kr 175 bús. 3 herb. falleg hæð við sjó- iy f Skjólunum. 4 Herb. hæð með meiru við Hringbraut 4 herb. risíbúð neðst f Hlíðunum útb. 250 þús. 4 herb efri hæð 1 stein- húsi við Tngólfsstræti. 5 herb. vönduð fbúð með meiru á hæð við Ásgarð 5 herh nýiar og glæsileg- ar fbúðir f háhýsum við Sólheima. 5 herb nýleg fbúð 135 fer- metrar f Laugarnesi. mjöe elæsilee með fögru útsýn’ vfir sundin Steínhús við Kleppsveg 4 herb fbúð, útb. kr. 300 búsund. Fokheld keðjuhús i Kópa- vogi 3 herh hæð f Hafnarfirð' f smíðtim sér innganeur sér hifi tækifærisverð. 3 herh. hæð f Garðahrenni ásamt risi hæð:n er til- búin undir tréverk og málnineu risið fokhelt. hentufft sem tvæ • íbúðir 2 oe 3 herb eóð áhvíl- andi lán. sannsiamt verð /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.