Þjóðviljinn - 11.09.1964, Qupperneq 7
Föstudagur 11. seotember 1964
ÞIÖÐVILIINN
SÍÐA ^
TÍMAMÓT
Ávarp lamlsfundarins
HLJ S
Blaðburður
Framhald af 4. síðu.
og yfirburða hans yfir braskþjóðfélag auðvaldsins, — því
slíkt gæti þessum mönnum aldrei dottið í hug sjálfum-
En þeir skulu ekki búa sér til áhyggjur út af innanflokks-
málum okkar sósíalista. Við förum ekki með þau út fyrir
landssteinana og munum leysa þau sjálfir eins og íslenzkri
alþýðu er fyrir beztu. , )
Fn er ekki tími til kominn að þessir Nato-blaðamenn
^ komi frahi með sína lausn á atvinnuvandamálum
Norðlendinga og annarra? Eða er upplausn byggðarinnar
og erlent auðvald yfir íslandi þeirra eina lausn? Eða halda
þeir enn að hægt sé að kæfa íslenzk b'jargráð í fæðingunni
með því einu að hrópa Moskva, Moskva? Hafa þeir ekkert
lært og engu gleymt á síðustu 20 árum?
hers í landinu. Má enn taka fram, að friðsöm smáþjóð getur
aldrei átt sér tilverugrundvöll í hernaðarblokk stórvelda; ekk-
ert getur beðið hennar þar, annað en það hlutskipti sem verst
er og ömurlegast.
f. framhaldi af þessu og með tilliti til friðsamlegra lifn-
aðarhátta þjóðarinnar um alda skeið og umfram allt
vegna þeirrar hættu, sem af hersetunni stafar, brýna Samtök
hemámsandstæðinga fyrir íslenzku þjóðinni hversu mikils
virði henni er endurheimt þess hlutleysis í stórveldaátökum,
sem af henni hefur verið tekið, og skora á allan almenning
í landinu að fylkja sér sem fastast um samtökin og málstað
þeirra og fylgja honum fram til fulls sigurs.
Ungmenni frá Norðnrlöndnnum
í kvnnisferð
Nýlega héldu 13 uhgmenni frá Svíþjóð, Finnlandi og Dan-
mörku heimleiðis héðan frá Reykjavík, en þau höfðu
dvalizt hér á landi frá 6. ágúst á námskeiði sem Norræna
Sími 19443
TIL SÖLU
3ja herb. íbúðir við Hraun-
teig. Njálsgötu, Laugaveg,
Hverfisgötu Grettisgötu,
Nesveg, Kaplaskjólsveg,
— Blonduhlíð Miklu-
braut, — Karlagötu og
víðar.
3ja hepb. íbúðir við Hring-
braut, Lindargötu Ljós-
heima. Hverfisgötu.
Skúlagötu. Melgerði
Efstasund, Skipasund.
Sörlaskjól. — Mávahiíð.
Þórsgötu og víðar
4ra herb. íbúðir við Mela-
braut Sólheima. Silfur-
teig. öldugötu Leifsgötu.
Eiríksgötu, Kleppsveg.
Hringbraut. Seljaveg
Löngufit, Melgerði.
Laugaveg. Karfavog og
víðar.
5 herb íbúðir við Máva-
hlíð. Sólheima, Rauða-
Iæk GrænuhlíS Klepps-
veg. Asgarð, Hvassaleiti
Öðinsgötu. Guðrúnargötu.
og víðar.
fbúðir í smíðum við Fells-
múla Granaskjól Háa-
leiti. Ljósheima, Nýbýla-
veg. Álfhólsveg. Þinghóls-
braut og víðar.
Einbýlishús á ýmsum stöð-
um, stór og lítil.
FffstfiívnASjilaii
Tjarnargötu 14.
símar: 20196 — 20625.
Áannað hundrað
íbúðir og einbýl-
ishús
Við höfum alltaf til sölu mik-
ið úrval af íbúðum og ein-
býlishúsum af öllum stærð-
um Ennfrémur bújarðir og
sumarbústaði.
Talið við okkur og látið vita
hvað ykkur vantar.
MáHluInlnp»jkrlf»lof*i
Þorvaríur K. Þorslelniso
Mlklubr«uf 74. •.
Fí»telðn«vl!»kípth
GuSmundur Tryggvason
Slnil 22790.
Þú lœrir
enskuna
B
i
M í M I
Sími 21655.
KÍNVERJAR
Framhald af 1. síðu.
hafi þetta valdið vaxandi á-
hyggjum í höfuðborg Mongólíu
Ulan Bator.
Fréttamaðurinn segir enn
fremur að orðrómur gangi um
það, að ríkisstjóm Mongólíu,
sem hefur næstum 4000 km löng
landamæri við Kína hafi snúið
sér til stjómar Sovétríkjanna og
beðizt aðstoðar.
Pravda birti í dag harðorða
yfirlýsingu frá mongólsku rikis-
stjórninni, jiar sem ríkisstjómin
í Peking er ókærö fyrir að reyna
að gera Mongólíu að útkjálka-
héraði undir kínverskri yfir-
stjórn.
KJARNORKA
Framhald af 10. síðu.
prófessorinn Vassilij Eméljanov
dró saman niðurstöður spádóma,
sem margir þátttakendur höfðu
sett fram og sagði að á næstu
10—15 árum yrðu kjarnaofnar
dýrustu orkulyndir og í mörg-
um löndum eina ráðið til aö
fullnægja orkuþörfinni.
Ráðstefnan stóð í 10 daga og
sátu hana um 3500 fulltrúar frá
75 löndum.
félagið efndi til.
Síðastliðinn vetur voru 74 Is-
lenzkir nemendur í lýðhóskólum
víðsyegar á Norðurlöndum og nú
í vetur munu rösklega 100 ís-
lenzkir nemendur verða við nám
í lýðháskólum á Norðurlöndun-
um öllum. Auk þessara hópa
hafa milli 50 og 60 unglingar frá
Islandi dvalizt á norrænum sum-
arskólum fyrir milligöngu fé-
lagsins, flestir í Danmörku.
Á þessu ári fékk Norræna fé-
lagið svo stuðning úr ríkissjóði
tú að efna til námskeiðs hér
á landi fyrir apskufólk frá hin-
um Norðurlöndunum til „endur-
gjalds fyrir þá góðu fyrirgreiðslu
sem íslenzkir unglingar hafa not
ið erlendis.
Síðan var fimm fulltrúum ,frá
hverju Norðuriandanna boðið að
koma til íslands í sumar og
tveim til þremur frá Færeyjum.
Er unglingarnir komu vo>ru þeir
13. 7 frá Danmörku, 5 frá Sví-
þjóð og 1 frá
Finnlandi en enginn frá Noregi
og Færeyjum. Norrænufélögin á
hinum Norðurlöndunum völdu
þátttakendur þessa úr hópi um- |
sækjenda.
Námskeiðið sjálft hófst 7. ág-.
úst í Sjómannaskólanum með i
s.etningarræðu Magnúsar Gísla- !
sonar framkvæmdastjóra Nor-
ræna félagsins. Síðan var farið
með hópinn um Rvík og naut
hann leiðbeiningar fróðra manna
eins og Lárusar Sigurbjörnsson-
ar og Sigurðar Þórarinssonar og
Þórodds Guðmundssonar.
Þá hélt hópurinn til Laugar-
vatns og dvaldi þar í heimavist
Menntaskólans. Þar hlýddu nem-
endumir á erindi um Island og
norræna samvinnu, islenzk i
skólamál, stjói'nmál og efna-
hagsmál, íslenzka atvinnuvegi að
fornu og nýju og íslenzkar bók-
menntir Þá voru lesnir og end-
ursagðir kaflar úr íslenzkum
bókmenntum og Islandssögu,
tekið tíu tíma námskeið í ís-
lenzku nútíðarmáli, sýndar
kvikmyndir og skuggamyndir og
þátttakendum kenndir hokkrir
íslenzkir söngvar. Þá var farið
í kynnisferðir, bæði göguferðir
um nágrennið til Skálholts, í
Þjórsárdal, að Gullfossi og Geysi
og víðar. Kennarar á þessu
námskeiði voru Benedikt Sig-
valdason, Guðmundur G. Haga-
lín, dr. Haraldur Matthíasson,
Þórunn Elfa Magnúsdóttir og
Magnús Gíslason, sem jafn-
framt var forstöðumaður nám-
ske'ðsins.
Þá dreifðu þátttakendur sér á
íslenzk sveitaheimili, 4 stúlkur
á Hvanneyri. 2 piltar á Hvítár-
bakka, 2 piltar á Varmalæk, 1
piltur að Deildartungu og 4
stúlkur að Hólum f Hjaltadal.
Er þau komu aftur til Reykja-
víkur Skoðuðu þau t.d. Þjóð-
minjasafnið undir leiðsögn
Kristjáns Eldjárns og sátu fund
í Þjóðleikhúsinu með þjóðleik-
hússtjóra. Einnig voru þau gest-
ir fræðsludeildar S.I.S. og
Gunnars ^Thoroddsen. sem er
formaður Norrænafélagsins. Þá
fóru þeir og skoðuðu frystihús
undir Ieiðsögu Guðmundar H.
Garðarssonar og einnig heim-
sótti hópurinn Asmund Sveins-
son myndhöggvara.
Malasía
Framhald af 10. síðu.
einn indónesískur fallhlífaliði
hafi verið handtekinn í Labis-
héraði á miðjum Malakkaskaga.
Talsmaður malasíska vamar-
málaráðuneytisins bar til baka
orðróm um það, að fleiri indó-
nesískir fallhlífaliðar hefðu ver-
ið sendir til Malasíu, en þessir
30 í byrjun mánaðarins.
Kyrrt f Singapore.
I dag var ástándið í Singa-
pore aftur komið í eðlilegt horf
eftir kynþáttaóeirðimar, sem
þar stóðu í síðustu viku, þegar
13 manns létu lífið og rúmlega
hundrað særðust. Um 1400 voru
teknir til fanga í óeirðunum.
Frá Djakarta berast þær fregn-
ir að Sukamo forseti neiti því
að Indónesar hafi æst til kyn-
þáttaóeirðanna í Singapore.
Jafnframt ákærði hann Breta
fyrir að hafa stofnað Malasíu-
sambandið til þess að umkringja
Indónesfu og eyðileggja bylting,-
una.
Skrá yfír umboSsmenn
ÞjóBviljans úti á iandi
AKRANES: Arnmundur Gíslason Háholtl 12, Sími 1467
AKUREYRI: Pálmi Ólafsson Glerárgötu 7 — 2714
BAKKAFJÖRÐUR: Hilmar Einarsson.
BORGARNES: Olgeir Friðfinnsson
DALVÍK: Trvg'gvi Jónsson Karls rauða torgi 24.
EYRARBAKKI: Pétur Gíslason
GRINDAVÍK: Kiartan Kristófersson Tröð
HAFNARFTÖRÐUR: Sófus Bertelsen
Hringbraut 70. Sími 51369
HNÍFSDAT ,UR: Helv? Biörnsson
HÓLMAVÍK- Árni E Jðnsson. Klukkufelli.
HÚSAVÍK: Arnór Kristiánsson.
HVERAGERÐI: Verzlunin Revkiafoss h/f.
HÖFN, HORNAFIRÐL Þorsteinn Þorsteinsson.
tSAFJÖRÐUR- Bókhlaðan h/f.
KEFLAVÍK: Magnea Aðalgeirsdóttir Vatnsnesvegi 34.
KÓPAVOGUR: Helga Jóhannsd Áshraut 19. Sími 40319
NESKAUPSTAÐUR: Skúli Þórðarson.
YTRT-NJARÐVtK- .Tóhann Guðmundsson.
ÓLAFSF.TÖRÐUR: Saemundur Óiafsson.
ÓLAFSVTK: Gréta Jóhannsdóttir
R ATTFARHÖP'N- Gnðmundur Lúðvíksson.
REYÐARFJÖRÐUR: Biörn Jónssou, Reyðarfirði.
SANDGERDT- Sveinn Pálsson, Suðurgötu 16.
SATJÐAR'R'ROT<'UR• Hulda Sienrhiörnsdóttir,
Skagfirðingabraut 37 Sími 189
RELFOSS:. Magnús Aðalbiarnarson. Kirkfuvegi 26
SEYÐTSF.TÖRÐUR- Sigúrður Gíslason.
STGLUFJÖRDUR- Kolheinn ' Fríðhiarnarson.
Suðurgötu 10 Sími 194.
SILFURTÚN, Garðahr: Sieurlaug Gísladóttir. Hof-
túni við Vífilsstaðaveg.
SKAGASTRÖND: Guðm Kr. Guðnason Ægissíðu
STOKKSEYRT: Frímann Sigurðsson, Jaðri.
STYKKISHÓLMUR- Erl. Viggósson.
YESTMANN ARYJAR Jón nnmarsson, Helga-
fellsbraut 25. Sími 1567.
VOPNAFJÖRÐUR: Sigurður Jónsson.
bQRLÁKSHÖFN: Baldvin Albertsson
ÞÓRSHÖFN- Hólmgeir Halldórsson.
tTýir áskrifendur og aðrir kaupendur geta snúið sér
beint til þessara umboðsmanna blaðsins.
Ásvallagötu 69.
Sími 21515 — 21516.
KVÖLDSÍMI 3 36 87.
TIL SÖLU:
2 herbergja íbúð á 1. hæð
í steinhúsi vi3 Hring-
braut, Verð 550 þús.
Hitaveita.
3 herbergja skemmtileg
íbúð í háhýsi. Tvær lyft-
ur, tvennar sválir. Sam-
eign fullgerð. Tilvalið
fyrir þá, sem leita að
þægilegri íbúð.
3 herbergja glæsileg íbúð
i ’ sambýlishúsi við
Hamrahlíð.
4 herb. íbúð á 1.
hæð í nýlegu steinhúsi
við Langholt&veg,
5 herbergja fullgerð (ónot-
uð) í sambýlishúsi við
Háaleitisbraut. Húsið
fullgert að utan. Hita-
veita, ,
5—6 herbergja íbúð við
Kringlumýrarbraut. — 1.
hæð, tvennar svalir. sér
hitaveita. Vandaðar inn-
réttingar.
TIL SÖLU I SMlÐUM
Lúxusvilla í austurborg-
inni. Selst fokheld/
160 ferm, raðhús við Háa-
leitisbraut. Hægt að fá
tvö hlið við hlið. Allt
á einni hæð, hitaveita.
Húsin standa við mal-
bikaða breiðgötu.
2 herbergja fokheldar íbúð-
arhæðir.
Tveggja íbúða hús á
bezta stað í Kópa-
vogi er til sölu, Tvær
150 ferm. hæðir eru í
húsinu. bílskúrar á jarð-
hæd, ásamt miklu hús-
rými þar. sem fylgir
hæðunum. Hagkvæm
kjör. Glæsileg teikning,
og útsýni,
Tveggja íbúða fokheld hús
á hitaveitusvæðinu \
Vesturbænum.
4 herbergja fokheldar íbúð-
arhasðir á Seltjarnamesi.
Allt sér,
3 herbergja fokheldar hæð-
ir á Seltjamarnesi. Allt
sér.
5 herbergja fokheldar hæð-
ir á Seltjamamesi. Bíl-
skúr fylgir. Sjávarsýn.
300 fermetra skrifstofu-
hæð á glæsilegum stað
við Miðborgina. Fullgerð
Mikil bílastæði.
150 fermetra verzlunar-
og iðnaðarhúsnæði við
Miðborgina'. Selst ódýrt.
Hentugt fyrir heildverzl-
un.
600 fermetra iðnaðarhús-
naeði í Ármúla. Selst
fokhelt. Athafnasvæði í
porti fylgir.
Stórar skrifstofuhæðir við
Suðuriandsbraut. Seljast
fokheldar. Glæsileg hús
Auglýsid í
Pjóðviljanum
Enn vantar fólk til blað-
burðar i eftirtalin hverfi:
TEIGAR
MELA
SKJÓL
HJARÐARHAGA
KVISTHAGA
GRUNNA
BRÚNIR
SOGAMÝRI
SKÚLAGATA
Tallð við afgreiðsluna
simi 17-50'0.
ALMENNA
FASTEIGWASAUM
UND^RGATÍ^S^^lMj^^llSO
LÁRUS Þ. VAtDIMARSSON
Vantar 2—3 herb. íbúð t
gamla austurbænum. Einn-
ig góða- jarð- og rishaeðir ,
og íbúðir á hæðum af öll-
um stærðuro.
TIL SÖLU:
2 herb. nýleg og góð kjall-
araíbúð við Kleppsveg.
3 herb, ný jarðhæð, 115
ferm. við Bugðulæk, allt
sér.
3 herb. kjallaraíbúð, við
Heiðargerði.
2 herb. fbú? á hæð f stein-
húsi rétt ‘'ið Elliheimilið.
2 herb. íbúð á hæð í timb-
urhúsi í vesturborginni.
Útborgun eftlr samkomu-
lagi.
3 herb. ný’eg hæð við
Holtsgötu, ötb. kr. 400
þúsund
3 herb. góð kjallaraíbúð
við Miklubraut. ,
Einbýlishús 100 ferm. við'
Efstasund. 4 herb íbúð
á einsi hæð, stór lóð,
bílskúr.
3 herb nýleg og vönduð
hæð f vesturborginni i
Képavogi. bilskúr.
’ herb. rishæð f vestur-
borginni h’taveita. laus
strax útb. kr 175 bús.
3 herb. falleg hæð við sjó-
inn f SkióTunum.
4 berb. hæð með meiru
við Hringbraut
4 herb risíbúð neðst i
Hlíðiinum. útb. 250 bús.
4 herb efri hæð I stein-
húsi við Ingólfsstræti.
5 herb. vönduð íbúð með
tneiru á hæð við Ásgarð
5 bej"b nýiar og glæsileg-
ar fbúðír f háhýsum við
Sólhe'ma.
5 herb nýleg fbúð 135 fer-
metrar f Laugamesi.
miög glæcilpe mPð fögru
útsýnf vfir sundin.
Steínhús við Klepnsveg 4
herb fbúð. útb kr, 300
búsund.
»?«kheid keðjuhús f Kópa-
vogf
S herb hæð f HafnarfirSi
1 smfftum. sér inngan<nir
sér hiti. tækifærisverð.
3 herb. hæð f Garðahrepni
ásamt risi hæð:p er til-
búin undir tréverk og
málnineu risið fokhelt
hentust sem tvæ ibúðir
2 or? 3 berh góð áhvíl-
andí lán. sanngjamt
verð
Sendisveinn óskast strax
til söluskrifstofu Flugfélags Islands h.f. i Lækjar-
götu. Upplýsingar veitir Birgir Ólafsson í Lækjar-
götu 2, eða starfsmannahald í síma 16600.
^^/méé/af Á/aj?t/sj?.i?
WJL---, iCJEJLÆMJOAiR ■