Þjóðviljinn - 15.09.1964, Page 6

Þjóðviljinn - 15.09.1964, Page 6
 SIÐA ÞIÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. september 1964 <> í veðrið útvarpið •jp Klukkan tólf var austan eða norðaustan átt um alit land og víða hvassviðri eða strekkingur við suðurströnd- ina. Rigning var á stöku stað fyrir austan og norðan, en mjög þurrt loft á Vest- urlandi. Djúp lægð fyrir Suðurlandi á hreyfingu aust- ur. Hæð yfir Grænlandi. til minnis ¥ 0 (> (> ★ í dag er þriðjudagur 15. september. Nikomedes. Ár- •>- degisháflæði kl. 1.29. ★ Næturvakt í Reykjavík vikuna 12,—-19. sept. verður í Laugavegs Apóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Jósef Ólafsson læknir, sfmi 51820, ★ Slysavarðstofan f Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 tíl 8. SlMI. 2 12 30. ★ Slökkvistöðin og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan siml 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - SIMI 11610. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 1S.20 taugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp: Einar Kristjánsson syngur. Konunglega filharmoníu- sveitin leikur: Yfir hæðim- ar og langt, langt í burt eftir Delíus; Beecham stj. Abraham og Philharmonía léika píanókonsert nr. 1 í D-dúr op. 13 eftir Britten; Menges stj. Souzay syngur þrjú. lög eftir Chausson. Suisse Romande hljómsveit- in leikur tónverkið Rokkur Omfölu drottningar op. 31 eftir Saint-Saens; Ansermet stjórnar W. Gieseking leikur Ljóð án orða, eftir Mendelssohn. Slim Jamar- illo og hljómsvéit leika suður-amerísk lög. 17.00 Endurtekið tónlistarefni. a) Píanósónata nr. 21 í C- dúr op. 53 Waldstein-són- atan eftir Beethoven. b) Óperíuaríur eftir Berlioz og Gounod. c) Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Honegger. Torteiller og franska út- varpshljómsveitin leika; Tzipnine stjórnar. d) Píanókonsert nr. 1 í a- moll op, 15 eftir MacDoow- ell. Eugcne List og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Vín- axborg leika; Cháves stj. 18.30 ÞjóÖlög frá ýmsum löndum: 20.00 Peter Anders syngur lög eftir Schumann og Hugo Wolf. 20.20 Blóðbrúðkaupið í París og Henrik IV; síðara erindi. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri flytur. 20.40 Orgelkonsert í d-moll op. 7 nr. 4 eftir Handel Mariee-Claire Alain og kammerhljómsveit Paillard leika. 21.00 Þriöjudagsleikritið: Um- hverfis jörðina á áttatíu dögum. 21.30 Píanómúsik: Tólf pólsk þjóðlög í útsetningu Lutosl- avzkys. Gísli Magnússon leikur. 21.45 Vörður blómanna: Elín Guðjónsdóttir les ljóðaflokk eftir Tagore, þýddan af séra Sveini Víkingi. 22.10 Kvöldsagan: Það blikar á bitrar eggjar. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: a) Lawrence Tibbett syngur lög af léttara taginu. b) Kúbanskur foríeikur eftir Gershwin og mexi- könsk rapsódía eftir R. McBride. Eastman-Rochester hljóm- sveitin leikur; Hanson stj. 23.15 Dagskráriok. og Aabo. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór í gær frá Norðfirði til Liverpool, Avenmouth, Aar- hús, Khafnar, Gdynia og Riga. Litlafell lestar á Ausí- fjarðahöfnum. Helgafell fór 9. Þ.m. frá Sauðárkróki til Gloucester. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 18. þ. m. frá Batumi. Stapafell er f olíuflutningum á Faxáflóa. Mælifell losar á Norðurlands- höfnum. + Jöklar. Drangajökull lestar á Vest- fjarðahöfnum. Hofsjökull kom til Norrköbing 13. þ.m. og . fer þaðan til Leningrad. Hels- inki og Ventspils. Langjök- ull er í Aarhus. ★ Eimskipafél. Reykjavikur. Katla fór s.l. laugardagskvöld frá Dalhousie í Kanada áleið- is til Piraeus. Askja er á leið til Reykjavíkur frá Stettin. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Bolungarvík- ur. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Ak- eyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Snæfellsness- og Hvammsfjarðar- og Gilsfjarð- arhafna. H.f. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kristian- sand 12/9 til Rvíkur. Brúar- foss fer frá Hamborg á morg- un til Hull og Rvíkur. Detti- foss fór frá Keflavík í fyrra- dag til Camden og New York. Fjallfoss kom til London • í fyrradag fer þaðan til Brem- en, Kotka, Ventspils og Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Rvíkur i gær frá Hull, Gullfoss fór frá Rvik til Leith og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Gdynia í fyrradag til Gautaborgar og .Rvíkur. Mánafoss fer frá Akureyri í dag til Húsavík- ur og Raufarhafnar. Reykja- foss kom til Rvíkur í fyrra- dag frá Ventspils. Selfoss fór frá N.ew York 3/9 til Rvíkur. Tröllafoss kom til Archangelsk 25/8 frá Rvík. Tungufoss fór frá Eskifirði í fyrradag til Antwerpen og Rotterdam skipin flugið ■jlr Skipadeild S.I.S. Amar- fell fór 12. þ.m. frá Seyðis- firði til Helsingfors, Hango ★ Pan American þota kom frá NY í morgam kl. 7.30. Fór til Glasgow og Berlínar kl. I ...Caprice” er vendilega falið leyniherbergi. „Caprice” hafði áður verið í eigu bandaríska sjóhersins og nú er hin fyrrverandi leynda og rúmgóða skotfærageymsla notuð í nokkuð dularfpllum tilgangi. Nú er hún aðsetursstaður hins „horfna” skipstjóra. Einum vegg káetunnar er ýtt til hliðar og aftur lok- að, jæja nú má hinn nýi skipstjóri koma inn. Þórður gengur um uppi á þiljum. Skyndilega heyrir hann háværar skammir. Hann gengur að opinni hurð, þaðan sem skammimar berast og eftir að hafa litið inn í herbergið, þýtur hann inn. SCOTT'S haframjöl er drýgra 8.15. Væntanleg frá Berlín og Glasgow í kvöld kl. 19.50. Fer til NY í kvöld kl. 20.45. •jr Loftleiðir h.f. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45, Kem- ur til baka frá Luxemborg kl. 01.30. Fer til New York kl. 02.15, Snorri Þorfinnsson er yæntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. •A* * Flugfélag lslands h.t. MilliIandafLug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Gias- gow og Kaupm.hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Millilandaflug- vélin Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Millilanda- flugvélin Sólfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21:30 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvél- in Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmannahafnar kl. 08:20 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag: er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Isafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir). Fagúr- hólsmýrar, Hornafjarðar. Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun: er á- ætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Isafjarðar. Homafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Hellu og Egils- staða. I' 1 < I Óska eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Upplýsingar í síma 19264 milli kl. 3 og 4. Hei/suhæfí N.L.FJ. vantar nú þegar stúlku við símavörzlu, starfs- stúlku í baðdeild og gangastúlku. Upplýsingar á skrifstofu Heilsuhælisins í Hvera- gerði, sími 32. UPPBOÐ annað og síðasta, fer fram á eigninni nr. 10 við S'miðjustíg, hér í borg, þingl. eign Ragnars Hall- dórssonar, Þórólfs Beck Sveinbjörnssonar, Svönu Ragnarsdóttur og Helgu Ragnarsdóttur, til slita á sameign, á eigninni sjálfri föstudaginn 18. septem- ber 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Járniðnaðarmenn Nokkra vélvirkja og plötusmiði vantar nú þegar. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h.f. é:. Síðumúla 17. ^00* Sími 18662. Skrifstofur vorar verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar forsetafrúar Dóru Þórhalls- dóttur. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Matráðskona óskast að vistheimilinu í Arnarholti 1. okt. n.k. einnig tvær stúlkur til aðstoðar í eldhúsi. Upplýsingar í síma 22400. Reykjavík, 14. sept. 1964, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.