Þjóðviljinn - 16.09.1964, Side 6

Þjóðviljinn - 16.09.1964, Side 6
w SlÐA m©iPS)irDD ÞJðÐVILIINN Miðvikudagur 16. september 1964 acnwssa Reykjavíkur kl. 22.20 í kvöld, Sólfaxi fer til Bergen og K- hafnar kl. 08.20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 22.50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Hellu, ísa- fjarðar,' Vestmannaeyja (2 ferðir), Hornafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Vestm. (2 ferðir). Kópaskers og Egils- staða og Þórshafnar. skipin veðrið útvarpið ★ KI. 12 á hádegi í gær var norðaustan átt um allt land og víða allhvasst, einkum vestanlands. Norðanlands voru víða él, en léttskýjað sunnanlands. Lægð um 700 km suður af Ingólfshöfða á hreyfingu austur, önnur lægð út af Vestur-Noregi en hæð yfir Grænlandi. til minnis ■fri I dag er miðvikudagur 1S. september. Imbrudagar. Þjóð- hátíðardagur Mexíkó. Ardeg- isháflæði kl. 1,12. ★ Næturvakt í Reykjavík ínkuna 12.—19. sept. verður f Laugavegs Apóteki. ★ Næturvðrzlu f Hafnarflrði annast f nótt Jósef Ólafsson lasknir, sími 51820. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemáarstöðinnl er opin allan sólarhringinn .Næturlæknlr á sama stað klukkan 18 til 8. SIMI 2 12 30 ★ Slökkvfstöðln og sjúkrabif- reiðin sfmi 11100 ★ LSgreglan sfmJ 11166 ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema Laugardaga klukk- an 12-17 — SlMI 11610 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9— 15.20 laugardaga klukkan 15- 18 og sunnudaga kl 12-16. 13.00 „Við vinnuna”. 15.00 Síðdegisútvarp: Kristin Einarsdóttir syngur. Moz- arteum-hljómsv. í Salzburg leikur Concerto grosso í F- dúr eftir Corelli; Lierch stj. J. Starker og O. Herz leika rapsódfu nr. 1 fyrir selló og píanó eftir Bartók. Nan Merriman syngur frönsk lög. Casadesus leikur „Minnismerki um Couper- in” eftir Ravel. Almeida leikur gítarlög eftir Villa- Lobos. Lög úr „Sardas- furstafrúnni” eftir Kalmán. Júgóslavneska „Tambur- itza” hljómsveitin leikur frá Balkanlöndum. Patac- hou o.fl. syngja syrpu af frönskum lögum. Weston og hljómsveit hans leika karabfska lagasyrpu. Eileen Farrel syngur þekkt lög. Tak Shindo og hljómsveit hanis leika lagasyrpu. It- alskir listamenn syngja og leika lög úr San Remo- söngvakeppninni 1961. 18.30 Lög úr „Can Can” eftir Cole Porter. 20.00 Munnhörputríó Jerrys Murards leikur. 20.20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: Elín Helgadóttir segir frá vetrarvist í kaup- túni árið 1912. b) Lög eftir Ólaf Þorgrímsson. c) Ragn- ar Jónsson cand. mag. flyt- ur hugleiðingar úr Hall- ormsstaðaskógi. d) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur val- inn af Helga Sæmundssyni. Kristján Gunnarsson les. 21.30 Hljómsveit H. Hage- stedt leikur. „Minningar frá dánsleik” eftir Bund og „Leyndarmálið” eftir Car- ena. 21.45 Frímerkjaþáttur. Sig- urður Þorsteinsson flytur. 22.10 Kvöldsagan: „Það blik- ar á bitrar eggjar”. 22.30 Lög unga fólksins. Ragnheiður Heiðreksdóttir. 23.20 Dagskrárlok. flugið •Jf Loftleiðir, Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. kl. 05.30. Fer til OsJóar og Helsingfors kl. 07.00. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 00.30. Fer til N. Y. kL 02.00. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Luxemborgar kl. 08.00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 08,30. Fer til Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannah. og Gautaborg kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. ir Flugfélag Iilands, MILLILANDAFLUG: Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag Vélin er væntanleg aftur til -fc| Skipadeild S.l.S. Arnar- fell fór 12. þ.m. frá Seyðis- firði til Helsingfors, Hangö og Aabo. Jökulfell lestar á Norðurlándshöfnum. Dísarfell fór 14. þessa mánaðar frá Norðfirði til Liverpoool, Av- enmouth, Aarhus. Kaupm.h., Gdynia og Riga. Litlafell fór í gær frá Reyðarfirði til Frederikstad. Helgafell fór 9. þ.m. frá Sauðárkrók til Gloucester. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Batumi. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell losar ó Norðurlandshöfnum. -Arl Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Rvík- ur í dag að vestan úr hring- ferð. Esja er í Álaborg. Heri- ólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Þyrill er í Bolungavík. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Baldur fer frá Rvík í dag til Snæ- fellsness-, Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. ★ Jöklar. Drangajökull lest- ar á Faxaflóahöfnum. Hofs- jökull kom til Norrköbing 13. þ.m. og fer þaðan til Lenin- grad, Helsinki og Ventspils. Langjökull er í Aarhus. ýmislegt ★ Frá Ráðleggingarstöðinni Lindargötu 9. Læknirinn og ljósmóðirin eru til viðtals um fjölskylduáætlanir og frjóvg- unarvamir á mánudögum kl. 4—5 e.h. ★ Kvenfélagasamb. fsl. Skrif- stofa og leiðbeiningarstöð húsmæðra er opin frá kl. 3—5 virka daga nema laug- ardaga; simi 10205. ★ Arbæjarsafn er lokað yf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. WJk Kokkurinn, sem er risi að vexti, hefur gripið föstu stjórinn, svo ekkert fari nú á milli mála! Meðan hann taki í hárlubbann á Ted litla, sem stynur af sársauka. „Slepptu stráknum, og það strax" skipar I>órður hvöss- um rómi. Undrandi lítur Golíat við. „Og hver skylduö þér svo vera?” spyr hann ósvífinn. „Ég er nýi skip- er hér um borð verður ekkert ofbeldi þolað, allra sízt á bömum. Hvað hefur svo drengurinn unnið til saka?” „Herra Davis hefur einhversstaðar geymt viskíkassa. Strákurinn veit hvar og ég vil fá að vita hvar hann er”! CHERRY BLOSSOM PADAWAX er gjörbylting í skódburöi Unglingamót FRÍ Framhald af 4. síðu. Ársæll Ragnarss. USAH 1,70 m. Gunnar Marmundss. HSK 1,65 Úr* *Iit síðari dags: Spjótkast drengja: Sigurður P. Jónss., HSH, 52,22 m. Ólafur Guðmundss., KR. 50,95 m. Erl. Valdimarss,, IR, 43,38 m. Spjótkast sveina: Þórður Ólafss. USVH, 46,34 m. Ólafur Hjaltas, HSK, 42,81 m. Jón Magnss., KR, 40,91 m. Kjartan Kolbeinss., IR, 34,17 m. Gestur: Ásgeir Ásgeirss. ,KR. 40,79 m. Spjólkast stúlkna: Sigríður Sigurðard., ÍR, 31,90 m. Gestur: Valgerður Guðmundsd., HVl, 31,12 m. Sleggjukast unglinga: Kjartan , Guðjónss., IR, 39,60 m. 200 m hlaup stúlkna: Sigríður Sigurðard., IR, 28,0 sek. Halldór Helgad., KR, 28,1 sek. Linda Ríkharðsd., ÍR, 28,3 sek. 200 m hlaup unglinga: Þórarinn Ragnarss., KR, 23,3 sek. Kjartan Guðjónss., ÍR, 23,5 sek. 1500 m hlaup drengja: Marinó Eggertss., UNÞ, 4:27,6 mín. 1500 m hlaup unglinga: Þórarinn Ragnarss., KR, 4:23,4 mín. Jón H. Sigurðss., HSK, 4:23,5 mín. Baldvin Þóroddss., IBA, 4:24,7 mín. Jóel B. Jónass., HSH, 4:32,6 mín. 110 m grindahlaup drengja: Ólafur Guðmundss., KR, 16,2 sek. 110 m grindahlaup unglinga: Kjartan Guðjónss., IR, 16,0 sek. 80 m grindahlaup stúlkna: Sigríður Sigurðard., IR, 12,8 sek. Halldóra Helgad., KR, 13,2 sek. Linda Ríkharðsd., IR. 13,9 sek. Lilja Sigurðard., HSÞ. 13,9 sek. 80 m grindahlaup sveina: Bjami Reynarss.. KR, 12,2 sek. Ásgeir Ásgeirss., KR, 12,3 sek. Jón Magnúss., KR, 12,7 sek. Einar Þorgrímss., IR, 12,9 sek. Spjótkast unglinga: Kjartan Guðjónss., IR, 49,50 m. Gestur: Sigurður P. Jónss., HSH, 51,91 metra Langstökk stúlkna: Sigríður Sigurðard., IR, 4,88 m. María Hauksd.. IR, 4,72 m. Sólveig Hannam, ÍR, 4,70 m. Guðrún Óskarsd., HSK, 4,26 m. Langstökk sveina: Einar Þorgrímss., IR, 5,75 m. Steinþór Torfas.. UMSÚ, 5,68 m. Ágúst Óskarss., HSÞ, 5,39 m. Langstökk drengja: Ólafur Guðmundss., KR, 6,69 m. Sigurður Hjörieifss., HSH, 6,30 metra. Haukur Ingibergss.. HSÞ, 6,25 m. Langstökk unglinga: Kjartan Guðjónss., IR, 6,62 m. Þórarinn Ragnarss., KR, 5,77 m. Stangarstökk svcina: Ásgeir Daníelss., HSÞ, 2,95 m. Einar Þorgrímss., IR, 2,84 m. Geir Rögnvaldss., IR, 2,65 m. Kjartan Kolbeinss., IR, 2,65 m. Stangarstökk drengja: Valgarður Stefánss., IBA, 3,25 metra. Ólafur Guðmunflss.. KR, 3,15 m. Erlendur Valdimarss., IR. 3,05 metra. Stangarstökk unglinga: Kjartan Guðjónss., ÍR, 3.05 m. Gunnar Marmundss., HSK, 3,05 metra. Ársæll Ragnarss.. USAH, 3,05 metra. Síldarverksmiöjur rikisins Framhald af 10. síðu. ur á Síldarverksmiðjum ríkis- ins: „Stjóm S.R. samþykkir að fara fram á heimild sjávarút- vegsmálaráðrerra til eftir- greindra framkvæmda, sbr. á- ætlanir Vilhjálms Guðmundsson- ar, framkv.stj.: 1. Scyðisfjörður Ymsar endurbætur í sambandi við síldarverksmiðju S.R. á Seyðisfirði, þar á meðal stækk- un mjölhúss, bygging tveggja lýsisgeyma. bygging tveggja síld- argeyma, nýs löndunartækis o. fl. Áætlaður kostnaður samtals kr. 17.500.0000 — 2. Reyðarfjörður Stækkun mjölhúss, bygging lýsisgáms, verkstæðis, löndunar- tækis o.fl. Áætlaður kostnaður kr. 6.000.000 — 3. Scyðisfjörður Aukning á afköstum verk- smiðjunnar um 2500 mál á sól- arhring ásamt tilheyrandi geymslum. þar á meðal stækk- un á þróarrými upp í 60.000 mál Áætlaður kostnaður kr. 30.500.000 — 4. Raufarhöfn Endurbætur og stækkun á verksmiðjunni um 3000 mál á sólarhring ásamt t-lheyrandi geymslum. Áætlaður kostnaður kr. 41.000.000 — Samtals áætlaður kostnaður kr. 95.000.000 — Auk þessara framkvæmda er óhjákvæmilegt að endumýja að- allöndunarbryggju S.R. á Siglu- firði, og er kostnaður við það á- ætlaður um 8 miljónir króna. Telur verksmiðjustjómin að hún muni hafa eigið fé til þeirra framkvæmda, en til nýbygginga og annarra endurbóta, sem taldar hafa verið upp hér að framan og áætlað er að kosta muni 95 miljónir króna, er ó- hjákvæmilegt að útvega lánsfé. Stjórn S.R. fer því fram á við sjávarútvegsmálaráðherra, að hann. jafnframt að veita leyfi til framkvæmda þeirra, er taldar eru upp í 1—4, hlutist til um, að Síldarverksmiðjum rík- isins verði látin í té rfkisábyrgð á lánum til framkvæmdanna að upphæð kr. 95.000.000.— og jafnframt að ráðuneytið hlutist til um það, að S.R. eigi kost á lánum til framkvæmdanna. Stjóm S.R. telur mjög nauð- synlegt að hægt sé að hefjast handa um umræddar fram- kvæmdir nú þegar með það fyr- ir augum. að þeim verði lok- ið að sem mestu leyti fyrir næstu síldarvertíð. en það er að sjálfsögðu óframkvæmanlegt nema lánsfé sé fyrir hendi. Stjóm S.R. telur æskilegt, að afköst verksmiðjunnar á Seyðis- firði séu aukin um 5.000 mál á sólarhring. þ.e. upp í 10.000 mál á sólarhring, þótt hún telji ekki ráðlegt að ráðast í þá fram- kvæmd fyrir næstu síldarvertíð af fjárhagslegum og tæknileg- um ástæðum. Framangreindar tillögur skv. 1 og 2 gerir verksmiðjustjómin til þess að bæta úr skorti á nauðsynlegum geymslum fyrir hráefni og afurðir verksmiðj- anna og tillögur skv. 3 og 4 til þess að bæta að nokkru leyti úr bvf misræmi, sem nú er milli afkasta síldarverksmiðj- anna á Austfjörðum og Raufar- höfn, miðað við aflamöguleika síldveiðiflotans" Auglýsið i Þjóðvi/janum i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.