Þjóðviljinn - 16.09.1964, Blaðsíða 8
J
g SIDA
ÞJ6ÐVILI1NN
Miðv'kudagur 16. september 1964
ókum í gistihús í Valley og nut-
um dagsins. Þetta stóð aðeins
fáeinar vikur. Ég hafði of mikla
Skömm á sjálfum mér. Ég er
ekki sérlega vandur að virðingu
minni nema í starfinu, og ég
hef aldrei gert mér í hugarund
að ég væri vinsæll vegna góðs
innrætis, en að sofa hjá konu
bezta vinar míns meðan hann
var að berjast í stríðinu, gerði
mig ekki sérlega hreykinn af
sjálfum mér. Jafnvel þótt ég
væri aðeins einn í langri röð.
Þess vegna batt ég endi á þenn-
an ferlega skepnuskap minn.
Hann sagði síðustu setninguna
drafandi og spottandi. Æjá, það
var gott að losna við þessa
byrði. Ég hef alltaf ætlað að
segja þér af þessu, og nú er
það afstaðið. Ertu reiður?
— Nei, sagði Jack. Og ég var
ekki reiður þá heldur. Það
skiptir engu máli. Og það skipti
engu máli þá heldur.
— Ekki fyrir aðra en mig,
sagði Delaney hljóðlega.
Það var kyrrt í herberginu
nokkra stund og Jack velti fyr-
ir sér hvort Delaney væri að
sofna. Delaney hafði fært ljós-
hlífina til, svo að ljósið félli
ekki á hann og Jack sá andlit
hans ógreinilega í skugganum á
koddunum.
— Maurice . .. sagði Jack hik-
andi.
— Já?
— Ætlarðu að fara að sofa?
— Nei, fjandinn hafi það. Af
hverju?
— Af því að það er dálítið
sem við verðum að tala um.
— Ég hlusta, sagði Delaney.
— Það er um kvikmynd Bres.
achs. Mér finnst að þú ættir
ekki að taka hana.
Delaney settist upp í rúminu
af undrun. — Varst þú ekki ein-
mitt að segja að þú værir hrif-
inn af handritinu?
— Jú, mér leizt mjög vel á
það, sagði Jack. En ég held að
það sé of erfitt verk fyrir þig
eins og stendur —
— Eftir sex vikur er ég út-
skrifaður. Læknirinn segir það.
— Þú drepur þig ef þú byrj-
ar að vinna aftur eftir sex vik-
ur, sagði Jack.
— Drepur þig, drepur þig ...
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu og
snyrtistofu STEINTJ og DÓDÓ
Laugavegi 18. III. h (lyfta) -
SÍMI 2 46 16,
P E R M A Garðsenda 21. —
SlMI: 83 9 68. Hárgreiðslu og
snyrtistofa.
D O M O R !
Hárgreiðsla við allra hæö —
TJARNARSTOFAN, — Tjamar-
götu 10 — Vonarstrætismegin —
SIMI: 14 6 62.
HARGREIÐSLUSTOFA
AUSTURBÆJAR — (Maria
Guðmundsdóttir) Laugavegi 13.
— SlMI: 14 6 56 - Nuddstofa á
sama stað.
sagði Delaney gramur. Ég er að
verða leiður á. fólki, sem spáir
mér dauða. Ef ég vil fá mér
eitthvað að drekka, ef ég tæli
kvenmann, ef ég fer i baðherb-
ergið, ef ég les handrit...
— Heyrðu mig nú, Maurice,
sagði Jack vingjarnlega. Þú
veizt vel að það er ekki það
sama.
— Ég veit það, ég veit það,
stundi Delaney. Hvað heldurðu
að ég þurfi að taka mér langt
frí?
— Eitt ár.
— Eitt ár! Hvað verður þá
um handritið? Hvað verður um
þig? Hvað verður um Holt? Það
var að koma nöldurhreimur
sjúklingsins í rödd Delaneys. Á
einu ári getur allt runnið út úr
höndunum á manni. Ég gæti
eins vel verið dauður og að
reyna að bíða í heilt ár. Hvað
á ég að gera það ár? Prjóna?
Ég hef aldrei tekið mér lengra
leyfi en hálfan mánuð. Ég yrði
brjálaður.
— Ég sagði ekki að þú ættir
alveg að halda að þér höndum,
sagði Jáck. Ég sagði bara að þú
ættir ekki að gera kvikmyndina,
því að það er sjálfsmorð ..
— HVer á þá að gera hana?
Hilda? Erkiengillinn Gabríel?
Jack dró djúpt andann:
— Bresach.
Delaney rétti úr sér og höf-
uðið á honum kom allt í einu
fram í liósið. Hann starði á
•Tack — Ertu að gera að gamni
þínu?
— Nei.
— Hann er ekki nema tutt-
ugu og fjögurra ára.
— Tuttugu og fimm, sagði
Jack. Hann er nógu gamall til
að skrifa handritið og þá er
hann líka nógu gamall til að
stjórna kvikmyndun þess.
— Hvað þá um mig? spurði
Delaney. Og hvað um þig?
— Holt ætlar að stofna félag
sem á að taka þrjár kvikmynd-
ir, er ekki svo?
— Jú.
— Jæja, þá getur þetta orðið
sú fyrsta, sagði Jack í skyndi,
en talaði rólega og reyndi að
leyna ákafa sínum. Þú getur
hjálpað til við hana. Hann hef-
ur þörf fyrir mikla hjálp. Þú
verður ómetanlegur fyrir hann.
En þú þarft ekki að þreyta þig
á hinu daglega striti í kvik-
myndaverinu. Og meðan þú ert
að jafna þig, geturðu leitað að
hinum tveim handritunum og
byrjað að undirbúa þau, og þeg-
ar. þú ert orðinn nógu friskur,
eftir ár eða svo, geturðu farið
að kvikmynda þau ...
— Hvar ert þú meðan á þessu
stendur? spurði Delaney.
— Ég vqna að ég verði heima
í París, sagði Jack, hjá fjöl-
skyldu minni og atvinnu. Þú
hefur ekki þörf fyrir mig.
— Ég hef þörf fyrir þig, sagði
Delaney hranalega. Þú veizt ekki,
hve ég hef mikla þörf fyrir þig.
Hvar í fjandanum heldurðu að
ég hefði verið staddur siðustu
dagana án þín?
— Þú getur fundið annan.
— Hvern? sagði Delaney.
— Tia. kannski ekki alvee í
svipinn, en ..
— Ekki alveg í svipinn, sagði |
Delaney, og ekki á morgun
heldur og ekki eftir mánuð og
ekki eftir ár. Ég hef sagt það
við þig áður og ég segi það enn
— þú ert eini maðurinn sem ég
hef getað unnið með til lengd-
ar án þess að springa í loft upp.
Er ég mjög eigingjarn?
— Já.
— Það var líka tilgangurinn,
sagði Delaney. — En ég er líka
eigingjarn fyrir þína hönd. Ég
vil bjarga þér uppúr þessum
þröngu hjólförum, sem þú rúllar ■
eftir með pennastöng fyrir hið
opinbera i París ...
— Kannski er ég hamingju-
samur í þessum þröngu hjólför-
um, sem þú kallar svo, sagði
Jack og reyndi að dylja reiði-
hreiminn í rödd sinni. Eða þá
að mér finnst þau alls ekki svo
þröng . . . Kannski finnst mér ég
vera að vinna mikilvægt starf
og ég vinn það vel.
— Þú sýndist ekki sérlega
hamingjusamur daginn sem þú
steigst út úr flugvélinni, sagði
Delaney. Varstu það?
71
— Hvaða máli skiptir það?
— Varstu það?
— Nei, viðurkenndi Jack. Það
vildi svo til að ég var í heldur
slæmu skapi þá stundina.
— Hvað sagði ég ekki? sagði
Delaney sigrihrósandi. — Ég sá
öll einkennin. Þú veltir þér upp-
úr skriffinnskuþunglyndi, þér
fannst þú gagnslaus og hálfdauð-
ur. Bara þennan stutta tíma
sem þú hefur verið héma, hef-
ur komið líf í þig; bú virðist tíu
árum yngri. Heyrðu, Jack. þú
ert ekkert bam lengur — bú
átt kannski aðeins eftir eitt
reglulega stórkostlegt á ævinni.
Þú mátt ekki fara á mis við
það . ..
— Ég ætla að hugsa mig um,
sagði Jack þreytulega. Ég get
svo skrifað þér frá París.
— Fjandinn hafi það, sagði
Delaney. Ef þú verður ekki í
fyrirtækinu, þá geturðu sagt við
Holf og Bresach að það verði
ekkert úr þessu ...
— Þrjóturinn þinn, sagði Jack.
— Það hefur alltaf verið sagt
um mig að ég' væri þrjótur,
sagði Delaney hógvær. Jæja, fé-
lagi?
Jack andvarpaði, svo brosti
hann. — Allt í lagi, félagi.
— Hringdu í konuna þína og
segðu henni að hún eigi að þjóta
í næsta Berlitz skóla og taka
tíma í ítölsku, sagði Delaney.
Nýtt og glæsilegt líf byrjar hjá
henni. Ég vildi óska að ég ætti
flösku hérna. Til að halda þetta
hátíðlegt.
— Ef við hefðum flösku héma,
sagði Jack, þá myndi ég senni-
lega berja þig i hausinn með
henni.
— Geymdu þér það þangað
til á næsta stjórnarfundi, sagði
Delaney hressilega. Jæja, svo að |
þú heldur að Bresach geti ráðíð
við þetta, félagi?
— Já.
— Jæja, það er þó alltaf hug- |
mynd, sagði Delaney. Og fjanda-
kornið, ef einhver hefði gefið
mér tækifæri þegar ég var
tuttugu og fimm ára, þá hefði
ég gert. stóra hluti. Og hann er
svo sem ekki á flæðiskeri stadd-
ur og einn og óstuddur. Við er-
um hérna við höndina .. . Hvern-
ig er hann, Jack? Getum við
unnið með honum? Pellur þér
vel við hann?
— Já. við getum unnið með
honum, sagði Jack.
—■ Þér fellur ekki við hann,
sagði Delaney
Jack andvarpaði. — Ég veit
bað ekki, sagði hann. Ég hef
aldrei á ævinni verið jafn óör-
uggur gagnvart nokkrum manni.
Kannski elska ég hann, huesaði
Jack, kannski þrái ég að finna
einhvem sem getur komið í stað
3tevens, sonar míns, vegna þess
að ég er nýbúinn að komast að
hví að sonur minn hatar mi».
kannski er ég hræddur um að
:hann fyrirfari sér. — Mátt.u
vera að bví að hlusta? sagði
Tack Þá skal ég segja þér langa
sögu.
— Ég hef alla nótt.ina fyrir
mér. sagð iDelaney Hann hló
dálítið danurlega. Ég hef allt
árið. ungj vinur. Segðu mér
sögu.
— Einu sinni, sagði Jack, var
maður sem kom til Rómarborgar
til að rétta Pömlum félaga hjálp-
arhönd í hálfan mánnð . .
— Mér líkar vel upphafið á
bessari sögu, saeði Delaney og
hagræddi sér í koddunum.
Haltu áfram.
Svo byrjáði Jack að segja frá
þessum hálfa mánuði og reyndi
að fá allt með og gleyma engu,
drukkna manninum á tröppun-
um, blóðnasimar, geðshræring-
VDNDUÐ
F
IIR
ODYR U II
SföuzþórJónssM &co
ilaftmfcvti k
ŒU
Brunatryggingar
Slysa
Ábyrgðar
Vöru
Heimilis
Iranbús
Afla
Glertryggingar
Helmistrygging
^ hentar yður
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS
LINDARGATA 9 REYKSAVlK SlMI 21260 SlMNEFNI : SURETY
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 9. flokki 19B4
8689 kr., 200.000
3552 kr. 100.000
3934 kr. 10,000
4172 kr. 10,000
4788 kr. 10,000
8773 kr. 10,000
12651 kr. 10,000
14471 kr. 10,000
15627 kr. 10,000
19452 kr. 10,000 57782
21906 kr. 10,000
23351 kr. 10,000
25165 kr. 10,000
26050 kr. 10,000
27323 kr. 10,000
29560 kr. 10,000
31326 kr. 10,000
32186 kr. 10,000
kr. 10,000 59562
37775 fcr. 10,000
40652 kr. 10,000
43050 kr. 10,000
48155 kr. 10,000
50732 kr. 10,000
55144 kr. 10,000
55959 kr. 10,000
57235 kr. 10,000
kr. 10,000
Þessi númer hlulu 5000 kr. vinning hvert:
1183 6257 13328 19024 27535
1248 6654 13900 19759 27670
1270 6699 14049 20445 29886
1846 9425 14786 20706 29925
3332 10389 15420 21005 30660
3521 11668 15811 23478 30668
3879 11768 15823 23584 31746
5245 12913 17939 26186 32161
5653 13236 18089 27231 32483
32836 38117 41716 48662 5391S
33363 38211 43660 48688 53935
33901 39123 44082 51035 54581
34566 39383 44108 51400 55225
3,5287 39499 44211 51675 55327
35511 40100 45801 51962 5G874
36525 40194 47431 52323 59027
36743 40343 47878 52708 59242
37410 40850 48266 53662 59911
Aukavinningar:
8688 kr. 10.000 8690 kr. 10.000.
Þcssí nómer hlutn 1000 kr. vinnmg hvert:
33 4533 0606 15086 19111 23867 28655 34066 .38901 44611 49190 54342
56 4614 9783 15163 19253 23869 28687 34075 38914 44616 • 49327 54380-
.70- 4617 9829 15211 19259 23899 28767 ‘34120 38959 44647 49547 5450»
156 4892 ■ 9973 15251 19374 24094 28871 34383 38992 44663 49549 54504.
158 4960 10028 15260 19457 24136 28879 34444= 39051 '44695 49585 54537*
206 5030 10057 15314 19467 24157 -28937 34567 39379 44716 49586 54621
224 5163 10115 15371 19541 24184 28951. ■ 34572 39740 • 44728 49687 54647
231 5194 10177 15725 19594 24199 28982 34612 39848 44957 49722 - 54825-
258 5247 10213. 15726 19631 24262 29004 34673 39858 45000 49776 54870
531 5381 10249 Í5792 19656 24269 29051 34751 39970 45028 49831 54897
713 5400 10284 15843 19736 24310 29074 ‘ 34898 40084 45193 49870 55001
761 5410 10300 •15868 19746 24397 29085 34900- 40148 45200 49951 55067
798 5434 10376 15872 . 19913 24512 29218 34977 40184 45203 49981 55155
.827 5531 10602 15884 19914 24544 29236 35016 40186 45262 49991 55172
888 5539 10629 15919 20046 24618 29322 35100 40244 '45331 50010 55243
957 5591 10652 15921 20050 24643 29381 35167 40275 45536 50152 65272
1185 5695 10746 15973 20141 • 24725 £9434 35185 40287 45619 50210 55369
1235 5701 10758 15981 20231 24872. 29443 35209 40314 45668 50219 55397
1244 5788 10804 15999 20305 24953 20457 35211 40389 45692 50258 55452
1250 5989 10914 16007 20433 . 25013 29487 35237 40476 45712 50282 55513
1281 6035 10981 16107 20469 25049 29603 35251 40535 45750 50311 55521
1425 6050 11321 16159 20538 25054 29946 35283 40547 45769 50361 55537
1528 6074 11465 16277 20705 25061 29963 35357 40591 •45815 50408 . 55575
1553 6112 11508 16289 20875 25084 30063 35368 40660 45830 50418 55598
1671 6146 11509 16298 20881 '25104 30123 35383 40780 45961 50440 ' 55694
1680 6427 11521 16306 20931 25105 30267 35414 40792 • 45971 50561 55739
1764 6444 11557 16360 20953 25185 30278 35487 , 40818 45974 50577 56027
1840 6630 11609 16371 21140 25200 30382 35741 40890 45986 50586 56081
1847 6644 11633 16373 21242 25236 30405 35748 40931 46087 50886 56181
1881 6660 11651 16433 21303 25304 30406 35757 40962 46099 •50891- 56220
1939 6702 11681 16473 21312 25339 30444 35761 41283 46126' .50956 56228
1982 6804 11685 10523 21367 25341 30488 35818 41392 46237 '60958 56248
2006 6857 11713 16524 21440 25355 30490 35956 41463 46272 * 51056 56442
2036 6866. 11800 16552 21510 25406 30552 3.6026 • 41487 46282 51110 56456
2053 6938 11805 16581 21519 25465 30603 36070 41537 46476 51212 56526
2061 6969 12015 16601 21520 25627 30652 36105 41710 46491 51219 56533
2091 7029 12075 16611 21574 25708 '30840 36196 41720 46577 51224 56589
2093 ^7069 12112 16736 21632 25833 30857 36257 41742 46662 51278 56666
2124 7105 12185 16778 21734 25902 30913 36282 41749 46664 •• 51334 56817
2178 7145 Í2240 16813 21841 26020 30925 36342 41838 46665 51348' ‘ 56375
2254 7174 12257 16821 21895 20031 31095 36353 41900 46690 51424 56908
2305 7304 12320 16837 21901 26056 31233’ 3G463 41961 46717 51473* 56992
2313 7481 12368 16866 21907 26102 31296 36465 41995 46752 51522 66994
2341 7520 , 12397 16947 22012 26122 31439 36488 42055 46771 51601 67121
2363 7613 12496 16967 22038 26136 31441 36500 42109 46843 51706 67134
2380 7616 12512 17003 22072 26187 31450 36527’ 42359 46922 51740 57194
.2424. 7620 12537 17075 22087 26234 31539 3G673 42411 46943 51808 57199
2477 7761 12563 17080 22191 26257 31565 36694 42481 46959 51885 57236
2487 7840 12574 17144 22216 26282 31632 36699 42536 46989 51913 57309
2538 7843 12736 •17159 22277 26475 31639 36716 42591 47055 51920 57403
2625 7902 12737 17219 22278 26555 31807 36804 42739 47441 51945 57591
2631 7915 12803 17240 22282 26559 31861 36874 42881? 47470 62055 67618
2643 7996 12865 17286 22320 26632 31950 36887 43010 47523 52067 57630
2722 7998 12893 17324 22339 26677 31972 36938 43022 47562 52157 57633
2781 8006 12899 17345 22346 26691 32262 37207 43095 47569 52162 57901
2831 8064 12959 17420 22388 26702 32292 37275 43120 47584 52203 57990*
2876 8145 12960 17484 22432 26783 32312 37302 43188 47600 52250 68123
2911 8221 12966 17493 22440 26813 32360 37319 43317 .47682 52304 58150
2914 8372 13134 17561 22453 2G879 32425 37338 43448 47784 52321 68158
2925 8401 13188 17635 22568 26953 32426 37368 43469 47872 52355. 58163
2995 8505 13316 17653 22607 26968 32503 37445 43521* 47921 525Q8 58175
3047 8508 13338 17702 22641 . . 27008 326Ó4 37549 43559 47960- 52523 58213
3106 8522 13339 17723 22670 27325 32737 37555 43602 47965 52555 68437
3136 8645 13426 17747' 22688 27395 32867 37572 ‘43607 48070 52689 58646
‘3184 8664 13487 17799 22725 27474 32885 37012 43631 48137 52691 68863
3235 8678 13524 17832 •22825 27618 32970 37722 43747 48275 52715 58866
3392 8690 13526 17853 22840 27631 32991 37726 43825 48280 52745 58885
3431 8749 .13542 17868 22904 •27633 33101 37835 43859 48367 52788 58939
3559 8785 13702 18269 22908 27681 33130 37933 43882 48392 53060 58961
3595 8872 13747 18397 22982 .27683 33138 38012 44021 48502 53187 59081
3596 8894 13757 18436 23055 27685 33147 38127* .44062 48612 53355 59097
363Q 9015 13778 18460 23109 27700 33169 38150 44073 48617 53365 69211
3722 9067 14045 18575 23117 27704 33242 38173. , 44121 48639 63534 59220
3849 9070 14133 18597 23131 . 27714 33323 38185 44168 48661 53586 59352
3899 9086 14297 18609 23278 27786 33348 38251 44181 48674 53762 59370
3905 9173 14325 18617 23296 27827 33532 38267 44216 48675 53840 59411
4124 9255- 14411 1863Í 23512 27871 '33536 38282 44281 48726 53844 69531
4138 • 9319 14447 18669 23514 27923 33569 38346 44329 48731 5387Q 59543
4206 9328 14494 18790 23520 28036 33606 38355 44358 48756 53895 59564
4261 9368 14496 18841 23538 28074 33625 38359 44411 48781 63903 59724.
4300 9470 14528 18842 23558 28170 33730 38549 44420 48813 54060 59781
4311 9532 14707 18890 23565 28326 33782 38567 44422 48952 54065 59784
4332. 9551 14745 18938 23597 28394 33826 38577 44533 48991 54236 59835
4399 9572 14803 18992 23648 28414 33831 38581 44567 40131 54243 69944
4419 9580 14824 19065 23777 28493 33926 38590. 44569 49138 54308 69970
4516 ’ 9587 14837 19069 23700 28523 34037 ' 38599
38746
388Ð2
19 dagar
eftír