Þjóðviljinn - 16.09.1964, Page 7

Þjóðviljinn - 16.09.1964, Page 7
Miðvikudagur 16 september 1964 iiQiiöíöaia mynðíTstaskólinn Myndlistadeild, námskeið. kennaradeild, listiðnadeild og Innritun hefst fimmtudaginn 17. sept. kl. 5- skrifstofu skólans að Skipholti 1. -7 í Námsskrá. fyrir skólaárið 1964—’65 fæst í Bóka- búð Lárusar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu skólans. Skólastjórlnn. Starfsstúlka óskast Skrifstofustúlku vantar í Kópavogshælið. Upplýsingar í síma 41504. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsið í Þjóðviljanum VÖRUR Kartöflumús — Kokómalt — Kaffi — Kakó. KRON b ú ð I r n a r FERÐIZT MEÐ LANDSYN Seljum farseðla með flugvélum og skipum Greiðsluskilmálar Loftleiða: FLOGIÐ STRAX - FARGJALD GREITT SÍÐAR Skipuleggjum hópferðir og ein- staídingsferðir REYNIÐ YIÐSKIPTIN FERÐASKRIFSTOFAN L/\N D SVN ^ TÝSGÖTU 3. SÍMI 22890. — P.O. (JMBOÐ LOFTLEIÐA. BOX.465 — KEYKJAVÍK. HÓÐVILIINN Útvarpið siða 7 Framháld af 5. síðu. Holti hefur flutt tvær sögur í útvarpið á þessu sumri. Hina fyrri heyrði ég ekki, en hina síðari heyrði ég að mestu leyti. Sumarminningar frá Suð- urfjörðum var einkar hugþekk saga. Það hvíldi yfir henni einhver rómantísk heiðríkja, sem hlustandinn komst ekki hjá að verða snortinn af. Enda veit ég, að á þessa sögu var óvenjumikið hlustað, þar sem ég þekki til. enda þótt hún væri flutt á þeim tíma, er fles,tir láta útvarpið lönd og leið. Athyglisverðustu erindi sum- arsins, af fræðilegum toga, myndi ég vilja telja erindi Ás- kels Löve, um efnisheiminn og þróun lífsins. Þetta voru tvö erindi, annað nefndi höf- undur: I upphafi var efnið. en hið siðara: Guð í alheimsgeimi. Það var eins og að anda að sér hreinu lofti, áð hlusta á þessi erindi Áskels, eftir að hafa hlýtt á allan heilagleik- ann og andlegheitin, sem svífa yfir vötnum útvarpsins okkar^ dag hvem og þrengja sér inn ^ í flesta dagskráliði og endast langdrægt til afkristnunar hverjum þeim, er legði á sig þá þoranraun að hlýða til fulls. En hins ber þó ekki að dylj- ast, að Áskell veit ekki alla hluti. þó mikið viti. Hann veit t.d. ekki, hversvegna efnið varð til, og ekki heldur úr hverju það var til, Prestamir vita heldur ekki hversvegna guð var skapaður, né hver skapaði hann. En það er fleira sameiginlegt með Áskeli og guðfræ'ðingunum. Guðfræð- ingamir berja það þlákait fram, að þeir geti jneð hjálp biblíunnar fært óyggjandi sönnun á tilveru guðs. Áskell fór hinsvegar f síðara erindi sínu, út í það. að færa sönn- ur á. að guð væri ekki til Og sönnun hans var sú, að guð gæti ekki af tæknilegum örðugleikum hafa skapað heim- ínn og síðan fylgzt með öllu því er þar færi fram. Þó hann notaði rafeindaheila, sem leysti á svipstundu öll hugsanleg verkefni, gæti hann ekki kom- ið skilaboðum varðandi rekst- ur alheimsins heimshornanna milli nema á svo óralönguin tíma, kannske hundruðum miljóna ljósára. Gerum við yfirleitt ráð fyr- ir, að guð stjómi heiminum. verðum við, held ég, jafnframt að gera ráð fyrir því að hann ráði yfir eitthvað meiri tækni- kunnáttu en þeir verkfræðing ar vestur í Ameríku. sem sjá um smíði rafeindaheila. Og jafnvel, að hann kunni í stjómarstörfum sínum, að geta náð meiri hraða en hraða Ijóssins. Líkingin um rafeinda- heilann gjörir því hvorki að sanna né afsanna guð. Hvers átti Iandhelgin að ffjalda? Þegar þetta er ritað. er 1. september að kvöldi kominn. Þau áttu afmæli 1 dag, Guð- mundur skáld á Kirkjubóli og tólf mílna landhelgin okkar. Guðmundar var minnzt í út- varpsfréttum, nokkum veginn sómasamlega, en ekki hefði skaðað, þótt hlustendum hefði verið gefinn kostur á að hlýða nokkrum Ijóðum hans í tilefni afmælisins. Drengir eða stúlkur óskast til innheimtu- og sendiferða nú þegar, hálfan eða all- án daginn. En landhelgisafmælisins var að engu getið og má furðlegt heita. Nú er það að vísu svo, að því er eins farið með tólf mílha landhelgina okkar og hennar hátign Bretadrottningu, að landsfeðumir hafa látið henni í té annan afmælisdag, en hún raunverulega á. En það man bara enginh eftir þeim afmælisdegi, og mun svo aldrei verða. jafnvel þótt hans kunni að verða minnzt i út- varpinu, og það verði flaggað honum til dýrðar á opinberum byggingum. Hinsvegar muna allir eftir 1. sept. 1958 og eflaust þeir engu síður. sem kynnu að vilja láta hann gleymast. Við mun- um eftir 1. september, ekki einungis vegna þess, að þá kom til framkvæmda reglugerð um stækkaða landhelgi, heldur einnig vegna þess. að þann dag fundu allir íslendingar, að þeir voru menn, — meiri menn, en þeir höfðu verið að kvöldi hins 31. ágúst. Skúli Guðjónsson. Fiskimó/ Framhald af 2. s£ðu. fasta sala á hraðfrysta fiskin- um til Sovétríkjanna sem réð þróun þessa iðnaðar á næstu árum. í skjóli þessara samn- inga, gátu svo hraðfrystihús- in stækkað freðfiskmarkað- ina vítt um lönd, sem hefði verið mjög erfitt eða ógjörlegt, án þess að reksturinn værí tryggður með föstum samning- um, um sölu á stóru magni af fiski. Nú býðst samskonar tæki- færi og þegar tryggður var rekstur og þróun hraðfrysti- iðnaðarins á sínum tima. Ég tel að raunsæi Ólafs Thórs hafi miklu ráðið um hver þró- unin varð þá. Og í ljósi þess- arar staðreyndar spyr margur i dag, hver verði viðbrögð eft- irmanns Ólafs Thórs, Bjarna Benediktssonar. Hvaða afstaða yerður tekin af íslenzkum ráðamönnum í dag, til þessa einstæða tækifæris, sem nú býðst til að byggja upp öflug- an síldariðnað til manneldis? Á því veltur að sjálfsögðu þróun þessara mála á næstu árum, og velgengni íslenzku þjóðarinnar á atvinnusviðinu. hver viðbrögðin verða nú. TIL SÖLU 2ja herh. fbúðir við Hraun- teig. Njálsgötu, Laugaveg. Hverfisgðtu Grettisgötu. Nesveg, Kanlaskiólsveg, — Blönduhlíð. Miklu- braut, — Karlagötu og víðar. 3ja herb. íbúðir við Hring- braut Lindargötu Ljós- heima. Hverfisgötu, Skúlagðtu. Melgerði Efstasund, Skipasund. Sörlaskjól. — Mávahlíð. Þói-sgötu og víðar. 4ra herb fbúðir við Mela- braut Sólheima Silfur- teig. öldugötu Leifsgötu. Eiríksgötu, Kleppsveg. Hringbraut. Seljaveg Löngufit. Melgerði Laugaveg. Karfavog og víðar. 5 herh íbúðir við Máva- hlíð. Sólheima. Rauða- læk Grænuhlíð Klepps- veg. Asgarð, Hvassaleiti Óðinsgötu. Guðrúnargötu. og víðar. tbúðir f sniíðum við Fells- múla Granaskjól Háa- leiti. Llósheima. Nýtýla- veg Alfhólsveg- Þinghóls- braut og víðar Einbýlishús á ýmsum stöð- um, stór og lítiL ^asteiirnasalan Símar: 20190 — 20 625 Tjamargötu 14. Ásvallagötu 69. Sími 21515 — 21516. KVÖLDSlMI 3 36 87. • TIL SÖLU: 2 herbergja íbúð á 1. hasð í steinhúsi við Hring- braut Verð 550 þús. Hitaveita. 3 herbergja skemmtileg íbúð í háhýsi. Tvær lyft- ur. tvennar svalir. Sam- eign fullgerð, Tilvalið fyrir þá, sem leita að þægilegri íbúð. 3 herbergja glæsileg fbúð í sambýlishúsi við Hamrahlíð. 4 herb. ibúð á 1, hæð í nýlegu steinhúsi við Langholtsveg 5 herbergja fullgerð (ónot- uð) í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Húsið fullgert að utan. Hita- veita. 5—6 herbergja íbúð við Kringlumýrarbraut. — 1. hæð. tvennar svalir. sér hítaveita. Vandaðar inn- réttingar. Tlt SÖLU I SlVtlÐUM LúxusviIIa f austurborg- inni. Selst fokheld 160 ferm. raðhús við Háa- Ieitisbraut. Hægt að fé tvö hlið við hlið. Allt á einni hæð, hitaveita Húsin standa við mal- bikaða breiðgötu. 2 herbergja fokheldar íbúð- arhæðir. Tveggja fbúða hús á bezta stað i Kópa- vogi er til sölu Tvær 150 ferm. hæðir eru i húsinu. bílskúrar á jarð-' hæð. ásamt miklu hús- rými bar. sem fylgir hæðunum. Hagkvæm kjör. Glæsileg teikning, og útsýni. Tveggja íbúða fokhéld hús á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. 4 herbergja fokheldar íbúð- arhæðir á Seltjamamesi. Allt sér 3 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Allt sér; 5 herbergja fokheldar hæð- ir á Seltjamamesi. Bíl- skúr fylgir. Sjávarsýn. 300 fermetra skrifstofu- hæð á glæsilegum stað við Miðborgina. Fullgerð Mikil bílastæði. 150 fermetra verzlunar- og iðnaðarhúsnæði við Miðborgina Selst ódýrt. Hentugt fyrir heildverzl- un. 600 fermetra iðnaðarhús- næði f Armúla. Selst fokhelt. Athafnasvæði j porti fylgir. Stórar skrifstofuhæðlr við Suðurlandsbraut. Seljast fokheTdar. 'Glæsilee hús PREIMT Ingólfsstræti 9. Sími 19443 ALMENNA FflSTEIGN ASAl AH ÍINDARGATA 9 SlMI 211S0 LARUS Þ. VAIDIMARSSON TIL SÖLU: 3 herb. góð íbúð í Vestur- borginni, rétt við Elli- heimilið. 2 herb. nýleg og góð kjall- araíbúð við Kleppsveg. 3 herb. ný jarðhæð 115 ferm. við Bugðulæk. allt sér. 3 herb. nýleg íbúð 90 ferm. við Kaplaskjólsveg, laus 1. febrúar. 3 herb. rishæð í Vestur- borginni, hitaveita, útb. kr. 175 þús. sem má skipta, laus strax. 3 herb. íbúðir við Berg- staðastræti, Kleppsveg, Holtagerði Kópavogi. Sörlaskjóli, Miklubraut, Holtsgötu, Laugaveg, Heiðargerði. 4 herb. nýleg fbúð 114 ferm. á Högunum. 4 herb. hæð. 117 ferm við Suðurlandsbraut. með 40 ferm. útihúsi, verð kr. 400 þúsund. Utborgun kr. 200 þúsund. 4 herb. íbúðir við Hring- braut, Grettisgötu, Kirkjuteig, Nökkvavog, Ingólfsstræti. Mávahlíð, Þverveg. 5 herb nýlegar og vandað- ar íbúðir við Kleppsveg, Ásgarð. Sólheima, Grænuhlið. Einbýlishús við Efstasund, 4 herb. íbúö 100 ferm. á einni hæð, bílskúr, stór lóð. Einbýlishús við Tunguveg, með 2 herb. og eldhúsi í kjallara, bílskúr, fal- legur garður. 1 smíðum í Kópavogi, f Sigvaldahverfi, glæsileg keðjuhús. Höfum góða kaupendur að öllum tegundum íbúða. Á annað hundrað íbúðir og einbýl- íshús Við höfum alltaf til sölu mik- íð úrval af íbúðum og ein- ovlishúsum áf öllum stærð- um. EnnfremuT bújarðir og sumarbústaði. Talið við okkur og látið vita hvað vkkur vantax. Málflutnlnj iskrlljlof*: Þorvarðut’ K. Þorsfelnsson Mlklubrsut 74. • FíJtetgnívl&iklptli Guðmundur Tryggvason Mtní 22790. J| Þu lœrír enskuna i i M I Ml Sími 21655. Maðurinn minn GUNNAR SIGURÐSSON, Framnesvegi 12. andaðist að kvöldi 14. þessa jnánaðar. Guðbjörg Guðnadóttir. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.