Þjóðviljinn - 22.09.1964, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1964, Blaðsíða 8
§ SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. september 1964 } veðrið útvarpið 13.00 Við vinnuna. 15.00 Síðdegisútvarp: Guð- munda Elíasdóttir syngur A. Fischer og Phiiharmonia leika píanókonsert nr. 20 í d-moll eftir Mozart; Sir Adrian Boult stj. B. Christ- off syngur þrjú lög eftir Rackhmaninoff. Útvarps- hljómsveitin í Berlín leik- ur Flautuleikarann ótrú- lega, eftir W. Piston; Rother stj. Milstein og L. Pommers leika verk eftir Smetana, Gluck-Kreisler og Wieniawsky. F. Pourcel og hljómsveit hans leika laga- syrpu. Yma Sumac syngur suður-amerísk þjóðlög. 17.00 Endurtekið tónlistar- efni: a) Atriði úr Brott- náminu úr kvennabúrinu, eftir Mozart. Jutta Vulpius syngja með kór og hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Dre- sen; Otmar Suitner stj. b) Pianókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Chopin. H. Czemy-Stefanska og tékk- neska fílharmoníusveitin leika; Smetacék stj. 18.30 Þjóðlög frá Indlandi og Grikklandi. 20.00 Uno Ebrélius syngur The Trumpet of Nordland, eftir David Monrad Johan- sen; höfundur leikur undir. 20.20 Landhelgismál á 17. öld; fyrra erindi. Gísli Gunnars- son M.A. flytur. 20.40 Fiðlulög eftir Bach. Debussy o.fl. Laredo og V. Sokoloff leika. 21.00 Þriðjudagsleikritið Umhverfis jörðina á átta- tíu dögum. eftir Jules Veme og Tommy Tweed; XIV. þáttur — endir. Leik- endur: Róbert Amfinnsson Erlingur Gíslason, Brynja Benediktsdóttir, Ævar R. Kvaran, Jón Aðils, Harald- ur Bjömsson. Baldvin Hall- dórsson, Þorgrímur Einars- son, Guðmundur Pálsson, Valur Gústafsson, Jóhann Pálsson Klemens Jónsson. og Flosi Ólafsson. 21.35 Stefán konungur, for- leikur op. 117 eftir Beet- hoven. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Leipzig leikur, Guhl stj. 21.45 Feykishólar: Jón Múli Ámason les úr ljóðabók Ingólfs Jónssonar frá Prestsbakka. 22.10 Kvöldsagan: Það blikar á beittar eggjar. 22.30 Létt músik á síðkvöldi: 'a) Helmut Zacharias og hljómsveit hans leika gömul rússnesk lög. b) Lög úr óperettunni Ókunni frændinn, eftir Ktinneke. — Renate Holm o.fl. syngja með hljómsveit Franz Marszaleks. 23.15 Dagskrárlok. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.00 í kvöld. Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 8.20 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug; I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Fagurhólsmýrar. Hornafjarð- ar. Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Homa- fjarðar. Vestmannaeyja (2 ferðir) Hellu og Egilsstaða. skipin ★ Eimskipafclag lslands. Bakkafoss fór frá Akureyri í gær til Dalvíkur, Siglufjarð- ar og Ólafsfjarðar. Brúarfoss fer frá Hull í dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 13. þm til Camden og NY. Fjall- foss fór frá Eskifirði í fyrra- dag til Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss kom tij Reykjavíkur 19. þm frá Gautaborg. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 17. þm til Mancester og Ardrossan. Reykjafoss fór frá Norðfirði í gær til Seyðisfjarðar, Eski- fjarðar og Reyðarf jarðar. Sel- foss kom til Reykjavíkur 17. þm frá NY. Tröllafoss kom til Archangelsk 25. fm frá R- vík. Tungufoss fer frá Rott- erdam í dag til Reykjavíkur. ★ Hafskip. Laxá er væntan- leg til Reykjavíkur í nótt. Rangá lestar á Austf.iörðum. Selá er í Hamborg. Tjamm fór frá Leningrad 16. þm til Islands. Hunze kemur til Norðfjarðar í dag. Erik Sif er á leið til Seyðisfjarðar. ir' Skipaútgerð rikisins Hekla fór frá Akureyri í gærkvöld á austurleið. Esja er í Ála- borg. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag austur um land í hring- ferð. Skipadeild S.I.S. Amar- fell fór í gær frá Helsing- fors áleiðis til Hangö, Aabo. Gdynia og Haugasunds. Jök- ulfell fór í gær frá Reykja- vík áleiðis til Hull og Calais. Dísarfell kemur til Aven- mouth, í fyrramálið, fer það- an áleiðis til Aarhus, Kaup- mannahafnar. Gdynia og Riga. Litlafell fór í fyrrinótt frá Frederikstad áleiðis til Reyðarfjarðar og Seyðisfjarð- ar. Helgafell fór 20. þ.m. frá Glouchester áleiðis til Rvíkur. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er á leið frá Norð- austurlandshöfnum til Rvíkur. Mælifell kom við í Honnings- vag í gær á leið til Arc- hangelsk. ★ Eimskipafél. Reykjavíkur. Katla fór í gær gegn um Njörvasund á leið frá Kan- ada til Piraeus. Askja er í Reykjavík. ★ Klukkan tólf i gær var norðan kaldi og slydduél á Norðausturlandi og norðaust- an kaldi og léttskýjað vestan lands. Hlýjast var á Suð- vesturlandi og sunnan til á Austfjörðum, 6 stig. En kald- ast á Hólsfjöllum 1 stig. I R- vík var 5 stiga hiti. Hæð yfir Grænlandi, grunn lægð yfir Skotlandi á hreyf- ingu austur. fril minnis ★ I dag er þriðjudagur 22. september. Mauritius. Árdeg-. isháflæði kl. 6.42. Jafndægri á hausti. ★ Næturvörzlu f Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson læknir sími 50056. ★ Nætur og helgidagavörzlu í Reykjavík vikuna 19.—26. september annast Vesturbæj- ar Apótek. ★ Slysavarðstofan t Heilsu- verndarstöðinní er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. SlMI 2 12 30 ★ Slökkvistöðín og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12-17 - StMl 11610 brúðkaup if Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigríður Stefánsdóttir og Hörður Sverr'sson Löngubrekku 32. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8). QDD Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sér Frank M. Halldórssyni, ungfrú Anna ’ Sigríður Snæbjömsdóttir og Kristján B. Kristjánsson Safamýri 42. (Studio Guðmundar Garða- m fm 3H l < í o I Ia í aí I 1 o wam i O 1 A1 I Á meðan á máltíðinni stendur hefur Davis aftur máls á þessu. Hann viti vel .... en .... Þórður hristir höfuðið. — Nei, herra Davis, það kemur ekki til mála. Ted, sem þjónar þeim til borðs skilur vel hvað um er að vera þótt ungur sé. Þegar Larsen er á vakt, fer Davis upp í brúna, þeir hafa þekktzt um árabil. — Við getum ekki treyst skip- stjóranum, hann er harður í hom að taka. Við getum ekki neytt hann til neins. En þá er að nota önnur ráð. Og það strax í dag. WINDOLENE skapar töfragljáa á gluggum og speglum Islandsmeistarar Framhald af 5. síðu. hjá liði sem.berst síðustu bar- áttu fyrir að halda þeim titli sem maður hélt að væri því nokkur akkur að halda — sæmdarheitinu bezta knatt- spyrnufélag á íslandi. Lauk svo hálfleiknum að ekkert mark var skorað og raunar voru fá opin tækifæri í fyrri hálfleik. í lok hálfleiksins áttu Keflvík- ingar harða og nokkuð langa sóknarlotu að marki KR. f síðari hálfleik byrjuðu Keflvíkingar af sama krafti og á 12. mín. bar það loks ár- angur. Karl sendi boltann til Rúnars sem lék á varnarmann og skoraði föstu skoti úr nokk- uð erfiðri aðstöðu. Nú var sem KR-ingar tækju fyrst við sér, eða kannski hafa Keflvikingar verið of öruggir um stigið sem þá hafði vantað og leyft sér að slaka á. Það sem eftir var hálfleiksins sóttu KR-ingar meir, þó náðu Keflvíkingar alloft upphlaupum sem virtust hættulegri. Á 39. min. sendi Hörður Markan hægri útherji KR, sem Fulltrúar Framhald af 12. síðu. formaður félagsins, Marteinn Jónsson og Snorri Gunnlaugsson. Bjarmi Sfðastliðinn laugardag rann út frestur til þess að skila fram- boðslistum til fulltrúakjörs á þing Alþýðusambandsins hjá Verkalýðsfélaginu Bjarma á Stokkseyri. Listi stjómar og trúnaðarmannaráðs varð sjálf- kjörinn. Aðalfulltrúar verða Björgvin Sigurðsson og Helgi Sigurðsson. Varamenn eru Frímann Sigurðs- son og Gísli Magnússon. Ný námskeið að hefjast Sími 21655 þá hafði. þó tekið stöðu Gunsi- ars Felixsonar, boltann mjög laglega til Ellerts Schram þat sem hann var innan vitateigs. Ellert tókst að skjóta að marki, skotið virtist' laust en Kjartan markvörður misti boltann und- ir sig og inn i markið. KR-ing- ar sóttu nú ákaft þær mínút- ur sem eftir voru og komst þá loks einhver spenna í leikiftn. Honum lauk þó svo að ekki voru fleiri mörk skoruð og Keflvíkingar þar méð orðnir fslandsmeistarar f fyrsta sinn og var þeim vel fagnað í leiks- lok. Dómari i leiknum var Grét- ar Norðfjörð. BSRB Framhald af 12. síðu. skattheimtunni í ár. benti það á eftirfarandi atriði til endur- bóta á skattalöggjöfinni. 1. Tekjuskattur og útsvar verði sameinað í einn skatt, sem verði innheimtur um leið og tekna er aflað. 2. Persónufrádráttur verði hækkaður og sé jafnan í sam- ræmi við framfærslukostnað. 3. Neyzluskattar verði gerðir sem einfaldastir í framkvæmd til þess að unnt sé að koma við öruggu eftirliti með innheimtu þeirra og skilum. 4. Eftrlit með skattaframtöl- um vcrði hert og refsing við skattsvikum þyngd. Samningsréttur Varðandi samningsrétt opin- berra starfsmanna, benti þingið á, að sú reynsla sem fengin væri af hinum takmarkaða samnings- rétti með úrskurði Kjaradóms, sýndi að sú skipan væri ófull- nægjandi til frambúðar. Þingið ítrekaði fyrri stefnu sína um að opinberir starfsmenn fái sama samningsrétt og aðrir launþcgar og fól bandalagsstjórn að vinna að framgangi þess máls cftir því sem kostur er. Ingólfsstræti 9. Sími 19443 Sendisveinar Okkur vantar sendisvein hálfan eða allan daginn. ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS, Skúlagötu. MatráSskona — Starfsstúlkur Matráðskona og starfsstúlkur óskast að Vistheimilinu að. Arnarholti á Kjalarnesi. Uppl. í síma 22400 frá kl. 9—17. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Jarðarför mannsins míns GUNNARS H. SIGURÐSSONAR, Framncsveg; 12. fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Guðbjörg Guðnadóttir. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.