Þjóðviljinn - 18.10.1964, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.10.1964, Blaðsíða 4
4 SÍÐA Otgeíandi: Sameiningarflokkur alþýdu — Sósialistaflokk- urinn. — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. október 1964 SKAKÞATTURINN Ritstj óri : ÖLAFUR BJÖRNSSON Landskeppnin Sovétríkin-Júgóslavía Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Siguróur Guómundsson. Rxtstjóri Sunnudags: Jón Bjamason. Fréttaritstjóri: Sigurður V. FYiðþjófsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðust. 19, Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kl. 90,00 á mánuði. Það varðar þjóðina afía ^fkoma íslenzku þjóðarinnar er svo mjög háð fiskveiðum, að full þörf væri að starfi hinna fáu sjómanna sem draga aflann að landi væri miklu meiri gaumur gefinn, kjör þeirra þurfa að verða mun betri en nú er, svo sjómennska við fiskveiðar haldi áfram að draga til sín hæfa menn og unga menn. Og bátstaparnir og mannskaðinn sem nú er nýafstaðinn ætti enn á ný að minna stjórnarvöld og sjómannasamtökin á hina brýnu nauðsyn að allra hugsanlegra öryggisráðstafana sé gætt, einskis sé látið ófreistað til að auka ör- yggi skipa og sjómanna. Á því sviði gætu allir að- ilar gert betur. Alþingi og stjórnarvöld verið bet- ur vakandi, sjómannafélögin gengið ríkt eftir því að trúnaðarmenn þeirra í hverju skipi sæju um að allar lögboðnar öryggisráðstafanir væru gerðar, blöð og útvarp flutt meira efni um þessi mál og hjálpað sjómönnum til að knýja fram nauðsyn- legar endurbætur. m J samþykktum frá þingi Sjómannasambandsins sem birtar eru í Þjóðviljanum í dag er minnt á nokkur mál varðandi sjósóknina sem ástæða er! til að vekja athygli á. Þar er m.a. skorað á stjórn- j ir allra síldarverksmiðja í landinu að afnema „það löndunarfyrirkomulag sem nú er og búið að vera lengi, þar sem það er orðið úrelt og langt á eftir þeirri tækni sem nú er orðin á flestum sviðum“. Síldarlöndun sé orðin ein erfiðasta og sóðalegasta vinna sem þekkist á landinu. Þing Sjómannasam- bandsins bendir á, að í Noregi þekkist ekki að sjó- menn landi síldinni sjálfir og hafi svo verið lengi. Verksmiðjurnar annist löndunina og borgi þó^ hærra verð fyrir hráefnið en hér er gert. Þá er ( þess einnig krafizt að síld til vinnslu og verkun- ar verði alstaðar seld eftir vigt en ekki máli, en sjómenn og útgerðarmenn halda því fram að með mælingaraðferðinni skaðist þeir stórlega. Þá er einnig lögð áherzla á bætta aðstöðu til móttöku og bræðslu síldar, svo bundinn verði endi á það ófremdarástand að veiðiskipin bíði langtímum saman eftir því að hægt sé að losna við aflann. Bent er á að gera mætti átak í þessu máli með auknu þróarrými og flutningum, þar sem afkasta- geta þeirra verksmiðja sem þegar séu til á Norð- ^ ur- og Austurlandi sé svo mikil, að bræðslusíldar- aflinn sem fengizt hefur í sumar, fram að októ- berbyrjun, hefði ekki verið nema 30 daga vinnsla fyrir verksmiðjurnar með fullum afköstum. J^Jargir sjómenn telja að úrræðið sé hentug tank- skip með tilsvarandi dælum. Tilraunin sem gerð var með Þyrli í sumar þótti takast vel, fært væri að losna við síldina úr bátunum úti í sjó þó talsverð hreyfing væri. En tankskipin þyrftu að yera mun stærri en Þyrill, en þá gætu þau líka dreift síldinni milli verksmiðja hvar sem væri í landinu. Þetta er stórt hagsmunamál, ekki ein- ungis fyrir sjómenn og útvegsmenn heldur þjóð- arheildina, og gæti stóraukið hinn dýrmæta síld- arafla ef vel tækist til. — s. Hvítt Antoshín: Svart: Ivkof FRÖN3K VÖRN 1. d4 c6 2. c4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. Rf3 (Skarpara er talið 5. Dg4). 5 b6 6. Bd2 Rf5 7. Bd3 Ba6 8. Rxf5 exf5 (Svartur gerir ráð fyrir að hafa einhver not af „hvitu skálínunni”, en það rejmast tálvonir einar). 9. Re2 Be7 10. 0—0 Rd7 11. e6! (Þessi leikur rífur algerlega upp svörtu stöðuna). 11. fxe6 12. Hel Rf8 (Enn verra er að skipta upp á e2 t. d. 12. — Bxe2 13. Dxe2 — Rf8 14. Re5 og svarta stað- an er öll í lamasessi). 13. Rf4 Dd6 14. Rc5 Bf6 15. c4! (Þessi leikur opnar nýjar sókn- arlínur að hinum varnarlitla svarta kóngi). 15. dxc4 16. Dh5f g6 17. Df3 Hd8 18. Bc3 Bg5 (Nú liggja leikir eins og d5 í loftinu). 19. Bb4!! c5 (Ef 19. — Dxb4 20. Dc6f — Ke7 21. Dxc7f — Hd? (21. — Rd7 22. Rc6t) 22. Rd5t! — 'exd5 23. Rxd7t — Kf7 24. Re5tt — Ke8 25 Rc6 o.s.frv. b) 20. — Hd7 21. Rxd7 — Dd6 22. Dxd6 — cxd6 23. Rxf8 og s.frv. c) 20. — Rd7 21. Rxe6 og vinnur.). 20. dxc5 Dc7 21. cxb6 axb6 22. Bxf8 Bxf4 23. Dxf4 Hxf8 24. Rxg6! (Hvítur skiptir nú upp í hag- stætt endatafl). 24. Dxfl 25. Rxf4 Bc8 26. Rxe6 Bxcfi 27. Hxe6t Kf7 28. Hxb6 Hd2 29. Hcl Ha8 30. g3 Hxa2 31. Hxc4 Haxb2 32. Hc7t Kg8 33. Hxb2 Hxb2 34. Hc5 f4 35. Hg5 Kh8 36. g4 Ha2 37. Kg2 Ha3 38. Hf5 Ha4 39. Kf3 Ha3 40. Kxf4 Hh3 41. HIÍ5 Hxh5 42. gxh5 Gefið Skákin virðist lengi vel jafnvægi en alltaf hefur þó hvítur örlítið frumkvæði og undir lokin tekst honum að veiða svartan í lúmska mát- gildru. Hvítt: Parxna, Júgóslavíu. Svart: Antoshin, Sovétríkj. SPANSKUR leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 . a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 dfi 8. c3 O—O 9. h3 h6 28. Rf5 cxd4 10. d4 He8 29. Rxd4 Hc4 11. Rbd2 Bf8 30. Dh5 g6 12. Rfl exd4 31. Dh4 De8 13. cxd4 d5 32. Hafl f5 14. e5 Re4 33. Bxh6 Dxe5 15. Rg3 Rxg3 34. Hf4 Hxd4 16. fxg3 Bf5 35. Bxf8 Hxf4 17. Bc2 Bxc2 36. gxf4 De2 18. Dxc2 Rb4 37. Hel Dh5 19. Dc3 He6 38. Df6 HVf8 20. He2 Hc6 39. Dxa6 Dh6 21. Db3 a5 40. Dd6 Kh8 22. a3 a4 41. He6 Hg8 23. Ddl Ra6 42. He7 Hg7 24. Be3 Dd7 43. Db8t Hg8 25. Hf2 Hg6 44. De5t Hg7 26. Kh2 c5 45. He8t Kh7 27. Rh4 Hc6 46 Db8 Gefið. Fréttabréf frá Ólafsvík Þættinum hefur borizt frétta- bréf um skáklíf í Ólafsvik á Snæfellsnesi, en þar var stofn- að taflfélag fyrir tæpu ári. Haustmóti þess félags lauk nú fyrir skömmu. Þátttakendur voru 16 talsins og tefldu fyrsti og annar flokkur saman 7 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Úr- slit urðu þau að efstur varð Þórketill Sigurðsson með 6 vinninga, annar varð Jafet Sigurðsson með 5 vinninga og 3.—4. urðu Skúli Benedikts- son og Hinrik Konráðsson. Taflfélag Ólafsvíkur hefur starfað af krafti þetta tæpa ár, 'sem liðið er frá stofnun þess; hefur meðal annars háð bæjarkeppni við Akranes og tekið þátt í sýslukeppni. ★ Og svo er hér að lokum ein skák úr móti þessu milli tveggja efstu keppenda móts- ins. Hvítt: Jafet Sigurðsson. Svart: Þórketill Sigurðsson. Óregluleg frönsk vörn. 1. e4 e6 2. f4 d5 3. e5 Re7 4. RÍ3 Rc6 5. Bb5 Bd7 6. d4 Rf5 7. g4 Rh4 8. 0—0 RxR 9. HxR De7 10. BxR BxB 11. Rc3 o—o—o T2. a4 a6 13. b3 hfi 14. Ba3 Dd7 15. Dd3 BxB 16. HxB De7 17. Hal Hh-f8 18. a5 f6 19. Ra4 BxR 20. HxB fxe 21. fxe HxH 22. DxH Hf8 23. De3 Df7 24. c4 Dfl mát. Fita og önnur óhreinindi renna af diskum og glösum. Ef þér notið uppþvottagrind og vel heitt vatn, þá þarf hvorki að skola né þurrka, en leirtauið verður skýlaust og gljáandi. Hvílík- ur vinnusparnaðurí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.