Þjóðviljinn - 18.10.1964, Síða 7

Þjóðviljinn - 18.10.1964, Síða 7
Sunnudagur 18. október 1964 HðÐVILIINN SÍÐA 7 maður frá málum og að ræðu sinni lokinni svaraði hann hokkrum fyrirspurnum blaða- mannanna. Það voru einkum Bretamir sem vörpuðu fram spurningum. Meðal annars viidi einn þeirra vita, hverjar væru fyrirskipanir til landa- mæravarðanna um aðgerðir, þegar stöðva þyrfti menn sem ætluðu að komast yfir borgar- mörkin í heimildarleysi. Ebel sagði. að vörðunum bæri skylda til að gefa aðvörun. með hrópum eða á annan hátt; ef viðkomandi sinnti ekki þessum aðvörunarhrópum ætti að skjóta viðvörunarskotum upp í loftið og ef það dygði ekki að heldur, að skjóta á manninn. Til hinna róttækustu ráða hefði orðið að grípa all- oft, sagði hermaðurinn, einkum fyrst eftir að mörkunum var lokað haustið 1961. Ekki er ástæða til að orð- lengja þetta frekar. Þegar Eb- el höfuðsmaður hafði greitt úr spumingum Bretanna var geng- ið úr salnum og út úr húsinu að áhorfendapalli, sem hlaðinn hafði veríð á milli Branden- borgarhliðsins og múrsins. Þeg- ar upp á pallinn var komið blasti við samskonar eða svip- aður pallur hinum megin múrsins, og þó frekar tveir trépallar en einn. Milli 10 og 20 manns stóðu á þeim pallin- um sem við blasti og horfðu í austur i átt til okkar — við blaðamennirnir og austur- Brandenborgarhliðið í Berlín. Til hægri hliðarbyggingin sem um er rætt hér í opnunni. Hann heldur áfram; — En stjómarvöldin í Vest- ur-Berlín hafa ekki getað sætt sig þær ráðstafanir sem austur- þýzku stjómarvöldin urðu ó- hjákvæmilega að grípa til 13. ágúst 1963, heldur reyna allt hvað þau geta til að rjúfa þær hömlur 6em settar hafa verið á starfsemi undirróðursmann- anna og njósnaranna og halda uppi sömu árásarstefnunni gegn Austur-Þýzkalandi. Frá því að borgarmörkunum. landamærunum, var iokað 13. ágúst 1961 hefur verið efnt til 21 þúsund svonefndra ,að- gerða“ við þau, en aðgerðir þessar hafa einkum verið fólgnar í því að reyna að aesa upp landamæraverðina. bjóða þeim mútur, beita skotvopnum og varpa sprengjum. Á þess- um tima hafa 4 austur-þýzkir landamæraverðir fallið við skyldustörf sín og yfir 30 særzt meira eða minna. Milli 20 og 30 sinnum hefur verið reynt að grafa göng undir múrinn. ★ Svona skýrði Ebel höfuðs- ...0G VESTAN „17estur-Berlín var eini hluti f hins frjálsa heims, sem í- búar Austur-Berlinar gátu far- ið til óáreittir allt til „svarta dagsins’’ 13. ágúst 1961. Hálf miljón manna ferðaðist yfir landamærin sitt til hvorrar átt- ar á dag. Mikill hluti þeirra. sem komu frá A.-Berlín kom aðeins til að anda að sér and- rúmslofti frelsisins, ef svo mætti segja. Þeir fóru á söfn- in, þar sem þeir lásu bækur sem þeir fengu ekki að lesa fyrir austan. 1 leikhúsum, hljómleikahöllum og kvik- myndahúsum svöluðu þeir þorsta sínum eftir list, sem ekki var menguð kommúnist- ískum áróðri. Þeir greiddu fyrir aðgöngu- miðana og varninginn með austur-þýzka markinu og voru mörkin látin gilda jafnt þó gengi v.-þýzka marksins væri miklu hærra. Síðasta árið áður en múrinn var byggður keyptu A.-Berlínarbúar 10 miljónir miða inn á alls konar skemmt- anir hér. Smám saman varð V.-Berlín nokkurs konar sam- komustaður þeirra, er vildu ræða málin frá eigin brjósti. án þess að óttast að lenda í krumiunum á senditíkum U!- brichts. Ennfremur kom margt fólk til Vestu-rhlutans til að kaupa ýmsar nauðsynjavörur, sem annaðhvort var ekki unnt að fá í Austur-Berlín eða þær voru svo dýrar að það borgaði sig jafnvel að greiða fyrir þær í Vestur-Berlín á genginu 4:1. Eini staðurinn þar sem flóttamenn frá Sovétsvæðinu gátu hitt frændur sína og fjölskyldur ,.að handan” var V.-Berlín. Atvinna var og er ónóg á Sovétsvæðinu, a.m.k. öll vinna rpiklu ver borguð fyrir aust- an og þess vegna leituðu marg- ir hingað til vinnu. Á hverjum degi fóru 60 þúsund manns frá A.-Ber!ín og öðrum landa- mærahéruðum V.-Berlinar vf- ir landamærin til vinnu og frá. Smánarmúrinn var byggðm 13. ágúst 1961 Siðan hefur alltaf verið litið á hann sem landamerki kúgunar og ófrels- is annars vegar en lífsgleði og hamingju hins vegar. Hinir sorglegu atburðir. sem átt haía sér stað við múrinn eru ótelj- andi. Kona, sem býr hérna í þessu húsi næst múrnum varð fyrir því óhappi að rpissa eitt- hvað út um glugga á húsi sínu. Hún hljóp út á götuna og var þá vitni að því er hermenn að austan reyndu að hindra koll- ega sinn úr hernum í að hlaupast á brott. Flóttamað- urinn hafði stokkið út um glugga og komið niður á göt- una vestanmeginn og kolleg- arnir létu sig hafa það að skjóta á hann. Sem betur fer slapp þessi hermaður lifandi ' en það var einungis fyrir snar- ræði konunnar, sem fyrr get- ur um. Með þessum múr eru börn skilin frá foreldrum, bræður frá systrum. Það eru einungis útlendingar og ibúar V.-Þýzka- lands nema Berlínar, sem mega fara til A.-Berlínar. Sterkur vörður búinn vél- byssum er um öll hHð inn á Sovétsvæðið og farangur er ætíð grandskóðaður, skoðað í va.sa o.s.frv. (Leiðsögumaður gleymir að við komum með bíl frá V.-Þýzkalandi og urð- um þá ekki varir við annað en venjulega vegabréfsskoðun.) 1,6 milj. flóttamanna hafa tilkynnt komu sína til Vestur- Berlínar. Þessi fjöldi nemur samanlagðri íbúatölu Frankfurt am Main, Mannheim og Brem- en. Hins vegar er fjöldi flótta- manna frá öllu Sovétsvæðinu orðinn 3,8 miljónir.” Ef þú hefur leiðsögumann með þér um V.-Berlín segir hann þér allt þetta og hann segir þér líka hvar „iv- aninn“ skaut þýzka flótta- manninn, „sem fómaði fjöl- skyldu sinni til að komast í frelsið’’. Svo sýnir leiðsögu- maðurinn þér líka holu i vegg, það ku vera „för eftir byssu- kúlur kúgaranna”, Aðrir merk- ir sögustaðir eru til sýnis eins og „þarna em ummerki á gaddavímum síðan einn reyndi að flýja, annar stökk þarna út um glugga, þriðji fékkst við að grafa þarna jarðgöng um langt skeið en var gripinn, þegar hann reyndi að komast í gegnum þau” o.s.frv. Jafnframt muntu fá að heyra nokkur velvalin orð um upp- bygginguna á bandarísk-brezk- franska-svæðinu, svo maður reyni nú að samræma nafn- giftimar. Þarna stendur hús, sem kostaði svo og svo marg- ar miljónir og Bandaríkin létu svo lítið að gefa V.-Berlínar- búum, annað hús litlu vestar, sem sænskur, franskur eða enskur arkitekt teiknaði og gaf borginni. Augljóst er að V.-Berlínarbúar hafa ekki staðið einir við uppbyggingu borgarhluta síns. Vinsælustu samkomustaðir í V.-Berlín em pallar, sem kalla mætti kögunarpalla_ Þeir em settir upp við múrinn og rúma u.þ.b, 30 persónur, ef þétt er staðið. Þarna er að jafnaði mikil örtröð og er ljóst að V.-Evrópubúar eru ei- lítið forvitnir, um hag þessara, „vesalinga. sem Ulbricht er í þann veginn a,ð murka undir járnhæl kommúnismans” eins og téður leiðsögumaður orðaði það. Þegar þú loksins kemst upp á pallinn eftir að hafa staðið í biðröð di-ykklanga stund sérðu hvar íbúar alþýðulýð- veldisins ganga um eins og hvert annað fólk, sem er ei- lítið í mótsögn við frásagnir Morgunblaðsins um alþýðulýð- veldið. Þar ætti maður skv. skrifunum að sjá hvern mann með sorgarsvip mænandi yfir í frelsið eða á skáldlegu á- róðursspjaidamáli „síðustu vin frelsisins í svartnætti kúgun- arinnar.” — Nú dregurðu upp þýzku fylgdarmennimir horfð- um aftur á móti á þá í vestr- inu! Vestan við Brandenborg- arhliðið er hernámssvæði Breta og það var auðséð að brezku hermennimir í varð- tumi, sem reistur hefur verið skammt frá múrnum beint á móti Brandenborgarhliði, þekktu sína menn í hópi okk- ar blaðamannanna, enda eru Bretar oftast auðþekktir hvert sem þeir fara. Fylgdust brezku hermennimir vel með ferðum okkar í stórum sjónaukum sín- um. Þegar menn höfðu horft nægju sína í vestur var hald- ið frá áhorfendapallinum inn í sama hús og áður. þó ekki upp á efri hæðina. Þar niðri virt- ist vera setustófa landamæra- varða og þar lágu írammi m. a. nokkrar gestabækur. Það er oft gestkvæmt þama við Brandenborgarhliðið, eins og sést bezt á því að sfðan borg- armörkunum var lokað haustið ’61 hafa nær 30 þús. manns frá 86 löndum skoðað múrinn þarna og vafalaust fengið þær upp- lýsingar um tilkomu hans sem drepiö hefur verið á hér að framan. Og það er ekkert vafamál að beir sem eiga kost á þessari ferð til múrsins fara heim fróðari en áður um Ber- línarmálin, sem svo mjög eru á dagskrá og hafa verið um árabil. I. H. J. myndavélina, stillir hraðann, ljósið og fjarlægðina. Svo berðu hana upp að auganu, augað í pung og miðar á gimilegt Ijós- myndun^refni, þrjá austur- þýzka borgara, sem í stað þess að hrópa á hjálp og biðja um frelsi úr helvíti á jörðu, hlæja að þér og samferðamönnum þínum , , . Kannski er pláss á pallin- um fyrir leiðsögumanninn líka og hann lætur þau orð falla að það sé nú „lítið a-ð marka að sjá þetta. -Ástandið er miklu verra annarsstaðar í þessum hluta Þýzkalands. Þær 17 miljónir sem þar búa eru gamlir vinir okkar og skyld- menni og það er skylda okk- ar að gera allt, sem í okkar valdi stendur til að losa þá úr viðjum kúgunarinnar”. Þá vitum við það og kveðj- um kögunarpallinn til þess, að við getum tekið fleiri myndir af „smánarmúmum” og til að heyra meira af vörum leið- sögumannsins um þrautir og sorgir hinna kúguðu 17 milj- óna. Sv. G. Frá borgarráði 3,5 hektara ★ Á fundi borgárráðs 16. þ.m. var lagður fram upp- dráttur af íþróttasvæði 1- bróttafélagsins Þróttar við Elliðavog og Holtaveg. Borg arráð féllst á uppdráttinn og mörk íþróttasvæðisins en svæðið er allt 3 5 hekt- arar að stærð. Endursko^aðar re«rlur um hnrna- vernrJarmál ★ Skipuð hefur verið nefnd sem á að rannsaka og endurskoða reglur um bamavemdarmál samkv. samþykkt borgarstjómar s.l.. ár. í nefndinni eru öm Helgason. sálfræðingur, Rigurður Bjömsson. sál- fræðingur, Guðrún Er- lendsdóttir. lögfræðingur. Kristján J. Gunnarsson, skólastjóri og Jónas B. ■Tónsson. fræðslustjóri og er hann formaður nefndar- innar. lð*» fær fvtír- heit um lóð ★ Borgarráð samþykkti á fundi sínum 16. þ.m. að gefa Iðju, félagi verk- smiðjufólks. fyrirheit um lóð undir félagsheimili á hinn fyrirhugaða nýja miðbæjarsvæði sunnan Miklubrautar og austan Kringlumýrarbrautar. fv]fír Domus meóica ★ Borgarráð samþykkti á fundi sínum 16. þm að heimila að Reykjavíkur- borg veitti Domus medica einfalda ábyrgð fyrir lán- töku að upphæð allt að 5 milj. kr. hjá Tryggingar- stofnun ríkisins til bygg- ihgárframkvæmda félags- ins við Egilsgötu. Grensáskirkja við Háaleitishraut ? ★ Skipulagsnefnd Reykja- vikur hefur samþykkt, að leggja til við borgarráð að fyrirhugaðri kirkju í Grensássókn verði ætlaður staður við Háaleitisbraut, norðan við verzlunarbygg- ingu Austurvers h.f. Borg- arráð hefur ekki enn tekið afstöðu til málsins. Kveðjuorð Útför Óskars Þorgils pálsson- ar frá Ólafsvík fór fram í gær. Hann andaðist að heimili sinu, Brautarholti, Sandgerði, föstu- daginn 9. þ.m. eftir stutta sjúkdómslegu sextíu og tveggja ára að aldri. Það er ekki ætlun mín með þessum_ línum að rekja ævi- sögu Oskars, til þess er ég ekki nógu kunnugur henni né ritfær. Þetta eiga einungis að vera fátækleg þakkar- og kveðjuorð fyrir allt það góða sem hann hefur gert mér og mínum. Óskar kvæntist móður minni Guðnýju Vigfúsdóttur 30. júlí 1935 og var sambúð þeirra með eindæmum góð og ástrík og er því missir hennar mikill og söknuður sár, og eins systra minna tveggja sem ólust upp með þeim og Óskar reyndist sem bezti faðir. börnum þeirra og drengjum mínpm sannur afi. Fyrir allt þetta og svo ótal margt annað sem of langt yrði upp að telja vil ég og við hjónin bœði þakka Ósk- ari, hann var okkur sá vinur sem í raun reyndist. Móður minni, börnum hans, uppeldisdætnam, barn^börnum og tengdabömum, á Patreks- firði og Snæfellsnesi. í Njarð- vikum og Reykjavík, og bróð- ur hans sem nú er orðinn einn eftir af nítján systkinum, votta ég innilegustu samúð og dýpstu hluttekningu í raunum sínum. Hálfdán Ingt Jensen. Bindindisdagur Framhald af 12. síðu. unglinga. Það ber frá, hversu njög aðstaða ungmenna til tómstundastarfs hefur staðið í stað, þrátt fyrir aukna vel- megun á flestum sviðum öðr- um. Það þarf að mennta hæfileikamenn til að leiða æskulýðsstarfsemi. Það þarf að styrkja samtök æskufólks meira fjárhagslega, og stuðla rð auknum skilningi á vanda- málum æskumannsins. — Ég tel. að ekki þurfi að einblina á þessar fáu hræður, sem fara austur í Þjórsárdal eða upp að Hreðavatni, til þess að láta eins og þær eiga að sér, heldur beri að líta á hversu stór hópur það er, sem ekki fer. Það á að veita ÞESSU fólki aukið starfsrými, því annars fjölgar þeim, sem enga sómatilfinningu hafa til áð bera. Því er ekki líklegra, að svangur maður borði skprpið brauð heldur o" ekk- ert brauð?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.