Þjóðviljinn - 18.10.1964, Síða 8
g SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 18. október 1901
brúðkaup
Systrabrúðkaup í Árbæjarkirkju
til minnis
★ 1 dag er sunnudagur 18.
október. Árdegisháflæði kl.
4.32.
★ Naetnr- bg helgldagavörzlu
í Hafnarfirði dagana 17.-19.
okt. annast Eiríkur Bjöms-
son, laeknir simi 50235.
★ Nætur- og helgidagavörzlu
í Reykjavík vikuna 17.—24.
október annast Ingólfsapótek.
★ Slysavarðstofan 1 Heilsu-
vemiarstöftinni er opin allan
sólarhringinn Næturlæknir á
sama stað klukkan 18 dl 8.
SlMI 2 12 30
★ Slðkkvistöðin og sjókrabif-
reiðin simi 11100
★ Lðgreglan simi 11166
★ Neyðarlæknlt vakt «Ua
daga nema laugardaga klukk-
an 12-17 - SlMI 11610
veðrið
★ Veðurhorfur í Reykjavík
og nágrenni í dag: Allhvass
suðaustan og rignrng þegar
kemur fram á daginn, hæg-
ara er líðtrr á nótt.
Mikið lægðarsvæði fyrir
suðaustan land þokast vestur
eftir.
útvarpið
9.20 Morguntónleikar: a)
Salve Regina eftir Vidor;
Dupré leikur á orgel. þ)
Strengjakvartett nr. 1 op.
10 eftir Debussy. Vegh-
kvartettinn leikur. c) Aríur
úr óperum eftir Dully. G.
Souzay syngur, enska
kammersveitin leikur með;
R. Leppard stj. d) Sinfónía
nr. 4 í B-dúr. op. 60 eftir
Beethoven. Sinfóniusveit
Berlínarútvarpsins leikur;
Miklós Erdélyi stj.
11.00 Messa i Neskirkju.
(Séra Grímur Grímsson).
12.15 Hádegisútvarp: Hljóm-
sveit A. Rother leikur
Hans og Grétu forleik eftir
Humperdinck. Guðrún
Tómasdóttir syngur. Phil-
harmonfusveit Berlinar
leikur Sinfóniu nr. 32 í G-
dúr, K 318 eftir Mozart; K.
Bðhm stj. Anna Moffo
syngur atriði úr óperunni
Lucia di Lammermoor eftir
Donizzetti. Philharmonia
leikur með; C. Davis stj.
Horowitz leikur ungverska
rapsódíu nr. 19 eftir Liszt.
L. Gabowoitz og H. Parker
leika Sónötu i c-moll fyrir
fiðlu og píanó eftir Biber.
G. Souzay syngur tvö lög
eftir Schumann; D. Bald-
win leikur undir. Phil-
harmoniusveit Berlínar
lekur slavneska dansa eft-
ir Dvorák; von Karajan stj.
14.00 Miðdegistónleikar: a)
Presti og Lagoya leika á
gitara. 1. Hughreystingu
eftir F. Sor. 2. Cháoonnu í
G-dúr eftir Handel. b)
Dettingen Te Deum, eftir
Hándel. Ruth Margret Putz,
suður-hýzki Madrigala-
kórinn o.fl. syngja með
suðvestur-þýzku kammer-
sveitinni; W. Gönnenwein
stj. c) Konsert í Es-dúr fyr-
ir píanó og strengjasveit,
K 499 eftir Mozart. H. H.
Schwarz og Kammersveit
Rínarlanda leika. T. Baldn-
er stj.
15.30 Sunnudagslögin.
16.30 Guðsþjónusta Fíladelf-
íusafnaðarins í útvarps-
sal. Ásmundur Eiríksson
prédikar. Kór safnaðarins
syngur undir stjóm Áma
Arinbjamarsonar. Ein-
söngvari er Hafliði Guð-
jónsson.
17.30 Bamatími (Skeggi Ás-
bjamarson). a) Unnur Ei-
ríksdóttir les smásögu:
Fyrsta ferðin. b) Ur póst-
kassanum. c) Lesið úr bók-
inni Skóladrengir.
d) Síðari hluti sögunnar
Reksturinn, eftir Líneyju
Jóhannesdóttur. Egill Jóns-
son les.
18.30 Fuglinn í fjörunni:
Gömlu lögin sungin og leik-
in.
20.00 Aðeins einu sinni: Lög
úr kvikmyndum eftir W.
R. Heymann. — Þýzkir
listamenn flytja.
20.10 Við fjallavötnin fag-
fagurblá: Sigurjón Rist
talar um Þórisvatn og lit-
brigði íslenzkra vatna.
20.40 Píanótónleikar í út-
varpssal: Halldór Haralds-
son leikur sónötu í g-moll
op. 22, eftir Schumann.
21.40 Með æskufjöri: Andrés
Indriðason og Ragnheiður
Heiðreksdóttir sjá um þátt-
inn.
21.40 Undir suðrænni sól:
Boston Pops hljómsveitin
leikur lög af léttara taginu.
A. Fiedler stjómar.
22.10 Dánslög.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á mánudag:
13.00 Við vinnuna.
15.00 Síðdegisútvarp. Alþýðu-
kórinn syngur. Philharm-
onia leikur Sinfóníu nr.
8 í h-moll eftir Schubert;
von Karajan stj. E. Pinza
og Rethberg syngja dúetta
úr Don Giovanni, eftir
Mozart. L. Albanese og J.
Björling syngja dúetta úr
Rígoletto, eftir Verdi.
Backhaus leikur Skógar-
myndir, op. 82 eftir Schu-
mann. B. Walter leikur
undir. Skaug, Víkingamir
Johansen og fleiri syngja
og leika syrpu af norskum
þjóðlögum. Silvester og
hljómsveit leika lög eftir
Cole Porter. Gordon Mac-
Rae. Lucille Norman, kór
og hljómsveit syngja og
leika lög úr Konungur
flakkaranna, eftir Friml; P.
Weston stj. Ferrante og
Teicher leika með hljóm-
sveit Don Costa lagasyrpu.
Eileen Farrel syngur létt
lög. Kostelanetz og hljóm-
sveit leika lög eftir Richard
Rodgers. B. Benton syngur
A. Blik og hljómsveit
leika lagasyrpu.
20.00 Um daginn og veginn.
Eiður Guðnason blaðamað-
ur.
20.20 Áskell Snorrason leikur
framsamin lög á orgel
Kópavogskirkju.
20.40 Pósthólf 120: Gísli J.
Ástþórsson les úr bréfum
frá Mustendum.
21.00 Stabat Mater, eftir
Francis Poulenc. R. Cresp-
in, René Duclos-kórinn og
hljómsveit Tónlistarhá-
skólans í París flytja. G.
Prétre stj.
21.30 Utvarpssagan: Leiðin lá
til Vesturheims.
22.10 Búnaðarþáttur: Við
vetumætur. Gísli Kristjáns-
son ritstjóri.
22.30 Kammertónleikar: a)
Sónata nr. 2 eftir Martinu.
b) sónata nr. 2 í D-dúr eftir
Mendelssohn. J. Starker
leikur á selló og J. Sebok
á píanó.
Nýlega vom gefin saman í
hjónaband í Reykhólakirkju
af föður brúðarinnar séra
Þórarni Þór, ungfrú Vilhelm-
ína Þór, Reykhólum og Magn-
ús Sigurðsscn (Lárassonar)
Tjaldnesi. Saurbæ, Dalasýslu.
Heimili þeirra verður að
Laugarnesveg 13, Reykjayík.
Studio Guðm. Garðastr. 8
flugið
★ Flugfélag Islands. Skýfaxi
fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.00 í kvöld.
Sólfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í
fyrramálið. Sólfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 8.00 á þriðjudaginn.
Innanlandsflug:
I dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er’ áætlað að fljúga
til Akureyrar, Vestmanna-
eyja, Isafjarðar, Homafjarðar
og Egllsstaða.
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Hull 13.
þm, kemur til Reykjavíkur
í gær. Brúarfoss kom til NY
í gær frá Gloucester. Detti-
foss fór frá Keflavík í gær til-
Vestmannaeyja og þaðan til
Rotterdam, Hamþorgar og
Hull. Fjallfoss fer frá Rauf-
arhöfn i gærkvöld til Norð-
fjarðar, Eskifjarðar og Seyð-
isfjarðar. Goðafoss fer frá
Flc>ra stynur upp þvi sem hún hefur heyrt: Áhöfnin
hefur í hyggju að fleygja honum fyrir borð.
Nokkur reipi hafa slitnað, brestir hafa komið í mastr-
ið hér og þar, það getur brotnað hvað úr hverju. Þórð-
ur horfir með athygli á það. Ef það félli fyrir borð...
Ef til vill gæti hann þannig komizt inn til strandar-
innar...
Á meðan: Davis hefur skipað matsveininum að koma
skipstjóranum fyrir kattamef: „Ég veit að það er ekki
skemmtilegt viðfangsefni... en það verður að gera það.
Kastaðu honum í björgunarbelti fyrir borð“.
Hinn 20. september voru gefin saman í hjónaliand í Árbæjar-
kirkju af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Friðþjófs-
dóttir, Heiðargerði 112 og Viðar Óskarsson, Skálagerði 14.
Heimiii þeirra er að Heiðargerði 112. — Og ennfrcmur ung-
frú Kristjana Friðþjófsdóttir, Hciðargerði 112 og Ingólfur
Áraason, Reykjaiundi. Heimili þeirra er að Dalvangsvej 69,
Glostrup, Danmark.
Hamborg í dag til Hull og
Reykjavíkur. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss
fór frá Turku 16. þm til
Ventspils, Kotka og Gauta-
borgar. Mánafoss fór frá
Fuhr 16. þm til Hamborgar
og Reykjavíkur. Reykjafoss
fer frá Ventspils í dag til
Kaupmannahafnar. Selfoss
kom til Reykjavíkur 12. þm
frá Leith. Tröllafoss er í
Leith. Tungufoss fór frá Rott-
erdam 15. þm væntanlegur til
Reykjavíkur 19. þm. Utan
skrifstofutíma era skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 21466.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
er á Sauðárkróki, fer þaðan
til Hofsóss, Ólafsfjarðar, Dal-
víkur, Akureyrar og Húsa-
víkur. Jökulfell fer 19. frá
Reyðarfirði til London og
Rotterdam. Dísarfell losar á
Norðurlandshöfnum. Litlafell
er væntanlegt til Reykjavíkur
20. þm frá Austfjörðum.
Helgafell fer á morgun frá
Austfjörðum til Helsingfors,
Aabo, og Vasa. Hamrafell fór
14. þm frá Amba til Reykja-
víkur. Stapafell er í olíu-
flutningum á Faxaflóa. Mæli-
fell fór 10. þm frá Archang-
elsk til Marseilles.
BURGESSTARRAGON
mayonnaise er betra
Jarðarför
STEINUNNAR JÓHANNESDÓTTUR, Vífilsgötu 12
fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 20. þ.m. kl.
10,30 fyrir hádegi. Blóm og kransar afbeðið, en þeim
sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir.'
Athöfninni verður útvarpað.
Aðstandendur.
Jarðarför mannsins mins, föður okkar og tengdaföður
MAGNÚSAR HÁKONARSONAR,
Nýlendu, Miðnesi,
fer fram frá Hvalsneskirkju miðvikudaginn 21. þ.m.
kl. 2.30.
Guðrún Steingrímsdóttir
Steinunn Magnúsdóttir Skúli Halldórsson
Hákon Magnússon
Björg Magnúsdóttir
Einar M. Magnússon
Gunnar R. Magnússon
Bára Magnúsdóttir
Svala Sigurðardóttir
Ólafur Guðmundsson
Helga Aðalsteinsdóttir
Sigurlaug Zóphaníasdóttir
Brynjarr Pétursson
Sólvcig Magnúsdóttir.