Þjóðviljinn - 11.11.1964, Blaðsíða 8
g StÐA
MðÐViunm
Miðvikudagur 11. nóvember 1964
til minnis
★ 1 dag er miðvikudagur 11.
nóvember. Marteinsmessa.
Árdegisháflæði kl. 9.41. Þjóð-
hátíðadagur Svía. F. Matthí-
as Jochumsson 1835.
★ Slysavarðstofan 1 Heilsu-
vemdarstöðinni er opin állar
sólarhringinn Næturlaéknir á
sama stað klukkan 18 til 8.
SÍMI • 2 12 30
★ Slökkvistöðin og sjúkrabif-
reiðin SÍMI: 11100.
★ Næturlæknir á vakt alla
daga nema laugardaga klukk-
an 12—17 — SfMI 11610
★ Næturvörzlu i Hafnarfírði
annast í nótt Bragi Guð-
mundsson laéknir sími 50523
skipin
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fór frá Reykjavík í gærkvöld
austur um land til Akureyr-
ar. Esja er væntanleg til R-
víkur i kvöld að austan úr
hringferð. Herjólfur er í R-
vík. Þyrill fór frá Reyðarfirði
8. þm áleiðis til Friedrikstad.
Skjaldbreið er í Reykjavík.
Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Árvakur er á
Norðurlandshöfnum.
★ Jöklar. Drangajökull fór
7. þm til Riga og Helsingfors
Hofsjökull lestar á Vestur-
landshöfnum. Langjökull kom
til Cambridge í gærmorgun
og fer þaðan til NY. Vatna-
jökull lestar á Austfjörðum.
★ Skipadeild SlS. Amarfell
er væntanlegt á morgun til
Brest, fer þaðan til íslands.
Jökulfell lestar á Norður-
landshöfnum. Dísarfell fer á
morgun frá Kaupmannahöfn
til Stettin. Litlafell er vænt-
anlegt til Reykjavíkur síð-
degis f dag. Helgafell fer
væntanlega á morgun frá
Leningrad til Riga. Hamra- •
fell fór 1. frá Hafnarfirði til
Batumi. Stapafell fór f gær
frá Fredrikstad til Austfjarða.
Mælifell lestar í Torrevieja,
fer þaðan væntanlega 14. til
Reykjavíkur.
visan
★ IHEÐ ÓLÍKINDUM
Lýst er eftir lóunnf,
latur hafnar arfi.
Jörð var græn á góunni,
Gylfi sagði upp starfi!
H. J.
Margt gerist í Monte Carlo
útvarpið
13.00 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum:
Framhaldssagan Kathrine
15.00 Síðdegisútvarp: Magn-
ús Jónsson syngur. Hanna
Bjamadóttir syngur. Sin-
fóníuhljómsveitin í Detroit
leikur Sinfóníu nr. 2 op.
9 eftir Rimsky-Korsakov;
Paul Parey stj. W. Ludwig
syngur þýzk og austurrísk
þjóðlög. C. Noires, Lucc-
hesi, Stem, Roberts og
fleiri syngja og leika syrpu
af frönskum og spænskum
lögum. Kostelanetz og
hljómsveit leika. ftalskir
listamenn syngja og leika
lög úr San Remo söngva
keppninni 1963.
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga bara-
anna: Þorpið, sem svaf.
18.30 Þingfréttir. — Tón-
leikar.
20.00 Upplestur: Konur á
Sturlungaöld. III. Helgi
Hjörvar.
20.15 Kvöldvaka: a) Hvers-
vegna orti Egill Höfuð-
lausn? Pétur Benediktsson
bankastjóri. b) Úr verkum
Steins Steinarr. Flytjendur:
Andrés Bjömsson og Egill
Jónsson. Ennfremur lög
eftir Jórunni Viðar við
Ijóð eftir Stein Steinarr.
21.30 Á svörtu nótunum:
Hljómsveit Svavars Gests,
Elly Vilhjálms og Ragnar
söfnin
iku-
OO \
Margt gerist í Monte Carlo (Crimen) er nafnið á ítalskri-
franskri gamanmynd, sem sýnd er þessa dagana í Stjörnu-
bíói. Þetta er sögð spennandi og dularfull mynd, jafnframt
því sem hún er skemmtileg og gamansöm. Hér sjást tveir af
leikendunum í kvikmyndinni í cinu atriði hennar.
Bjamason skemmta.
22.10 Útdráttur úr Okla-
homa eftir Rodger og
Hammerstein. Nelson Eddy,
og fleiri syngja með kór og
hljómsveit undir stjóm |
Lehman Engel. Magnús
Bjamfreðsson kynnir.
23.00 Bridgeþáttur. Stefán
Guðjohnsen.
23.35 Dagskrárlok.
Hryllingur
★ Það er falskur tónn i kröf-
unni um fleiri leikhús, alveg
eins og manni hryllir næstum
því við að sjá allar stórbygg-
ingamar við Suðurlandsbraut.
(Hannes á hominu í gær)
íþróttir
ýmislegt
glettan
★ Bókasafn Dagsbrúnar.
Lindargötu 9. 4. hæð til
hægri.
Safnið er opið á tímabilinu:
15. sept. — 15. maí, sem hér
segir:
Föstudaga kl. 8 — 10 e. h.,
laugardaga kl. 4 — 7 e. h.,
sunnudaga kl. 4 — 7 e. h.
ic Bókasafn Scltjarnarness.
Er opið mánudaga: kl. 17,15
c2 ftpy *
< , . t
o
orT mí
Om ’ E
z>
o ■ •
cá Ec
JC. má\
Allt fer fram eins og ætlað var. Karlarnir kunna siu
fag.
séð
Kaupiö COLMAN'S sinnep
í næstu matvörubúö
— 19 og 20—22. Miðviku
dag: kl. 17,15—19 og 20—22.
★ Arbæjarsafn er lokað yf- l(,
ir vetrarmánuðina. Búið er
að loka safninu.
★ Asgrímssafn. Bergstaða-
stræti 64 er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 1.30—4.00
ic Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum kl. 1.30—3.30
★ Bökasafn Félags Járniðn-
aðarmanna er opið á sunnu-
dögum kl. 2—5.
★ Bókasafn Kópavogs I Fé-
lagsheimilinu opið á briðjud.
miðvikud fimmtud. og föstu-
dögum. Fyrir böm klukkan
4.30 til 6 og fyrir fullorðna
klukkan 8.15 til 10. Bama-
timar ( Kársnesskóla auglýst-
tr bar.
ic Borgarbókasafn Rvíkur.
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a.
simi 12308. Útlánadeild opin
alla virka daga kl 2—10, ]
laugardaga 1—7 og á sunnu-
dögum kl. 5—7. Lesstofa op-
in alla virka daga kl. 10—10,
laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 1—7.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
laugardaga klukkan 13—19 og
alla virka daga kL 10—15
og 14—19.
★ Armann — Róðrardeild.
Æfingar hefjast í kvöld, mið-
vikudag, kl. 8 í Miðbæjar-
skólanum. Raéðrarar, yngri
sem eldri, eru hvattir til að i
mæta á æfingum. Nýliðar eru f
velkomnir. — Stjómin.
★ Bandaríska sendiráðið og
bókasafn Upplýsingaþjónustu
Bandaríkjanna verður lokað
í dag vegna minnmgardags
uppgjafahermannsins, en það
er frídagur í Bandaríkjunum.
, Vo£Í
— Sjáðu. Pabba finnst
meðalið svo-oo gott!
Hardy leitar að Floru og finnur hana uppi á þiljum.
„Það er leitt“. segir Þórður, „að við getum ekki Hvers vegna er hún svona angistarfull?
framan í vesalingana, þegar þeir taka eftir hvað
er að gerast“.
Al/rar varúðar er þörfí með-
ferð og notkun skotvopna
Stjóm Skotfélags Reykjavíkur
vill í tilefni upphafs rjúpna-
veiðitímans beina athygli allra
er með skotvopn fara að eftir-
farandi varúðarreglum, sem
allir ættu að hafa hugfastar er
þeir ganga með skotvopn:
1. Handleikið ætíð byssu sem
hlaðin væri, unz örugglega hef-
ur verið gengið úr skugga um
hið gagnstæða. Þetta er meg-
inregla um meðferð á skot-
vopnum.
2. Hafið byssuna ætíð ó-
hlaðna og opna, er hún er
ekki í notkun. Óþarft ætti að
vera að taka fram, að láta frá
sér hlaðna byssu inn f bíla er
óvitaskapur, sem fullorðnir
menn ættu ekki að láta henda
sig, þó brögð muni ,að því.
3. Gætið þess að hlaupið sé
hreint. Sé mold eða snjór í
byssuhlaupi, sem skotið er af,
springur byssan oftast og get-
ur stórslasað eða banað skot-
manni og nærstöddum.
4. Hafið ávallt vald á stefnu
hlaupsins, jafnvel þótt þér
hrasið. Það er miklu betra að
fá brákaðan lim en gat á lík-
amann eftir skot.
5. Takið aldrei í gikkinn
nema þér séuð vissir um skot-
markið og munið að ekkert
„öryggi” er öruggt.
6. Beinið aldrei byssuhlaupi
að því sem þér ætlið ekki að
skjóta á.
7. Leggið aldrei frá yður
byssu nema óhlaðna. Venjið
yður ekki á að styðja byssu við
líkama yðar. Það kann að
verja vatni að komast inn f
hlaupið, en gat á líkama yðar
sem þessi óvani getur leitt af
sér gæti ekki færasti læknir
stagað í.
8. Klifrið aldrei né stökkvið
með hlaðna byssu.
9. Varizt að skjóta á harða
fleti, . yfir þlindhæðir eða á
sléttan vatnsflöt. Þetta gildir
sérstaklega um kúlubyssur, því
kúlan getur endurkastazt með
breyttri stefnu og orðið manns-
bani f langri fjarlægð.
10. Bragðið ei vín þegar byss-
an með.
Drengjaföt
Mikið úrval.
DREN G J ABUXUR
Verð frá kr. 450,00.
Klæðaverzlunin
Klapparstíg 40 — Sími 14415.
Snjóbarðar
670x15
640x15
590x15
560x15
750x15
590x14
520x14
670x13
640x13
590x13
560x18
520x13
Athugið, við höfum opið alla daga, virka
sem helga, frá kl. 8—23.
Leggjum áherzlu á örugga þjónustu.
Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT
við Miklatorg. — Sími 10300.
Blindravinafélag íslands
í merkjasölu félagsins 18. okt. s.l- hlutu þessi núm-
er vinning.
59156 Svefnsófasett
49159 Ljósmyndavél
31115 Kaffistell
28790 Körfuborð
38469 Óhreinatauskarfa
45370 Brauðrist
46751 Smíðaborð
39501 Blaðagrind
49083 Bréfakarfa
49094 Burstasett
Vinninganna má vitja í skrifstofu félagsins, Ing-
ólfsstræti 16.
Blindravinafélag íslands
IMÍÍÍf
iiiiii | imni
liTii
GUÐMUNDUR KJARTAN JÓNSSON
sem andaðist að heimili sínu, Múla við Suðurlandsbraut,
6. nóv. verður jarðsunginn frá Fríkirkiunni fimmtudag-
inn 12. þ.m. kl. 13,30
Börn, tengdaböm og barnabörn.