Þjóðviljinn - 11.11.1964, Blaðsíða 6
§ SÍÐA
ÞIÚÐVILIINN
Miðvikudagur 11. nóvember 1964
Vetrarstormur
strendur KÚBU
Utan af Mexicoflóanum væl-
ir stormurinn með vindstyrk
8—9 og stefnir inn Havana-
flóann. Október. Fellibyljir og
lágþrýstisvæði í algleymingi.
Sumarið er löngu orðið endur-
minning ein, og nú er Kúbu-
veturinn að ganga í garð.
Það er ekki eingöngu á norð-
urhveli jarðar, sem menn taka
fram treyjur og hlífðarföt og
hugsa sem svo, að þarna hafi
þetta sumarið liðið. Kúba'vill
vera með í leiknum. Ix>ftvogin
fellur og fellur, og frostið tek-
ið að bíta.
Það nægir að líta til hafs,
vilji menn vita, hvaða vetur
sé í vændum. Bylgjarnar æða
móti ströndinni, „gráar fyrir
jámum” og að lokum hvitfyss-
andi þegar þær hvolfa sér á
hafnargarðinn þar sem E1
Morro — gamalt vígi Spán-
verja — hverfur næstum í
öldulöðrið.
Jan Stage, sem er blaðamaður danska kommúnistablaðs-
ins „Land og Folk“, hefur undanfarið dvalizt á Kúbu og
skrifað þaðan athyglisverðar greinar í blað sitt. I þessari
grein segir hann frá tveim októbermánuðum í sögu eyjar-
innar — okt. 1 962, þegar veröldin rambaði á barmi heims-
styrjaldar, og október 1963,þegar fellibylurinn Flóra æddi
yfir Kúbu. — Greinin er dálítið stytt í þýðingu.
EFTIR JAN STACE
„Oxford"
sem nærri
bandaríska
Og eitt af því,
hverfur sýnum, er
athugunarskipið í.Oxford”, sem
síðustu þrjú ár hefur af stakri
trúmennsku fylgt hverri hreyf-
ingu í Havana. Þetta er sú
daglega ögrun, sem Kúbubúar
eiga við að lifa, en þessa dag-
ana er það þó huggun hörm-
um gegn, að nú séu veður-
guðimir þó einu sinni Könun-
um til ama meðan við sitjum
hér í Havana og njótum kaffi-
bollans f friði og ró. Eini
kaffibollinn f allri Mið- og
Suður-Ameríku, sem banda-
rískir auðhringar taka ekki toll
sinn af.
En auðhringamir eru ekki af
baki dottnir, enn bíða þeirog
vona, og það er m.a. þessvegna
sem „Oxford” veltist hér fyrir
utan.
Umferðin í Havana, en ring-
ulreið hennar hefur þráfald-
lega af vestrænum blaðamönn-
um verið talin lokasönnunin
fyrir vanmætti sósíalismans,
stendur sig raunar furðu vel
þessa stormasömu daga.
Það er annars ekkert spaug
að aka eftir strandgötunni Mal-
econ. Með þungum drunum
skella bylgjumar á lágum
steinsteypugarðinum og þeyta
hverri lestinni af hafsjó eftir
aðra inn á akbrautina. Það er
því nauðsynjamál að komast
leiðar sinnar eins fljótt og um-
ferðarreglur yfirleit leyfa Sú
er skoðun jafnt umferðarlög-
reglunnar og venjulegra, dauð-
legra ökumanna og farþega.
Allt gengur að óskum í lokuð-
um fólksflutningabíl en vöru-
bílarnir hlaðnir vörum og
hermönnum eiga erfiðan — og
votan — dag. Bifreiðastjóramir
gera sit bezta til þess að sneyða
hjá verstu brotsjóunum, allir
gefa þeim góð ráð og mótmæla
hátt og í hljóði ef ekki er eftir
þeim farið. En alþurrir sleppa
fæstir bílarnir yfir þriggja til
fjögurra km langa akbrautina.
Eldflaugar
Októbermánuður hljómar
með sérstökum hætti í eyrum
Kúbubúa. Október 1962 og okt-
óber 1963, tveir örlagamánuðir
í sögu eyjarinnar og hinn síð-
ari örlagamánuður í sögu alls
mannkyns.
-<S>
— Viljið þér ekki kaupa rakhníf -
ars meitt einhvern
■ góði herra ■
með honum!
gæti ann-
STORM PETERSEN
OG HEIMUR HANS
Það er dauður maður, sem ekki hlær að Storm Petersen. Nú er
nýlega út komið í Danmörku nýtt safn af teikningum hans og
textum og nefnist „Liv og glade dage“ en undirtitillinn er „Hinn
dásamlegi heimur Storms Petersen". Til þess að hin kýmileita
heimsmynd verði ekki alltof margþætt, er bókinni skipt í kafla
eftir efni. Hér hittum við fyrir flækinginn, prófessorinn, viðutan
að vanda, og önnur dýr skemmtileg svo sem hunda og cinstaka
kött. — Myndin hér að ofan er tekin úr fyrsta kafla bókarinnar.
Eldflaugar á Kúbu. Taugaó-
styTkur i Bandaríkjunum, því
riki, sem dreift hefur kjam-
orkuvopnum sínum um heim
allan en einkum og sér í lagi
meðfram landamærum Sovét-
ríkjanna.
f byrjun október 1962 hefst
„Hemaðaráætlun Philbrigler’’,
varúðarráðstafanir Bandaríkj-
anna gegn eldflaugunum á
Kúbu. En löngu áður hefur
verið reynt að fella Fiedel
Kastró og byltingarstjórn hans.
Þar af eldflaugamar. En á
það minnast bandarísku frétta-
skeytin ekki. Þau tala um or-
sök, sem fremur en afleiðing.
orðum: Uppskeruhorfur góðar.
Þó er ekki þar með sagt, að
öll vandamál séu leyst. Enda
þótt uppskeran verði góð, er
það stöðugt vandamál að
skipuleggja vinnuna við hana.
Hinar úreltu sykurmyllur em
eitt vandamálið, en fleiri bæt-
ast við, ekki hvað sízt hið lága
sykurverð. Sérstaklega er þetta
viðkvæmt mál fyrir Kúbu,
sem er mesti sykurframleið-
andi heims. 3V2 cent er hverf-
andi lítið, og enda þótt mörg
hinna sósíalistísku ríkja kaupi
sykur af Kúbu á hagstæðara
verði, fer því fjarri, að alla
uppskeruna sé unnt að selja
hvolfist fellibylurinn yfireyna.
í suðurhéruðunum Oriente og
Camaguey sprengir vatnið vegi
og brýr, sópar þygðinni burt
og grefur undir þykku lagi af
leir og sandi.
Geysistórar kvikfjárhjarðir
dmkkna. Sykurekrur, kaffiekr-
ur og appelsínulundir hverfa í
ofsa óveðursins, og þrátt fyrir
hetjulegt björgunarstarf láta
margir líf sitt.
— og Fiedel
sekkur
Einn þáttur björgunarstarfs-
ins: Fiedel Kastró, forsætis-
ráðherra klifrar upp í vatns-
bíl til þess að rannsaka flóða-
svæðið, einhversstaðar í Ori-
ente. Sama gera alltof margir
ákafir Kúbubúar, og úti á
vatninu sekkur farartækið
hægt og rólega til botns. En
forsætisráðherrann og tíu far-
þegar aðrir synda til lands og
rökræða það, hver hafi eigin-
lega sökkt reiðskjótanum.
Sennilega komust þeir ekki
að neinni niðurstöðu.
Á Kúbu er nefnilega vana-
viðkvæðið:'
„Alltaf rúm fyrir einn til”.
Jörð
ur ægi
Október 1964.
Hver sem nú fer um lág-
lendið í Oriente eða Camaguey
finnur hvergi spor eftir .Flom’.
Brýr, vegir og byggðir hafa
risið úr rústum og það með
hraða, sem enn undirstrika
þau orð Kastrós, „að án bylt-
ingarinnar hefði „Flora”
jafngilt óbætanlegu tjóni, en
svo er byltinguhni fyrir að
þakka, að við riðum storminn
af.”
Nýjar kvikfjárhjarðir f
Camaguey, vegir og brýr í Ori-
ente, og ný og betri húsakynni,
em sönnun þess, að hér sé
naumast of mælt.
Orðrómur
20. okt. kemst orðrómurinn
á kreik í Washington og síðar
um allt land. Eitthvað er í að-
sigi í Karabískahafinu. Sunnu-
dagurinn 21. okt. er ráðgjöfum
Kennedys forseta safnað sam-
an til fundar í Washington f
mesta flýti og daginn eftir era
útvarps- og sjónvarpsstöðvar
Bandaríkjanna tilbúnar að
senda ræðu forsetans. Á ensku
— og spænsku.
Og forsetinn talar „mjög á-
hyggjufullur” um eldflaugarn-
ar á Kúbu sem skjóta megi
meir en eitt þúsund sjómflna
vegalengd.
„Með guðs hjálp"
Heilu meginlandi er hótað,
slær hann föstu, og ákveður
síðan: Siglingabann — hemað-
areftirlit með Kúbu — Eld-
flaugar frá Kúbu skoðast sem
eldflaugar Ráðstjómarríkjanna
— aukið lið til herstöðvarinnar
í Guantanamo — fundir í OAS
og öryggisráði Sameinuðu
þjóðanna.
Dramatískar varúðarráð-
stafanir og fylgja þessar skýr-
ingar:
— Frelsið hefur jafnan
þurft að greiða dým verði...
en með þessu frelsi og frið á
jörðu og með guðs hjálp mun-
um vér ná settu marki. '
Það sem á eftir fór er nú
alþekkt veraldarsaga, og við
vitum, að það var öllu frem-
ur mannleg skynsemi en guð
Kennedys forseta, sem tryggði
friðinn. Sú mannlega skynsemi,
sem með tíð og tíma mun
einnig tryggja frelsi þeirra
miljóna á meginlandi Amer-
fku, sem lifa f skugga hinna
bandarísku auðhringa.
Uppskeran
Frá ströndinni heldur storm-
urinn inn yfir landið. Pálm-
arnir bogna en brotna ekki, og
sama máli gegnir með sykur-
reyrinn.
Senn á uppskeran að hefjast.
Sumarið hefur verið heitt, en
september vætusamur, og okt-
óber virðist ætla að líða án
hættulegra óveðra. Með öðrum
Séð yfir Havana.
til þeirra. Skip halda til Evr-'®’
ópu og Afríku hlaðin sykri, en
þar er verðið alltof lágt.
Tvær óskir
Fimmtu alþýðuuppskerunni
fylgja því tvær óskir: Meiri
uppskemna sé unnt að selja
ir lesta) og hærra verð á
heimsmarkaðinum.
Og að auki: Frið og vinnu-
frið.
Þannig yrkir Nicolas Guillen:
Voldngi sykur láttu
skipun þína þ.jóta
eins og eldingu { nóttinni
frá yanqui til yanqui...
Fregnir um mjög öflugan
fellibyl taka að berast fjarrit-
umm fréttastofanna á Kúbu.
Hann er kallaður j.Flóra” og
fréttir herma, að nú herji
hann yfir Haiti og hafi komið
yfir eyna eins og þjófur á
nóttu.
Og í hlutlausum texta frétta-
skeytisins leynist óþægileg
hótun:
Flóra fer á stjá
„Fellibylurinn frá Karabíska
hafinu herjar í nótt suðaustur-
hluta Haiti og mun undir
morgun verða 140 km suð-
austur af Punta Maisi”.
Punta Maisi er á suðaustur-
hluta Kúbu. Kúba er í hættu
stödd, og fám dögum síðar
Eisaku Sato nýr
forsætisráðherra
TÓkIÓ 9711 — Eisaku Sato, sem
skipulagði Ólympiuleikana í
Tókió í haust, var á mánudag
kjörinn forsætisráðherra Japans.^.
Sato, sem er 63 ára gamall, er
talinn hægfara hægrisinni. Bú-
izt er við því, að hann muni
halda nánu samstarfi við Banda-
ríkin, enda þótt hann hafi gert
harða hrfð að Ikeda, fráfarandi
forsætisráðherra, og sakað hann
um ósjálfstæði í utanríkismálum.
Þó er einnig gert ráð fyrir því,
að sögn norsku fréttastofunnar
NTB, að Sato muni leita nánara
samstarfs við Kínverska alþýðu-
lýðveldið, einkum með það fyr-
ir augum að auka verzlunarvið-
skipti bessara landa. Sato hefur
engar breytingar gert á ráðherra-
lista Ikedas.
Sato var kjörinn forsætisráð-
herra af meðlimum Frjálslynda
lýðræðisflokksins, sem fer með
völd í landinu einn.
JERÚSALEM 10/11 — Tals-
maður hersins í Israel lét svo
um mælt í dag, að þrír njósn-
arar, frá Líbanon eða Sýrlandi,
hefðu verið drepnir og fjórir
aðrir teknir til fanga er þeir
reyndu að laumast yfir landa-
mæri Israel og Líbanon í fyrri
viku.
B"' « m
1
l» 1», « mjm
燮 fciii
Það Ies enginn líkflóðsins
rúnir,
sem lifði það aðeins til bálfs.
Bjarni M. Gíslason.
Benjamín (Franklin) lifði
mjög vönduðu líferni. Hann
hvatti menn til aö vera orð-
vara, hófsama við neyzlu
matar og áfengra drykkja og
var andvígur samförum, nema
þær þjónuðu ákveðnum til-
gangi, svo sem að skapa nýtt
líf.
(Sveinn Kristinsson í Mbl.
9. okt. sl.)
1
)
k