Þjóðviljinn - 15.12.1964, Síða 8

Þjóðviljinn - 15.12.1964, Síða 8
3 SÍÐA ÞJÖÐVILIINN Þriðjudagur 15. desember 19S4 mni®[p@)[rDD DAGAR TIL JÓLA til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 15. desémber. Maximius. Árdegis- háflæði kl. 1.59. ★ Næturvakt f Reykjavík 13.—19. des. er í Vestur- bæjarapóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Eiríkur Bjöms- son læknir sími 50235. ★ Slysavarðstofan f Heilsu- vemdarstöðinni er opin ailar sólarhringinn Næturlæknir á sama stað klukkan 18 til 8. STMIr 2 12 30 ★ Slökkvistöðin oa sjúkrabif- reiðin STMT- 11100 ★ Næturlæknlr á vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 12—17 — STMI • 11610 útvarpið u 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum: Vigdís Jónsdóttir skóla- stjóri talar um bletta- hreinsun. 15.00 Síðdegisútvarp: MA- kvartettinn syngur. Tón- listarfélagskórinn syngur. Hollywood kvartettinn leikur kvartett nr. 2 eftir Borodin. Stefán íslandi syngur ítalskar aríur. Con- sertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur Sjávar- myndir, eftir Britten: van Beinum stj. The High- waymen, Giinter Fuhlisch og hljómsveit, The Platters, Scarica og harmónikuhljóm- sveit hans. Femandel, Dav- id Rose og hljómsveit hans, Anita Traversi, A1 Caiola o.fl. leika og syngja 17.00 Endurtekið tónlistar- efni. 17.40 Þingfréttir. 18.00 Tónlistartími bam- anna. 20.00 Þriðjudagsleikritið Héiðarbýlið. eftir Jón Trausta. III. þáttur. Valdi- mar Lárusson færir i leik- form og stjórnar flutningi. Leíkéndur: Guðmundur Pálsson, Helga Bachmann, Róbert Amfinnsson. Guð- biörg Þorb.iarnardóttir, Bjami Stéingrímsson, Jó- hanna Norðfiörð. Baldvin Halldórsson, Helga Valtýs- dóttir, Þorgrímur Einarsson, Þó~unn Sigurðardóttir, Guð- rún Ásmundsdóttir. Jón Júlíusson, Jónas Jónasson. 21.00 Tslenzkt mál. Dr. Jakob Bénediktsson talar. 21.15 Tapiala, sinfónískt ljóð op. 112 eftir Sibelíus. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur; Ansemmet stj. 21.35 Á Indíánaslóðum. Bryn- dís Víglundsdóttir flytur annað erindi sitt með þjóðlegri tónlist Indíána. 22.30 Kvöldsagán: Úr endur- minningum Friðriks Guð- mundssonar. 22.30 Lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. jólasöfnun ★ Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. Haraldur Ámason heildv. 1000 kr. Einar Jónsson 100, J.M. 200, Bifreiðastöð Stein- dórs starfsf. 950, Bám 300, Svava 100, I.Á. 100, Sveínn Bjömsson & Co 1000, Magnús 500, Sælgætisgerðin Opal og starfsf. 3460, Ragnheiður Snorradóttir 500, Verðandi h.f. 1000, Verzlunin Fálkinn 500, Sig. Þ. Skjaldberg mat- arávísanir fyrir 600, Últíma h.f. fatnaður, Verzlunin Gimli 1000, Útvegsbankinn h.f. starfsf. 4300, Félagsprent- smiðjan h.f. starfsfólk 1450, Tryggingastofnun ríkisins starfsf. 6250, Morgunblaðið starfsf. 1380, Jón Helgason 1000, S.E. 200, Grænmetis- verzlun landbúnaðarins 1000, S.Ó. 230, N.N. 100, N.N. 200, Iðnaðarbankinn starfsf. 1580, Kona 100, S. 100, Kalli og Lúlli 300, S.Þ. 100, Helga 50, Sanitas h.f. starfsf. 3600, Theódóra 300, Skjólfata- og Belgjagerðin h.f. fatnaður, M.H. 200, K. 100, Á.L. 1000, Þ.K. 600. Verzlunin Brynja og starfsfólk 1000, Loftleiðir h.f. starfsf. 13050, Sigurður Ólafsson 500, Blómabúðin Flóra 500, Einar B. Guð- mundsson G. Þorláksson 1000, Egill Guttormsson heildverzl- un 300. Vélasalan h.f. 200, Móðir 200, Borgarskrifstofan Austu’-stræti 16 1000. Halia Loftsdótt.ir 100, Samvinnu- tryggingar starfsf. 2380. H. Ólafsson & Bemhöft 500. E. B. 200, A.T.V.R. 1000. Kærar þakkir. Mæðra- styrksnefnd. ★ Munið Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan Njálsgötu 3 ópin frá klukkan 10—6. Sími 14349. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Raufarhöfn í gær til Austfjarðahafna. Brúarfoss fer frá NY á morg- un til Reykjavíkur. Déttifoss kom til Reykjavíkur 12. þm frá NY. Fjallfoss fór frá G- dynia 13. þm til Kotka, Ventspils og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Seyðisfirði í nótt til Hamborgar. Gull- foss fór frá Reykjavík 11. þm til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá NY 9. þm til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Sarpsborg í gær til Kristiansand og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum um há- degi í gær, væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22.00 í gær- kvöld. Selfoss fór frá Hull 11. þm væntanlegur til Reykja- víkur um miðnætti í gær, Tungufoss fer frá Antwerpen í dag til Rotterdam og R- víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar f sjálf- virkum símsvara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Esja fór frá Reykjavfk í gær austur um land til Akureyrar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavfk í dag vestur um land í hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull er í NY og fer þaðan til Le Havre og Rotterdam. Hofs- jökull er f Grangemouth, væntanlegur til Reykjavíkur um 25. des. Langjökull er í Reykiac'fk. Vátnajökull lestar á Austfjörðum og fer þaðan til Irlands og London. in alla virka daga ki. io—10. laugardaga 10—7 og sunnu- daga l—7 ir Bókasafn Seltjarnarness. Er opið mánudaga: kl 17.15 — 19 og 20—22. Miðviku- dag: kl 17,15—19 og 20—22 ★ Arbæjarsafn er lokað vf- ir vetrarmánuðina. Búið er að loka safninu. ★ Þjóöskjalasafnið er opið laugardaga klukkan 13—19 og alla virka daga kL 10—15 oe 14—19 ★ Bókasafn Kópavogs f Fé- lagsheimilinu opið á briðjud miðvikud fimmtud og föstu- dögum. Fvrir böm klukkan 4.30 til 6 og fvriT fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bama- tímar f Kársnesskóla auglýst- fr bar. gengið ★ Gengisskráning (sölugengi) Kt 120.07 43.06 u s $ Kanadadollar • • • • Dönsk kr Norsk T Sænsk kr Fínnskt mark Fr franki „jllf Bele franki .. ....... Svissn franki Gyllini Tékkn kr V-þýzkt mark Tt„ Líra (1000) n- Austurr scb .. Peseti Reikningspund Reikningskr. — vö: skiptalönd — 1 191.16 71,80 i00,14 flugið ★ Pan American þota kom í morgun kl. 5.35 frá NY. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 6.15. Væntanleg frá Berlin og Glasgow í kvöld kl. 17.50. Fer til NY í kvöld kl. 18.30. söfnin ★ Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram f miðjan apríl. ★ Asgrimssafn. Bergstaða- stræti 64 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4.00 ie Borgarbóka* *afn Rvíkur. Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a síml 12308. Útlánadeild opin ,alla vfrka daga kl 2—10 laugardaga l—7 og á sunnu- dögum kl. 5—7. Lesstofa op- minningarkort ir Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar eru seld f bókabúð Braga Brynjólfsson- ar og hjá Sigurði Þorsteins- svni Laugamesvegi 43. sími 32060 Sigurði Waage Laug- arásvegi 73. sími 34527 Stef- áni Blarnasyni Hæðargarði 54, símj 37392 og Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48. ★ Minningarspjöld Menning- ar og minningarsióðs kvenna fást á bessum stöðum: Bóka- búð Helgafells. Laugaveg 100 Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar. Bókabúð Isafoldar 1 Aust- urstræti, Hljóðfærahúsi Rvfk- ur. Hafnarstræti l, og f skrifstofu sjóðsins að Laufás- vegi 3. ★ Minningarspjöld úr minn- ingarsjóði Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást í Oculus, Aust- urstræti 7, Snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Lýsingu h.f. Hverfisgötu 64. GnD DswSDdl SILVO gerir silfriö spegil fagurf TRABANT-eigendur Tökum að okkur viðgerðir á TRABANT- bifreiðum. — Kappkostum að veita góða þjónustu. — Fljót afgreiðsla. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæðið, Hófgerði 13. Kópavogi, — Sími 40557. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 400 tonnum af asfalti til gatnagerðar. — Útboðsskilmála skal vitja í skíif- stofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykj avíkurborgar. Staða svæfingayfírlæknis við Borgarsjúkrahúsið í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í svæfingum og deyf- ingum og æskilegt er að hann hafi starfað við „intesive- care“ deild. Síðar verður ákveðið, frá hvaða tíma staðan verður veitt. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist landlækni fyrir 24. janúar 1965. Reykjavík, 14. des. 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Til sö/u 5 herb. íbúð við Álfheima. Félagsmenn sém vilja nota forkaupsrétt að íbúðinni, snúi sér til skrif- stofunnar, Hverfisgötu 39, fyrir 20. des. B. S. S. R. Sími 23873. Útför föður míns GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR fyrrverandi afgreiðslumanns, Hrísateig 9, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. des. kl. 1.30. Guðmundur Guðmundsson. Þökkum samstarfsmönnum í Múrarafélagi Reykjávikur, ættingjum og vinum innilega auðsýnda samuð við aád- lát og jarðarför hjartkærs eiginmanns míns og föður okkar. SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR múrara, Skúlagötu 78. F.h. tengdabarna, barnabama og bræðra hins látna. Jóhanna Emilía Björnsdóttir Sigurlaug Gerða Siðurðardóttir Sigurður Erling Sigurðsson Sigfríður Birna Sigurðardóttir Jóhanna Guðríður Sigurðardóttir AUGLÝSINGASÍMINN ER 17-500 Sími 17500 i ) i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.