Þjóðviljinn - 17.12.1964, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.12.1964, Qupperneq 1
Kosygin fer til London — 3. síða Eyðilegging miðhæjaríns 7. síða Vetrarstríðið" 1939-40 — 6. siða DIOMNN Fimmtudagur 17. desember |1964 — 29. árgangur — 278. tölublað. StjórnarandstœSingar gagnrýna harÓlega ujólaglaBning1' rikisstjórnarinnar Söluskattshækkunin er lítilsvirðing við samkomulagsvilja launþeganna Bjöm Jónsson. 7 dagar eftir í gær sidluðu allar deiMir nerm þrjár og er það mesta hrota sem Ikomið hefur fram að þessn og er vonandi að úr þessu fari að síga á sókn- ina. Sömuleiðis bárust skil frá flestum kjördæmum nema Norðuriandí eystra. Selfoss skilaði myndarlegri upphæð í gær og von er á fleiri svona stórskihim utan af landi. Við viljum minna á skrá yftr umfooðsmenn okkar sem birt er á öðrum stað í blað- inu. Menn úti á landi geta gert skil við þá en sömu- leiðis er hægt að senda skil beint til afgreiðslu happ- drættisins á Týsgötu 3. Not- um nú vei þessa viku sem eftir er. Röð deildanna er nú þann- ig: 1. 9 deild Kleppshoit 63% 2. 1 deild Vesturbær 48% 3. lOb deild Vogar 48% 4. 4a deild Þingholt 44% 5. 8a deild Teigar 43«/, | 6. 8b deild Lækir 42»/,, 7. 6 deild Hlíðar 40% i 8. 4b deild Skuggahv. 36% 9. 14 deild Háaleiti 36«/, | 10. 5 deild N.-mýri 34°/rt 11. 2 deild Skjólin 30% 12. 13 deild Blesugróf 27«/, i 13. 7 deild Rauðarárh. 22% 14. 3 deild Skerjafj. 20% 15. 15 deild Selás 20% 16. Norðurland vestra 20% 17. Reykjanes 17%l 18. lOa deild Heimar 15% 19. Kópavogur is«/„ 20. 12 deild Sogamýri 13«/,| 21. 11 deild Gerðin 12% 22. Suðurland 12«/,| 23. Austfirðir 9% 24. Norðurland eystra 9«/„i 25. Vesturland 8«/o 2«. Vestfirðir 3"/o n Sölxiskattsfrumvarp ríkisstjórnarinnar var til umræðu í efri deild Alþingis í gær og mælti Gunnar Thoroddsen fyrir því. |~1 Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagn- rýndu frumvarpið harðlega einkum með tilliti til júnísamkomulagsins og töldu þetta hrein svik við þá samninga og lítilsvirð- ingu á samkomulagsvilja launþegasam- takanna. Ölafur Jóhannesson talaði næst- ur á eftir Gunnari en síðan Bjöm Jónsson. Bjom sagði, að flestir hefðu búizt við nokkrum bata hjá rík- isstjórnirmi, þrátt fjrrir óhugn- anlegan feril í efnahagsmálum, eftir júní samkomulagið sL vor En nú hefði annað orðið upp á teningnum. Fjárlagafrumvarpið hefði sýnt, að vilji ríkisstjómarinnar til að stððva verðbólguna risti ekki djúpt, en þó hefðu menn ekki búizt við þeim óyndisúrræðum, sem hér væru á ferðinni. í>að væri útilokað annað en þau lelddu af sér aukinn vanda eða jafnvel kæmu í veg fyrir lausn vandamálanna. Síðan rakti ræðumaður nokk- öð aðdraganda júnísamkomu- Iagsins og síðan samkomulagið sjálft. — Ríkisstjómin hafði staðið að svívirðilegum bellihrögðum á hendur launþegum unz svo var komið á þessu ári að frá 1960 hefðu almenn laun hækkað um 55% en vöruVerð og þjónusta um 84%. Síðan sagði ræðumaður: „Fyrst og fremst gengu Iaun- þcgasamtökin til þcssa sam- komulags vegna þess að þau töldu, að með því væri brot- ið blað varðandi efnahagsmál þjóðarinnar, að því Ieyti að skilningur væri að skapast hjá ríkisstjórninni á hinum geigvænlegu afleiðingum verðbólgustefnunnar. Þetta frumvarp er hnefa- högg framan í alla þá, sem gengu til samninga sl. vor í góðri trú á heilindi ríkis- stjórnarinnar i baráttunni gegn verðbólgunni. Sú trú hefur orðið fyrir allalvarleg- um áföllum en þetta er þcirra alvarlegast.” SL vor hefði ríkisvaldið neyðzt til að semja við verkalýðshreyf- inguna um stöðvun verðbólgunn- ar. Nú, þegar ætti að taka verð- bólguþráðinn upp aftur væri ekki haft fyrir því að leita sam- ráðs við verkalýðshreyfinguna, þegar dembt væri yfir launþega 300—400 milj. kr. nýjum álögum. Þá sagði Bjöm, að þessar að- gerðir, sðluskattshækkunin væri skýlaust brot gegn samningun- um í júní. Síðan gerði ræðumaður að um- talsefni efni frumvarpsins. Þar er gert ráð fyrir, að söluskatt- ur hækki um 2'/2% en það þýð- Framhald á 3 .síðu. Rabba saman um jólabœkur Þeir voru að rabba saman um jólabækurnar í ár Einar Andrésson í Bókabúð Máls og menningar og Guðbrandur Magnússon fyrrver- andi forstjóri Áfengisverzlunarinnar er Ijósmyndari Þjóðviljans Ieit inn í búðina í gær og hann var ekki seinn á sér að taka þessa ágætu mynd af þcim. Fleiri myndir sem hann tók af bókasölunni hjá Máli og menningu munu birtast hér í blaðinu á morgun. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Kvöidfundur í efri deild um söluskattinn Að lokinni rasðu Björns Jóns- sonar, sem sagt er frá annars staðar á síðunni tók forsætis- ráðherra til máls, en síðan var gefið matarhlé til kl. 21. Þá tók til máls Gils Gnðmnndsson, Hann rakti hinn ófagra feril núver- andi ríkisstjórnar, hvernig fjár- málaráðherra hennar hefði lof- að mi'klum endurbótum 1959 jafnframt því, sem hann gagn- rýndi ákaft vinstri stjómina fyrir afglöp hennar. Umbætur Gunnars Thorodd- sen hefðu reynzt hjóm eittj’ verðbólgan héldi áfram að magn- ast og yrði aldrei trjdltæS en einmitt nú með þessum svfvkúS- legu ráðstöfunum, stóri»ebífea*&- um söluskatti. Viðreisnarcteaa^- urinn væri nu orðinn uppvafcnr- mgarmönnum sínum og virðist sem stýórrúri ekki neitt við neitt ráðíðí Boks sagði G0Sj að tíkissfjðrrt- irmi bæri skylda trl að gtrfá mönnum lengri tíma t0 að ræða þessi mikilvægu máþ og skoraði á hana að fresta afgreiðshx fjár- laga og söluskatts fram yfír áramót og setjast þá að nýju að athugun þessara mála f samráði við þá aðila, sem þessi sölu- skattshækfcun lenti fyrst og fremst á, launþegasamtökin. Páll Þorsteinsson tók til máls, þá Bjöm Jónsson og síðan fjár- málaráðherra. Breytingartillögur Alþýðubandalags ins við fjárhagsáætlun Reykjavíkur: ÚTSVÖRIN LÆKKI UM 85 MILJ. KR ® Fj'árhagsáætlun Reykja- vrkurborgar fyrir árið 1965 verður til síðari umræðu og endanlegrar afgreiðslu á borgarstjórnarfundi, sem hefst kl. 5 síðdegis í dag. ■ Borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins flyta gagnger- ar breytingartillögur við fjárhagsáætlunarfrumvarp í_ haldsins. Samkvæmt tillög- um Alþýðubandal. hækka tekjur aðrar en útsvör um 73 milj. 150 þús. kr. og sparn- aðartillögur þeirra við rekstr- aráætlun nema 11 milj. 775 öús. kr. B Leggja fulltrúar Alþýðu- bandalagsins til að þessar 84 milj. 925 þús. kr■ verði notað- Tekna i þvi skyni sé aflaS með hœkkun aSstöSugjalda og sparnaði i rekstri ar til lœkkunar á útsvörun- um. Myndu útsvör Reykvík- inga á nœsta ári samkv. því lœkka úr 446,3 milj. í 361 milj. 372 þús. kr. eða um 19% frá þvi sem gert er ráð fyr- ir í áœtlunarfrumvarpi í- haldsins. Eins og skýrt hefur verið frá hækkar fjárhagsáætlunin í heild samkv. frumv. um rúmar 89 milj. frá endanlegri fjárhagsá- ætlun þessa árs. Útsvörin eiga að hækka um 47 milj. kr. sam- kvæmt tillögu íhaldsmeirihlut- ans og nema samtals 446,3 milj. kr. og er það lang hæsta út- svarsupphæð, sem Reykvíkingum hefur nokkm sinni verið gert að greiða. Þá er gert ráð fyrir hækkun fasteignagjalda um 25 milj. kr. eða úr 20 milj. í ár í 45 milj. kr. Er það 100% hækkun á fasteignagjöldum af húseignum og 200% hækkun á fasteigna- gjöldum eignarlóða. Aðrar tekjur en útsvör hækki um 73 milj. 150 þús. Breytingartillögur Alþýðu- bandalagsins til hækkunar á tekjum borgarsjóðs öðrum en útsvönim nema samtals 73 milj. 150 þúsundum kr. Mest munar um hækkun á aðstöðu- gjöldum sem fulltrúar Alþýðu- bandalagsins leggja til að hækki úr 88 milj. í 148 milj. eða um 60 milj. kr. Er sú tillaga á því byggð að borgin noti í' miklu ríkara mæli en verið hefur heimild gildandi laga til álagn- ingar aðstöðugjalda í því skyni að geta lækkað útsvörin á al- menningi. Þá leggja borgarfulltrúar Al- þýðubandalagsins til að ýmsir tekjuliðir aðrir hækki samtals um 13 milj. 150 þúsund kr. Þessir liðir eru: Húsagjöld úr 33 milj. í 35 milj., byggingar- leyfi úr 500 þús. í 1. milj., leyf- isgjöld fyrir kvikmyndasýning- ar úr 1,7 milj. í 1,8 milj., skemmtanaleyfi úr 250 þús. í 300 þús., leiga af íbúðarMsalóðum úr 1,9 milj. í 2 milj., leiga af iðnaðar- og verzlunarlóðum úr 5 milj. 6,5 milj. vextir úr 300 þús. £ 1 milj. framlag úr Jöfn- unarsjóði úr 80 milj. í 88 milj. og dráttarvextir úr 500 þús. í 700 þúsund kr. Hér er fyrst og fremst um að ræða leiðréttingu á tekjuliðum fjárhagsáætlunar til samræmis við reynslu ■ síðustu ára og fyr- irsjáanlegar hækkanir tekjuliða á árinu. Hefur það verið og er stefna íhaldsins að áætla aðra tekjuliði en útsvör alltof lágt í því skyni að geta ráðskað með umframtekjur á árinu. Læbkun rekstrarútgjalda. Borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins flytja fjölmargar tillögur til lækkunar á gjaldaáætlun frumvarpsins. Enx þær m. a. miðaðar við að draga nokkuð úr ört vaxandi skrifstofukostn- Framhald á 9 .síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.