Þjóðviljinn - 08.01.1965, Blaðsíða 9
Föstudagur 8. janúar 1965-
ÞlðÐVILIINN
SíBA
Þingsjáin
Framhald af 4. síðu.
ósi. Höfnin þar hefur verið al-
gjörlega vanrækt og Hofsós
hefur ekki fengid neina pen-
inga í höfnina þar núna um
árabil og hún er orðin full af
íeir og óhreinindum og mjög
erfitt að athafna sig þar með
'stærri báta.
' Það kemur glöggt fram í á-
liti nefndar þeirrar, sem ég
gat nm áðan og skipuð var til
'að fjalla um atvinnuástand
víða um landið, að megin-
ástaeðan til þess, hvemig kom-
íð er fyrir Hofsósi, er einmitt
sú, hve aðstæður við höfnina
eru slæmar. Þar er mjög erf-
dtt að gera út stærri báta og
það fer ein aðaltillagan hjá
þessari ágætu nefnd, að litið
Verði á hafnarmál Hofsósbúa
af einhverjum skilningi.
1 fyrra, eins og reyndar
mörg undanfarin ár fékk Hofs-
ós ekki eina einustu krónu
og þá flutti ég tillögu um 400
þúsund króna fjárveitingu. Ég
rökstuddi hana í talsverðu
máli, man ég var, og las þá
.upp m. a. bréf frá oddvita
staðarins, þar sem hann lýsir
þessu hörmungarástandi.
Fellt í fyrra
Þessi tiliaga mín var felld
'í fyrra og nú hefur það hins
vegar gerzt, að fjárveitinga-
nefnd hefur flutt sjálf tillögu
Valgarð Th.
Framhald af 12. síðu.
mælti gegn tiUögu Guðmundar
Vigfússonar á þeirri forsendu
að rétt væri að viðhafa ráðstaf-
aiiir i Reykjavík til almanna-
váma, ekki aðeins með tilliti til
hugsanlegra hemaðarátaka í
framtíðinni heldur og náttúru-
hamfara, og minnti í því sam-
bándi á fannfergið hér síðustu
vikurnar! Þá sagði borgar-
s’fjori og að slökkviliðsstjófa
hefði verið fengið embættið í
spamaðarskyni.
Að loknum umræðum var til-
laga Guðmundar felld með 12
atkvæðum borgarfulltrúa Sjálf-
stæðisflokksins, Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins,
gegn 3 atkvæðum Alþýðubanda-
lagsins;
Stanleyvilie-aðgerðin
TIL SOLU
vbt
Eitt herbergi
með eldhús-
eðgangi
Tweggja her-
bergia íbiðar-
við Álfheima.
\ Stærð 65 ferm. Sólrík íbúð
| með .'Svölum móti suðri,
j Teppi o.fl. fylgir.
MílflulnlnjjskrHitafti , . j
ÞorvmSur K. borslolnsso
um, að Hofsósbúar fái 400 þús.
kr. fjárveitingu.
Ég þarf ekki að taka það
fram, að það er að sjálfsögðu
mikill fengur fyrir heimamenn
á Hofsósi að fá þó þessa við-
urkenningu af hálfu Alþingis
fyrir þörfinni, sem er á staðn-
um, að höfnin þar verði bætt,
en hins vegar er mér kunnugt
um það, að þessi upphæð er
orðin allt of lág til þess að
unnt sé að nota hana til nokk-
urra verka. Og ég get leyft
mér að fullyrða það, að jafn-
vel þó að Hofsós fái þessa 400
þúsund króna fjárveitingu,
mun Vitamálaskrifstofan ekki
sjá ástæðu til þess að gera
nokkuð í hafnarmálum Hofsóss
á þessu ári, vegna þess að fyrir
svo litla fjárhæð, er sáralítið
hægt að v;nna. Hins vegar
mundi dæmið sjálfsagt líta
öðru vísi út, ef Hofsós hefði
fengið í fyrra 400 þúsund kr.
eins og ég lagði til, og fengi
“svo þessa viðbót nú, en svo er
ekki.
Ég hef þar af leiðandi lagt
til, að Hofsós fái nú þegar
700 þúsund kr. E.t.v. hefði
verið réttast að leggja fram
tillögu um 1 miijón eða eitt-
hvað þar yfir, sem hefði verið
í rauninni það, sem Hofsós
hefði þurft á að halda, en .ég
hef haldið mig við þessa upp-
hæð vegna þess að það er
sama upphæðin og hæstu upp-
hæðirnar, sem fjárveitinga-
nefnd gerir að tillögu sinni til
annarra hafna á landinu og
ég hef ekki viljað fara upp
fyrir þá tölu.
Hvergi jafn
slæmt?
En ég er. ansi hræddur um,
að þessi tala sé. algert lág-
mark, enda þörfin alveg sér-
staklega brýn á þessum stað
og vil ég leyfa mér að efast
um, að hafnarmálum sé jafn
illa komið á nokkrum stað á
landinu, eins og á þessum.
Ég vil enn undirstrika það,
sem. ég hef sagt hér,. aö1lt|§g
'neía,' að þessar tillögur séu á-
kaflega hógværar og kannski
eru þær allt of hógværar, því
að þarfirnar krefjast vissulega
miklu hærri upphæða. Ég hef
aðeins farið fram á það, að
þessir þrír staðir, sem ég
nefndi fyrst, fái sömu úrlausn
og þeir fengu í fyrra og þejr
verði ekki skomir niður við
trog, þó að illa ári nú í þess-
um landshluta í þetta sinn. Og
einmitt vegna þess, hversu illa
árar, tel ég það ekkert annað
en hina furðulegustu ósvífni að
ætla að fara að skera þessi
litlu framlög sem voru í fyrra,
svo gersamlega niður.
PaitelðnðyííiKlpth ,
G uSrhu n’d ú K- Trýggvá
SKml 5i7íi>.
*Ceres efsfur
' Hestings
Sovézki stðrmeistarinn Paul
Keres vann yfirburðasigur á al-
þjóðaskákmótinu í Hastings, en
því lauk 6. þ.m. Hann sigraði
einnig í Hastingsmótinu 1957 og
deildi efsta sæti mótsins með
landa sínum Smyslof árið 1955.
Keres hlaut 8 vinninga í 9
skákum, tapaði engri skák en
gerði tvö jafntefli. í öðru og
briðja sæti urðu þeir Gligoric
og Rúmeninn Gheorgiu með 6%
idnning hvor, 4. Vesturþjóðverj-
inn Pfleger með 6 vinninga. og
í 5. sæti varð heimsmeistari
kvenna í skók, Nina Gaprinda-
sjvili með 5 vinninga.
T I L S Ö L U :
EINBVLTSHÚS — TVÍBÝLISHÚS og íbúðir af ýmsum
stærðum í Reykjavík, Kópavogi og nágrenni.
HÚSA
OG EIGNA
Bankastr 6
sími 16637
ALAN
Framhald af 7. síðu.
sem kom fram í vikublöðum
vinstri sósíaldemókrata „La
Gauche“ og „Iinks“.
Kristilegi flokkurinn hefði
einnig átt að taka mark á
þeirri gagnrýni hægri manna,
sem kom fram í blöðunum „La
Metropole” og „Le Rappel“.
Frá Kongó bárust einnig að-
varanir manna úr ýmsum
mismunandi stjórnmálaflokk-
um. Það er t.d. furðulegt að
heyra hvað Moise Tsjombe
lýsti yfir í viðtall við frönsku
fréttastofuna ArP hiun 15.
júni 1964. Tsjombe sagði:
„Ég er búinn að vara belg-
ísku stjórnina við þeim afleið-
ingum sem loftárásir í Kwilu
og Kivu gætu haft fyrir Belga .
sem eru búsettir í Kongó“.
(„Courrier africain“ du CRISP
4.12. 1964).
Tsjombe var enn í útlegð á
Spáni, þegar hann átti þetta
viðtal. En um sama leyti tal-
aði einn af ráðherrunum í
stjórn Adoula mjög á sömu
leið; ráðherra i stjórninni sem
átti a<S njóta góðs af aukinni
hernaðaraðstoð Belga. Efna-
hags- og áætlunarmálaráðherra
Cléophas Kamitatu sagði 19.
júní í.viðtali við belgíska blað-,
ið Le Soir:
„f sambandi- við komu her-
flugmanna ykkar ■ vildi ég
gjarnan taka fram, að ég gagn-
rýni ekki Belgíu vegna þess,
en ég held því fram að viss
áhætta fylgi þeim.' Eins og
málum er raunverulesa háttað
er hætt viá að hugsanleg
sprengjuárás, já, hver aðgerð
sem flugmenn ykkar ættu hlut
að — þó ekki væri nema flutn-
ingar — væri tekin sem árás
belgískra hersveita. Þannig
munu borgararnir sem eru nú
í unpreisn gegn ríkisstjórninni
óhiákvæmilega bregðast við“. 1
Eftir því sem hernaðar.
ástandið breyttist sumarið 1964
breyttist smám saman viðhorf
upp.refsp^rmarifia, „fjl ,..,Pvfpj3u-
manna, sem biuggu á land-
svæðum, sem þeir' höfðu á
valdi sínu
* f-nupphafi 'höfðu"'u'ppreisnar^
menn tekið einkar hlutlausa af-
stöðu gagnvart Évrónumönnun-
um, eins og oft hefur komið
fram i blöðum í Belaíu. T.d.
segir kristilega demókra+isva
blaðið í Brussel „La Cite“ 11.
júní 1964:
„Því hefur verið veitt at-
hvgli að uppreisnarmenn Soum-
aliot eru undir ströngum aga
og forðast allt ofríki gegn
Belgum í Ko:ngó. En hvað ger-
ist þegar þeim verður ljóst
hve hernaðaraðstoð Belga við
ríkisstjómina er stór í sniðum?’
Menn fengu forsmekk af því
í Uvíra, fyrsta höfuðstað upp-
reisnarmanna. 19. maí lýsti
stjórn uppreisnarmanna því
yfir þar, að uppreisnin væri
ekki gegn hvítum mönnu.m, en
eingöngu gegn yfirvöldpnum í
Bukavu og Leopoldville. (Co-
urrier africain 15.9. 1964).
Þrem mánuðum síðar var
gerð loftárás á Uvira. Evrópu-
menn voru þá settir í stofu-
fangelsi og biskupinn ; bæn-
um sendi út örvæntingarfulla
áskorun, þar sem hann bað
ríkisstjórnina „i nafni Guös
og mannúðar" að hættá loft-
árásunum til þegs að Evrópu-
menn yrðu ekki teknir af lífi.
(„Courrier africain“ 4. 12. 1964)
SÞ höfðu í janúarlok -fram-
kvæmt mikla brottflutninga
Belgiumanna frá Kwílu. En í
ágúst var sams konar björgun-
araðgerð frá Uvira óhugsandi.
Hersveitir SÞ voru farnar úr
landi og uppreisnarmehn réðu
lögum og lofum í héruðunum
umhverfis Uvira, en það höfðu
þeir ekki gert í Kwilu. Af
þessu var ekki hægt að flytja
Evrópubúa frá Uvira nema
með samþykki uppreisnar-
manna. En af, hverju yildu
uppreisnarmenn ekki leyfa
Evrópumönnum að fara úr
bænum?
Gaston Soumaliot skýrir þetta
í viðtali við belgíska viku-
blaðið „Pourquoi Pas?“ 14.
I ágást.
„Reynslan hefur fengið okk-
ur til að breyta afstöðu okkar.
1 Uvira bað fyrirtæki nokkurt
okkur um að leyfa um 30 Evr-
ópumönnum að fara til Buj-
umbara, þar sem þeir áttu að
sækja lyf, vinnulaun, pappír
og ég veit ekki hvað .. Þeir
fóru og komu aldrei aftur. En
daginn eftir að þeir fóru gerðu
Bandaríkjamenn loftárás á
Uvira. Þannig neyddumst við
til að skipta um skoðun varð-
andi ferðaleyfi handa hvítum
mönnum. Þegar þeir fara þá
er það til þess að hægt sé
að gera loftárásir á okkur”.
Svipað sjónarmið kom fram,
þegar hershöfðingi í þjóðfrels-
ishernum, Nicolas Olenga, neit-
aði því 3. september, að leyfa
Rauða. krossinum að flytja
Evrópumenn frá Stanleyville.
„Brpttför þeirra verður til
þess að. bandarískar flugvélar
geta hafið loftárásir á Stanley-
ville“, sagði Olenga; („Courri-
er africain“ 4.12. 1964.) og
blaðið bætir því við að vvitn-
isburður fjölmargra sé fyrir
því, að þetta viðhorf hafi ver-
ið miög almennt og mótað við-
br.ögð uppreisnarmanna“ við
belgísk-bandarískri flugaðstqð
við her ríkisstjómarinnar.
Þessi þróun komst á annað
stig í, ágústlok, þegar uppreisn-
. armennirnir sem hingað til
höfðu litið á Evrópumenn sem
hlíf . gegn. loftárásum — „les
eurooéens parápluies“ ,— fóru
að líta á bá sem. hugsanlegt
vopn í baráttunni gegn útlend-
ufla ríkjum, sem veittu stjórn-
inni f Leppoldville hernaðar-
aðstoð i baráttunni gegn upp-^.
rei.snarmönnum — fvrst . og
1 fremst Belgíu og Bandaríkjun-
um.
Um þetta er skrifað í „Courri-
er africain” í síðasta hefti'
(4. 12=.):
' Við bessar kringumstæður
hóf CNL (þjóðfrelsisherinnl
það sem kallað hefur verið
stormsókn (L’ escalade) til
þess að re.yng, —,.jafnfr^mt ps
5 vélaherdeildin sotti fram til
Stanleyville — að tertgia örlö.g
Evrópumannanna við- lausn
. hernaðar- og - stjórnmálavand-
kvæða (þar sem aðaláherzlan
var lögð á vopnahlé og að er-
lendur her yrði dreginn til
baka) jafnframt var auðséð,
að ráðamenn í Leopoldville og
þeir erlendir aðilar sem studdu
þá voru sífellt ákveðnari í því
að brjótá uppreisnarmenn á
bak aftur með vopnavaldi í
hvelli og án þess að ganga til
samninga, sem voru taldir
„undanbrögð“.
Aðvaranir uppreisnarmanna
urðu smám saman eftir því
sem ástandið varð alvarlegra
að ógnunum. Þar sem Gaston
Soumaliot lét sér enn, 2. júní,
nægja að lýsa þv; yfir, að
málaliðarnir í Kongóher gætu
neytt hermenn CNL til þess að
breyta afstöðu sinni til Evr-
ópumanna, birti aftur á móti
CNL í Brazzaville seinna í
mánuðinum, hinn 23. júní yfir-
lýsingu, og i henni er vera belg-
ískra hermanna í Kongó harð-
lega fordæmd og sagt berum
orðum, að sérhver belgiskur
hermaður sem yrði tekinn
höndum á vigvöllum yrði
dæmdur sem stigamaður (franc
tireur).
4ágúst bárust fréttir af
• miklum bardögum í Stanley-
ville og daginn eftir féll bær-
inn í hendur uppreisnarmönn-
um. 10. ágúst birti CNL-Gben-
ye (CNL, þjóðlega frelsishreyf-
ingin í Brazzaville hafði klQfn-
að í tvo arma og var Cristophe
Gbenye fyrir öðrum, en Egide
Boeheley-Davidson fyrir hin-
um.) harðorð mótmæli gegn
bandarískri íhlutun í Kongo.
Um -þetta sagði í „Courrier
africain" 15. september;
„. ■ • margir foringjar skýrðu
frá því, að það yrði æ erfíð-
qra að halda þeirri reglu sem
hersveitir þeirra höfðu feng-
ið fyrirmæli um, að virða Evr-
ópumenn, ef evrópskir mála-
liðar , berðust í röðum stiórn-
arhersins og flugherinn héldi
áfram loftárásum sinum, CNL
hafði sent áminningu um þetta
til belgísku ríkisstjórnarinnar
6. ágúst og aðra til Bandaríkja-
stjórnar þann 8.“
Enn var þetta ítrekað 22.
ágúst þegar fyrrverandi inn-
anríkisráðherra í ríkisstjóm-
inni í Leopoldville og jafn-
framt varaforsætisráðherra
Cristophe Gbenye núverandi
foringi CNL skoraði í útvarp-
inu í Brazzaville á Baudouin
Belgakonung, belgísku ríkis-
stjómina, belgíska þingið og
belgísku þjóðina að „virða al-
gert hlutleysi í innanlands-
málum Kongó“.
Franska blaðið „Le Monde“
skýrði frá því 25. ágúst að
Gbenye hafi beðið Belga að
„taka tillit til okkar og við
munum tryggja líf og öryggi
landa ykkar, hagsmuni ykkar
og trúboða“. Þá hafi hann
varað Belga við Bandarikja-
mönnum: „sem leitast við að
eigna sér land okkar og hags-
muni ykkar um leið“
Gbenye talaði fyrir daufum
eyrum og eftir það steyptust
báðir aðilar í Stanleyville-
ósköpin.
29. október skýrði belgíski
ræðismaðurinn í Stanleyville
M Nothomb frá því að Belg-
ar og Bandaríkiamenn í borg-
inni hefðu verið settir í stofu-
fangelsi.
24. nóvember var sm^ðshögg-
ið rekið á þróunina með því
að 1. belgiska fallhlífasveitin
og hersveit stiórnarinnar voru
fluttar til Stanleyville iafn-
framt þvi sem 5. vélaherdeild
stjórnarhersins hélt undir
forystu belgíska ofurstans
Vandewalle inn í höfuðstað
uppréisnarmanna í nágrenni
uppreisnarmanna í nákvæm-
lega tengdri hemaðaraðgerð.
Eftir aðgerðirnar í Stanley-
ville skerptust andstæður
milli vestrænna ríkja og Afr-
íku meira en nokkru sinni fyrr
síðan fjöldamorðin voru fram-
in í Sharpeville í Suður-Afríku.
í fyrsta skipti í baráttunni
gegn nýlendustefnu jVoru menn
utan Suður-Afríku drepnir fyr-
ir litarhétt sinn. Stjómmála-
baráttan bar upp frá þessu
mikion keim af kynþátta-
stefnu.
Var aðgerðin í Stanleyville
óhjákvæmileg?
Spumingunni verður ekki
endanlega svarað með tilvísun
til hinna fjölmörgu aðvarana
frá vinum og fjendum, sem hér
hafa verið greindar.
Að sjálfsögðu er engin rík-
isstjórn skyldug til að fara eft-
ir aðvörunum sem eru settar
fram gegn stefnu hennar. því
enginn getur vitað fyrirfram
hvort þeir sem vara við hafi
rétt fyrir sér. Hins vegar getur
það skipt máli að bent er á,
að þeir höfðu rétt fyrir * sér í
þessum málum.
Auk þess voru aðvaranimar
svo margar og stundum settu
svo mikils metnir stjómmála-
menn og flokkar þær fram, að
bær geta ekki hafa farið fram-
hjá belgísku ríkisstjórninni.
Spaak hlýtur að hafa vitað
hvað hann var að gera, þegar
hann tók hina nýju stefnu í.
Kongó. Hann hlýtur að hafá'
bekkt áhættuna iafnvel og all-
ir þeir sem vöruðu við.
Hvers vegna valdi hann þá
veginn til Stanleyville?
Lántaka borgarsjóis
hjá Tryggingunum
• □ Borgarstjórn Reykjavíkur staðfesti á fundi
sínum í gær heimild til samtals 6,7 miljón króna
lántöku borgarsjoðsins hjá Tryggingarstofnun rík-
ísms.
Borgarráð hafði á funndi
sínum rétt fyrir jól heimilað
borgarstjóm að undirrita fyr-
ir hönd borgarsjóðs- tvö skulda-
bréf vegna lántöku þessarar,
annað bréfið að fjárhæð 4,7
milj. kr. vegna lántöku borg-
arsjúkrahússins, en hitt 2
milj. kr. vegna byggingar
vatnsgeymis að Litluhlíð.
Einar Ágústsson, borgarfull-
trúi Framsóknar, beindi þeirri
fyrirspum til borgarstjóra, hver
væm lánskjör og til hve langs
tíma lánið væri.
Geir Hallgrímsson borgar-
Hnífsdalsfélagið
Framhald al 2 siðu
félagið byði frávik frá taxta
sínum til lækkunar, þannig
að kaup karla yrði: Dagvinna
kr. 0,85 á klst. Eftirvinna kr.
1,20 og skipavinna kr. 1,30 á
klst.
Og fyrir konur: Dagvinna kr.
0,60 á klst. Eftirvinna kr. 0,80
á klst. Helgidagavinna kr. 1,00
á klst.
Ákvæðisvinna við málfisk
kr. 1,40 á skpd. og við smáfisk
kr. 1,10 á skipd.
(Niðurlag á morgun).
Samúðarkveðjur
vegna fráfalls
Ólafs Thors
í tilefni af andláti Ólafs Thors
fyrrverandi _ forsætisráðherra
hefir forseta íslands borizt sam-
úðarkveðja frá konungshjónum
Danmerkur.
Meðal þeirra sem sent hafa
forsætisráðherra samúðarkveðj-
ur vegna fráfalls Ólafs Thors,
fyrrverandi forsætisráðherra eru
Johannes Virolainen, forsætis-
ráðherra Finnlands, Levi Eshkol,
forsætisráðherra ísraels og rík-
isst.iórn Stóra-Bretliands.
stjóri svaraði því til að lánið
væri veitt til 15 ára með jöfn-
um árlegum afborgunum og
vextir væm 8 af hundraði, en
heimild til vaxtalækmnar ef
breyting yrði til lækkunar á
almennum útlánsvöxtum í
landinu á lánstímanurp.
Tankskip
Framhald af 1. siðu.
lands veitir til útbúnaðar skips-
ins, þ.e. allt að 2 milj. kr. hver.
Útgerðarráð Reykjavíkur sam-
þykkti þessi kaup fyrir sitt
leyti á fundi í gær og mun
verða leitað staðfestingar borg-
arstjórnar á þeirri samþykkt.
Kaupin á þessu tankskipi em
fyrst og fremst gerð með tilliti
til Austfjarðasíldarinnar og er
hugmynd kaupenda að nota skip-
ið til síldarflutninga að austan
hingað til Reykjavíkur og þá
fyrst og fremst til bræðslu í
hinni nýiu verksmiðju fyrirtæk-
isins i Örfirisey þar sem áður
var Faxi. Ef af kaupunum verð-
ur mun skipið verða afhent
hingað í apríl eða maí n.k.
Indónesia
Framhald af 1. síðu.
hygli en sjálf úrsögnin úr !
Flokkurinn var ekki stór,
hafði töluverð áþrif. Fréttame
telja þetta nýjan sigur fy
kommúnista i landinu, sem
losni við enn einn andstöðuflc
sinn. '
Malasíustjóm hefur sinsv
ar tilkynnt ö"ygg;sráði SÞ
mikill indónesískur vigbúnaí
eigi sér nú stað við landarm
in á Borneó. Enska stjór:
hefur (trekað stuðning sinn
Malasíustjórn hefur hinsv
liðsflutningum sínum til Aust
landa. ’ »
r/