Þjóðviljinn - 03.03.1965, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 03.03.1965, Qupperneq 5
Miðvíkudagur 3. marz 1965 HODVILJIM SlÐA Reykjavíkurmótið í svigi Valdimar Ornólfsson cr Jakobína Jakobsdóttir Reykjavikurmeistarar Reykjavíkurmótið í svigi (meistaramót) var haldið í Bláf jöllum s.l. sunnudag. Skíða- deild Ármanns annaðist móts- stjórn, og var mótstjóri Ólaf- ur Þorsteinsson. Brautarlagn- ingu annaðist Stefán Kristins- son. Nafnakall var kl. 10 í Ár- mannsskálanum í Jósefsdal, og Jakobína Jakobsdóttir. mótssetning fór fram um há- degi í brekkunni rétt hjá skídaskálanum „Himnaríki". 3ja stiga frost var og tals- verð ísing. Ræsimark var um 660 m yfir sjávarmáli. Braut- arlengd fyrir A-flokk var um 250 m. Bílfært var alla leið inn í dalbotninn. Úrslit urðu sem hér segir. í KARLAFLOKKI: Reykjavíkurmeistari í svigi: Valdimar örnólfsson, 42,8 42,2, samanlagt 85,0. 2. Þorbergur Eysteinsson 43,5 42.2 samanlagt: 85,7. 3. Sigurður Einarsson 43,4 43.3 samanlagt: 86,7. 4. Guðni Sigfússon 45,0 43,3 samanJagt: 88,8, 5. Gunnlaugur Sigurðsson 44,5 45.3 samanlagt 89,8. B-flokkur: 1.—2 Björn Ölafsson 52,2 47,9 samanlagt 100,1. 1.—2. Þórir Lárusson 51.4 48,7 samanlagt: 100,1. 3. Júlíus Magnússon 48,6 52,5 j samanlagt: 101,1. 4. Ágúst Biörnsson 51,9 55,3 i samanlagt 107,2. 5. Þórður Sigurjónsson 56.9 54,5 samanlagt 114,0. C-flokkur: 1. Arnór Guðbjartsson 45,5 45,0 samtals: 90,5. 2. Sigurður Guðmundsson 48.7 44.7 samtals: 93.4. 3. örn Kærnested 51,4 44 0 samtals: 95.4. 4. Sigfús Guðmundsson 44,5 51.4 samtals 95,9. \ Drcngjaflokkur: 1. Bergur Eiríksson 36,4 34,1 samtals: 70,5. 2. Eyþór Haraldsson 33,4 37,5 samtals 70.9. • 3. Tómas Jónsson 36,1 40,7 samtals 76,8. 4. Haraldur Haraldsson 38,9 39.9 samtals: 78.8. KVENNAFLOKKUR: Reykjavíkurmeistari: Jakobína Jakobsdóttir 36,6 39,0 75,6. • 2. Guðrún Björnsdóttir 43,3 51,0 samtals 94,9. 3. Þórunn Jónsdóttir 56,4 55,0 samtals: 110,4. s 4. Hrafnhildur Helgadóttir 52,0 60.2 samtals: 112,2. 5. Kristín Björnsdóttir 69,2 48.2 samtals 117,4. Stúlknaf lokkur: 1. Lilja Jónsd. 19,7 21.0 40,7. 2. Áslaug Sigurðard. 29.7 40.8 samtals 70,5. 3. Auður Harðai'dóttir 33,5 53.3 samtals: 86,8. Eftir keppni voru veittar veitingar í Ármannsskálanum: Á síðastliðnu ári voru gerðar raiklar breytingar á Ármanns- skálanum og er hann nú mjög <•>- l kmttspymu á rtl vistlegur. Margt var um mann- in.n í Bláfjöllum, og voi*u allir sammála, um að mót þetta hefði farið ágætlega fram og væri skíðadeild Ármanns til mikils sóma. Margir gamlir Ármenningar mættu þar til þess að starfa, og meðal kepp- enda mátti sjá gamla skíða- menn eins og þá Ásgeir Eyj- ólfsson og Bjarna Einarsson, sem lágu ekki á liði sínu. FH 12:10 tr r Arsþistg iSA Ársþing I.: •: --b--v Halnc': Akraness var haldið dagana 13. og 20. febrúar s.l. Þingið fjallaði um ýmis mál, er varða íþróttastarfsemina á Akranesi og gerði um þau ályktanir. í’famkvæmdastjóri ÍSÍ Her- mann Guðmundsson, sat fyrri fund þingsins. Lárus Árnason sem verið hefur formaður XA. mundur 'sveinbjöj-nsson k:osmn-| formaður. í iians stajl,, Aórir í [ •stjóm ÍÁ. Þor- váldsson, Magnús’ Gunnlaugs-j son, Óli Örn Ólafsson og Rík- j arður Jónsson. Til að byrja með var leibur þessi jafn. FH byrjaði að skora en ÍR-ingar jöfhuðu, og höfðu frumkvæðið það. sem eftir var. FH tókst þó að jafna nokkrum sinnum: 1:1, 2:2, 3:3 og 4:4, ' en þá náðu ÍR-ingar góðum leikkafla. og skoruðu 5 mörk í röð og lauk fyrri hálfleik 9:5 fyrir ÍR. í síðari hálfleik náðu FH-ingar betri tökum á leiknum og unnu síðari hálf- leikinn, 5:3. í báðum þessum liðum eru nokkur efni sem verður gam- an að fylgjast með, og ÍR var vel að þessum sigri kominn. Auglýsið í ÞJÓÐVILJANUM ÁVALLT HREINT, steriliserað, mjúkt tauhandklæði fyrir hendí SUPA—MA TIC HANDKLÆÐASKÁPARNIR ERU Þörf þar þjóðin þvær sér Hreinlæti á snyrtiherbergjum er bezt tryggt með SUPA-MATIC handklæðaskáp. Bezt — Ódýrast — Engar ruslakörfur. SUPA-MATIC fyrir veitingastaði, verzlanir, verkstæði, skóia, skrifstofur. Alls staðar þar sem hreinlæti er í heiðri haft. Borgartúni 3. — Sími 17260 — 17261 — 18350. Erlendis ryður sér æ meir til rúms íþrótt scm nefna mætti hjólhestaknattspymu. Ekki er okkur kunnugt um hverjar reglur gilda uni þessa íþrött, en hitt er vitað, að leikmenn sit.ia allir á reið- hjólum meðan á kappleik stcndur og leikurinn er fólginn í því að skora mörk lijá andstæ£ingun- um. Fréttir herma að það sé hægt að skora mörk á þennan hátt, hvernig sem það má takast á líkum augnablikum í hita leiksins eins og myndin sýnir. Hún var l-Mn í ct-«rM*ólini fyi ir skömmu en þar hafa allmargir hjólreiðakappar stundað æfingar af kappi nm skeið. Annars er hjólreiða- knattspyrna ekki glænýtt sport, uni margra ára skeið hefur íþrótl bessi verið iðkuð í Þýzka- landi og efnt hefur verið til heimsmeistarakepp"i nokkrnm sfnnpm. * . . ti ^ vi tóku sjö þjóðir þátt í meistarakeppninni og þá urðu Svíarnir í sjöunda sætl. BOKA- MARKAÐUR Erlendar bækur á stórlækkuðu verði — Ennfremur forlagsbækur BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR LAUGAVEGI 18. i t t I I 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.