Þjóðviljinn - 20.03.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.03.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. marz 1965 MÓÐVILIINN SlBA 7 mmyn Framhald af 4. síðu. Eins og ljóst er af framan- greindum upplýsingum eru fjarvistir barna úr skólum verulegt vandamál. Hvað úr- bætur snertir virðist nefndinni nau?>synlegt aS komið sé á fót skóiaheimilum. Vistheimilum þar sem börn eiga kost á lög- skipaðri fnæðslu. Vegna erf- iðra heimilisástæðna margra þeirra barna, sem hér um ræð- ir, virðist óhjákvæmilegt að skólaheimili þessi starfi, a.m. k. að nokkru allt árið. Eðlilegast virðist, að barna- verndarnefnd ráðstafi pláss- um í þessum heimilum fenda hefur hún ein heimild til að vista börn í trássi við for- eldra, en í mörgum tilfellum þarf þess. Þá má og geta þess að sú tilhögun er í samræmi við 14. gr. fræðslulaganna fr.$ 1046. Að endingu vill nefndin hvetja til sem nánastrar sam- vinnu fræðsluyfirvalda og barnaverndarnefndar um lausn þessa sameiginlega vandamáis þessara stofnana." Regnk/æði * SJÓSTAKKAR •& it SJÓBUXUR •& & FISKISVUNTUR i? ¦ár PILS og JAKKAR ¦& ¦ír BARNAFÖT og KÁPUR & £• VEIÐIVÖÐLUR -ír -£r VEIDIKAPUR -ár "íír og margt fleira. ¦& •fr — — __ -fr ¦fr VANDADUR ¦& ir FRAGANGUR -fr <2r — — — -ír ¦& MJÖG ÓDÝRT •& Vopni it AÐALSTRÆTI 16. ¦& ¦&¦ við hliðina á bílasölunni ¦& Bónum bila Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina. Opið alla virka daga kl. 8—19. BÓNSTÖÐIN Tryggvagötu 22. S í M I 2 4 113 Sendibílastöðin Borgartúni 21 Fievizið ekkl bókum.¦'. :'¦¦- 'KAUPULf •; íslenzk^r. þœkur/, enskar, danskai* bg .norBkar ' ; vasaútgéfubeskui" og > Isl. skemmtirit-. "¦:', Fórnbókaverzlun = Kr. .Kristjánssbnar ;. Hverfisg*26 simi ;Í4l79' TIL SÖLU: Einbýlishús rvíbýlis- hús oa íbúðir af vmsum stærðum i Revkiavík. Kóoavogi og náerénni FASTEIGNASAL.AN BANKASTHÆTl 6 SÍMI 16637 Kvíkmynd um lykla og lása 1 dag, laugardag, verður kvikmyndasýning á vegum fé- lagsins Germanía og þar sýnd- ar frétta- og fræðslumyndir. Fréttamyndirnar eru af helztu atburðum í Vestur-Þýzkalandi í febrúar sL, m.a. af heimsókn forsetans í S-Kóreu og ferðalagi hans um landið og af ýmsum vetraríþróttum. Fræðslumyndirnar eru þrjár að tölu, þ.á.m. þriðja myndin um hið mikla fljót Rín, sem sýnd hefur verið á þessum vetri, og er nú um ne^sta hluta fljótsins, frá Bonn til Emmer- ich: Hér um slóðir eru mestu iðnaðarhéruð Þýzkalands, enda er skammt milli stórra borga. Köln, Dösseldorf, Duisburg. Sérstaka athygli mun þó sú myndin vekia, sem er um lykla og lása. Er þar sýnd gerð lása og lykla í þúsundir ára, og er þar sagt með sérkennileg- um hætti, bæði hvað mekanik og flúr snertir. Kvikmyndasýningin verður i Ný.ia bíó og hefst kl. 2 e.h. öllum er heimill a^gangur, börnum þó einungis í fylgd fullorðinna. Framhald af 10. síðu. Hefur starfsemi hennar aukizt miög undanfarin ár með W- komu ákvæðisvinnunnar, en all- ar uopmælmgar húsasmiða í Reykjavík og víðar em reikn- aðar út á skrifstofunni. Auk þess hefur skrifstofan á hendi margs- konar hiónustustörf fyrir félas- ið, meðlimi þess og aðra sem þangað leita. Á aðalfundinum lagði stiórn- in fram endurskoðaða reikninga bess fyrir sfftasta ár. Samkvæmt beim námu styrk- veitingar til félafsmannn ð \r- inu rúrmim fjögur hundruð þúsund krónum. Heildareign félagsins er nú rúmar brlár mil.iónir króna. Sambvkkt var að hækka fir- siald félagsmanna ( kr. 1500,00 oe mælingaeiald í JW/f. Við stiArnarkiör i ve+.ur kom fram aðeins einn listi. lis.ti unn- sfniinpanpfndqr fe'a<*sins. V1""'' hví siálfk.iöríO í stjórn og aðr- ar trúnaOarstöður. Stiórn félagsíns er skip'i* hpccnm mönmim: Formaður Jón Snorrl Þorleifs- stm, varaformaður JB«n«dikt Davíðsson, ritari H«Tmar ]Vfa«n ússon, vararitari Marvin Hall mundsson, gjaldkeri Þórður Gí«Iason. I Trésmiðafélasinu eru m'i íW meðlimir. Framkvæmdð?;ti<Sri fé- lassins er Jón Snorri ÞÞorleifs- son. Aréðursrjt Framhald af 10. síðu. giafahól Bandaríkjamanna um sjálfa sig ekkert erindi eiga inn i íslenzka skóla. Adda Bára Sigfúsdóttir, borg- arfulltrúi Alþýðubandalagsins, benti á að kjarni málsins væri sá, að friða yrði unglingaskóla okkar fyrir áróðri erlendra stór- velda hvert þeirra sem í hlut ætti. Skólarnir eiga að vera stað- ir fyrir uppfræðslu, fyrir kennslu, en ekki fyrir áróður sagði hún énnfremur, og þorgar- stiórnin á að leggia blátt bann við dreifingu áróðursrita eins og átt hefur sér stað. Að umræðum loknum var frá- vísunartillaga íhaldjins sam- þykkt með 11 atkvæðurn Það vakti enga sérstaka athygli að íhaldsfulltrúarnir og kratinn skyldu leggia blessun sína yfir áróðursritadreifingu Bandarikj- anna og reyndar var ekki við öðru að búast en tvískinnungi af hálfu Framsóknar sem líka kom á daginn: Annar Framsóknar- fulltrúanna. Varðbergsmaðurinn Kristián Benediktsson, greiddi atkvæði eins og íhaldið í málinu, hinn, Biörn Guðmundsson, var andvígur frávísunartillögu í- haldsinsi Sundmót í Firðinum 100 m flugsund karla: Davíð Valgarðss. IBK 1.04,2 Guðmundur Gíslas. IR 1.04,7 Trausti Júlíusson Á 1.11,4 100 m baksund kvenna: Hrafnhildur Guðmd. IR 1.20,8 Matth. Guðmundsd. A 1.23,4 Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.23,5 (Telpnamet) 100 m skriðsund kvenna: Hrafnhildur Guðmd. ÍR 1.09,2 Guðfinna Svavarsd. Á 1.14,9 Eygló Hauksdóttir A 1.21,5 100 m bringusund kvenn: Hrafnh. Guðmd. IR 1.24,7 Matthildur Guðmd. A 1.27,7 Eygló Hauksd. A 1.27,5 100 m skriðsund drengja: Kári Geirlaugss. IA 1.04,2 Jón Edvaldsson Æ 1.04,3 Pétur Einarsson SH 1.08,2 100 m 'bringusund drengja: Guðmundur Grímss. Á 1.21,3 Sigm. Einarss. IBK 1.24,7 100 m skriðsund stúlkna: Matthildur Guðmd. A 1.116 Hrafnh. Kristjánsd. Á 1.12,2 Hulda Róbertsd SH 1.32,2 4x50 m bringusund karla: Sveit Ármanns 2.27,1 Sveit Sundfél. Hfj. 2.27,6 Sveit ÍR 2.27,6 B-sveit Ármanns 2.31,8 B-sveit Ægis 2.35,5 Sveit KR 2.35,3 Frímann. Sigurgeirsrnótið í sundknattleik Úrslitaleikur Sigurgeirsmóts- ins í sundknattleik verður 'háð- ur í Sundhöll Reykjavíkur mið- vikudaginn 24. marz n.k. Einn. ig verður keppt í eftirtöldum sundgreinum; 200 m skriðsundi karla 200 m bringusundi karla 200 m skriðsundi kvenna 200 m bringusundi kvenna. Sundráð Reykjavíkur. Sjálfvirk símstaS opnuð á Dalvík Laugardaginn 20. marz um kl. 16.00 verður opnuð sjálfvirk símstöð í Dalvík. Stöðin er gerð fyrir 300 númer, en nú komast 178 notendur í samband við hana með því að klippa þá á merktan vír, sem er hjá tal- færum þeirra. Símanúmer þess- ara notenda verða á milli 61100 og 61229, en svæðisnúmerið er 96, eða hið sama og er fyrir Akureyri. Þess skal getið, að númerin 02 og 03 í Dalvík, fyr- ir beint samband við handvirku langlínuafgreiðsluna á Akureyri, verða ekki tekin í notkun fyrst um sinn. Við sjálfvirku langlínuaf- greiðsluna verður gialdið fyrir 3 mínútna símtal svipað og áður, en styttri símtöl hlutfallslega ódýrari. Hanpdrœtti til styrH^r Mrna- heimilis Barnaheimilisnefnd Vorboðans hefur efnt til happdrættis til á- góða fyrir starfsemi sina. Sumardvalarheimili Vorboðans í Rauðhólum hefur nú starfað um 30 ára skeið og nú síðustu ár hafa dvalið þar yfir áttatíu Reykiavíkurbörn tvo mánuði á sumri. ; Undanfarandi ár hafa orðið miklar verðhækkanir á öllum hlutum, en meðlagi með börn- um miög stillt í hóf. Húsnæði og innbú heimilisins þarf árlega að endurbæta og við- halda og hefur nefndin því séð sig knúða til að fara út í fjár- öflun og því gefið út happdrætt- ismiða, er kosta 25 krónur og eru vinningar yfir 30 og allir góðir. Barnaheimilisnefndin heit- ir á Reykvíkinga að kaupa mið- ana og sýna með þvl velvilja sinn til starfsemi þessarar. Happ- drættismiðar fást á. skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsdkn og einnig hjá öllum nefndarkon- um. (Frá Vorboðanefnd). Mikil framleiðsluaukning í Kína í fyrra, segir SÞ NEW YORK 17/3 — I fyrra varð mjög athyglisverð aukning, á framleiðslunni í Kína, bæði í iðnaði og landbúnaði, segir í árs- skýrslu Efnahagsnefndar SÞ fyr- ir Asíu. Sagt er að Kínverjar hafi lagt Fyrirlestur um hæfnispróf á- hafna loftfara Prófessor Arne Trankell frá Uppeldisfræðistofnuninni við Stokkhólmsháskóla flytur erindi í boði Háskólans í dag, laugar- dag 20. marz kl. 2 e.h. í I. kennslustofu Háskólans. Erindið nefnist: „Um hæfnispróf fyrir á- hafnir loftfara". Prófessor Tran- kell er sálfræðingur, og hefur hann að undanförnu fjallað mikið um ofangreint rannsókn- arefni. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku, og er öllum heimill aðgangur. sig alla fram við að vinna upp það sem tapaðist á árunum 1959- 1961, þegar slæmt árferði og margvíslegir örðugleikar steðj- uðu að, og í fyrra hafi kornupp- skeran aukizt um allt að fimm prósentum, búfjárstofninn hafi vaxið um tíu prósent og verulesg aukning hafi orðið á allri ann- arri matvælaframleiðslu. Korn- framleiðslan varð i fyrra 190 miliónir lesta eða meiri en nokkru sinni fyrr. Utanríkisviðskipti Kfna hafa einnig farið vaxandi og vi*- skiptajöfnuðurinn við útlðnd mun verða á þessu ári hagstaeð^ ur um 300 miljónir dollara. PARÍS 17/3— Paul-Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, lagði í dag til við fastaráð Atlanzhafs- bandalagsins að það kannaði trl- lögur pólsku stjórnarinnar sem kenndar eru við Rapacki utan- ríkisráðherra og gera ráð fyr- ir að bönnuð verði kjarnavopn á nánar tilteknum svæðum Mið- Evrópu. ísipp i naejar- stjórn 98 ára Alexandre Baley var endur- kiörinn í bæjarstjórn í Brig- nongnan-Plages í Frakklandi, en þær kosningar fóru fram fyrir skömmu. Ef Baley situr út kjörtímabilið verður hánn 104 ára gamall. En Baley hefur fleira til síns ágætis. Hann er elzti bifreiða- stjóri Frakka og fékk sé nýian bíl 1962, þá 95 ára gamall. Og ekki nóg með það: Hann hefur látið að því liggja 1 kunningja- hóp að hann sé orðinn óánægð- ur með kerruna og ætli að halda upp á aldarafmælið sitt með því að fá sér aðra nýja, sem betur fullnægi kröfum tímans. Þegar Baley frétti það, að hann hefði náð kosningu til bæjarstjórnar, 'sagði hann þurr- lega: — Nú, einhver verður að hafa vit fyrir þessum græn- ingium! Það fylgir sögunni, a?5 meðalaldur „græningjanna" eða hinna bæ.1arst.iórnarmeðlim- anna sé sextíu ár! Tækniháskólan- um i Bilbflo hkú MADRID 17/3 — Samtímis þyí sem aftur hófst i dag kennsla í sagnfræði og heimspekideild háskólans í Madrid sem lokað var í síðustu viku hefur spænska menntamálaráðuneytið látið loka tæknibáskólanum í Bilbao. Stúd- entum þar er gefið að sök eins og félögum þeirra I Madrid að hafa haldið fundi i trássi við bann stjórnarinnar. 40.000 kml Alexei Pollkarof, sem er frá Omsk í Sovétríkjunum, sextug- ur afl aldri og kominn á eft- írlaun, hefur nú lagt að baki — fótgangandi — hvorki meira né minna en 34.000 km. Haust- ið 1959 gekk hann frá Omsk til Moskvu. Síðan hefur hann gengdð um baltnesku lðndin, Krím, Kákasus og MiOasíu og mí er hann á gangi austast i Sovétríkjunum. Polikarof geng- ur hetta 50—55 km daglega og takmark hans er aO hafa geng- ið 40.000 km — en það er vegalengd sem er álíka I5ng og ummál jarðar viO miObaugi Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík: AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vík verður haldinn mánudaginn 22. marz 1965, kl. 8.30 e.h. í IÐNÓ. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning eins mann í stjóm Styrktar- sjóðs verkamanna- og sjómannafélag- anna og eins endurskoðanda. 3. 1. maí. Stjórn Fulltrúaráðs vérkalýðsfélaganna í Reykjavík. Orðsending til kaupmanna Með tilvísun til samkomulags milli V.R. annars- vegar og K.í. og KRON hinsvegar um skiptiverzl- un matvöruverzlana á kvöldin sbr. 3. gr. sam- þykktar nr. 240/1963 um afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík o.fl. er þeim tilmælum hérmeð beint til hlutaðeigandi, að þeir snúi sér til skrifstofu K.í. Marargötu 2 fyrir 24. þ.m. ef þeir vil'ja taka þátt í framangreindri kvöldþjónustu. Kaupmannasamtök fslands. Árshátíðin er í kvöld Árshátíð Sósíalistafélags Reykjavíkur, verður haldin í Múla- kaffi, laugardaginn 20. marz n.k. kl. 8 að kvöldi, og hefst með sameiginlegu borðhaldi. fiþ Formaður Sósfalistafélagrsins, Páll Bergþórsson, flytur ávarp. ^ Ein af kvikmyndum Osvalds Knudsens verður sýnd. ^ Hinn vinsæli óperusöngvari, Guðmundur Guðjónsson, syngur einsöng. $£, Dunandi dans. Aðgöngumiðar í skrifstofu Sósía listafélagsins, Tjarnargötu 20. — Sími 17510. SKEMMTINEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.