Þjóðviljinn - 21.04.1965, Side 1

Þjóðviljinn - 21.04.1965, Side 1
Kínverjar nú hvattir til að búa sig undir að berjast með Vietnambúum Bandaríkin ráðgera mikla fjölgun í her sínum í Suður-Vietnam, upp í 50.000 manns eða fleiri; loftárásir á N-Vietnam í gær PEKING og Washingtón 20/4 — Fastanefnd kínverska þjóðþingsins hvatti í dag Kínverja til að búa sig undir að reka Bandaríkjamenn úr Vietnam með valdi. Skorað var á samtök sem einstaklinga að berjast við hlið íbúa Norður-Vietnams. Franska fréttastofan AFP hefur eftir góðum heimildum í Washington að Bandaríkjamenn ráðgeri að fjölga í her sínum í Vietnam úr 33.000 sem hann er nú orðinn upp í 50.000 eða 'jafnvel enn fleiri. ingjanna sem stendur yfir þessa Hinn nýi íslandsmeistari, Guðmundur Sigurjónsson, við skákborðið. 17 ára menntaskólanemi Skákmeistarí íslands 1965 í Ályktun sem fastanefnd kín- verska þingsins birti í dag var skorað á samtök og einstaklinga í öllu landimi að búa sig undir að berjast við hlið hinnar viet- nömsku þjóðar, ef svo færi að það reyndist nauðsynlegt. Hvatt er til víðtæks undirbúnings und- Jón Árnason mælti fyrir nefndaráliti um málið en að því stóðu allir nefndarmenn, en þingmenn Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins áskildu sér rétt til að flytja eða fylgja breytingartillögum við frum- varpið. ir aðstoð við Vietnambúa ef Bandaríkjamenn haldi áfram að færa út árásarstríð sitt. Kín- verjar munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að veita hinni vietnömsku þjóð eindreg- inn stuðning, segir í ályktuninni. Tvö skilyrði eru þó sett í á- Gils Guðmundsson kvaddi sér hljóðs við umræðuna um málið og gerði hann sérstaklega að u’mtalsefni erfiðleika togaraút- gerðarinnar og þær ráðstafanir sem samkvæmt frumvarpinu er ætlunin að gera i sambandi við þá. lyktuninni fyrir íhlutun Kínverja í Vietnam, segir fréttaritari Reut- ers: Að Bandaríkjamenn haldi áfram að færa út árásarstríð sitt og að Norður-Vietnam þurfi á aðstoð að halda. Kínverjar vona að fjöldahreyfing fólks um allan heim muni neyða Bandaríkja- menn til að hverfa á brott frá Vietnam, öðrum löndum í Indó- kína og öðrum svæðum sem þeir hafa hemumið, segir kínverska þingið. Ekki játað, né neitað Bandaríska landvarnarráðu- neytið hefur neitað að staðfesta eða bera til baka fréttir að á ráðstefnu bandarísku herfor- Gils benti á í fyrsta lagi, að togararnir eru einu skipin, sem sótt geta feng á djúpmiðin við ísland og á miðin við Nýfundna- land og Grænland. í öðru lagi væru togararnir betur fallnir til þess en önnur skip að stunda veiðar á milli vertíða bátaflot- ans. Með tilliti til þessara 2ja atriða væri brýn nauðsyn að efla togaraflotann og fram- kvæma rannsóknir á því hvað það væri, sem fyrst og fremst stæði vexti og víðgangi togara- útgerðarinnar fyrir þrifum í dag. Ennfremur þyrfti. að afla gagna um það hvernig hentast væri að endurnýja togaraflot- ann. daga í Honolulu sé verið að fjalla um að auka verulega her- afla Bandaríkjamanna í Suður- Vietnam, sem nú er talinn vera 33.000 manns. Þar eru taldir með þeir hermenn sem síðast voru settir á land í Suður-Vietnam, pn ekki 27.000 sjóliðar og flugmenn í 7. flotanum sem er við strend- ur Vietnams, en það er fráþrem- ur flugvélaskipum hans sem flestar árásimar á Norður-Viet- nam hafa verið gerðar. Þegar Maxwell \Taylor, sendi- herra Bandaríkjanna í Saigon, var fyrir skemmstu í Washing- ton varð samkomulag milli hans og McNamara landvamaráðherra um að fjölga ætti í her stjóm- arinnar í Saigon upp í 160.000 manns, en slík fjölgun myndi hafa í för með sér að senda þyrfti fleiri bandaríska herþjálf- ara og „ráðunauta” til landsins. Bandaríkjamenn viðurkenna að þeir hafi fram að þessu misst 34 flugvélar í loftárásunum á Norður-Vietnam, en sagt að flug- vélatapið sé enn ekki farið að valda áhyggjum í Washington. 1 Norður-Vietnam er haldið fram að miklu fleiri bandarískum flugvélum hafi verið grandað. Bandarískar þotur réðust í dag Framhald á 3. síðu. f fyrradag vildi það slys tll í Nóatúni á móts við samkomu- Jiúsið Röðul að lítill drengur tæpra sex ára gamall varð fyrir sendiferðabifreið með þeim af- leiðingum að hann slasaðist illa á höfði og var meðvitundarlaus Vék Gils þessu næst að störf- um nefndar þeirrar, sem sett var til að athuga hvaða leiðir væru hentugastar til að endur- bæta togaraflotann. Um tvö at- riði hefði orðið verulegur á- greiningur í þessari nefnd, þ.e. um hvort togararnir skyldu fá heimild til að veiða innan 12 mílna fiskveiðilandhelginnar og hvort fækka skyldi mönnum um borð í togurum. Gils Guðmundsson taldi það vissulega koma til greina að heimila togurum tímabundnar veiðar innan 12 mílnanna. En þar yrði vitanlega að fara að öllu með gát með tilliti til þess Framhald á 6. síðu. Skákþingi íslands 1965 lauk á annan í páskum. Sig- urvegari í landsliðsflokki varð 17 ára piltur, Guðmund- ur Sigurjónsson að nafni, og hlaut hann þar með titilinn Skákmeistari íslands 1965. Úrslit þessi eru allóvænt. Guð- mundur sigraði að vísu í Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur sl. haust og vann sér þar með landsliðsréttindi en engu að síð- ur munu flestir hafa búizt við að einhver hinna eldri og reynd- ari skákmanna myndi hreppa Islandsmeistaratitilinn að þessu sinni. Guðmundur sigraði hins vegar örugglega, hlaut 9 vinn- þar til í gærmorgun. Var líðan hans mun betri er blaðið hafði samband við hjúkrunarkonu á Landakotsspítala síðdegis í gær- dag. Slysið varð kl. 18.25 og vildi til með þeirn hætti að sendi- ferðabifreið af Chevroletgerð var ekið norður eftir Nóatúni. Er komið var á móts við Röðul veitti bílstjórinn tveim eldri konum athygli, er stóðu á gang- stéttinni Röðuls megin. Skyndi- lega sér hann að lítill drengur hleypur út á götuna og skipti það engum togum að hann varð fyrir sendiferðabílnum með fyrr- greindum afleiðingum. Drengur- inn var þegar í stað fluttur á Slysavarðstofuna en síðan á Landakotsspítalann. Stéblín-Kaménskí flytur fyrirlestur Préfessor Stéblín-Kaménskí frá Leningradháskóla flytur fyr- irlestur í boði Háskóláns í dag, miðvikudag 21. apríl kl. 5.30 í I. kennslustofu. Fyrirlesturinn sem fluttur vérður á ensku, nefnist „Phonemic merger and the old Icelandic phonem Q“. Öllum er heimill aðgangur. Prófessor Stéblin-Kaménskí er einn helzti sérfræðingur í Sovétríkjunum í íslenzkum fræðum. inga í 11 skákum, vann 7, gerðl fjögur jafntefli en tapaði engri. Verður það að teljast sérlega góður árangur hjá jafnungum og óreyndum skákmanni. Annar í landsliðsflokki varð Jón. Kristinsson með 8 vinninga en síðan urðu fjórir jafnir með 7 vinninga, Bjöm Þorsteinsson, Freysteinn Þorbergsson, Jón Hálfdánarson og Haukur Angan- týsson, og verða þeir að keppa innbyrðis um tvö sæti í lands- liði. í meistarafloklri urðu eirmíg fjórir menn jafnir og efstir með 5 vinninga í 7 skákum og verða þeir líka að keppa sin á milli um tvö landsliðssæti. Em það þeir Björgvin Vilmundarson, Dómald Ásmundsson, Jóhann Sigurjónsson og Sigurður Jóns- son. Nánar verður sagt frá úrslit- um Skákþingsins í næsta skák- þætti Þjóðviljans. Hraðskákmót Islands 1965 verður haldið í kvöld í MÍR- salnum að Þingholtsstræti 22. ENN MAGNAST VERÐ- BÓLGAN I marzmánuði hækkaði vísi- tala framfærslukostnaðar um eitt stig og komst upp í 169 stig. Stafar sú hækkun að mestu leyti af verðhækkun landbúnaðarvara. ★ Vísitalan fyrir matvörur hækkaði um tvö stig í mán- uðinum og komst upp í 207 stig. ★ Vísitalan fyrir fatnað og álnavöru hækkaði um 1 stig og komst upp í 171 stig. ★ Vísitalan fyrir ýmsa vöru og þjónustu hækkaði um 1 stig og komst upp í 196 stig. ★ Meðalvísitalan fyrir vðmr og þjónustu hækkaði um tvc stig upp í 193 stig. Aðrir liðir vísitölunnar vom óbreyttir í marzmánuði. Hækkun sú sem nú hefur orðið á vísitölunni hefur ekki áhrif á kaup. Kaup á næst að endurskoða eftir vísitölr. 1. júní og þá samkvæmt fram- færsluvísitölu maímánrðar. Um páskana lögðu óvenju margir togarar afla sinn á land hér í Reykjavík og í Hafnarfirði. Er myndin tekin af nokkram togurum er Iágu í Reykjavíkurhöfn um hátíðina. — (Ljósm. A.K.) ,$>_ FRÁ ALÞINGI BÆTA ÞARF REKSTRARGRUND- VÖLL FYRIR TOGARAÚTGERÐINA B í gær kom frumvarpið um ráðstafanir vegna sjávarút- vegsins til 2. umræðu i efri deild. En í greinargerð þess segir, að ríkisstjórnin hyggist nota sér þá einstæðu neyð- arheimild í fjárlögum þessa árs að skera niður framlög til opinberra framkvæmda og önnur framlög til fram- kvæmda annarra aðila. Skv. því verða allar framkvæmdir skornar niður um 20 af hundraði gjörsamlega án tillits til þess hversu brýnar þær eru. Líian litla drengsins var betri í gær Miðvikudagnr 21. apríl 1965 — 30. árgangur — 89. tölublað. Viðtal við Guðmund Sigurjónsson Sjá síðu 10 h ^ f * *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.