Þjóðviljinn - 21.04.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.04.1965, Blaðsíða 6
t 0 SIÐA ÞIÖÐVILIINN Miðvikudagur 21. aprfl 13E3 «■■■■■■■■—■■wwimmww—II—tWMWMHMlWMmW-mWHWMWM——WmiMWWWI ■■■—■■■■■■»«■■■! til minnis ★ 1 dag er miðvikudagurinn 21. april, síðasti vetrardagur. ★ Næturvarzla vikuna 17.-24. apríl er í Vesturbæjarapóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast Ólafur Einarsson læknir, sími 50952. ★ Slysavarðstofan í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað klukkan 19 til 8 — SlMIr 2-12-30. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. útvarpið 13.00 Við vinnuna. 14.40 Edda Kvaran lýkur lestri sögunnar Davíð Noble. 15.00 Miðdegisútvarp: Magnús Jónsson syngur. Oistrakh og ríkishljómsveitin í Dresden leika fiðlukonsert nr. 5 (K 219) eftir Mozart; Konwitschny stj. Jörg Demus og Badura-Skoda leika fjórhent á píanó: Til brigði op. 35 eftir Schubert. Drengjakórinn í Vín syng- ur. Fílharmoníusveit Vín- ar leikur Intermezzó eftir Mascagni; Kempe stj. Horo- witz leikur lög eftir Saint- Saéns og Moszkowski. 16.30 Síðdegisútvarp; Frede- rick Fennel stjómar flutn- ingi á lögum eftir Gersh- win. Los Espanoles syngja, K. Anderson, J. Otnes, Ruby Murray, Bert KSmp- fert, Hooward Keel o.fl. syngja og leika. 17.40 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. 18.00 Otvarpssaga barn- anna: Jessika eftir Hesbu Stratton. 18.20 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Dagskrá háskólastúd- enta. a) Formaður stúdenta- ráðs, Bjöm Teitsson stud. stud. mag., flytur ávarp. b) Stúdentakórinn syngur und- ir stjórn Jóns Þórarinsson- ar. c) Norskur stúdent, Ame Torp, flytur gaman- saman ræðustúf um kynni sín af Islendingum. d) Ómar Ragnarsson stud. jur. flytur gamanbátt. e) Jón E. Ragn- arsson stud. jur. tekur tali fyrrverandi forustu- mánn í stúdentalífinu, Pál S. Pálsson hæstaréttarlög- mann. f) Heimir Pálsson stud. mag. og Kristinn Jó- hannesson stud. mag. kveða frumortar rímur. Umsjónar- menn dagskrárinnar: Ásdís Skúladóttir stud. philol., Pál! Bjamason stud. mag. og Sverrir H. Gunnlaugsson stud. jur. 21.00 Guðmundur Sigurðsson flytur vísnabátt. 21.30 Á svörtu nótunum. 22.10 Lög unga fólksins. 23.30 Dagskrárlok. skipin •k Skipaútgerð rikisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í R- vík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tíl Reykjavíkur. Þyrill er í R- vík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Eimskipafélag fslands. Bakkafoss er á Seyðisfirði. Brúarfoss fór frá Leith 19. þm til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 16. bm frá NY. Fjallfoss kom til R- víkur 14. þm frá Helsingfors. Goðafoss fór frá Vasa í dag til Helsingfors, Ventspils og Gdynia. Gullfoss fór frá Þórs- höfn 19. þm til Hamborgar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 19. þm til Vest- mannaeyja og Faxaflóahafna. Mánafoss fór frá Kaupmanna- höfn 17. þm til Reykjavíkur. Selfoss kom til Gloucester 19. þm fer þaðan til Cambridge og NY. Tungufoss fór frá R- vík 19. þm til Antwerpen og Rotterdam. Katlá ferfráRvík í dag til Keflavíkur og Hafn- arfjarðar. Echo fór frá Vest- mannaeyjum 14. þm til Vent- spils og Kaupmannahafnar. Askja fór frá Seyðisfirði 20. þm til Reykjavíkur. Beme- wild kom til Reykjavíkur 19. þm frá Hamborg. Playa de Maspalomas lestar i Hull 23. þm til Reykjavíkur. Playa dé Conteras lestar í Gautaborg 5. maí, síðan í Kristiansand. Ut- an skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar f sjálfvirkum símsvara 2Í466. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er væntanlegt til Gloucester 23. frá Reykjavík. Jökulfell fer í dag frá Hvalfirði til Reyðarfjarðar. Dísarfell er á Homafirði. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell fór 14. frá Reykja- vik til Aruba. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Aust- fiarða. Mælifell fer í dag frá Glomfjord til Reykjavíkur. Peterell er á Ólafsvík. fundir ferðalög ★ Ferðafélag tslands fer gönguferð á Esju sumardag- inn fyrsta. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austurvelli. Farmið- ar við bflinn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Leiðrétting frá Skálholtsnefnd ★ Þau leiðu mistök urðu á nafnalista þeim,. er stóð und- ir Skálholtsávarpinu, sem birtist á skírdag, að nafn for- manns Kvenfélagasambands Islands misritaðist. Þar stóð Lára Sigurbjömsdóttir, en átti að vera frú Helga Magnús- dóttir, Blikastöðum. Við nafn frú Láru átti hinsvegar að standa: formaður Kvenrétt- indafélags Islands. Eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðing- ar á mistökum þesum. gengið Sterlingspund USA-dollar Kanada-dolar Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finnsk mark Fr. franki Belg. franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V-þýzkt mark Líra (1000) Austurr. sch. íSölugcngi) 120.07 43.06 40.02 621.80 601.84 838.45 1.339.14 878.42 86.56 197.05 1.191.16 598.00 1.083.62 68.98 1'66.60 söfnin ★ Frá Guðspekífélaginu Baldursfundur verður á föstu- dagskvöld kl. 8.30. Séra Guð- mundur Sveinsson skólastjóri flytur erindi um guðfræði og menningar. Hljómlist, kaffi- veitingar. Gestir velkomnir. Vinningar í happdrætti félags- heimilisins eru þessir: Nr. 1896. Ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar, 5536. Mál- verk eftir Eggert Guðmunds- son listmálara, 1360. Mynd eftir Jón Engilberts listmál- ara 44. Svartlistarmynd eftir Snorra S: Friðriksson, 2410. Ljóðabækur og ritgerðir Grét- ars Fells, 989. Vörur eftir eig- in vali fyrir kr. 1000.00. Vinninga má vitja til frú önnu Guðmundsdóttur. Haga- mel 27 I. hæð, sími 15569. ★ Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga. Fyrir böm klukkan 4.30 til 6 og fyrir fullorðna klukkan 8.15 til 10. Bamatímar i Kársnesskóla. — Auglýstir þar. ★ Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.00 og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Ot- lánadeild opin alla virka daga klukkan 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga klukkan 10-15 og 14-19. minningarspjöld k Minningarspjöld Áspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. I Holts Ap>óteki, Lang- holtsvegi 84, hjá frú Guð- mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg Efstasundi 21 og í verzluninni Silkiborg Dalbraut 1. k Minningarspjöld Hjarta- og eeðavemdarfélags Hafnar- fjarðar og nágrennis fást I Sparisjóði Hafnarfjarðar, Samvinnubankanum, Iðnað- arbankanum í Hafnarfirði og Bókabúð Olivers. ★ Minningarsjóður Jóns Guð- jónssonar skátaforingja. — Minningarspjöld sjóðsins fást i bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði. ■QBD Fundur útvegs- manna og fisk- framleiðenda í dag kl. 2 e.h. hefst í Sig- túni fundur sem samtök út- vegsmanna og fiskframleiðenda hafa boðað til þess að ræða á- standið hjá þessum atvinnu- greinum með tilliti til kaup- krafna þeirra sem Alþýðusam- band íslands hefur boðað að gerðar verði í,vor. Að fundin- um standa LÍÚ, SH, Sjávaraf- urðadeild SÍS, Samlag skreið- arframleiðenda, SÍF og Stéttar- samband fiskframleiðenda. Togararnir Framhald af 1. síðu. hvað væri hcntugast fyrir þjóð- arbúið í heild. Hins vegar kæmi fækkun manna á togurunum að- eins til greina ef um aukna vinnuhagræðingu hefði verið að ræða, ennfremur yrðu að vera fyrir hcndi hagkvæmari og við- ráðanlegri veiðarfæri en nú tíðkast o.fl. Þetta atriði mætti vissulega kanna, en yrði um einhverja fækkun að ræða hlyti sú skipshöfn sem eftir yrði um borð að njóta aukinnar hag- ræðingar í bættum kjörum. Þá vék ræðumaður að auk- inni fiskileit í þágu togaranna, og hafi menn gert sér miklar vonir um þá starfsemi. En þær vonir hefðu því miður brugðizt. Þorsteinn þorskabítur, sem not- aður hefur verið í fiskleitina hefði reynzt allt of lítill og nú síðast hefði það komið á daginn að ekki væri unnt að manna hann. Að lokum lagði ræðumaður á það áherzlu, að brýn nauðsyn væri á því að finna lausn á vandamáli togaranna hið allra fyrsta. Málinu var síðan vísað til 3. umræðu í deildinni. Fomb ó Jceve r z lun Kr. Kristjénssonar Hverfísg.26 Simi 14179 PREIMT verJ| Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvals gleri. — 5 ára £byrgjl< Pantí® tímanlega. KorkBfan Vt.f. SfcúlagSfci 57. — Sítai 23200. Ekkert jafnast á viö BRASSO- á kopar og króm BLAÐADREIFING Þjóðviljann vantar nú þegar blaðbera í Kvisthaga. Tjarnargötn. Þ JÓÐVIL JINN — Sími 17-500. Hvað sparið þér á að kaupa TRABANT? f>ér sparið í stofnkostnaði frá kr. 35.000,oo til 60.000,oo. miðað við næstu hliðstæða bíla. Þér sparið vaxtagreiðslur frá kr. 3.150 til 5.400. Fyrir vaxtagreiðslurnar einar er hægt að kaupa ca. 534 til 915 lítra af benzíni, en á því magni er hægt að aka TRABANT ca. 7.600 til 13.000 km. Það er því augljóst að TRABANT er hagkvæm- asti bíllinn. Pantið strax. — Góðir greiðsluskilmálar. aóeins kr 87500“ — i Söluumboð BfLASALA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Sími 19032 - 20070 EINKAUMBOÐ INGVAR HELGASON M TRYGGVAGÖTU 10 SÍMI 19655 V VÖRUR Kartöflumús * Kókómalt * Kaffi * Kakó. KROJN'BtTÐIRNAR- 11 ii 1 niin | iiiiiii lilill Systir mín og móðir okkar INGIBJÖRG STEIN SDÓTTIR, leikkona sem andaðist 14. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 3 s.d. Steinþór Steinsson og born hinnar látnn. Auglýsingasimi Þjóðviljans er 17*500 i t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.