Þjóðviljinn - 04.05.1965, Page 12

Þjóðviljinn - 04.05.1965, Page 12
Ofheldisiög ríkisstjórnarinnar gegn flugmönnum voru samþykkt í gær Flugmenn tilkynntu Loftleiðum strax, að þeir myndu ekki fljúga meira en 60 tíma á mánuði og mest 12 á sólarhring Frumvarpið um bann við verkfalli flugmanna á Rolls Royce 400 vélum Loftleiða var samþykkt sem lög frá Al- þingi í gær, að viðhöfðu nafnakalli með 21 atkvæði gegn 16 atkvæðum stjórnarandstæðinga, en einn þingmaður sat hjá. Þar með eru flugmenn þvingaðir til að hefj'a störf á ný án myndinni sést rjúkandi brakið úr þyrlunni, stélið eitt er heilt. Rannsóknarnefnd send til að kanna orsakir slyssins * Tveir af æðstu yfirmönnum Bandaríkjahers á Islandi meðal 5 sem fórust. Þriðjudagur 4. maí 1965 — 30. árgangur — 98. tölublað. ■ Síðdegis í dag verður haldin minningarathöfn í kapellu Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Verður þá minnet þeirra fimm Bandaríkjamanna, sem fórust er herþyrla steyptist til jarðar um kl. 7 síðdegis á laugardaginn. Tveir þeirra sem fórust voru í hópi æðstu yfirmanna bandaríska hernámsliðsins á íslandi. Ríkisstjómin hefur skuída- bréfaútgáfu é nýjan /eik þess að fá nokkurn hluta þess, sem þeir hafa farið fram á. Aðspurður sagði einn stjómarmanna Félags íslenzkra at- vinnuflugmanna tíðindamanni blaðsins í gær, að flugmenn. irnir myndu að vísu fljúga eftir þessa kúgunarlagasetn- ingu en aðeins 12 tíma mest á sólarhring og 60 stundir á mánuöi, og yrði það tilkynnt Loftleiðum þegar í stað. ------------------------------^ Stjómarmaðurinn sagði enn fremur að þetta væri í fullu samræmi við landsins lög, þar sem segir að sá, sem fer með þungavinnuvélar eða stór flutn- ingatæki, megi ekki vinna meira en 12 stundir á sólarhring. — Umræður á Alþingi stóðu yfir um þetta mál í neðri deild Alþingis i gær fram til kl. 19.30. Meðal þeirra, sem tóku til máls voru Hannibal Valdimarsson, Eðvarð Sigurðsson og Lúðvík Jósepsson. Lögðu þeir allir á- herzlu á það atriði að hér væri um að ræða árás á helgasta rétt verkalýðsins, samningsréttinn, slik lögþvingun yrði til þess að eitra andrúmsloftið við væntan- lega samninga i vor. Ríkisstjóm- in hefði i þessu máli verið undir handarjaðri Vinnuveitendasam- bandsins, en hefði ekki gert við- hlítandi ráðstafanir til að leysa verkfallið, t.d. ekki skipað sátta- nefnd og fundir hefðu ekki verið haldnir áður en frumvarpið var lagt fram á Alþingi. Hannibal Valdimársson benti á, að Félag íslenzkra atvinnu- flugmanna hefði kosið að draga sig út úr A.S.l. til að flugfélög- in yrðu ekki fyrir barðinu á vinnudeilum Alþýðusambands- ins, en þetta skref hefði ekki nægt, flugfélögin hefðu átt að segja sig úr Vinnuveitendasam- bandinu, því að miklu meiri von væri til þess að flugfélögin næðu samkomulagi við sína menn á eigin spýtur i stað þess að láta atvinnurekendasambandið hafa með þau mála að gera. Ennfremur bentu þessir þing- menn á, að sá málflutningur flugmálaráðherra um að það Framhald á 9. síðu. Afmælishljómleik- ar Alþýðukórsins Alþýðukórinn heldur hátíðlegt 15 ára afmæli sitt með samsöng í Gamla Bíó, miðvikudaginn 5. maí kl. 19,15. Stjórnandi er dr. Hallgrímur Helgason en einsöng syngja Álfheiður L. Guðmimdsdóttir og Florence Grindlay. Undir- leik á píanó annast Jórunn Viðar og söngstjórinn. í gær var frumvarpið um beimild fyrir ríkisstjórnina til að taka innlent lán afgreitt sem lög frá Alþingi. í nefndaráliti 2. minni hluta fjárhagsnefndar neðri deildar gerði Lúðvík Jóseps- son þá grein fyrir afstöðu sinni til málsins, að hann geti ekki greitt því atkvæði, að svo stöddu máli, og færði þessi rök fyrir því: Ríkisstjórnin fékk samskonar 75 milj. kr lán í vetur og á enn óráðstafað af því 32,9 milj kr. en upplýsingar hafa ekki fengizt um það hvernig þvi fé verður varið. Lánin eru óhagstæð vegna vísitölutryggingar á vextina, sem þó eru allháir eða 7,2%. Skulda- bréfin þarf ekki að skrá á nafn, sem gefur auðmönnum og auð- félögum enn betra tækifæri til að svíkja undan skatti. Frumvarp þetta var samþykkt i gær, og mun innan skamms hefjast á ný skuldabréfa- eða spariskírteinaútgáfa á sama hátt og í desember siðastliðnum. Upplýsingaþjónusta Banda- ,,rjiy,gnna. hefur skýrt Þjóðvilj- anum svo frá, að þyrlan hafi flogið upp í Hvalfjörf) fyrri hluta laugardagsins og þar í herstöðinni hafi liðsforingjarnir unnið sín eftirlitsstörf, en að þeim loknum verið haldið aftur áleiðis til Keflavíkurflugvallar. Rannsóknarnefnd frá Banda- ríkjunum. Slysið mun hafa orðið um sjöleytið á laugardaginn og þyk- ir ijóst af frásögnum sjónar- votta að það hafi borið að með mjög snöggum hætti. Hefur þýrlan steypzt til jarðar, og kviknaði þegar í henni mikiii eldur. Gerðist þetta um 10 km norð-austan við herstöðina á flugvellinum, ekki fjarri nýja Keflavíkurveginum. Enn verður ekki fullyrt um hvað valdið hafi slysinu, en vörður var strax settur um slys- staðinn og rannsókn hafin. Að rannsókninni vinnur m. a. sér- stök rannsóknarnefnd sem kom hingað frá Bandaríkjunum um Framhald á 9. síðu. Af 23 liðum efnisskrár er meiri hluti íslenzkur. Frum- flutt verða 11 lög, eftir Friðrik Bjamason, Sigursvein D. Krist- insson, Guðmund Skúlason bónda á Keldum á Rangárvöllum, Sig- uringa E. Hjörleifsson, Ingunni Bjamadóttur, Kristínu Einars- dóttur og þrjú lög eftir söng- Slökkviliðið að Glaumbœ Um kl. tvö í fyrrinótt kom maður hlaupandi á slökkvistöðina og sagði eld vera uppi í Glaum- bæ. Slökkviliðið fór strax á vett- vang og reyndist vera eldur í öskutunnu utan við húsið, og komst hann i þak á skúrbygg- ingu, en slökkviliðið hindraði frekari útbreiðslu. Braggi brennur í Múlakampi Um kl. 17 f gær var slökkvi- liðið kvatt að íbúðarbragga að Múlakamp 20. Bragginn var þá alelda og brann að mestu leyti. Ibúi braggans, ' Sigríður Bene- diktsdóttir, brenndist lítils háttar á höndum og fótum og hár sviðnaði. Ökunnugt er um elds- upptök. stjórímn, þar á meðal Hin hljóðu tár, við hið áhrifamikla kvæði Stetns Steinarrs. Auk þess verð- ur fluttur hinn frísklegi veizlu- Dr. Hallgrímur Helgason. kór úr óratóríu Björgvins Guð- mundssonar Friður á jörðu, og Skógargildi úr Söngvum og kvæðum Jónasar HelgasonaTj sem um síðustu aldamót var eitt vinsælasta lag hvarvetna á íslandi, I glitfögrum, laufgraen- um lundi, við hinn fjörmikla texta Jóns Ólafssonar. Af erlendum höfundum eru á söngskránni, auk Mozarts og Cherubinis, lög eftir hinn þjóð- lega meistara Norðmanna Sparre Framhald á 9. síðu. Menningarvika Samtaka hernámsands tæðinga: Málverkasýning leikþættír danssýning og upplestur Klukkan fjögur síðastliðinn laugardag var mennJngar- vika Samtaka hernámsandstæð- inga sett með opnun málverka- sýningar í sýningarsalnum á 2. hæð í Lindarbæ. Þóroddur Guð- mundsson rithöfundur flutti á- varp, og er það birt á 4. síðu blaðsins í dag. Á sýningunni eru verk 35 lista- Taugaveiklun í útvarpinu: VeBurþáttur Páls bunnuður /. muíl í vetur hefur Páll Bergþórs- son veðurfræðingur flutt spjall í þætti Jónasar Jónas- sonar siðdegis á laugardögum, rabbað um veðurfarið vikuna á undan og tengt það á létt- an og skemmtilegan hátt við ýmsa atburði í þjóðlifinu. Hefur þáttur þessi verig mjög vinsæll, og munu flestir hafa gert sér í hugarlund að ráða- menn útvarpsins gleddust yf- ir því að geta boðið upp á efni sem menn vildu hlusta á. En sú virðist ekki hafa orðið raunin. Að minnsta kosti upptendraðist formaður útvarpsráðs, Benedikt Grön- dal, af mikilli skelfingu, þegar hann áttaði sig á því að 1. maí bæri upp á laugardag, þannig að veðurfarsþáttur- inn yrði fluttur á þeim hættu- lega degi. Gaf hann strengi- Páll Bergþórsson. leg fyrirmæli um að engin ótímabær gamansemi mætti heyrast í útvarpinu þann dag og var brugðið hart við og þáttur Páls bannaður eftir að búið var að tala hann inn á band! Er þessi bannhelgi þátt- ur birtur í heild á öðrum stað í blaðinu, svo að menn sjái hvaða efni það er sem hinir geðstirðu og hræddu hlut- leysisverðir þola ekki. Þjóðviljinn hafði í gær samband við Pál Bergþórsson og kvaðst hann hafa því einu við að bæta, er hann hefði nú verið leystur frá störfum „með smán“, að þakka hlust- endum mjög vinsamlegar und- irtektir og vara alla þá sem koma fram j útvarpinu við því að láta sér verða of hált á svelli hátíðleikans. Sjá síðu Q manna. Verk ungra manna setja mikinn svip á sýninguna og koma fram margar skemmtilegar og nýstárlegar hugmyndir, sem dæmi má nefna tillögu um nýtt skjaldarmerki Islands. Ætti fólk alls ekki að láta sýninguna fram hjá sér fara, en hún er opin alla daga þessa viku frá kl. 14.00 — 23.00. A sunnudag var fjölbreytt menningardagskrá á Litla svið- inu í Lindarbæ. Hófst hún með því, að Atli Heimir Sveinsson lék einleik á píanó, verk eftir Jón Leifs og Magnús Blöndal Jóhannsson. Þá sýndi dansflokkur undir stjórn Þórhildar Þorleifsdóttur dansa er hún hefur gert við lög eftir Béla Bartok. Undirleik annaðist Atli Heimir Sveinsson. Fluttur var einþáttungurinn Ætlar blessuð manneskjan að gefa upp andann? eftir Thor Vil- hjálmsson. Leikstjóri var Brynja Benediktsdóttir og leikendur Þor- steinn ö. Stephensen, Erlingur Gíslason, Bríet Héðinsdóttir, Jó- hanna Norðí:5rð, Leifur Ingv- arsson og Pétur Einarsson. Að því búnu las Þórarinn Guðnason Iæknir upp Limrur eftir Þorstein Valdimarsscn. Limrur er íslenzk þýðing á enska haettinum limmerick, og eru kvæði ort undir þeim hætti oft- ast í léttum tón og reyndist svo einnig um limrur Þorsteins. Að lokum lásu þeir Þórbergur Þórðarson og Jón úr Vör upp úr verkum sínum. Las Þórbergur kafla úr Ofvitanum, en Jón þrjú af kvæðum sínum. Var vel til allrar þessarar dag- skrár vandað og áhorfendur létu óspart í ljós hrifningu sína. I gærkvöld var einnig fjöl- breytt menningardagskrá á Litla sviðinu. Vorú þar sýndir fyrir fullu húsi Ieikþættimir Jóðlíf eftir Odd Bjömsosn og Ætlar blessuð manneskjan að gefa upp and- ann? eftir Thor Vilhjálmssan* og skáldin Guðbergur Bergsson, Guðmundur Böðvarsson, Hall- dóra B. Björnsson, Ingimar Er- lendur Sigurðsson og Jóhannes úr Kötlum lásu úr verkum sínum. FylR|ngin N.k. fimmtudag, 6. m; flytur Brynjólfur Bjamas< erindi f Tjamargötu 20 up er hann nefnir: Sósíalist flokkurinn og samfylkingi ÆF-félagar eru hvattir til ; fjclmenna. Fræðsluneínd Æ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.