Þjóðviljinn - 20.07.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.07.1965, Blaðsíða 6
g SlÐA ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 20. júlí 1965. a • Souzay, Pan og Borodin • Tónlist. flutt af hljómplöt- um. er meginuppistaða útvarps- dagskrárinnar í dag. Af hinu talaða orði er helzt að geta er- indis Braga Benediktssonar cand. mag. um „trúarlegt upp- eldi“, og upplesturs Þorstems Ö. á kvæðum eftir Konráð Víi- hjálmsson frá Hafralæk. • Og ekki má gleyma því að Óskar Halldórsson cand. mag. byrjar að lesa að loknum kvöldfréttum skáldsögu. Ham- 'suns „PAN“ í snilldarþýðingu Jóns heitins Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. • Annars er hljómlistin í önd- vegi sem fyrr var sagt. Strax í miðdegisútvarpi gefst kostur að hlýða á Schneiderhan og Ber- línarfílharmóníuna leika fiðlu- konsert Brahms opus 77, mikið öndvegisverk. um kvöldið syng- ur einn bezti Ijóðasöngvari heims. Frakkinn Gérard Souz- ay lög eftir Schumann, Boródín og Glinka frá Rússlandi koma einig við sögu, svo og Franz Liszt. 13.00 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Karlakór Reykjavíkur syngur. Evert van Tright og I Musical leika óbókonsert op. 9 nr. 2 eftir Albinoni. W. Schneiderhan og Fflharmoníusveit Berlínar leika fiðlukonsert op. 77 eítir Brahms; van Kempen stj. Concordiu-kórinn syngur þrjú lög eftir Debussy; Paul M cfií Ég las kvæði Francois Villon, hann lifði á fimmtándu öld og var þjófur og ræningi: „V!ð lækinn dey ég úr þorsta, brosi gegnum tár og leik mér við vinnu, hvert sem ég fer, þar á ég heima. föðurland mitt er mér framandi jörð“. Nökkru áður hafði ég þýtt kvæði Mallarmé sem var álitinn einn upphafsmanna hins nýja skáld- skapar. Ég skildi að Villon stóð mér miklu nær en höf- undur „Hádegisblundur skóg- arpúkans". Ég las „Rautt og svart“ hvað eftir annað; það var erfitt að ímynda sér að þessi skáldsaga vaéri orðin áttræð. Mér var sagt að André Gide væri sá höfundur er Christensen stj. J. Katchen leikur píanólög. 16.30 Síðdegisútvarp: Starlight hljómsveitin leikur lög eftir Lemer og Loewe, Norman kórinn syngur og Eastman- Rochester hljómsveitin leikur. 17.00 Endurtekið tónlistarefni. 20.00 Daglegt mál. Svavar Sig- mundsson stud. mag. flytur 20.05 Söngvar eftir Schumann: Gérard Souzay syngur Sex Ijóð op. 90. Dalton Baldwin leikur undir á píanó. 20.20 Trúarlegt uppeldi. Bragi Benediktsson cand. mag. flyt- ur erindi. 20.35 Tvö rússnesk tónskáld: a) Kamaroinskaja, fantasía eftir Glinka um rússnesk þjóðlög. b) Pólóvetsa-dansar úr Igor fursta, eftir Borodin. Hljóm- sveit óperunnar í Monte Carlo leikur; Lois Fremaux stj. 20.55 Strengjatök. Þorsteinn Ö. Stephensen les kvæði eftir Konráð Vilhjálmsson írá Hafralæk. 21.10 Píanómúsik eftir Franz Liszt: Gary Graffrnan leikúr Ástardraum, Etýður nr. 3 t Des-dúr, Ungverska rapsódíu nr. 11 í a-moll og II penser- oso. 2'1.30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá 22.10 Kvöldsagan: Pan, eftir Knut Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi. Óskar Halldórsson cand. mag. les (1). 22.30 Syngdu meðan sólin skín. Guðmundur Jónsson stjómar þætti með misléttri músik. opnaði mönnum samtíðina. Ég fékk mér skáldsögu hans „Þröngar dyr“. Mér fannst þessi bók skrifuð á átjándu öld og ég glotti þegar ég hugs- aði til þess að höfundur henn- ar var á lífi og ég hafði séð hann í leikhúsdnu Vieux Col- ombier. Svo virtist sem ekkert mætti sjá fyrir og allt væri mögulegt. Ég gekk eftir Clichy-torgi og orti þegar torgið fylltist aflt í einu af fólki. Fólkið æpti og vildi rjúfa keðju lög- reglumanna og komast að spænska sendiráðinu: menn mótmæltu aftöku spánska stjómleysingjans Ferrero. Skot heyrðist, strax var hrúgað upp • Fjársjóður á hafsbotninum • Fyrir skömmu fannst flak gamallar spænskrar freigátu undan strönd Florída í Banda- ríkjunum og við nánari athug- un kom í ljós að skipið hafði verið fulllestað silfri. Þegar hefur tekizt að bjarga um tveim lestum af silfri úr skipsflak- inu, mestmegnis stórum hring- laga plötum, en einnig nokkm af mynt. Talið er að skip þetta hafi verið eitt af 10 spænskum fragtskipum, sem fómst í of- viðri undan Florídaströndum árið 1715. Er áætlað verðmæti skipsfarmsins í eðalmálmum að minnsta kosti ein miljón Bandaríkjadala. • Nei, þar hafa kvígur ekkórt erindi • Er þetta ekki í þriðja skiptið sem Frakkar setja undir sig hausinn og böðlast fram eins og naut á þýðingarmiklum fundum Efnahagsbandalagsios? (Þorsteinn Thorarcnsen í Vísi) — Kunningi er maður sem v?ð þekkjum nógu vel til þess að slá, en ekki nógu vel tii þess að iána. (— Salon Gahlin). göfuvígjumj omnibusum og luktarstaurum var velt um. Ég vissi ekki rétt vel hver þessi Ferrero var, en ég æpti með öllum hinum. Þetta var eins og bylting. Eftir nokkr- ar stundir drukku menn kaffi eða bjór með mestu makind- um á Clichy-torgi. París var þá kölluð „höfuð- borg heimsins" og satt er það að þar bjuggu fulltrúar hundr- að landa. Indverjár með túr- bana afhjúpuðu hræsni enskra líberala. Makedóníumenn héldu háværa fundi. Kínverskir stú- dentar héldu uppá stofnun lýðveldis. Út voru gefin pólsk og portúgölsk blöð, finnsk og arabísk, blöð á jiddísku og tékknesku. Parísarbúar klöpp- uðu fyrir Vorfórnum Stravin- skís, ítalska fútúristanuin Marinetti, Idu Rubinstein, sem setti á svið misteríu eftir d’Annunzio. „Höfuðborg heims- ins“. var um Ieið afskekkt sveitaþorp. Parfs var skipt í hverfi, í hverju þeirra var að- algata með verzlunum, með litlum leikhúsum, með dansi- böllum. Allir þekktu hvern annan, skeggræddu úti á götu, sögðu slúðursögur um konu bakarans, um ástmey Jacques um framhjátökur konu Jacques. Það var hægt að ganga í hvaða flíkum sem var, gera hvað sem var. A hverju ári héldu nemendur listaakademf- unnar ball á vorin: eftir göt- unum marséruðu naktir stú- dentar og fyrirsætur: þeir hógværustu voru f sportbrók- um. Einhverju sinni fór ítalsk- ur listamaður úr öllu fyrir utan kaffihúsið Rotonde; lög- regluþjónninn spurði hann letilega: ..Er þér ekki kalt laxi. “ Tvisvar á ári — fyrir og á miðri lönguföstu — var haldin kjötkveðiuhátíð: vagnar óku um með grímumenn: menn gengu um f fáránlegum búningum og hentu konfekli framan f vegfarendur. teymdír voru hvftir uxar sem höfðu • Einn á smákænu yfir Atlanzhaf • Hinn 23. apríl í vor lagði 25 ára gamall maður, Peter Riding að nafni, upp frá Azoreyjum í 3.7 metra löngum farkosti, og var ferðinni heitið vestur yíir Atlanzhafið. Um síðustu mán- aðarqót náði maðurihn landi á Bermudaeyjum og hafði þá lok- ið úthafssiglingu á einhverju minnsta fleyi sem um getur. • Peter hafði sjálfur smíðað bál sinn. Hann skýrði frá þvf, er landi var náð að á leiðinni yfir úthafið hafi hvalir gerzt nærgöngulir við bát sinn nokkr- um sinnum og við borð legið að þeir kaffærðu hann. Gre’p maðurinn þá til þess ráðs, að skjóta af skammbyssu gamalli sem hann hafði meðferðis og þannig tókst honum að hræða hvalina, sem eitt sinn voru þrír saman, og stugga þeim búrtu. • Ný skilnaðarsök „made in USAn • Það gerðist í Colorado-fylki í Bandaríkjunum fyrir skömmu að 26 ára gamall maður fékk skilnað frá 18 ára gamalli konu sinni vegna þess að hún vildi ekki nota töflur til vam- ar bamsgetnaði. Bar eiginmað- urinn það í réttinum, að kon- an hefði heitið sér því áður en þau gengu í það heilaga að gleypa pillurnar þar til hann hefði lokið burtfararprófi úr háskólanum. fengið verðlaun, í veitingáhús- um hengu auglýsingar: „A morgun geta háttvirtir gestir okkar fengið kótik ir úr kjöti sigurvegarans", a öllum bekkjum kysstist ástfangið fólk með einbeittni og engum datt f hug að trufla. Einbverju sinni þegar A.I. Okúlof hafði innbyrt tylft koníaksstaupa steig hann upp á vagn og tók að úflista það fyrir veg- farendum að bráðum yrðu all- ir ráðherrar hengdir í luktar- staura. . . Sumir hlustuðu en auðvitað trúði honum enginn. Ég lifði ekki aðeins vegabréfs- laus, heldur og án allra per- sónuskilríkja. Þegar ég var spurður um skilríki í banka, fór ég í prefektúruna, þar var mér sagt að koma með tvo Frakka til vitnis. Mér lá á að fá peningana og taldi tvo menn á að koma með mér, annar var eigandi bakarísins sem ég keypti brauð af, hinn var hálfkunningi minn, lista- maður sem sat frá því snemma morguns á kaffihúsi og drakk romm. Auðvitað vissu þeir ekkert um mig, en féllust á að skrifa undir. Viðkomandi embættismaður fékk mér skjal þar sem það var hátíðlega staðfest að þessi og þessi hefði lýst því yfir að o.s.frv. . Þetta nægði ekki aðeins bankastarfs- mönnum heldur og lögreglu- þjónum, þegar gerð var alls- herjarleit að glæpamönnum. I kabarettum voru sungnar vís- ur: forseti lýðveldisins er kok- áll, dómsmálaráðherrann er ekki beint frómur, mennta- málaráðherrann hlcypur á eftir stelpugálum og sendir þe'm kvæði með málfræðivillum. í dagblaðinu „Guerre Sociale'* hvatti Gustave Hervet menn til að útrýma burgeisunum; Söngvarinn Montégus lofaöi hermenn sautjánda herfylkis- ins sem höfðu neitað að skjóta á kröfugöngumenn. Klukkan fimm að morgni var komið með dagblaðpoka í búðirnar. • Ungir íþrótta- menn • Þcssir tveir ungu íþrótta- kappar virðast staðráðnir í að feta í fótspor feðra sinna, sem voru þekktustu íþróttagarpar blöðin voru lögð tií úti á götu og kaupendur lögðu kopar- hlunka sína á diska. Út komu að minnsta k-osti tuttugu blöð sem túlkuðu allar stefnur. Blaðamenn jusu hver annan skolpi, síðan hittust þeir í kaffihúsi á Croissantgötu og drukku saman aperitífa. Menn komu í kaffihús til að hitta kunningja sína, ræða stjórnmál, segja slúðursöguv. Hver starfsgrein hafði sitt kaffihús: lögmenn, nautgripa- salar, listamenn, knapar, leik- arar, skartgripasalar, öldunga- deildarþingmenn, mefludólgar, rithöfundar, skinnasaumarar. Stuðningsmenn Guesde litu aldrei inn á það kaffihús sem fylgismenn Jaurés stunduðu. Til voru kaffihús þar sem skákmenn söfnuðust saman — þar voru leiknar sögulegar skákir Laskers og Capablanca. Ætla mætti að allir gengju á höndum í borginni, en í raun og veru Iifðu Parísar- búar aldagömlu, vanaföstu lífi. Þegar nýr leigjandi flutti inn spurði húsfreyja hvort hann ætti skáp með spegli — það var ekki hægt að skrá rúm, borð eða stól til lögtaks, en ef staðið yrði ekki í skilum með húsaleigu mátti grípa til skápsins. Við jarðarfarir gengu karlmenn fyrir konum. Kirkju- garðarnir minntu á líkan af borg, þar voru götur og stræti. Á grafir auðugs fólks var letr- að: „Eilíf eign“, og full al- vara fylgdi þessum orðum — hinsvegar var grafið ofan í grafir fátæklinga eftir tuttugu ár. Eftir jarðarfarir fóru alflr á krá skammt frá kirkjugarð- inum, drukku hvítvín og átu ost. Á bekkjum sátu kerlingar í inniskóm og prjónuðu. Klukk- an tíu á kvöldin var dyrum lokað — þegar leigjandi hringdi kippti syfjuð húsvarzla í snúru og dyrnar opnuðust, leigjandinn kallaði upp nafn sitt svo að óviðkomandi menn landsins á blómatíma frjáls- íþróttanna. Til vinstri á mynd- inni er Finnbjöm Finnbjöras- son, sonur Finnbjöms Þorvalds- sonar og til hægri Haukur Clausen, sonur Arnar Clausen. Myndin er tekin á unglinga- meistaramótinu í frjálsum í- þróttum í sumar. kæmust ekki inn. Við Signu sátu fiskimenn og biðu eftir því að hið ímyndaða síli biti á. Stundum tilkynntu blöðin að við sólarupprás á morgun yrði dauðadæmdur maður leiddur undir fallöxina: við fangelsis- hliðið söfnuðust slæpingjar saman, gláptu á böðulinn, á hinn dæmda og svo á af- höggvið höfuð hans. Ég las bækur Léons Bloy. Hann kallaði sig kaþólskan en hataði rikar heilagsandakerling- ar og skrýdda hræsnara; bæk- ur hans voru þær stefnuyfir- lýsingar sem prentast skulu i helvíti himnaríki til niðurrifs. Ég las einnig Montaigne og Rimbau, Dostoéfskí og Apli- naire. Ég ýmist lét mig dreyma um byltingu eða heimsendi Hvorugt gerðist. (Síðar héldu menn því fram að sá hefði ekki þekkt sætleik lífsins sem ekki lifði þessi ár fyrir styrj- öldina. Ekki þekkti ég þennan sætleik). Þegar ég spurði Frakka hvað tæki nú við svör- uðu þeir — sumir með ánægju- svip, aðrir með andvörpum — að Frakkland hefði lifað fjór- ar byltingar og hefði nú ó- næmi fyrir slíku. Listin dró mig að sér með sívaxandi krafti. Kvæði komu mér ekki aðeins f stað nauta- steikur heldur og í stað þeirr- ar „allsherjarhugmyndar“ sem söguhetjan í „Leiðinleg sagá* — og þar með Tsjékhof sjálfur — þráði. Nei, treginn var ekfci horfinn, í lisfinni leitaði ég ekki kyrrðar heldur ofsalegra tilfinninga. Ég eignaðist vini meðal listdmanna og tók að sækja sýningar. Á hverjum mánuði gerðu skáld og lista- menn heyrum kunnug ný lista- ávörp, afneituðu öllu og öllum; en allir og allt stóðu á sama stað. I bernsku lékum við frúna í Hamborg: þú mátt ekki segja já eða nei, hvítt eða svarfl sá sem slysaðist til að nefna ( t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.