Þjóðviljinn - 20.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.07.1965, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN SlÐA 0 frá morgn i 11—^M mMBÍIíÍíÍIIIMííM til minnss ★ I dag er þriðjudagur 20' marz. Þorláksmessa. Árdegis- háflæði klukkan 10.39. ★ Vikuna 17.-24. júlí er næt- ur- og helgidagavarzla i R- víkurapóteki. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Guðmundur Guðmundsson læknir. sími 50370. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar ( símsvara Læknafélags Rvíkur Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — síminn er 21230 Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. ★ ' Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin - SÍMI: 11-100 ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamá] Lindargötu 9. ★ Jöklar. Drangajökull er í Rotterdam; fer þaðan í kvöld til London. Hofsjökull hefur væntanlega farið í gærkvöld frá New York til Charleston. Langjökull er í Rotterdam; fer þaðan í kvöld til Ham- borgár. Esbjerg og Lysekil. Vatnajökull kom í gærkvöld til frá Hamborg, Rotterdam og London. ★ Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá er í Reykjavík. Rangá kom til Hull 12. þm. Selá er á Seyðisfirði. flugið skipin ☆ Skipadeild SlS. Arnarfell er í Borgarnesi; fer þaðan til Þorlákshafnar. Jökulfell lest- ar á Breiðafjarðarhöfnum. Dísarfell er í Keflavík; íer þaðan til Ólafsvíkur og Grundarfjarðar. Litlafell ter í dag frá Rvík til Patreksíj. og Húnaflóahafna. Helgafell er í Rvík. Hamrafell kemur til Hamborgar á morgun irá Stokkhólmi. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. Mælifell íór 18. frá Norðfirði til Helsing- fors. Hangö og Aabo. Belinda fer i dag frá Eyjum til Rvik- ur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Bergen á leið til Kaup- mannahafnar. Esja er á Norð- • urlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Austfjarða- höfnum. Herðubreið er í R- vík. ★ Flugfélag íslands. Gullfaxi fór til Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur klukkan 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til Bergen og K- hafnar klukkan 14 í dag. Véi- in er væntanleg aftur til R- víkur klukkan 14.50 á fimmíu- dag. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar þrjár ferðir. Eyja tvær ferðir, ísafjarðar, Egilsstaða tvær ferðir, Sauðárkróks, Húsavíkur. ★ Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramál- ið kl. 6.20. Fer til Glasgow og Berlinar kl. 7.00. Væntan- leg frá Berlin og Glasgow annað kvöld kl. 18.20. Fer til NY annaðkvöld kl. 19.00. sumardvöl barna ★ Sumardvalir Rauða Krossins. Börn sem dveljast eiaa sex vikur — seinni tímabil — í sumarbúðum Reykjavíkur- deildar RKl fata 'fráf bílastæð- inu við Sölvhólsgötu mið- vikudaginn 21. júlí að Laugar- ási klukkan níu- f.h., að -Efri- Brú klukkan eitt e.h. Foreldr- ar eru beðnir að mæta stund- víslega með bömin. Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands. til kvölds Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs Dr. Urbancic mun úthluta 9. ágúst n.k. styrk úr sjóðnum, eins og undanfarin ár, til læknis er stundar sérnám í heila- og tauga- skurðlækningum. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar Dr. med. Snorra Hallgrímssyni, prófessor, Handlækninga- deild Landspítalans, Reykjavík, fyrir 8. ágúst n.k. Sjóðstjórnin. Ferðabílar 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu i lengri og skemmri ferðir. — Símavakt allan sólarhringinn FERÐABÍLAR. sími 20969. Haraldur Eggertsson. SÍMINN ER 17-500 ÞJÓÐVILJ/NN HÁSKÓLABIÖ Sími 22-1-40 Svarti galdur (Where the Truth lies) Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Myndin er gerð eftir hinni þekktu skáldsögu „Malefices“ eftir Boileau- Narcejac. — Myndin er tekin í Dylaiscope. — Aðalhlutverk: Juliette Greco, Jean-Marc Bory. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 11-1-82 - ISLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og panavision. Steve McQueen, , James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÓRNUBÍÓ Sími 18-9-36 Ókeypis Parísarferð (Two Tickets to Paris) Ný amerísk gamanmynd full af glensi og gamni. Mynd fyr- ir alla fjölskylduna. Gary Crosby, Joey Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bæjarbió „ Simi 50-1-84. Hið fagra líf Frönsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Dularfulla greifa- frúin Sýnd kl. 7. LAUGARÁSBIÓ . Sími 32-0-75 — 38-1-50 Susan Slade Ný amerísk stórmynd i litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donehue og Connie Stevens tslenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBIÓ Sími 11-3-84. Fjársjóðurinn í Silfursjó Hörkuspennandi ný þýzk- júgóslavnesk kvikmynd í lit- um og CinemaScope Lex Barker (Tarzan) Karin Dor. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. CAMLA BÍÓ 11-4-75. LOKAÐ Nf JA BlÓ Simi 11-5-44 Engin sýning f kvöld RYÐVERJIÐ NÝJU BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Sími 30945. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Syndin er sæt (Le diable et les dix commahdements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- piynd tekin i Cinema-Scope, með 17 frægustu leikumm Frakka. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. KOPAVOGSBÍÓ Sími 41-9-85 Mondo Cane nr. 2 — íslenzkur texti — Heimsfræg og snilldarvel gerð og tekin ítölsk stórmynd í lit- um. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum, SKIPAÚTGCRÐ KIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 24. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og árdegis á miðvikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, Isafjarðar og áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð, Siglufjarð- ar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Esja fer aústur um land 27. þ.m. Vömmóttaka á fimmtudag og árdegis á föstu- dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyö- arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðl- ar seldir á fimmtudag. M.s. Herjólfur fer til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vömmóttaka til Hornafjarðar í dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Sængurfatnaður - Hvítur og mislitur - ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGTJR GÆSADÚKSSÆNGUR DRALONSÆNGXJR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER l'?Aði* Skólavörðustíg 21. J .... tf/iH . '/& S*CU£2. Elíiananinargler FramlelSi einungis úr úrvaís gleri. — 5 ára ábyrgJJi PantiS tímanlega. Korkmfan lt.f. Skúlagötu 57. _ Sífai 23200. Framleiðandi: Fjöliðjan h f. ísafirði. Sími 19443 B R1DG ESTONE HJÓLBARÐAR. Síaukin sala sannar gæðin. B.RIDGESTONE Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirlíggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Vérzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) ODYRAR BÆKUR í sumarfríið BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM ^SÍMI3-11-60 mifiBifí Litljósmyndin er mynd framtíðar- mnar Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ SERVIETTU- PRENTUN SIMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantiö timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117. mXLM6€Ú9 smmmmmœ&mi nm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.