Þjóðviljinn - 20.07.1965, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.07.1965, Blaðsíða 10
Fundi norrænu menningar- málanefndarinnar er lokið 1 gær lauk í Reykjavík fundi norrænu menningarmálanefnd- arinnar. Ræddi nefndin um ým- is mál varðandi menningarsam- skipti Norðurlandaþjóðanna. Mestur tími umræðna fór bó til að ræða um norræna menning- arsjóðinn, sem ákveðið var að setja á stofn á fundi Norður- landaráðs í Reykjavík í vetur. En menningarmálanefndin legg- ur tillögur sínar um hlutverk sjóðsins og skipulag fyrir menntamálaráðuneyti og mennta- málaráðherra viðkomandi ríkja. Fundur norrænu menningar- málanefndarinnar hófst á laug- ardaginn og var hann haldinn í Alþingishúsinu. Nefndin starf- ar í þrem deildum, sú fyrsta Ejallar um háskólann og vísind- in, önnur um almenn skólamál utan háskólastigsins, en sú þriðja fjallar um alþýðufræðslu, bókmenntir og listir. í menningarmálanefndinni eiga sæti 6—9 fulltrúar frá öll- um Norðurlöndunum nema Fær- eyjum. Fundir nefndarinnar eru haldnir árlega eða eftir því sem tilefni gefst til. Formaður nefndarinnar er K. Helge Petersen fyrrum mennta- málaráðherra Dana, en forystu- maður íslenzku fulltrúanna . er j Ólafur Björnsson prófessor. 1 ÁGÚST VAR BORINN ÚT í GÆR Ágúst Sigurðsson, verkamaður stendur hér yfir búslóð sinni á gangstcttinni fyrir utan húsíð að Drápuhlíð 48. Um tvöleyíið í gær kom fulltrúi borgarfó- gcta með tveim aðstoðarmönn- um til að bera út eigur þeirra hjóna Ágústs og Láru Lúðvíks- dóttur, en íbúð sína höfðu þau orðið að selja til greiðslu a víxli Jóhannesar Lárussonar og hefur það mál al'.t verið rakið hér í blaðinu. Útburðurinn í gær var að kröfu hinna nýju eíg- cnda íbúðarinnar, og nafði Ágúst áður fengið frest til að verða sér úti um nýtt húsnæði, en í gær stóð hann sem sagt á götunni með alla sína bú- lóð og hafði í engin hús að enda. Hafði ekkert úr rætzt '*egar Þjóðviljinn vissi siðast i gærkvöld og dótið enn á gangstéttinni. — (Ljósm. Þjóðv. ★ Þessi fríði flokkur barna ásamt fararstjóra (lengst t.h.) kom hingað til lands á laugar- dag frá Tékkóslóvakíu. Þau munu dveljast hér í þrjár vik- ur til að kynnast landi og þjóð, ★ Hópurinn er hér á vegum Tékknesk-íslenzka félagsins, en undanfarin átta ár hafa um 60 íslenzk börn dvalið á vegum þess í sumarbúðum i Tékkó- slóvakiu, og nú sem stendur dveljast þar 10 íslenzk böm. Þessi tékkneski hópur er í eins konar skiptum fyrir íslenzka hópinn. Þetta er annar hópur tékkneskra barna. sem hingað hefur komið. ★ Um helgina skoðuðu þau Reykjavik og nágrenni, en fóru síðdegis í gær til Hveragerðis, en þar munu þau dvelja í rúma viku í sumarbústað Alþýðusam- bandsins. (Ljósm. Þjóðv. A.K.), loa „út í bló- • ■■ mn Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík efnir til ferðar ,,út í bláinn“ annað kvöld, miðvikudag, og verður farið frá Tjarnargötu 20 klukkan 20.00. Þessar ferðir hafa notið mikilla vinsælda og ættu félagar ÆFR að fjölmenna í ferðina annað kvöld. Samkoimiiifop ppi kÍarflfiapnnTwa Samninganefndir kaupsýslu- manna annarsvegar og Iaunþega í verzlunarstétt hinsvegar, b. e. Landssambands verzlunarmanna og Verzlunarmannafél. Reykja- víkur, náðu samkomulagi í gær sín á milli um nýja kjarasamn- íhgá. Samkvæmt samkomuiagi þessu, sem gert er mcð fyrir- vara um samþykki félagsfunda, hækkar kaup verzlunarfólks um land allt um 4%. Síldaraflinn um heígina 47 þúsund mál og tunnur Þriðjudagur 20. júlí 1965 30. árgangur — 159 tölublað. íslandsmótið 1. deild Akranes slapp naumlega ígær með bæðist., vann Fram 1:0 H Hagstætt veður var á síldarmiðunum fyrir austan um helgina en svarta þoka. Voru skipin aðallega að veið- um í Reyðarfjarðardýpi, norðarlega á Gerpisflaki og 120— 130 mílur SA af Gerpi. Frá laugardagsmorgni til sunnu- dagsmorguns tilkynntu 35 skip um afla, samtals 17.200 mál og tunnur og frá sunnudagsmorgni þar til í gærmorg- un tilkynnti 51 skip um afla, samtals 29.880 mál og tunnur. Hér á eftir fer skrá yfir afla skipanna um helgina: Laugardagur: Þorlákur AR Dagfari ÞH Sveinbj. Jakobsson SH Bergur VE Halkion VE Einar Hálfdáns ÍS Guðrún Guðleifsd. IS Bara SU Keflvíkingur KE Guðbjörg OF Sæhrímnir KE Sigurvon RE Sæúlfur BA Mímir IS mál 5» Arnar RE — 800' 500 Guðrún Jónsdóttir IS — 250 — 100 Árni Magnússon G-K — 300 tn. 200 Fákur GK mál 80 1000 Loftur Baldvinsson EA — 200 200 Héðinn ÞH tn. 250 _ 1100 Vigri GK — 150 800 Þorbjöm II. GK — 850 1400 Anna SI — 600 200 Jón Kjartaiisson SU — 1200 200 Höfrungur II. AK — 450 ■ 200 Sigrún AK — 350 200 Jón Gunnlaugs GK — 170 — 250 Þráinn NK — 600 Akri Blaðið hafði samband við al- greiðslu Akraborgar í gærdag vegna fyrirhugaðra ferða í Borg- arnes og á Akranes fyrir ferða- fólk og aðra sem hafa hug á að skoða þessa tvo bæi Ætlunin er að fara á þriðju- dögum. Lagt verður af stað ki. 8 að morgni frá Reykjavík og BÍðan siglt til Borgamess með viðkomu á Akranesi. Til 3org- arness verður komið kl. liálf ellefu og höfð þar viðdvöl crarn til klukkan eitt, en þá verður siglt tii Akraness og dvalizt bar til klukkan 7.15. Ætlunin er að koma tii Reykjavíkur afrur klukkan 8.15 um kvöldið. Ekki verður farið í ferðirnar nema veðrið sé heppilegt með tilliti til heilbrigði manna og umhverfisskoðunar. Talsvert var spurt -um þessár ferðir í gær, en ekki vildi forsvarsmaður Akraborgar fullyrða neitt um þann fjölda, sem kynni að fara. Ferðin kostar 250.00 krónur Akraborg hefur sem endranær verið í föstum áætlunarferðum til Borgarness og Akraness. Ref- ur alltaf verið mikil aðsókn að þessum ferðum. Ferð með Akra- borginni upp í Borgarnes kostar nú 145 kr., en ferð á Akranes kostar 120 kr. Guðrún GK —, 450 Ól. Magnússon EA — 1300 Jón Eiríksson SF — 150 Sæþór OF — 300 Svanur IS — 1000 Þórsnes SH — 300 Sólfari AK — 100 Sunnudagur; Eldey KE tn. 1400 Einir SU — 450 Þorbjörn II. GK — 1900 Margrét SI — 900 Skírnir AK — 650i Gullver NS — 1500 Æskan SI — 350 Héðinn ÞH — 600 Kristján Valgeir GK — 600 Hvanney SF — 400 Rifsnes RE — 300 Jörundur III. RE — 700 Halkion VE — 250> Snæfugl SU — 250 Jón Finnsson GK — 900 Björgúlfur EA — 250 Dagfari ÞH — 500 Jón Eiríksson SF — 150 Draupnir IS — 350 Sveinbj. Jakobsson SH — 300 Árni Magnússon GK — 300 Ó. Magnússon EA — 250 Mímir IS — 500 Gunnhildur IS — 150 Hafrún IS — 200 Björgvin EA mál 1000 Heimir SU tn. 1400 Ingvar Guðjónsson GK — 2000 Halldór Jónsson SH — 1000i Gullfaxi NK — 700 Guðbjörg GK — 200 Sigrún AK — 700 Sæhrímnir KE — 450 Oddgeir ÞH — 1000 Þorbjörn G-K — 350 Faxi GK — 70« Baldur EA — 400 Gjafar VE — 200 Anna SI — 400 Húni II. HU —■ 650 Guðbjörg OF — 300 Þórsnes SH — 600 Sæúlfur BA — 200 Björg NK — 30« Steinunn SH — 10«0 Sæþór OF — 400 Amar RE — 200 Freyfaxi KE — 350 Helgi Flóventsson ÞH — 500 Jón Kjartansson SU — 300 Sig. Bjarnason EA — 400 Fremur var þessi leikur Akra- ness os Fram í gærkvöld dauf- legur og ekki mikið um spenn- andi augnablik. Sérstaklega var fyrri hálfleikur þófkenndur, og er það svolítið táknrænt fyrir þennan hálfleik að fyrsta skotið á mark kom á 25. mínútu og var það Skúli Hákonarson sem skaut eftir góðan undirbúning frá Eyleifi. Næsta skot kom svo þegar 6 mín voru eftir af hálfleikn- um, og átti Skúli það einnig, og fyrsta skQt Fram kom á 40. mínútunni. Fram að þeim tíma hafði ekkert mark verið skorað en þó voru Skagamenn heldur ágengari og svolítið sigurstrang- legri. Framarar léku undan nokkrum kalda, en náðu ekki tökum á leiknum sem gat skap- ag verulega hættu. Á 43. mínútu kemur svo eina markið sem skorað var í leikn- um. Var það Skúli sem það gerði, eftir að Björn Lárusson hafði skotið, en Eyleifur varði rétt við línuna (!) og þaðan hrökk knötturinn til Skúla, og auðvitað vék Eyleifur sér þá frá! — og þannig endaði hálf- leikurinn. Yfirleitt var búizt við því að Akranes myndi taka leikinn í sínar hendur. í síðari hálfleik með. goluna í bakið. En það fór á annan veg, því að Framliðið var óþekkjanlegt er það kom til hálfileiksins, hvað baráttuvilja og allan leik snerti Hófu þeir þegar sókn og ,,pressuðu“ um skeið í byrjun, en Skagamenn stóðust storminn, og munaði þó Utlq að Jón Leós?pn . vseri bú- inn að spyrna í eigið mark. Á 14. mín. fá Skagamenn þó gullið tækifæri, er Skúli fær knöttinn á markteig en hann þarf að stöðva hann í stað þess að taka hann strax og varð of seinn, fótur vamarmanns er kominn fyrir. Litlu síðar á Helgi Númason gott gkot sem fór rétt framhjá marki Skagamanna. En áhlaup þeirra erú fá, og verða Skaga- menn oft að berjast hart gegn sókn Fram. Þeim tekst þó ekki að skapa sér hin opnu tækifæri. Á 39. mín. ver Jón Leóss. á línu og litlu síðar nær Jón knetti sem Síðustu fréttir af íþróttum litlu munaði að hafnaði £ net- inu hjá Helga. Skagamenn verða oft að spyrna og verja í hom og eftir eitt hornið varði Helgi snilldarlega skot af stuttu færi. En leiknum lauk samt svo að Skagamenn stóðust þessa hörðu hríð Fram sem kom alltof seint, og virtist sem úthald þeirra væri mjög farið að minnka. Akranesliðið náði ekki því bezta sem það getur Qg verður að teljast heppig að fá bæði stigin úr þessum leik. Jón Leós- son var þarfasti maður liðsins Framhald á 7. síðu Handboltamétið hófst í gærkvöld Islandsmótið í handknattlei! karla utanhúss hófsj .nð^IJörðu- völlum í Hafnarfirði í gærkvöld. Urslit urðu þessi: FH—Haukar 41:9 Ármann—Þróttur 29:17 Valur—IR 36:8. w

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.