Þjóðviljinn - 23.07.1965, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 23. júlí 1965.
Þar þekkist ekki að
tvísetja skóiastofur
Stutt spjall við Erik Abenius kennara frá Svartá í Svíþjóð,
einn af sænsku þátttakendunum á norræna skólamótinu.
Hann heitir Erik Abenius og
er barnaskólakennari þama í
Svartá. maðtir um sextugt og
hefur verið við kennslu og
skólastarf riðinn um 35 ára
skeið. Um árabil veitti hann
forstöðu skóla þeim, sem hann
kennir nú við. en lét af skóla-
stjóm fyrir nökkrum árum.
Jám- og stálvinnsla
Erik Abenius segir okkur að
í sveitarfélaginu Svartá séu í-
búar um 3000 talsins. Þar er
iðnaður aðalatvinnuvegurinn og
ekki hvað sízt jámbræðsla og
stálvinnsla. Er sú framleiðsla
sérstæð að því Ieyti að notuð
em viðarkol við stálvinnsluna,
og mun verksmiðjan sú eina
sinnar tegundar í Svía-ríki,
voru þar þó margar slfkar í eina
tíð. Og með þessari fram-
leiðsluaðferð fæst sérstök teg-
und stáls, sem einkum er seít
til bifreiðaverksmiðjanna ,em
framleiða Volvo-vagna og Saab
fyrir íslendinga og alla aðra.
Smærri iðnvamingur er einn-
ig framleiddur f SvartS — og
á sumrin hafa íbúamir drjúg-
ar tekjur af ferðamönnum sem
leggja leið sína til hinna fögru
vatnahéraða Mið-Svíþjóðar. Af-
koma manna í byggðinni er þvi
góð, en allt að einu gætir sömu
■ þróunarinnar þar og í dreifð-
irm byggðum Islands: Unga
fólkið flytzt úr heimasveitinni
*ogp.heldur í þéttbýlið til hinna
stærri borga, þar sem því þyk-
ir meira við að vera.
Akstur og matargjafir
I sveitarfélaginu Svartá eru
bamaskólamir 5 talsins og
nemendur í hverjum skóla milli
280 og 300. Sérstakir skólabílar
aka um byggðina dag hvem og
flytja börnin til og frá skólun-
um. Þau sem Iengst þurfa að
fara verða að fara að heiman
frá sér um sjö leytið á morgn-
ana, því að kennsla hefst milli
klukkan 8 og hálf 9, en heim
era þau komin að skóladegi
loknum um kl. 4 síðdegis.
Þessir flutningar til og frá
skóla era bömum eða foreldr-
um þeirra að kostnaðarlausu,
einnig greiðir hið opinbera »11-
an kostnað við matargjafir í
skólunum — og með matargjðf-
um er ekki einungis átt við
skiptingu brauðbita eða annarr-
ar snarlfæðu milli bamanna,
heldur einnig fullkominni mál-
tíð einu sinni á dag, hádegis-
Erik Abenius — Ljósm. Þjóðv. A.K.
Ð Nítjánda norræna skólamóti’ð er fjölsóttasta
mannþing með erlendri þátttöku sem haldið hefur
verið hér á íslandi, svo sem oft hefur verið getið
j fréttum undanfama daga; þátttakendumir um
1200 talsins, þar af á níunda hundrað útlendingar.
í hópi aðkomumanna eru 327 Svíar úr flestum
landshlutum Svíþjóðar. Tveir Svíanna koma frá
sveitarfélagi sem heitir Svartá eða Svartá.í Narke-
héraði í Mið-Svíþjóð, miklu skóga- og vatnahéraði
á svipaðri breiddargráðu og Stokkhólmur en all-
miklu norðar en Gautaborg.
■ Annar þeirra Svíanna átti erindi á Skólavörðu-
stíginn í fyrradag og við Þ'jóðviljamenn fengum
hann til að líta inn til okkar.
Bindmdismannamót um
verziunarmannaheigina
í sjötta sinni efna íslen/kir
gððtemplarar til bindindis-
mannamóts í Húsafellsskógi f
Borgarfirði, nú um verzlunar-
mannahelgina Mun mót þetta
verða með líku sniði og undan-
farin ár og búizt er við enn
meiri þátttöku en í fyrra, en
þá sóttu mótið um 2000 manns.
Ölafur Jónsson umdæmis-
templari skýrði fréttamönnum
frá þessu á fundi, sem Um-
dæmisstúkan nr. 1 hélt með
þeim í gær.
Mót þetta verður sett af Giss-
uri Pálssyni klukkan átta á
laugardag. Um kvöldið leikur
unglingahljómsveitin Tempo
fyrir dansi, en einhverntíma
kvöldsins verður væntanlega
tendraður varðeldur, sýndir
þjóðdansar og staðið fyrir
fjöldasöng.
Á sunnudag verður guðsþjón-
usta kl. 2 og mun séra Bjöm
Jónsson í Keflavík messa. Síð-
ar um daginn verður gengið á
fjallið Strút og farið í ýmsa
útileiki. Klukkan átta um
kvöldið hefst dans og leikur
sama hljómsveit fyrir dansi og
fyrra kvöldið, um miðnætti
verður flugeldasýning. Ýmislegt
fleira verður til skemmtunar
meðan á mótinu stendur, sem
ekki verður getið hér, en mót-
inu verður slitið á mánudag.
Auk þessa móts fyrirhugar
Umdæmisstúkan að halda
templaramót að Jaðri í eíðari
hiuta ágústmánaðar, svo og
verður hið árlega Jaðarsmót
ungtemplara haldið þar dagana
14.—15. ágúst.
Umdæmisstúkan nr. 1 er hln
elzta og stærsta af umdæmis-
stúkunum þrem, í henni era 19
undirstúkur með 1500—2000 fé-
iaga, 6 ungtemplarafélög með
400 félaga, 28 barnastúkur með
3000 félaga og 4 þingstúkur, en
templarar á landinu era álitnir
vera um 10.000 talsins.
íStarfsemi umdæmisstúkanna
felst í ýmissi fyrirgreiðsiu fyr-
ir undirstúkumar, útbreiðsiu-
starfsemi o.fl.
Sem dæmi um aðra starfsemi
þeirra en bein bindindismál má
nefna að Umdæmisstúka nr. 1.
stofnaði á sínum tíma heimi'i
Framhald á 7. síðu
verði. 1 þessu sambandi má
geta þess, að matargjafir sem
þessar til skólabarnanna voru
einna fyrst teknar upp í
Svartákommun — og er orðið
alllangt síðan.
Hið opinbera stendur sem
fyrr var sagt undir kostnaðin-
um sem af þessu hlýzt; áður
fyrr greiddi ríkið um helming
kostnaðarins, en síðan hefur
hlutur ríkissjóðs í greiðslunni
minnkað og mun nú vera um
10 af hundraði. Annar hluti
kostnaðarins fellur á sveitar-
félagið.
Engin tvísetning í Svartá.
— Þurfið þið að tvísetja eða
jafnvel þrísetja kennslustof-
urnar í Svartá, eins og gera
verður hér á íslandi sumstað-
ar, t.d. hér í Reykjavík? spyrj-
um við.
— Nei, sem betur fer, svarar
Erik Abenius — Hinsvegar
hefur orðið að gripa til tví-
setningar í skólum í ýmsum
borgum Svfþjóðar og þykir al-
gjört neyðarúrræði, en þrísetn-
ing held ég að eigi sér hvergi
stað. Það er húsnæðisskortur-
inn í borgunum sem þessu veld-
ur, eins og líka mun vera bér
á! landi; í sveitahéraðunum gæt-
ir hans ekki og þessvegna er
tvísetning í skólastofur þar ó-
þekkt fyrirbæri. Þess má geta
að í hverjum bekk era að jafn-
aði um 20 nemendur.
— Hvað er kennslutíminn
langur?
— Við skiptum kennsluármu
í tvö aðaltímabii. Haustmisser-
ið hefst 23. ágúst og lýkur 19.
desember. Vormisserið er frá
18. janúar tii 5. júní. Sumar-
mánuðirnir era m.a. notaðir til
sundkennslu, en því miður er
sund ekki enn orðin skyldu-
námsgrein í sænskum barna-
skólum, sundnámskeiðin sækja
því eingöngu börn af fúsum
og frjálsum vilja, án allrar
skyldukvaðningar, og verður
ekki annað sagt en bátttakan
sé yfirleitt góð, um 80% bam-
anna munu læra sund nú orðið
— Kennsiustundafjöldinn?
— Lágmarkstímafjöldi á viku
er 30 timar, en að jafnaði munu
menn kenna 36—40 tfma, auk
heimavinnunnar, sem alltaf er
talsverð í sambandi við leið-
réttingar á stílaæfingum og
skrifiegum úrlausnum.
— Er nokkur æðri mennta-
stofnun í héraði þínu?
— Nei, ekki í Svartákommun.
Unglingar úr sveitinni sækja
gagnfræðaskóia í Degerfors,
sem er í um það bil 12 kiló-
metra fjariægð, en mennta-
skóli er hinsvegar í Kariskoga,
svo og iðnskóli, verzlunarskóh
o.fi. Karlskoga er í um 24 km
fjarlægð.
— ★ —
Sitthvað fleira bar á góma
í stuttu spjalli okkar Eriks Ab-
enius frá Svartá, m.a, kemur í
ijós að kennarar þarna í Mið-
Svíþjóð eiga við svipuð vanda-
mál að glíma og starfsbræður
þeirra hér á landi og eflaust
víðar, hvað snertir aga og að
halda uppi regiu meðai skóla-
bamanna. En ekki era tök á
því að greina hér frá fleiru er
vikið var að í samtali okkar Er-
iks, sem nú gistir í fyrsta skipti
Island. Hann kom hingað með
flugvél aðfaranótt miðvikudags-
ins og heidur heimleiðis um
miðja næstu viku.
Í.H.J.
HJÓLBARÐAR
FRA , ,
SOVETRIK3UNUM
REYNSLAN
HEFUR
SANNAÐ
GÆÐIN
MARS TRADING C0. H.F.
K L -A Pj» P A R S T f G 2 0 SÍMI 1 7 3 7 3
fyrir -
hyggju
* •
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR"
IINDARGATA 9 REVKJAVIK SlMI 212Í0 SlMNEFNI i SURETY
Auglýsið í Þjóðviijanum
Ferðabílar
..
9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu
gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir.
— Símavakt allan sólarhringinn.
FERÐABÍLAR. sími 20969.
Haraldur Eggertsson.
vinscelostir skarfgripir
góhannes skólavörðustíg 7
4