Þjóðviljinn - 23.07.1965, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.07.1965, Blaðsíða 3
Einn var drepinn, hundruð særðust í átökum stúdenta og lögreglu í Aþenu Papandreou sakar stjórn Novasar um að leiða ógnáröld yfir þióðina, bann við útifundum en búizt við nýjum átökum við útför hins myrta Fas&RfagM' 23. SBffi Í965 — ÞíPOÐVItJINIJ — SÍÐA 3 mæli um að bæla niður uppþot- ið hvað sem það kostaði Hvarvetna á götunum mátti ,sjá blóðpolla að viðureigninni lokinni. Það leið yfir marga Askorun Papandreou Papandreou skoraði í dag á hina nýju stjórn Novasar að segja af sér og Konstantín kon- ung að endurskoða afstöðu sína í ljósi viðburðanna í Aþenu í gærkvöld. Öll þjóðin syrgir hinn unga stúdent, segir í yfir- lýsingu hans. Viðbrögð stjórnarinnar hafa hins vegar verið þau að setja AÞENU 22/7 — Einn maður lét lífið og hundruð særð- sjónarvotta að aðförum lögregl- ust í átökunum sem urðu í gærkvöld eftir fund stúd- unnar’ segir R-euter. enta við háskólann [ Aþenu þar sem þúsundir lýstu full- um stuðningi við Papandreou í baráttu hans gegn aftur- haldinu. Hann sakaði í dag Novas, hinn nýja forsætis- ráðherra, um að stefna að harðstjórn ög ógnaröld í land- inu. Stúdentinn sem beið bana - í óeirðunum í gærkvöld hét Soti- rios Petroulas og var 23 ára gamall. Hann hafði sár á höfði og hálsi og virðist sem hann hafi ■ veri.ð kyrktur. Auk . hans var annar stúdent í nótt sagð- ur milli heims og helju,.en alls urðu um 200 sárir ‘{ hinni blóð- ugu. yiðureign við .lögrégluna. Uppþotin hófust skömmu eft- ir útifundinn við háskólann. Hópur fundarmanna réðst þá á tvo lögreglubíla ,sem. lokuðu einni götunni rétt við háskólann. Stúdentar köstuðu grjóti í lög- regluna og á örfáum mínútum var allt svæðið milli Stjórnlaga- torgsins og Concorde-torgsins í miðbiki Aþenu orðið sannkall- aður vígvöllur, segir fréttaritari AFP. Lögreglan þeitti kylfum ogjtáragási gegn stúdentum sem ekki voru margir saman, en því ein-beittari og þrekmeiri. Kveikt var í tveimur aúglýs- ingasúlum, brotnar rúður í verzl- unurn og einnig kveikt í bíl. Lögreglan hafði fengið fyrir- af forystii LONDON 22/7 — Leiðtogi brezka íhaldsflokksins, sir Alec Douglas-Home, kunngerði í dag að hann myndi nú láta af forystu flokksins. Tilkynning Douglas-Home kom mönnum á óvart, þótt löngu væri orðið ljóst að hann er ’itt hæfur til flokksforystu. Búizt hafði verið við að hann myndi reyna að þrauka fram yfir næstu þingkosningar, en það hefur þótt líklegt að Wilson myndi neyðast til að efna til nýrra kosningu áður en langt líður. Nú eru hins vegar horfur á að engar kosn- ingar ’ verði fyrr en í fyrsta lagi r-.æsta vor og hefur krafan um 10% hækkun Mppimip Framhald af 1. síðu. Adda Bára benti ennfremur á aðibókun á þeim fundi borgar- raSs’ sem fjallaði um gjaldá- hækkanirnar segði borgarstjóri að óhyggilegt væri að blanda hækkunartillögunum „inn i þró- un verðlagsmála á næstu mán- uðum“. — Ég, sagði Adda Bára, mundi halda að það ‘væri þó ennþá verra að blanda hækkuninni sjálfrj inn í þróun verðlagsmál- anna, því að hún mun vafalaust hafa sín áhrif þar. Mörgum pen- ingamanninurri mun þykja þægi- legt að vitna til þess að gjöld hitaveitu og strætisvagna hafi hækkað og s.iálfsagt geta margir þeirra tínt til einhverjar gaml- ar kauphækkanir til rökstuðn- ings hækkunum sínum, ef þeim þá finnst það ómaksins vert. Ræðumaður benti enn á að hagur hitaveitunnar væri ekki svo bágborinn að nauðsyn bæri af þeim sökum til að hækka gjöldin, þvert á móti væru borg- arreikningamir til vitnis um að rekstur þessa fyrirtækis hafi skilað á sl. ári 24 milj. kr af 69,5 milj kr. veltu yfir á eigna- breytingareikning. Einnig væri augljóst að gjöld hitaveitunnar á yfirstandandi ári myndu ekki aðeins aukast heldur tekjurnar líka vegna tengingar nýrra borg- arsvæða við veitukerfið. í lok ræðu sinnar lagði Adda Bára Sigfúsdóttir á- herzlu á að borgarfulltrúar þyrftu ekki aðeins að meta fjárþarfir fyrirtækja borgar- innar og sjá til þess að greiðslugetu þeirra sé ekki of- boðið, heldur einnig þeirra smáfyrirtækja borgarbúa sem heimili nefnast. Það yrðu menn að hafa í huga þegar atkvæði væru gi-eidd um gjaldahækkunartillögur eins og þá sem fyrir fundinum lá. Bjöm Guðmundsson var nú mættur af Framsóknarmönnum auk Kristjáns verðhækkanamál- svara Benediktssonar. Lét Björn mikið yfir „vindgamgi í ónefndu blaði“, sagði það sízt ánægju efni Framsóknarmanna að hækka gjöld bo-rgarbúa en leiðtogaskipti sem fyrst feng'ð vaxandi byr í þingflokki íhalds- manna. Á þriðjudaginn mun þing- fiokkur íhaldsmanna greiða at- kvæði um hver skuli verða eft- irmaður Douglas-Home. ti'rslit munu ekki kunn fyrr en á fimmtudag, og ósennilegt að endanleg úrslit fáist í fyrstu at- kvæðagreiðslu. Verður þá aftur gengið til atkvæða milli þeirra sem mest fylgið höfðu. Búizt er við áð baráttan m-uni einkum verða milli þeirra Regin- alds Maudlings, fyrrverandi fjár- málaráðherra, og Edwards Heath, sem var aðstoðarutanríkisráð- herra í síðustu íhaldsstjóm. bann við öllum frekari útifund- um og kveðsf hún reiðubúin að beita hörðu til að framfylgja því banni. Það má. þó búast við nýjum uppþotum í Aþenu þegar hinn myrti stúdent verður bor- inn til grafar. OIÍHStmnintiar Frakka og Serkja PARlS 22/7 — Stjórnir Frakk- lands og Alsírs hafa gert með sér nýjan samning um olíu- vinnsluna í Sahara og leiðir af honum að tekjur Serkja af oliu- lindunum munu nær tvöfaldast. Löndin munu í sameiningu ann- ast olíuvinnsluna. Serkir munu fá stærri hlut af ágóða hinna erlendu olíufélagfa en þeir höfðu áður og er áætlað að árstekjur þeirra af olíunni muni vaxa úr 360 miljónum franka í 600 milj- ónir. Samningamir vom langt komnir þegar Ben Bella var steypt af stóli. Umræðnm ÖR um Dóminíku frestað NEW YORK 22/7 — Fulltrúi Frakklands í öryggisráðinu bar lof á fulltrúa SÞ í Dóminíku þegar ráðið kom aftur saman í dag til að fjalla um ástandið þar. Fundurinn var stuttur og var honum frestað að lokinni ræðu franska fulltrúans. í» Skærulidar á göngu í frumskóginum. Arás fjórða daginn / röð á Bien Hoa SAIGON 22/7 — Skæruliðar hófu aftur í gærkvöld, fjórða daginn í röð, skothríð úr sprengjuvörpum og vélbyssum á flugstöð Bandaríkj amanna við Bien Hoa skammt fyrir norðan Saigon. Bandaríkjamenn segja að lftið manntjón hafi orðið í liði þeirra i þessum árásum, en furðulegt þessu tilfelli væri ekki um ann- að að ræða, og engum flokki til álitsauka x að vera með hróp gegn gj aldahækkununum. Geir borgarstjóri Hallgrímsson rifjaði upp það sem hann hafði sagt á síðasta fundi um hækk- anirnar, en lét sér einnig tíð- rætt um Þjóðviljann og „innsta kjama Kommúnistaflokksins“. Böðvar Pétursson, borgarfull- trúi Alþýðubandalagsins, lagði á- herzlu á að fullnægjandi rök hefðu ekki verið færð fyrir þvi að nauðsynlegt væri að hækka hitaveitugjöldin og taldi allt of mi'kið ef verja ætti eins og hef- ur verið allt að 30% af rek?tr- arafgang; hitaveitunnar til upp- byggingar á fyrirtækinu; eðli- legra væri að dreifa þeim kostn. aði á lengri tíma vegna þess að hér væri um að ræða fram- kvæmdir sem lengi myndu standa. Kristján Benediktsson Fram- sóknarmaður itrekaði fyrri við- horf sín í gjaldahækkanamál- inu og taldi andstöðu gegn hækk- ununum eiga rætur sínar að rekja til annarlegra sjónarmiða. hækkanimar væru á allan hátt forsvaranlegar og réttlætanlegar! Að umræðum loknum var frestunartillaga Guðmundar Vig- fússonar felld með 9 atkvæðum íhaldsins gegn 3 atkvæðum Al- þýðubandalagsins Framsóknar- mennirnir tveir sátu hjá við atkvæðagreiðsluna, en fulltrúi Alþýðuflokksing i borgarstjóm mætti ekki á fundinum. Með frestun á hækkun hitaveitu- gjaldanna voru: Ásgeir Hösk- uldsson, Adda Bára Sigfúsdótt- ir og Böðvar Pétursson. — Á móti; Auður Auðuns, Geir Hall- gi-ímsson, Gísli Halldórsson, Birgir í.(hald) Gunnarsson, Sig- urður Magnússon, Úlfar I»órða>-- son, Baldvin Tryggvason, Þór Sandholt og Þór Vilhjálmsson. Gunnar Mýrdal á bændafundi: Gífurlegur matvælaskortur yfirvofandi á næstu árum Matvælaframleiðslan á íbúa í fátæku löndunum hefur minnkað, bylting í landbúnaði þeirra eina lausnin STOKKHÓLMI 21/7 — Erfitt er að koma auga á hvernig hægt verður að komast hjá óskaplegum matvælaskorti í heiminum á næstu árum, sagði hinn kunni sænski hag- fræðingur Gunnar Myrdal á norrænum bændafundi í Malmö í gær. matvæflaframleiðsían á fbúa minnkað um 5 prósent a.m.k. og minnkunin hefur jafnvel orðið enn meiri í rómönsku Ameríku. Betur hefur tekizt til í Afríku, bó að þar megi nú búast við að matvælaframleiðslan á mann muni fara minnkandi. — Ríku löndin geta ekki skor- azt undan að veita alla þá að- stoð sem þau geta. En þegar við gætum að því um hve geysileg- an mannfjölda hér er að ræða verður okkur ljóst að aðstoð okkar getur aðeins verið til bráðabirgða. Þegar fram í sæk- ir er eina lausnin sem til greina kemur aukning framleiðninnar í þróunarlöndunum sjálfum. Það verður að sigrast á þeim erfið- leikum sem á veginum eru og þeir eru fyrst og fremst Póli- tiskir. Það verður að gerbylta elgnarrétti á jörðum í þessum löndum, sagði Myrdal. Ailir þessir nafngreindu ihald' menn greiddu síðan atkvæjí tno' þótt í þessum löndum séu 60 10% hækkun hitaveituirialdamv> ásamt Framsóknarmönnunum Birní Guðmundssyni og KrLt- jáni Benediktssyni, en Alþýðu- bandalagsfulltrúarnir voru á móti. Myrdal sagði að nú þegar myndi hungursneyð ríkja í lönd- um eins og Indlandi, Pakigtan, Tyrklandi. og Egyptalandi ef þau fengju ekki gjafakom af of- framleiðslubirgðum Bandaríkj- anna. Hann minnti á að í þróunar- löndunum byggju tveir þriðju hlutar mannkyns við svo bágan kost að við sem lifum í hinum ríku löndum getum alls ekki gert okkur neina grein fyrir því. íbúum þessara landa fjölgar um 2,5—3,5 prósent á ári eða tvisvar til þrisvar sinnum örar en Evr- ópumönnum hefur nokkru sinni fjölgað. Fæðíngartalan er stöð- igt jafnhá og engar horfúr á að getnaðarvarnir geti á næst- unni dregið nokkuð að ráði úr fólksfjölguninni. Gera mætti ráð fyrir, sagði Myrdal, að árið 1980 væru íbú- ar þróunarlandanna orðnir 3 | miljarðar talsins, hefðu þá auk- 1 KAÍRÓ 22/7 — Mústafa Amine, | ríska sendiráðsins í Kaíró hefði izt um 50 prósent frá 1960 Enda stofnandi og aðstoðarritstjóri; verið yfirheyrður í sambandi við egypzka blaðsins ,,A1 Akhbar", handtöku hans. Hann var tek- 85 prósent af íbúunum starf- sem er helzta málgagn Nassers, inn höndum einmitt þegar hann andi við landbúnað heldur mat- var í dag sakaður um njósnir var að afhenda sendiráðsmann- þykir að þeir skuli ekki hafa getað hrakið skæruliða frá flug- stöðinni, en skotárásimar á hana hafa verið gerðar úr aðeins nokkur hundruð metra fjarlsegð. Til vamar í Bien Hoa er fyrsta sveitin úr fótgönguliði banda- ríska hersins sem kom tilí Suður- Vietnams. Stöðugir fundir 1 Washington hefur Johnson forseti verið á stöðugum fúnd- um með ráðherrum sínum frá því McNamara landvamaráð- herra kom heim aftur í gær úr fimm daga ferð sinni til Suður- Vietnams. Ekkert hefur verið látið uppi um þær ákvarðanir sem teknar hafa verið en vist þykir að þegar hafi verið afráð- ið að senda á næstunni 100.000 manna líð til Suður-Vietnams. Enn norðar Bandarískar sprengjuflugvélar réðust í dag á skotmark í N- Vietnam aðeins rúma 60 tan frá kínversku landamærunum, og hefur aldrei áður verið gerð loft- árás svo nálægt þeim. Efnahagslegt sjálfstæði enn ítrekað á Bákarestþinginu BUKAREST 22/7 — Alexander Birladeanu, varaforsætisráðherra Rúmeníu og formaður áætlun- arráðsins, sagði í dag í ræðu á flokksþinginu í Búkarest að Háttsettur Egypti sakaður um njósnir fyrir Bandaríkin vælaframleiðslan ekki í horfinu j þágu Bandaríkjanna. vig fólksfjölgunina. Hún jókst talsvert minna en 10 prósent á síðustu 25 árum. f Asíu hefur I gærkvöld fréttist að Amine hefði verið handtekinn og að einn af starismönnum banda- inum skjöl, sem sönnuðu að hann hafði gerzt sekur um njósnir, segir í hinni opinberu tilkynningu. Rúmenar gætu ekki afsalað sér eða látið af hendi nokkum hluta fullveldis síns til að velja sér sína eigin leið til efnahagslegra framfara. — Við treystum pólitískt sjálf- stæði okkar með efnahagslegu sjálfstæði, enda þótt sú leið kunni að taka lengri tíma og vera torsóttari. Við munum ekki láta neinum haldast uppi að hlutast til um efnahagsstefnu okkar, sagði Birladeanu. Hann sagði að engar algildar forskriftir væru til um hvemig haga skuli áætlunargerð og gagnrýndi þá sem héldu að tæknin væri fyrir öllu og gleymdu því manninum i út- reikningum sínum. Hann kvað Rúmena myndu stefna að því að draga úr miðstjórn efnahags- lífsins. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.