Þjóðviljinn - 23.07.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.07.1965, Blaðsíða 9
Fðstudagur 23. júlí 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Q til minnis •k í dag er föstudagur 23. júlL Appolinaris. Árdegishá- flæði M. Í2J3Í. leg aftur til Rvíkur klukkan 15:00 á morgun. ★ Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Egilsstaða, tvær, Eyja tvær ferðir, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar og Homafj. ★ Vikuna 17.-24. júlí er næt- VeQabíÓnUSta itrr- og helgidagavarzla í R- — helgidagavarzla víkurapóteki. ★ Næturvðrzlu í Hafnarfirði í nótt annast Ólafur Einars- son læknirj sími 50952 ★ tTpplýsingar um lækna- þjónustu í borghmi gefnar í símsvara Laaknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinnj — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir i sama síma. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- 6kaparvandamál Lindargötu 9, skipin ★ Skipadeild SlS. Amarfeíl er í Þorlákshöfn. Jökulfell fór frá Reykjavík 21. til Grims- by og Hull. Dísarfell er í Keflavík, fer þaðan til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar. Litlafell losar á Húnaflóa- ■ höfnum. Helgafell er í Rvík. . Hamrafell er í Hamborg. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er vænt- anlegt til Helsingfors 25. frá Norðfirði. Belinda losar á Norðurlandshöfnum. ★ Hafskip. Langá lestar á Austfjarðahöfnum. Laxá er á Neskaupstað. Rangjá fór frá "'HÚlf,2'l.v*t’il Reykjavíkur. Selá “ 'er á Eskifirði. ' V SRlpafiígerð ríkisins. Hekla fer frá K-höfn klukkan 14.00 í dag áleiðis til Kristiansand. Esja fór frá Reyðarfirði kl. 18.00 í gær á suðurleið. Herjólfur er á leið frá Homa- firði til Eyja. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vest- ur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík klukkan 17.00 í gær vestur um land í hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull er í London; fer þaðan væntan- lega í kvöld til Neskaupstað- ar og Rvíkur. HofsjökuII er í Charleston; fer þaðan í kvöld til North Sidney. Lang- jökull er í Hamborg. Vatna- jökull er í Rvík. F.i.B. [★] Félag íslenzkra bifreiða- eigenda hefur . mikinn við- búnað úti á vegum um þessa helgi. Vegaþjónustubifreiðir verða nú í fyrsta skiptið í sumar starfræktar frá Akur- eyri, Grundarfirði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Á suð-vesfcurlandi verður starfsemi vegaþjónustunnar með svipuðu sniði og undan- farnar helgar, F.l.B. verður með alls 10 vegaþjónustubif- reiðir úti á vegunum nú um helgina og auk þess tvær bif- reiðir sem sérstaklega eru til þess að veita ferðafólki upp- lýsingar og minniháttar að- stoð og eina sjúkrabifreið. Verða bifreiðamar einkum staðsettar sem hér segir: F.l.B. 1. Hvalfjörður frá Tíðarskarði — Akranesvega- mót. F.Í.B. 2. Kambabrún — Grímsnes. F.I.B. 3. Hvalfjörður. F.Í.B. 4. Bugða — Þing- vellir — Lynddalsheiði. F.Í.B. 5. Sjúkrábifreið. F.I.B. 6. Laugarvatn — Iðubrún og nágrenni. F.I.B. 8. Aðstoð og upp- lýsingar. F.I.B. 9. Selfoss — Iða. F.Í.B. 10. Akureyri. F.l.B. 11. Húsavík. F.I.B. 12. Norðfjörður. F.l.B. 13. Seyðisfjörður. F.I.B. 14, Frá Grundar- firði. F.I.B. 15. Aðstoð og upp- Iýsingar. Til þess að ná sambandi við Vegaþjónstubifreiðimar er bezt að leita aðstoðar hinna fjölmörgu talstöðvabif- reiða, sem eru úti á vegun- um eða hringja í Gufunes- radio sfmi 22384. flugið ★ Flugfélag fslands. Gullfaxi fór frá Glasgow og K-hafnar klukkan 8 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reyitja- víkur klukkan 22:40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 21.30 í kvöld. Sólfaxi fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 14:00 í dag. Vélin er væntan- KAUPMANNASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Drífandi, Samtúni 12. Kidda- búð. Njálsgötu 64. Kjötbúð Guðlaugs Guðmundss., Hofs- vallagötu 16. Kostakjör s.f. Skipholti 37. Verzl. Aldan, Öldugötu 29. Bæjarbúðin, Nes- vegi 33. Hagabúðin, Hjarðar- haga 47. Verzl. Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Sunnubúð. Mávahlíð 26. Verzl. Búrið. Hjallaveg 15. Kjötbúðin, Lauga- vegi 32. Mýrarbúðin, Mána- götu 18. Eyþórsbúð, Brekku- læk 1. Verzl. Baldursgötu 11. Holtsbúðin, Skipasur.di 51 Silli & Valdi. Freyjugötu 1. Verzl. Einars G. Bjamasonar við Breiðholtsveg. Verzl. Voga- ver, Gnoðarvogi 44—46. Verzl. Ásbúð. Selási. 1« 1 icvöS Id s | NýkomiS mikið og fjolbreytt úrval af flugvéla-. skipa- og bílamódelum frá Lindberg. Komið oe skoðið meðan úrvaiið er rnest. FRISTUNDABOÐIN Hverfissötu 59 HÁSKÓLABÍÖ Sími 22-1-40. Svarti galdur (Where the Truth Iies) Afar spennandi og leyndar- dómsfull ný frönsk kvikmynd með ensku tali. Mýndin er gerð eftir hinni þekktu skáldsögu „Malefices“ eftir Boiieau- Narcejac. — Myndin er tekin í Dylaiscope. — Aðalhlutverk: Juliette Greco, Jean-Marc Bory. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Engin sýnlng kl. 7 og 9. KOPAVOGSBIÓ Sími 41-9-85 Mondo Cane nr. 2 — íslenzkur texti — Heimsfræg og sniildarvei gerð og tekin ítölsk stórmynd í lit- um. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. STJÖRNUBÍÓ Símj 18-9-36 Gyðjan Kali Spennandi og viðburðarík ensk-amérísk mynd í Cinema- Scope, byggð á sönnum at- burðum um morðhreyfingu í Indlandi, er dýrkaði gyðjuna „Kali“. Guy Rolfe. Bönnuð böraum. Sýnd kl. 7 og 9. Ökeypis Parísarferð Ný amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 5. BÆJARBfO ' Sími 50-1-84. Hið fagra líf Frönsk úrvalsmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. Sírni 32-0-75 — 38-1-50 Susan Slade Ný amerísk stórmynd i litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donehue og Connie Stevens tslenzkur texti. Sýnd kl 5. 7 og 9. Sími 11-5-44 Dóttir mín er dýr- mæt eign („Take Her She’s Mine“) Fyndin og fjörug amerísk CinemaScope-litmynd. Tilvalin skemmtimynd fyrir alla fjöl- skylduna. James Stewart, Sandra Dee. Sýnd kl. 5. 7 og 9. austurbæjarbíó HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 11-3-84. Sjö lyklar Hörkuspennandi og viðburða- rík þýzk kvikmynd, byggð á skáldsögu eftir Edgar Wallace. Aðalhlutverk: "Heinz Drache og Sabina Sesselman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sími 50249 Syndin er sæt (Le diable et les dix commandements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd tekin í Cinema-Scope, með 17 frægustu leikurum Frakka. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd ki. 9, Síml 11-1-82 — ISLENZKUR TEXTI — Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum og panavision. Steve McQueen, James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 19443 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR CAMLA BIÓ 11-4-75. LOKAÐ Klapparstíg 26 íÍafþor óuOMUNmos SkólavörSustíg 36 Stml 23970. Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávalít fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 INNHRIMTA cöcœÆW'Srðfíp Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ æðardúnssængur GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVEK Skólavörðustig 21. 1 tíril. '/& S*(U£SL fm Eínangnmargler Framleiðí e&nmgts úr úrvala glerL — 5 ára ébyrgJL Pantur tfmanlega. KorfclSfan h.f. Sfcálagðtu 57. — Sfcni 28200. Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæ&adúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) ÓDÝRAR BÆKUR í sumarfríið BÖKIN H.F. Skólavörðustíg 6. AUGLÝSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPJÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Sinai 10117. i umdtficús

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.