Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 2
simi
engin
ferð
9
an
9
fyrir-
hyggju
hjá
Heimi
Staða aðstoðarmatselju
við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til umsóknar.
Umsækjandi skal, auk viðurkenndrar menntunar
í matreiðslu almennt, hafa sérmenntun í tilbúningi
sjúkrafæðu (diet-fæðu).
Laun samkvæmt 18. launaflokki kjarasamnings
Reykjavíkurborgar. Umsóknir, með upplýsingum
um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd
Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 25. ágúst
næst komandi.
Reykjavík, 4. ágúst 1965.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
UPPBOÐ
Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavikur og
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer opinbert
uppboð fram á húseigninni nr. 39 B við Grettis-
götu, hér í borg, eign dánarbús Jóns Kristins Jóns-
sonar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. ágúst
1965, kl. 2,30 síðdegis.
Borgrarfógetaembættið í Reykjavík.
Deildarhjúkrunarkonur óskast
Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaðahæli,
einnig til næturvakta 2 nætur í viku.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855.
Reykjavík 5. ágúst 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Molskinnsbuxur
Nr. 8 til 18. Svartar, grænar og drapplitaðar.
GALLABUXUR allar stærðir.
Danskir BÍTILSJAKKAR
° ’rirrA' til 16. — PÓSTSENDUM. .
Verzlun Ó.L. Traðarkotssundi 3
(móti Þjóðleikhúsinu).
Nýkomið
mikið og fjölbreytt úrval af flugvéla-, skipa- og
bílamódelum frá Lindberg.
Komið og skoðið meðan úrvalið er mest.
FRISTUND ABOÐIN
Hverfisgötu 59.
2 SlÐA’ — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 7. ágúst 1965
Pólland vann Bretland /
landskeppni í frjálsum
TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR"
LINDARGATA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SlMNEFNIiSUREÍY
Pólvcrjar og Bretar háðu
landskeppni í frjálsum íþrótt-
um karla nú í vikunni. Pól-
verjar unnu í karlagreinunum
með 118 stigum gegn 93 og í
kvennagreinum með 59 stigum
gegn 58. Eftir fyrri daginn
höfðu Pólverjar 14 stiga for-
ustu í karlagreinum og 3 stig
yfir í kvennagreinum. Beztu
afrekin unnu Szmidt er stökk
16.73 m í þrístökki og Irena
Kirszenstein sem hljóp 200 m
á 23.2 sek.
Úrslit í nokkrum greinum
urðu þessi:
KARLAR:
400 m: 1. Badenski P 46,6, 2.
Fitzgerald B 47,0. 800 m; 1.
Boulter B 1.47,9. 1500 m; 1.
Wetton B 3.43,1, 2. Baran P
3.43.3, 3. Green b’ 3.43,9, 4.
Brehmer P 3.43,9. 10.000 m: 1.
Stawiarz P 29.05,6, 2. Bulivant
B 29,06,6, 3. Podolak P 29.09,4.
400 m grindahl.: 1. Cooper B
51,0, 2. Sherwood B 51,3. 3000
m hindrunarhl.; 1 Herriot B
8.47.4, 2. Szklarszyk P 847,8.
4x100 m boðhl.: 1. Bretland
(Morrison, Jones, Campell,
í
geitarhús
Morgunblaðið segir í gær að
Magnús Kjartansson sé ný-
kominn heim „úr fjáröflunar-
ferð til Soyétríkjanna“. Því
miður hafa aðrir menn fyrir
löngu tryggt sér einokun á
RússaguUi hérlendis. Árum
saman hafa olíufélögin, mestu
auðhringar landsins, notið
þeirrar ákjósanlegu aðstöðu
að fá rekstrarfé í Sovétríkj-
unum með vöxtum sem eru
aðeins þrot af því sem hér
tíðkast, og hefur hluti af
þeim ábata eflaust fundið
greiðar leiðir í sjóði Sjálfstaeð-
isflokksins. Fjölm'argir heild-
salar, máttarstólpar Sj'álf-
stæðisflokksins, hafa notið
hliðstæðrar fyrirgreiðslu, að
ógleymdnm atvinnurekendum
í fiskiðnaði sem réttilega
telja Rússagþllið einn af
homsteinum starfsemi sinnar,
en allir eru þessir menn skatt-
lagðir af Sjálfstæðisflokkn-
um. Þegar sovézkir listamenn
koma hingað til lands eru
þeir umsvifalaust gripnir af
Félagi ungra Sjálfstæðis-
manna í Vestmannaeyjum og
síðan leystir út með gjöfum
og innilegurn ræðuhöldum í
þakklætisskyni fyrir aðstoð
við fjáröflunarskemmtanir.
Svo dýrmæt eru þessi gullnu
sambönd stjómarflokkunum
að fyrr á þessu ári voru for-
maður Alþýðuflokksins, Emil
Jónsson, og einn kunnasti
leiðtogi Sjálfstæðisflokksins,
Davíð Ólafsson, sendir til
Sovétríkjanna til að tryggja
þau sem bezt, og var mann-
valið til marks um það
hvemig jafnvel hinar ofstæk-
isfyllstu stjórnmálaskoðanir
bráðna fyrir glampa hins
rauða málms.
Af þessum ástæðum væri
það tilgangslaus krókur að
fara til Sovétrikjanna til að
leita uppi Rússagull. Umboðs-
menn þess eru hér á landi,
og málgagn þeirra nefnist
Morgunblaðið.
Sam-
vizkubit
Stuðningur auðmanna við
fögur málefni er ekki einlægt
til marks um sannan áhuga,
heldur oft öllu fremur slæma
samvizku. Alkunnugt er
hvernig harðsvíraðir auðmenn
taka upp á því á efri árum
að gefa fátækum og bág-
stöddum fé; menn sem vita
að þeir hafa brugðizt góðum
málstað reyna oft fyrir and-
látið að tryggja sér afbötun
með fjárgreiðslum. Þessi
mannlegu viðbrögð voru á
sínum tíma hagnýtt af kaþ-
ólsku kirkjunni sem bjó til
sérstakan syndaverðlista og
tryggði mönnum hreina sam-
vizku gegn greiðslu út í hönd.
Raunar færir íslenzka þjóð-
kirkjan sér einnig í nyt hug-
myndir manna um að unnt
sé að afplána syndir með
fjárgreiðslum i þeim 6ér-
kennilegu og margvíslegu
söfnunum sem mjög hafa
færzt í aukana að undan-
fömu; kirkjuklukkurnar á
Akureyri sækja til að mynda
hljómburð sinn í hæstaréttar-
dóm sem einn af æðstu emb-
ættismönnum þjóðarinnar
varð að þola fyrir allmörgum
árum. Því skyldi fólk fylgj-
ast með guðsþakkarverkum
ríkra manna og auðfyrir-
tækja; þau eru til marks um
það að brotamenn vita hvað
þeir gera þótt þeir flíki ein-
att öðru í orði.
Fyrir nokkru var frá þvi
skýrt í blöðum að hermangara-
fyrirtækið Sameinaðir verk-
takar hefði lagt fram 100.000
krónur — til Handritastofn-
unarinnar. r—> Austri.
KONUR;
100 m: 1. Klobukowska P
11,4, 2. Hall B 11,6. 200 m; 1.
Kirszenstein P 23,2, 2. Klobuk-
owska P 23,5, 3. Simpson B
23,8. 400 m; 1. Grieveson B
54.1, 2. Watkinson B 54,2. 800
m 1. Smith B 2.07,0, 2. Piercy
B 2.07,6, 3. Sobieska P 2.08,1.
Langstökk: 1. Kirszenstein P
6,33 m, 2. Rand B 6,23 m.
4x100 m; 1. Pólland (Ciepla,
Kolewa, Kirszenstein, Klobuk-
owska) 44,9, 2. Bretland
(Simpson, Rand, Arden, Hall)
45.1.
Kelly) 40,0, 2. Pólland '(Dudzi-
ak, Romanowski, Maniak, Ani-
elak) 40,2 — 4x4oo m boðhl.:
l. Pólland (Gredzinski, Nowa-
kowski, Piponski, vantar einn)
3,07,6, 2. Bretland .(Yardley,
Fitzgerald, Campell, Adey)
3.08,9. Langstökk; 1. Davies B
7,80 m, 2. Stalmach P 7,71 m,
3. Alsop B 7.71 m, 4. Szmidt P
7.63 m. Þrístökk; 1 Szmidt P
16,73 m, 2. Alsop B Í6,33. Kúlu-
varp: 1. Sosgomik P 18,12.
Kringlukast; 1. Begier P 56,79
m, 2. Piatikowski ,56,46 m.
Sleggjukast: 1. Rut P 64,13 m.
Cr"-
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
^ Danmörk - Búlgaría
^ 14.8.-2.9. 20 daga ferð
1fk/SS/. Fararstjóri: Gesti
YS/j
r
i
Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson.
14. ágúst: Flogið til Kaupmannahafnar og dyalist
þar í 3 daga.
17. ágúst: Flogið til Sofia, en þaðan farið til
Sólarstrandarinnar við Svartahaf. Nessebur og
dvalist þar í hálfan mánuð. Farið þaðan aftur til
Sofia og flogið 30. ágúst til Kaupmannahafnar
og dvalist þar í 3 daga.
2. septemhen Flogið til Keflavíkur
Búlgaría er eitt þeirra landa sem ferðamanna-
straumurinn á síðastliðum árum hefur aúkist til
í ríku mæli enda eru baðstrendur þar síst lalcari
en I Rúmeníu og náttúrufegurð mikil. Búlgarar
hafa byggt fjöldann allan af nýtízku hótelúm:
undanfarin ár og verðlag er þar mjög gott. Búlg'
arar skipuleggja ferðir til nágrannalandanna eins
og Rúmenar t.d. til Istanbul með skipi og er verð
þar mjög jott. Sömuleiðis er um fjölda ferða að
ræða ínnanlands á mjög hagkvæmu verðí.
Enginn vafi er ú að Islendíngar eíga eftir að auka
komur sínar til Búlgariu á næstu árum enda eru
viðskipti landanna í örqm vexti.
Hafið samband við okkur sem fyrst.
I.....
LANDS9n^
ferðaskrifstofa
Skóíavörðustíg 16, II. hæð
SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK
«