Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 «rá moranl | iaiiartiliÍ^^SMÍM—il til minnis Tk-' í dag er laugardagur 7. ágúst, Donxatus. Árdegishá- flasði kl. 2.34. ★ Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 1.—7. ágúst annast Vesturbæjarapótek. Sími 21133. Næturvörzlu í Hafnarfirði annast um helgina Jósef Ól- afsson læknir, sími 51820. ★ Upplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. / ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SlMI: 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Lindargötu 9. skipin flugið ★; Hafskip h.f. Langá fer frá Gdynia 7. þ.m. til Kaup- mannahafnar. Laxá fór frá Hull 3. þ.m. til Ventspils. Rangá er væntanleg til Liri- en 9. þm. Selá kemur til Rvíkur 8. þ.m. ★’ Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Kristiansand kl. 18.00 í dag áleiðis til Færeyja og Rvíkur. Esja var á Flateyri kL 15.30 í gær á norðurleiö. Herjólfur fór frá Vestmeyjum í gærkvöld til Hornafjarðar. Skjaldbreið var á Seyðisfirði kl. 12.00 á hádegi í gaer á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. 1,5 nm ★' Skipadeild S.l.S. Arnarfeil fór frá Fáskrúðsfirði 3. þ.m. til Rostöck og Finnlands. Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Dísarfell er í Rotterdam, fer þaðan í dag til Riga. Litlafell kemur til Rvíkur í dag. Helgafell er í Archangel. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell kemur til Rvíkur á morgun. Mælifell er í Stettin. ★’ H.f. Jöklar DrangajökuU fór frá Rvík 5. þ.m. til Charl- eston. Hofsjökull fór í gær frá St. John til Le Havre. Langjökull kom til Rvíkur i gær frá Lysekil. Vatnajökuii er í Rotterdam, fer þaðan f kvöld til Bremen og Ham- borgar. ;★ H.f. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss er í Rvík. Brúar- foss fer frá New York 11. þ.m. til Rvikur. Dettifoss fór frá Eskifirði í gær til Imm- ingham, Grimsby, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá London 5. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Wismar 5. þ.m. til Gautaborgar og Grimsby og Hamborgar. Gull- foss fer frá Rvík kl. 1500 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Vasa í dag til Helsingör, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. Mánafoss fór frá Skien í gær til Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Stykkishólms. Flateyrar, Súg- andafjarðar, Isafjarðar. Ak- ureyrar og Keflavíkur. Skóga- foss fór frá Gdynia í gær til Rvíkur. Tungufoss fór frá Reyðarfirði 3. þ.m. til Ant- werpen og Hull. Mediterrane- an Sprinter lestar í Hamborg 9., ágúst. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir .lesnar í sjálf- virkum símsvara 2-1466. ★V Flugfélag Islands h.f. Milli- landaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmhafnar kl. 08:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvfkur kl. 22:40 í kvöld. Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:00 í dag frá Kaupmhöfn og Osló. Sólfaxi fer til Kaupmhafnar kl. 16:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 14:45 á morgun. Innanlandsflug: I dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Þórshafnar og Kópa- skers. ★ Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 0700. Fer til baka til New York kl. 0230. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 0900. Fer til Luxemborgar kl. 1000. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 0130. Fer til New York kl. 0230. Leif- ur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 2400. Fer til Luxemborgar ki. 0100. Snorri Þorfinnsson fer til Gautaborgar og Kaupmhafnar kL 0830. Er væntanlegur til baka kl. 0130. Þorfinnur karlsefni fer til Osólar og Helsingfors kl. 0800. Er væntanlegur til baka kl. 0130. messur ★’ Laugameskirkja. Messa kl. 11 f.h. séra Grímur Grímssón messar. Sóknarprestur ★’ Grensásprestakall. Breiða- gerðisskóli. Messa kL 10.30. Séra Felix Ólafsson. ferðalög ★’ Bókasafn Seltjarnarness ætlar að gefa Seltimingum og öðrum áhugamönnum kost á að kynnast gróðri á utan- verðu Seltjarnarnesi og efn’r í því skyni til gönguferðar um Framnesið n.k. laugardag (7. ágúst), ef veður leyfir. Leiðsögumaður verður Ingi- mar Óskarsson, grasafræðing- ur. Lagt veröur upp frá út- sýnisskífuna á Valhúsahæð kl. tvö eftir hádegi. ★’ Verkakvennafélagið Fram- sókn fer sitt vinsæla, ódýra sumarferðalag að Kirkjubæj- arklaustri helgina 14.—15. á- gúst. Allar nánari upplýsing- ar í skrifsfofunni kl. 2—7 síð- degis. Fjölmennið og bjóðið vinum ykkar og venzlafólki að taka þátt í ferðinni. — Gerum ferðalagið ánægjulegL Ferðanefnd. ★’ Ferðafélag Islands ráð gerir eftirtaldar sumarleyfis- ferðir i ágúst: 10. ág. er 6 daga ferð um Lakagíga og Landmannaleið. Ekið austur að Kirkjubæjarklaustri, um Síðuheiðar að eldstöðvunum. Dvalizt þar að minnsta kosti einn dag. Síðan er farin Landmannaleið, um Eldgjá — Jökuldali — Kýlinga og í Landmannalaugar. 18. ág. er 4 daga ferð um Vatnanes og Skaga. 18. ág. er 4 daga ferð til Veiðivatna. Allar nán- ari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins, öldu- götu 3, símar 11798 — 19533. söfn ★' Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. ftil HÁSKÓLABIO Sími 22-1-40 Stöð sex í Sahara (Stadion Six-Sahara) Afar spennandi brezk kvik- mynd. Þetta er fyrsta brezka kvikmyndin með hinnt dáðu Carroll Baker í aðalhlutverki. Kvikmyndahandrit: Bryan Forbes og Brian Clemens. Leikstjóri: Seth Holt. Aðalhlutverk; Carroll Baker Peter Van Eyck. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9 KÓPAVOCSBIÓ Sími 41-9-85 Hefðarfrú í heilan dag (Pocketful of Miracles) Snilldarvel gerð og leikin ame- risk gamanmynd í litum og Panavision. Glenn Ford, Hope Langc. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. STJÓRNUBÍÓ Símj 18-9-36 fclenzkur texti. Sól fyrir alla (A raisin in the sun) Áhrifarík og vel leikin, ný, amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk; Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Oscars“ verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl, 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 11-1-82 — ISLENZKUR TEXTI —- Flóttinn mikli (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný amerisk stórmynd í litum og panavision. Steve McQueen, James Garner. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára HAFNARFJAROARBIÓ Simi 50249 Syndin er sæt (Le diable et les dix commandements) Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd tekin í Cinema-Scope, með 17 frægustu leikurum Frakka. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 6,50 og 9. Njósnarinn frá Prag Spennandi brezk litmynd. Sýnd kl 5. Simi 50-1-84. f CARL TH.HREYER GERTRUD V EBBE RODENINA PENS RODE \nBKHBBmiFCP Sýnd kL 9. Árás fyrir dögun Sýnd kl. 5 og 7. •feíjii AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11-3-84 LOKAÐ Síml 11-5-44 Maraþonhlauparinn (It Happened In Athens) Spennandi og skemmtileg ame- rísk litmynd sem gerist i Aþenu þegar Olympísku leik- irnir voru endurreistir. Trax Colton Jayne Mansfield Maria Xenia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Sími 32-0-75 — 38-1-50 24 timar í París (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd i litum og CinemaScope, með ensku tali. tekin á ýmsum skemmti- stöðum Parisarborgar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. GAMLA BÍÓ 11-4-75. Tveir eru sekir (Le Glaive et la Balance) Frönsk sakamálamynd með dönskum texta. Anthany Perkins, Jean-CIaude Brialy. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. gengið Sterlingspund USA-dollar Kanada-dolar Dönsk kr. Norsk kr. Belg. franki Svissn. franki Gyllini Tékkn. kr. V-þýzki mark Líra (1000) Austurr. sch. Sænskar krónur Finnsk mark Fr. franki (Sölugengi) 120.07 43.06 40.02 621.80 601.84 86.56 197.05 1.191.16 598.00 1.083.62 68.98 166.60 833.40 1.339.14 878.42 Sími 19443 Eínangrunargler FramJelCl einungis úr úrvols gleri. — 5 ára ábyrgJJw PantiC timanlega. Korklðjan h.f. Skúlagötu 67. — Sítai 23200. BR1DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt íyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- os gæsadúnssængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstíg 3. Síml 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPro FÆST í NÆSTU BÚÐ SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. — Pantið timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vestnrgötn 25 Siml 16012. íIafþoq. óumumios SkólavorSustíg 36 3ími 23970. SNNHBíMTA löomAtwrStcir Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21. AUGLYSIÐ I ÞJÓÐVILJANUM Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117. umstficús ^ðuztnatoasðoa kvölds ............. mrp m "fiinw—iw ■■rrarffiwreinrfmnlli á «

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.