Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Eaugardagur 'L ágúst 1965 kastalinn EFTIR HARRY HERVEY góða matinn hennar. Hann minntist þess ekki að hafa talað neitt um giftingu — en það hlaut hann að hafa gert. Hann kyssti hana og hendumar á hon- um urðu dálítið nærgöngular. Hæ. ég er ekki svoleiðis stúlka. hafði hún sagt. Bíddu þangað til við erum gift — Já — og hann var kominn á krókinn. En. fjandakornið — hún var lagleg. hún bjó til góðan mat og hann gat treyst henni. Sá gamli sagði að hann yrði að fá sér eitthvað fast — láta til dæmis skrá sig í herinn; eftir 30 ára þjónustu fengi maður eftirlaun Hann var auli og hann lét blekkjast. Ross Tabor, óbreyttur. Strandvarð- lið. Já, hann hafði svei mér verið laglega vitlaus. Eitt kvöldið þeg- Hárgreiðslan Hárgreiðslu og snyrtlstofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyfta j SÍMI: 24-6-16 i js_________________________ P E R IVI A Hárgreiðslu- og snjrrtistofa Garðsenda 21 SÍMI: 33-9-68 D Ö M U R Hárgreiðsia við allra hæfl TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10. Vonarstrætls- megin. — Simi 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæjar Marta GuðmundsdóttlT, Laugavegi 13 sími 14-6-58 Nuddstoían er á sama stað ar hann var á leið heim í her- búðirnar eftir dimmum vegi, gekk hann framhjá bíl sem stóð kyrr. Undirlautinant stóð og rótaði eitthvað í honum. Ross bauð aðstoð sína. Inni í vagn- inum sat kvenmaður sem gætti þess að Ross sæi hana akki. 49 Hann tók ekki eftir þvi að það var Florrí fyrr en ljósin frá aðkomubíl skinu á hana. Hún flýtti sér að beygja sig niður, en hann hafði þekkt hana. Blóð- ið steig honum til höfuðs Laut- inant var ekki staddur á dimm- um vegi með dóttur undirliðs- foringja nema eitthvað byggi undir. Hann hefði átt að berja hana, í staðinn kýldi hann laut- inantinn. En hann var hermaður og þess vegna lenti hann í arrestinu. Þegar lautinantinn áttaði sig á hvemig allt var í pottinn búió, kom í ljós að hann var ágætis náungi. Hann kærði hann aðeins fyrir slæma hegðun í búningi og óviðurkvæmilegt orðbragð við liðsforingja. Auðvitað var allt búið milli Ross og Florríar eftir þetta. Hún leit ekki einu sinni til hans í varðhaldið. Jæja, fjandakomið, hann ætlaði ekki heldur að giftast henni. Eftir nokkrar vikur var hann — vegna góðrar hegðunar — settur í vinnu í garðinum bakvið liðsforingjamessann; það táknað* að hann var aðeins lokaður inm á nætumar. Morgun einn þegar hann var að vökva blóm, leit hann upp og var þess var að kvenmaður var að horfa á hann. En hvað þetta eru falleg bauna- blóm, sagði hún Hann þekkli hana vel — hún var kapteinsfrú. Kunningi hans sem ók fyrir kap- teininn, hafði sagt honum að eambúðin hjá þeim væri eins og hjá hundi og ketti —- og ham- ingjan góða, sú kunni nú að bölva. En hún leit út eins og fín frú; hún var með gult hár og djúpa, hása rödd. Viljið þár fá eitthvað af þeim? spurði hann og tíndi vönd handa henni. Eftir þann dag færði hann henni blóm tvisvar eða þrisvar í viku, og í hvert sinn gaf hún honum hálfan dal. Hún spurði hann ótal spuminga um sjálían hann og honum fannst óttalegt röfl í henni, en hann hélt þó áfram að færa henni blómin, því að hann gat ósköp vel notað þennan hálfa dal. Einn daginn opnaði hún sjálf fyrir honum. Hún var í slopp — og engu öðru; það sá hann. Hún sagði honum að koma inn fyrir og settist sjálf í einn legubekkinn. Hjá henni var hálftóm whiský- flaska. Hann var feiminn, en hún hvatti hann til að fá sér drykk og þegar hann hikaði, sagði hún: Við hvað emð þér hræddur? Þá vissi hann hvað klukkan sló, hann sá það á aug- unum í henni, en honum þótti það full hættulegt fyrirtæki, flýtti sér að tæma glsaið sitt og bjós-t til að hverfa á brott. Ekki fara, sagði hún, stóð upp og elii hann. Hún skalf frá hvirfli til ilja, ög virtist ekki hafa hug- mynd um að sloppurinn hennar hafði losnað frá henni. Auðvifað var hann auli að láta til leiðast. En — fjandakomið — hann var nú einu sinni mannlegur. Þess vegna tók hann utanum hana og hún sogaði sig að honum. Þeg- ar allt var um garð gengið, fór hún að gráta; hún var draugfull. . Hann fann til viðbjóðs og . hræðslu og þaut útúr húsinu. Hann stanzaði ekki fyrr en hann var kominn mílufjórðung frá herbúðunum. Hann ætlaði ekki að eiga neitt á hættu. Þessi tæfa gæti tekið upp á að kjafta frá og myndi auðvitað kalla það nauðgun Hann var aþ minnsla kosti búinn að fá nóg af ver- unni í hemum. Þangað til dimmt var orðið, faldi hann sig í mýri og þegar hann var búinn að losa sig við vinnufötin sín og húfuna, lagði hann í að fara upp á þjóðveginn sem lá til borgarinnar. Þar nitti hann svertingja og keypti af honum frakkann hans fyrir sex- tíu sent. Loks tókst honum að fá bílfar til borgarinnar og þar lét hann fyrirberast á hóruhúsi um nóttina — spjallandi og drekkandi með húsmóðurinni, sem var vinkona hans. Hún ián- aði honum peninga og um morg- uninn keypti hann sér striga- buxur og réð sig á vöruflutn- ingaskip sem var á leið vestur. Tíu dögum seinna var hann í Frisco. Hann var enn tauga- óstyrkur og fór einförum. Áður en vika var liðin, fékk hann pláss á skipi sem sigldi með gamalt jám til Kobe. Þegar hann sigldi út gegnum Gullna hliðið, fannst honum sem al'.ar hans áhyggjur yrðu eftir í landi. En þar skall samt hurð nærri hælum! Síðan voru nú liðin þrjú ár. Langan tíma — í næstum hei't ár — forðaðist hann hafnir í Bandaríkjunum, en smám saman rénaði óttti hans, og hann full- vissaði sjálfan sig um að Sam frændi væri hreint ekkert að hugsa um liðhlaupann Ross Ta- bor. Samt sem áður fékk hann alltaf einhvem ónotafiðring í þindina, þegar vörður laganna birtist í nágrenninu. — Nei — má ég þá heldur biðja um sjóinn, sagði hann við greifann með uppgerðar 'hrifn- ingu. Hann er við mitt hæfi. Þegar hann var búinn að þurrka sér, braut hann hand- klæðin vandlega saman og hengdi þau á grind. Alfons kom i Ijós með glös og flösku. — Viljið þér ekki smástaup af ákavíti? — Þökk þeim sem býður, sagði Ross. Áfengið brann enn í innyflum Ross þegar hann steig upp úr baðklefanum,, en annars var hann hæstánægður með tilver- una. Baðið hafði gert hann þreyttan, en notalega þreyttan — eins og eftir velheppnaða nótt hjá stúlku. Hann var syfjaður. Hann langaði aðeins til að mega leggjast í rúmið sitt og fá sér góðan dúr. — 7 — Rósa Savoy og Daisy Deeples sátu og dmkku te á svölumtm í skugga við gráa múrinn. Þó't enn væri mjög heitt, var loft'ð svo undurtært að það gaf fyrir- heit um svala. Einhvers staðar í garðinum var karlmannsrödd að syngja Addio a Napoli. Rósa fann til óljósrar þrár eftir Italíu við hina titrandi tóna. Hver skyldi annars vera að syngja? FLJUGID mcS FLUGSÝN til NORÐFJARÐAR Ferðir olla virka daga Frá Reykjavík kl. 9,30 Frá NcskaupstaS kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM þórðup sjóari 4589 — Þórður hrekkur í kút. Drengurinn í bátnum er með sjómannahúfu, sem er honum augsýnilega allt of stór. Hann lætur þegar í stað.kalla í drenginn: „Hvar hefur þú orðið þér úti um þessa húfu? „Ég fann hana í gærkvöld á fljóts- bakkanum. Hún hékk þar á grein.“ Getur þú þekkt staðinn aftur? Og drengurinn kinkar kolli játandi. „Vísaðu okkur ieiðina pang- að, þér verður launað ríkulega‘‘. Viðskiptin ganga greiðlega Allar hendur eru á lofti. Allir skilja hvað um er að ræða. Bátur er settur á flot, á honum á að halda upp fljótið. MANSION GÓLFBÓN verndar linoleum dúkana SKOTTA Gjaldþrota, — Þú ert ægilega fyndinn. AJIBSLALEIGA MAGNUSAR Skipholti 21 simar 21190-21185 ni eftir lokun a simcs 21037 HIOLBARÐAR FRÁ , SOVETRIKJUNUM REYNSLAN HEFUR SANNAÐ GÆÐIN ) ♦ k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.