Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.08.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 7. ágúst 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA "J Viðtal við Freystein Framhald af 4. síðu. tókst með hvítu að fá hættu- leg sóknarfæri og Johannes- sen mátti gæta sín en honum urðu á mistök í 23 leik og mun honum vafalaust hafa yfirsczt einn af næstu leikj- um mínum; skemmtilegur leikur og það leiddi til ó- sigurs. — Hafið þið Johannessen teflt oft saman áður? Við Johannessen höfum nú alls teflt fimm skákir og er- um jafnir. 1 fyrsta sinn tefld- um við á Ólympíumótinu í Leipzig 1960 og vann ég þá skák. 1 Reykjavíkurmótinu í fyrra tókst honum að vinna og svo koma þessar þrjár skákir á mótinu. — Heldurðu að Zwaig sé orðinn beztur Norðmanna í skák? Ég veit'það ekki. Johannes- sen var fyrir ofan hann í mótinu en ég held að Zwaig verði honum sterkari innan skamms og þætti mér ekki ó- líklegt að hann yrði stór- meistari innan fárra ára. Oslómeistarinn de Lange er líka mjög góður og tapaði að- eins einní skák í mótinu. Mát í 7 leikjum — Norðmenn telja Ragnar Hoen einn bezta skákmann Noregs. Hvemig stóð hann sig? Hann virtist tefla fyrir neð- an sinn styrkleika en hann komst langnæst því að sigra mig og átti raunar gjörunnið tafl þegar skák okkar fór í bið. Ég verð að játa að ég var ákaflega heppinn í þeirri skák Þegar skákin fór í bið. þá hafði hann betri manna- stöðu; tvö peð yfir og óverj- andi mát á mig f sjö leikjum. En við vorum báðir þreyttir eftir fimm tíma baráttu og ég setti skákina í bið í þeirri von að hann sæi kannski ekki bezt biðleikinn. Svo þegar skákin hófst að nýju daginn eftir kom í ljós að hann hafði leikið næst bezta bið- leikinn. Hann hafði séð mátið heima en nú var það orðið of seint að máta. Svo lék hann veikum leik á eftir og mér tókst að ná all harðri gagnsókn. Síðar reyndi hann að fella mig á tíma en hon- um urðu þá á mistök og tap- aði. — Hefurðu hugsað þér að verja titilinn eftir tvö ár? Ég skal ekkert um það segja vil helzt ekkert um fram- tíðina tala í þessu sambandi en ég vil taka það fram að mér líkaði ákaflega vel dvöl- in í Noregi og ef ég ætti von á jafn skemmtilegri dvöl í Finnlandi 1967, þá myndi ég sennilega reyna að fara, jafn- vel þótt ég myndi ekki gera mér vonir um gott sæti. — Hvað er svo framundan Freysteinn, mót erlendis? Ekki neitt, ég hef ekfcert hugsað um það ennþá. Að lokum birtum við aðra einvígisskákina á milli Frey- steins og Johannessen en sú skák færði Freysteini sig'ir- inn á mótinu. Hvítt: Frcysteinn Svart: Johanncssen. Griinfeldsvörn. 1. d4 Rf6, 2. c4 g6, 3. Rc3 d5, 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 c5, 6. dxc5 Da5, 7. cxd5 Rxd5, S. Dxd5 Bxc3f 9 Bd2 Bxd2f 10. Dxd2 Dxc5, 11. Hcl Df5, 12. Rd4 Dd7, 13. e3 0—0, 14. Dc3 Dd5, 15. h4 Rd7, 16. h5 Rf6, 17. hxg6 hxg6, 18. Db4 De4, 19. Bc2 Hd8, 20 Bf3 De5, 21. Hc5 a5, 22. Dc4 Dd6, 23. Rb3 a4, 24. Dh4 Kf8, 25. Hd5 Db6, 26. Dh6t — Gefið. Kaupfélagsst/orastarf Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kaupfélagi Austfjarða, Seyðisfirði er laust til umsóknar frá og með 1. sept- ember 1965. Umsóknir ásamt upplýsingum um, fyrri störf og kaupkröfu óskast sendar til formanns félagsins, Gunnþórs Björnssonar, Firði, Seyðisfirði eða starfs- mannastjóra Sambapds ísl. samvinnufélaga, Jóns Amþórssonar, Reykjavik. Starfinu fylgir leigufrítt húsnæði. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Stjóm Kaupfélags Austfjarða Seyðisfirði. LÁNGAVATN Veiðileyfi fást í Reykjavík hjá LANDSÝN, Skóla- vörðustíg 16, sem einnig selur bátaleyfi. BÚA PET- ERSEN, Bankastræti 6, VESTURRÖST, Garða- stræti 4. Akfært er að vatninu. Auglýsið í Þjóðviljunum sumarfrí lækna Bergþór Smári fjarv. frá 19.7 til 22.8. Staðgengill Karl S. Jónasson. Björn Gunnlaugsson fjarv. frá 18.6. óákveðið. Staðgengill: Jón R. Ámason. Björgvin Finnsson fjarv. frá 17. þ.m. til 16. ágúst. Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Eyþór Gunnarsson fjarver. ó- ákveðið. Staðgenglar: Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafs- son, Guðmundur Eyjólfsson, Viktuor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Halldór Hansen eldri 6.7. til 20.8. Staðgengill: Karl Sig- urður Jónasson. Hjalti Þórarinsson fjarv. frá 15.7. til 15.9. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Hulda Sveinsson fjarv. frá 29.6. óákveðið. Staðgengill: Snorri Jónsson, Klapparstíg 25. sími 11228. Viðtalstími kl. 10-10.30. miðvd. 5-5.30. Jónas Sveinsson verður fjar- verandi um skeið. Ófeigur Ó- feigsson gegnir sjúkrasam- lagsstörfum til 8. júlí. Eftir það Haukur Jónasson læknir. Karl Jónsson fjarv. frá 30.6 til 1.9. Staðgengill Þorgeir Jónsson Klapparstíg 25. Við- talstími 1.30-3.00. Sími 11228, heimasími 12711. Kristján Hannesson fjarv. frá 9.7. um óákveðinn tíma. Stað- gengill: Snorri Jónsson Klapp- arstíg 25. Ólafur Helgason fjarv. frá 25.6. til 9.8. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Ólafur Jónsson fjarv. frá 26. 7. til 26.8. Staðg.: Ragnar Arinbjarnar. Stefán Guðnason fjarv. óákv. Staðgengill Jón Gunnlaugsson Klapparstíg 25. Stefán P. Bjömsson fjarv. 1.7. út ágústmánuð. Staðgengill Jón Gunnlaugsso-1 Klappar- stíg 25. Stefán Ólafsson fjarv. frá 9. ágúst til 15. sept. Staðgengill Viktor Gestsson. Tryggvi Þorsteinsson fjarv. í 3-4 vikur frá 26.7. Staðgeng- ill. Jón R. Árnason. Valtýr Albertsson fjarv. í 4 daga frá 26.7. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. Valtýr Bjarnason fjarv. 1.7. óákv. Staðgengill: Hannes Finnbogason. Hverfisg. 50. Þór.. ivn Gxiðn?«' - f;^rv. t;l 1.9. Staðg.: Þorgeir Jónsson. Hverfisgötu 50, umi 13774 Jón Hannesson. Samlagssjúkl- ingar vinsamlegast leiðtið til Þorbjörns Jónssonar Hverfis- götu 50 til 15. ágúst. Kristinn Bjömsson verður á- fram í fríi um óákveðinn tíma, Úlfur Ragnarsson fjarverandi frá 1. ágúst óákv. tíma. Stað- geiigill Þorgeir Jónsson. Ragnar Sigurðsson fjarverandi frá 29. júlí til 6. sept. Stað- gengill Ragnar Arinbjamar. Jóhannes Bjömsson fjarverandi 3.—23. ágúst. StaðgengiU Stefán Bogason. Þórður Þórðarson, fjarver- andi frá 1. ágúst — 1. sept- ember. Staðgenglar Björn Guðbrandssion og tJlfar Þórð- arson, Bjarni Jónsson fjar- verandi í 2 mánuði, stað- gengill Jón G. Hallgrímsson. Bjarni Bjarnason, fjarverandi frá 3. ágúst — 31. ágúst. Stað- gengill Alfreð Gíslason. Tryggvi Þorsteinsson, fjar- Tryggvi Þorsteinsson, fjar- verandi 2—3 vikur, staðgeng- illj Jón R. Arnason. SMÁAUGLYSINGAR SKIPAUTGCRB RÍKISINS M.s. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr- ar 12. þ.m. Vörumóttaka árdeg- is á laugardag og mánudag til Vestfjarða og áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafs- fjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á miðvikudag. L /iSííiii íiift ÍÍÍSlilP Inikwðr vinsœlastir skartgripir íóhannes skólavörðustíg 7 VOPNI auglýsir Sjóstakkar úr sterkum dúk sem harðnar aldrei og skreppur ekki saman, verða seldir fyrst um sinn á ótrúlega lá-gu verði í Aðalstræti 16 (við hliðina á bílasölunni). VOPNI úr og: skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 mmm Snittur Smurt brauð brauð bœr ylþ Oðlnstorg Stmi 20-4-80, Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir al pússningarsandi heimflutt- um og blásnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115 — sími 30120 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÓTSÝNIS, HJÓTRA OG ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERDA. AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. C/G* SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um fcerti os platinur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32, simi 13-100. Fataviðgerðir Setjum skinn a jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð EFNALAJJG »v r< AUSTUttBÆ-'JA* Skipholti 1. — Simi 16-3-46, BUÐIN Klapparstíg 26 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. ryðverjið NÝJH BIF- REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simi 30945. Hjólbarðoviðgerðir OPIÐALLADAGA (LBCA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnnstofar ' Sldphold 35, Reyki ; Verkstæðið SIMI: 3.10-55. Skrifstoían: SIMI: 3-06-88. 1 TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN S STIG 2 Stakir bollar ódýrir og fallegir. Sparið penjngana, — sparið ekki sporin. Kjörorðið er: allt fyrir viðskiptavininn. VERZLUN guðnvar Grettisgötu 45. Gerið við bflana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145. Sandur Góður pússningar- og gólf- sandur trá Hrauni t Ölfusi kr 23.50 pr. ta. — SIMl 40907 — Stáleldhúshúsgögn Borð BakstólaT Kollar fcr. 950,00 — 450,00 — 145.00 Fornverzlunin Grettisgötu 31 AKIÐ SJÁLF NVJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sími 13776. KEFLAVIK Hringbraut 106 —. Simi 1513. AKRANES Suðnrgata 64. Síml 1170. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsand- ur og vikursandur, sigtaður sða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæg sem er eftir óskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. , — Sími 30120. — L O K A Ð til 8. ágúst. SYLGJA Laufásvegl 9 (bakhús) Sími 1656 BlLA LÖKK Grnnnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón Halldór Kristinsson gullsmiður — Sími 16979. EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON, neildv. Vonarstrætl 12 Simi 11075- RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. Vd lR 'Vtsuxurerit frejzf* m KHflKf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.