Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 6
g SIÐA — ÞJÖÐVILJINN — Míðvikudagur t september 1965. • Fóru strax að lesa Þjóðviljann Myndln hér að ofan er tekin við komu ungverska liðsins Fer- encvaros, en það var fyrsta verk knattspyrnumannanna að kíkja í íslenzku blöðin, Það er hægri innherjinn Varga sem hér er að lesa Þjóðviljann. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). • Kyrming á Kanters lífstykkjavörum o Botnið vísuna! • Þar sem vitað er að margir lesenda ÞJÓÐVILJANS ern ljómandi vel hagmæltir höfum við ákveðið að hefja hér á I París hófust verkföll. Saumakonur og hattastúlkur byrjuðu — þær gengu um göt- urnar og sungu hressilegan söng. efni hans var fullkomlega saklaust. Stúlkumar kröfðust „enskrar viku“ þ.e. styttri vinnutíma á laugardögum og kauphækkunar. Hermenn íleyfi alógust í för með kröfugöng- unni: þeir voru hrifnir af stúlk- síðunni vísnaþáttj þar sem munu birtast fyrripartar og er svo lesendum boðið að spreyta sig á að botna vísurnar. Beztu botnamir munu svo birtast í blaðinu tveim dögum seinna á- samt nýjum fyrriparti. Bregð- ið nú skjótt við og botnið. Síminn hjá okkur er 17500. Við byrjum á fyrriparti sem varð til vegna fréttar um að Konstantín Grikklandskonung- ur. hefði fest kaup á jörð í Danmörku. Konstantin mun bráðum fara að búa, ef blaðafregmim nokkuð er að trúa. unum, og þar að auki notuðu þeir tækifærið til að kynna Parísarbúum annan söng og öllu alvarlegri: öðra hvoru hrópuðu þeir: „Niður með stríðið“. Hermannauppþot hófust, Már var fenginn pakki af þýzkum dagblöðum. Þjóðverjar dáðust að byltingunni og hylltu þá franska hermenn, sem höfðu • Prestar • Prestar virðast eiga miklum vinsæidum að fagna hjá for- stöðumönnum útvarpsins. Þeir lesa framhaldssögur, flytja er- indi, sjá um pósthólfaþætti, að ógleymdum morgunbænum. Þannig er einn fjórði dagskrár- liða í kvöld flutfcur af prestum. Baldur Arngrímsson cand. the- Ol. talar um seiðmanninn Barrisija og Lárus Halldórsson les kvöldsöguna, sem haon hefur einnig iþýtt. Inn á mitll þeirra liða, sem prestar sjá um, koma sjö men- úettar eftir Mozart, kvæði eft- ir Stefán frá Hvítadal og loks þátturinn lög unga fólksins. ★ 15.00 Miðdegisútvarp. María Markan syngur. Philharmon- ia leikur balletttónlist úr Iv- an Súsanín eftir Glinka. E. Kurts stj. M. PowerSj P. Newayj G. Lane o.fl banda- rískir söngvarar syngja nokkur atriði óperunnar Konsúllinn eftir Menotti. L. Engel stj. Gassadó og hljóm- sveit Pro Musica í Vín leika tilbrigði um rokokóstef fyrir selló og hljómsveit eftir Tsjaikovskí. J. Perles stj. Hermann Prey syngur við undirleik G. Weissenborn ballötur eftir Garl Loewe við ljóð eftir Goethe. 16.30 Síðdegisútvarp. Leikin trompetlög, lög úr kvik- myndum. Forleikur að Hel- enu fögrUj írsk lög o.fl. Með- al flytjenda: Hans Schachtn- er og hljómsv. M. Gaspar o. fl. J. Zinner og hljómsveit H. Beckh, H. Fischer o.fl, Ferrante og Teicher, M. Mon- roe syngur, A1 Caiola og hljómsv..j E. Bernstein og hljómsveit, The Modern Jazz Quartett, Boston Pops hljómsveitinj Sara Vaughan syngur, N. Riddle og hljóm- sveit, The Village StomperSj E. Donaghy o.fl. syngjaj F. mótmælt þessu glæpsamlega stríði. 1 sjálfu Þýzkalandi æpt: samt sem áður enginn neitt. Þýzkar hersveitir sátu sem fýrr í Ghampagne, í Artois. í Pic- ardie. AJlt var uggvænlegt og ó- skiljanlegt. Ég man aðeins einn kátlegan atburð. Djagiléf setti á svið ballettinn },Parade“> Erik Satie samdi tónlistina, Picasso málaði leiktjöld og búninga. Þetta var mjög sérkennilegur ballett: markaðsgrín með akró- bötumj trúðum. sjónhverfinga- mönnum og tömdum hesti. Ballettinn sýndi hvemig hreyf- ingar verða sljóar og sjálfvirk- ar — þetta var fyrsta ádeilan á það sem síðar hlaut nafnið ameríkanismi. Tónlistin var mjög nýtízkuleg, skreytingar hálfkúbístíekar. Pablo bauðmér á frumsýninguna. Þar var sóll París“ eins og Frakkar segja, þ.e. auðugt fólk sem vill teljast til listunnenda. Tónlistinj dans- amir og þó einkum skreyting- arnar hneyksluðu áhorfendur. Fyrir stríðið var ég á sýnin'gu hjá Djagíléf sem vakti hneyksli — á frumsýningu Vorfórna. En aldrei hef ég séð neitt líkt því sem gerðist á „Parade". Þeir sem sátu í salnum þustu upp að senu og æptu af heifl: ,,Tjaldið!“ Einmitt þá kom hestur með kúbistísku fési fram á sviðið og tók að sýna sirk- usnúmer — lagðist á hnén, dansaði, hneigði sig. Áhorfend- ur héldu auðsjáanlega að dans- aramir væru að gera gys að mótmælum þeirra, misstu alveg stjóm á sér og öskruðu: „Drep- um Rússana! Picasso er bosj! Rússar eru bosjar". Næsta dag Sinatra stjómar hljómsveitj sem leíkuEj G. Shearing og hljómsvett Nat „King“ Gole leikur á píanó L, Elgart og hljómsveitj G. Krapa, J. Johnson og K. Winding og N. Heftis úr hljómsveit leika og syngja. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Sjö menuettar K-65a eft- ir Mozart. Mozarthljómsveit- in í Vínarborg leikur. Willi Boskovsky stjórnar. 20.15 Seiðmaðurinn Barrisija. Benedikt Arnkelsson cand. theol. flytur erindi. 20,35 Islenzk Ijóð og lög. Kvæðin eftir Stefán frá Hvítadal. 20,50 Laun heimsins, smásaga eftir Rupert eroft-Cooke. Guðjón Guðjónsson þýðir og les. 21.10 Samleikur á fiðlu og pi- anó. H. Szeryng og A. Rub- instein leika sónötu nr. 1 op. 78 eftir Brahms. 21,40 Búnaðarþáttur. Dr Sturia Friðriksson talar um beit á ræktuðu landi. 22.10 Kvöldsagan: „Greipur", saga um hest eftir Leó Tol- stoi. Lárus Halldórsson þýð- ir og les (2). 22.30 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir kynnir. • Stríð og friður í Máskólabíói • Háskólabíó hefur nú hafið sýningar á bandarísku kvik- myndinni Stríð og friði, sem. sýnd var hér á landi fyrir nokkrum árum. Er nú kominn íslenzkur texti við myndina og má vel sjá hana. Þetta er ekki slæm mynd, þótt Rússar séu óánægðir með hana og finnist ekki að öllu leyti rétt farið með sögu þjóðskáldsins Léfs Tolstojs. Það eru ágætir leikarar í aðalhlutverkum: Audrey Hepburn, Henry Fonda og Mel Ferrer. ráðlagði Ie Matin Rússum að sýna heldur myndarlega fram- sókn einhversstaðar í Galisíu en slæma danslist. Á hverjum degi kom ég á einhverja skrifstofu — í rúss- neska konsúlatið, eða það enska, eða til frönsku lögregi- unnar. Það var ekki auðvelt að komast úr landi. Að lokum fékk ég passa frá Bráðabirgða- stjóminni. Þá var eftir að fá áritun. Þetta orð heyrði ég í fyrsta sinn, fyrir stríð tíðkuðust ekki vegabréfsáritanir. Sá dag- ur kom að ég hafði fengið þrjár nauðsynlegar áritanir — enska, norska og sænska. Ég fer eftir tvo daga! Libion áleit að í hverri sómasamlegri borg hlyti að vera kaffihús þar sem listamenn og skáld stytta sér kvöldstundir. Hann veitti mér dásamlegan Armagnac að skilnaði: „Þegar þú drekkut vodku í Rotondu Moskvuborg- ar skalt þú minnast Libions gamla.“ Diego Rivera samgladd- ist mér — ég var að fara í byltinguna, hann hafði séð byltingu í Mexíkó og bylting er það alskemmtilegasta sem til er. Modigliani sagði: „Má vera að við hittumst aftur, má vera ekki. Mér finnst við verð- um allir settir inn eða drepn- ir." Ég man síðasta kvöldið mitt í París. Ég gekk með Ghantal á Signubökkum, horfði í kring- um mig og sá ekkert. Ég var ekki lengur í París og ég var enn ekki í Moskvu, ég hef víst hvergi verið. Ég sagði henni satt: ég var hamingjusamur og óhamingjusamur. Ég hafði iif- að erfiðu lífi í Paris, en samt • Á mánudagskvöld var hald- in í Þjóðleikhúskjallaranum talsvert nýstárleg tízkusýning, því þar var sýnt það sem kven- fólk lætur að jafnaði enga ó- kunnuga sjá sig í — brjósta- haldarar, sokkabandabelti og -buxur af ýmsum gerðum. Það var Verksmiðjan Dúkur h.f. sem stóð fyrir þessari sýn- ingu og voru sýndar vörur frá Kanter’s of Scandinavia, en Verksmiðjan Dúkur hefur fengið framleiðsluréttindi á þessum vörum hér á landi. Forstjóri Kanter’s of Scandi- navia verksmiðjanna, hr. Her- mann Kanter, sem staddur er hér á landi í boði Dúks h.f., kynnti fatnaðinn, en sýningar- stúlkur voru þrjár íslenzkar og ein dönsk. Hr. Kanter rakti að nokkru sögu lífstykkjanna frá því að þau voru hreinustu pyndinga- tæki til okkar daga þegar þau • Bæjarbíó er að sýna Tú- skildingsóperunaj eftir Wolf- gang Staudte, sem byggir á því ágæta verki Bertoits Brechts og Kurt Weills. Þetta er í annað sinn að Túskildingsóperuna ber fyrir augu Islendinga (Hún var sýnd í Xðnó á árunum). En þvi miö- ur hafa fróðir menn þau tíð- indi að segja, að Brecht sjálfur sé enn ókominn til Islands. Og hafi Wolfgang Staudte, sem þykir mer vænt um þessa borg. Ég kom hingað stráklingur, en þá vissi ég hvað gera' skyldi og hvert skyldi haldið. Nú er ég 26 ára, ég hafði margt lærtj en skildi ekkert framar. Ef til vill hafði ég vilizt? Hún huggaði mig og sagði: „Hittumst síðar“. Mig langaði til að svara: s,Vertu sæl“ . . . ÞRÍTUGASTI KAFLI Frakkar skrifuðu á húsveggi: Varið ykkur, eyru óvinarins heyra til ykkar. Allir töluðu um árvekni: Einhverju sinnifór ég frá París til Epemay, á leyfi mínu voru fimm stimplar frá fimm mismunandi stofnunum — í fimm daga sat ég á skrif- stofum. Ég gætti þessa dýr- mæta plaggs eins og sjáaldurs auga míns, en það var aldrei spurt um það þegar til kom. Englendingar skrifuðu ekkert á húsveggi, og í vegabréfi mínu var aðeins-ein ensk áritunj en þeir sýndu mér hvað árvekní er. Það hgfur oft verið leitað á mér um dagana, en engir hafa sýnt þvílíka þjálfun í þessu efni og Englendingar. Ég var látinn fara úr skónum og eitthvað farið með þá, allir saumar á jakkanum og buxun- um voru rannsakaðir, minnis- bók mín var tekin af mér og sömuleiðis kvæði Max Jacobs, það kostaði mikið þref að fá aftur ljósmynd af Ghantal. Allt þetta gerði sá enski með alúð- arbrosi og það var ómögulegt að reiðast honum. I London var okkur sagt að það væri ekki enn vitað hve- nær áfram yrði haldið eða til hvaða hafnarj það væri hem- eru orðin hálfgerðar skartflík- ur. Vörur Kanter’s eru úr geriviefninu spandex, sem er örþunn teygjublúnda. Vöktu vörur þessar yfirleitt hrifningu sýningargesta og er óhætt að mæla sérstaklega með því sem þarna var á boðstólum fyrir eldri og þreknari konur. Að lokum voru sýndar síð- buxur og pils sem Verksmiðj- an Dúkur framleiðir í sam- vinnu við Slimma Ltd. Lon- don, einstaklega smekklegt og munum við birta myndir af þeim vörum og lífstykkjavör- unum síðar. Sýning þessi var einkum ætluð afgreiðslufólki úr verzl- unum sem selja lífstykkjavör- ur og var yfirgnæfandi meiri- hluti sýningargesta kvenfólk. Segja verður þeim fáu karl- mönnum, sem þarna voru, til hróss, að það varðekki á þeim séð, að þeir roðnuðu. annars er margra hluta vegna sómadrengur, fallið í gryfjur þekkts bandarísks fyrirbæris, musicals. Hitt skal svo tekið framj að þessi kvikmynd mun hafa hlot- ið meiri aðsókn en nokkur innlend mynd önnur í Vestur- Þýzkalandi. Myndin sýnir Gert Fröbe og Hilde Hildebrand í hlutverk- um Peachumhjóna. aðarleyndarmál. Með mér var Estlendingurinn Ruddij ég kynntist honum í Rotondu. Við gengum um þessa löngu. annarlegu borg. Allt var hér með meiri rósemd en í ParíSj má vera vegna þess að striðið var lengra í burtu. má vera vegna þess að Englendingar eru á móti geðshræringum. Mér virtist borgin fögur, tilkomu- mikil og dapurleg. Hér hefði Modigliani verið settur á vit* lausraspítala hugsaði ég . . . Við vorum tvo eða þrjá daga i London. Það var ekið með okkur á' brautarstöðina en þvi enn haldið leyndu hvert við færum. Þetta var stór hópur — pólitískir útlagar og rússneskir hermenn sem höfðu strokið úr þýzkum herfangabúðum. Allir vagnar voru yfirfullir. tJtlag- arnir byrjuðu auðvitað strax að rífast. Sumir voru „vamar- sinnar“, aðrir fylgdu Lenín ' að málum. í einum klefa lá við slagsmálum. Við ókum til Norður-Skot- lands. Ég fór út á brautarpall, sagði Ruddi að ég vildi anda að mér fersku lofti. Reyndar fann ég að ég andaði að mér kyrrð. Sagan var hér hvergi nálægt. Einmana smáhús, rauð- ar lynghæðir, sauðahjarðir, rós- rautt óraunverulegt ljós hinna björtu nótta. Náttúran hefur manninum frá mörgu að segja, en þetta sumar var ég ekki móttækilegur fyrir vizku henn- ar. Ég stóð þarna um stund, dró andann og gekk aftur inn í tóbaksský klefans þar sem einhver æpti hásri röddu: ,,Hvað er þessi Plékhanof þinn betri en Gútsjkof?" • Túskildingsóperan í Bæjarbíói

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.