Þjóðviljinn - 01.09.1965, Síða 3

Þjóðviljinn - 01.09.1965, Síða 3
Miðvikudagur 1. september 1965 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J rfYFiRN 2 00 KEPPNIS SIGRAR DISKAl IEAÚAr' Íaetsölu | BILL Stríðið í Suður-Vietnam Skæruliðar eyddu varðstöð í gær SAIGON 31/8 — Skæruliðar Þjóðfrelsishreyfingarinnar í S- Vietnam gerðu snemma á þriðju- dag árás á varðstöð Stjómar- hersins norðaustur af Saigon og skildu við hana í björtu báli. Ta'lið er, að mannfall hafi orð- ið mikið í Btjómarhernum. Bandaríkjamenn gerðu fjórar loftárásir til þess að hrekja skæruliða á undanhald, en án árangurs. Þá gerðu Bandaríkja- menn í dag harðar loftárásir bæði á Norður-Vietnam og meintar stöðvar skæruliða í S- Vietnam. Beittu Bandaríkja- menn flugvélum af gerðinni B-52. Einkum var sprengjum varpað á hið svonefnda „stríðs- svæði D“, sem er fmmskóga- svæði skammt norður af Saig- De Gaulle og Ball á fundi PARlS 31/8 — George Ball, varautanríkisráðherra Banda- ríkjanna, átti í dag viðræður við de Gaulle, Frakklandsfor- seta, og stóð fundur þeirra í nær hálfa aðra klukkustund. Að fundi loknum sagði Bail, að þeir hefðu átt óvanalega innilegar og athyglisverðar sam- ræður, en ekki kvaðst hann að svo komnu máli geta skýrt nán- ar frá því, sem á góma hefði borið. Ball neitaði því einnig, að hafa haft meðferðis bréf frá Johnson Bandaríkjaforseta til de Gaulle, en. orðrómur hafði verið uppi um það áður. on og hafa skæruliðar haldið því lengi. — Frá No.rður-Viet- nam berast þær fréttir, að for- sætisráðherra landsins, Van Dong, hafi lýst þvi yfir, að bandarískur ósigur sé það eina, sem skapað geti varanlegan frið í Vietnam. 91 fórust í skriðufall- inu í Sviss SION 31/8 — Ekki er enn vit- að með vissu, hve margir menn létu líf sitt í skriðufallinu mikla í Sviss í gær, en gizkað er á, að 91 maður hafi farizt. Björg- unarmenn sögðu á þriðjudags- kvöld, að Iitlar vonir væru til þess að finna nokkurn mann a lífi undir skriðunni. Björgunar- starfinu var haldið áfram á þriðjudag, en talin er hætta á nýju skriðuhlaupi og var því gert hlé á björgunarstarfinu um hríð. Þegar siðast bárust fréttir af björgunarstarfinu, höfðu ekki nemg fimm lik fundizt. Forseti SuBur-Kóreu hefur i hótunum við háskólumenn SEUL 31/8 — Chung II Kwon, forsætisráðherra Suður-Kóreu, hótaði því á þriðjudag afi loka háskólum þeim í landinu, svo og öðrum skólum, sem þrjózk- ‘uðust við að hegna kennurum þeim og nemendum, er haft hefðu forystu fyrir. stúdentaó- eirðunum, sem beint var gegn hinum svqnefnda vináttusamn- ingi, sem gerður hefur verið með Japan og Suður-Kóreu. Á fundj með fréttamönnum í Seúl, skýrði forsætisráðherrann frá þeim öryggisráðstöfunum þeim stúdentum, sem tekið hefðu þátt í óeirðunum. Þá hefur innanríkisráðuneyt- ið látið 6era „svartan lista“ sem á eru nöfn 157 stúdenta frá 20 háskólum. Enn sem komið er, hafa tólf ' háskólar beygt sig fyrir kröfu stjómarvald- anna og rekið 17 stúdenta sam- tals fyrir þessar „sakir“. Harðir bardagar geysa í Kasmír KARACHI 31/8 — Harðir bar- I indverska _hluta Kasmír. í Nýju dagar geisa nú í Haji Pir fjalla- | Delhi skýrði talsmaður ind- skárðinu í Kasmír, að því er j versku stjómarinnar svo frá á MOSKVU 31/8 — Anastas Mi- kojan, forseti Sovétrikjanna, sem I hefur sent heillaóskaskeyti til \ aðarþýðingu. hann kvað stjóm sína ætla að j Johnsons, Bandaríkjaforseta j því fram, að þessi leið sé ein gera til þess að hindra það, að , vegna hinnar vel heppnuðu mikilvægasta leið undirróðurs- útvarpið í Pakistan skýrir frá. Segir í fréttum frá Muzaffara- bad í Kasmír, að Indverjar tefli nú fram nýju liði og reyni að ná fjallaskarði þessu á sitt vald, en það er talið hafa mikla hern- Indverjar halda slíkar óeirðir brytust út að nýju. J Gemini-geimferðar Háskólayfirvöld kvað hann múndu verða látin sæta ábyrgð ef þau sæu ekki um að refsa þeim prófessorum, sem hvatt hefðu til mótmælafunda, • svo og 1 manna frá Pakistan inn í hinn Gullflóttinn frá USA stöóvaðnr? WASHINGTON 30/8 — Svo virð- ist sem gullflóttinn frá Banda- ríkjunum hafi verið stöðvaður, a.m.k. í bili. Gullforði þeirra jókst í júlí um 10? miljónir dollara, en hafði aukizt í júní um 84 miljónir. Þetta kom ekki á óvart þar sem greiðslujöfnuð- urinn var hagstæður um 300 miljónir dollara á öðrum árs- fjórðungnum. Singupore viii endurskoðu varnarsutnningu við Engiand SINGAPORE 31/8 Forsætis- ráðherra Singapore, Lee Kuan Yew, hefur nú lýst því yfir, að hann vilji taka til endurskoðun- ar vamarmálasamninginn, sem Singapore gerði við England ár- ið 1963. Einnig lýsti hann því yfir við þetta sama tækifæri, að ef Englendingar fari með herlið sitt frá Singapore, vilji hann ekki taka við bandarísku herliði í staðinn. Það var á mánudagskvöld, sem forsætisráðherrann lýsti þessu yfir í viðtali við fimm erlenda blaðamenn, en á þriðjudags- kvöld var svo viðtalið allt op- inberlega birt. Yew hélt í þessu sama viðtali fram hlut Englend- inga á kostnað Bandaríkja- manna. Að vísu kvaðst hann enginn sérstakur aðdáandi Eng- lendinga, en þeir væru klókir og hefðu bak við sig mikla mannþekkingu, sem Banda- ríkjamenn brysti, enda skildu þeir ekki að neinu leyti Viet- nambúa eða Kínverja, sem eru meirihlutinn af íbúum Singa- pore. þriðjudagskvöld, að samtals 62 menn frá Pakistan hefðu fund- izt félldir i útvarðstöðvum sem indverskar hersveitir hefðu tek- ið, ennfremur að 14 Pakistan- hermenn, þeirra á meðal einn liðsforingi, hefðu verið teknir höndum. Síðar skýrði Pakistanútvarp- ið svo frá. að Pakistanmenn verjist af öllum mættj gegn sí- auknum árásum Indverja. Seg- ir útvarpið, að Indverjar beiti þyrlum til þess að flytja dauða og særða frá vígvöllunum. — í New York skýrði talsmaður SÞ svo frá í dag, að Ú Þant muni reyna nýjar aðgerðir ti'l þess að koma á friði í Kasmír; ekk- ert var þó látið uppi um það, hverjar þær aðgerðir séu. Skélavist ATLANTA 31/8 — Allmargir skólar í Suðurríkjum Bandaríkj- anna veittu nú í fyrsta skipti böraum blökkumanna aðgang, en nýtt skólaár hófst í Banda- ríkjunum í gær. Ekki hefur komið til neinna átaka ; sam- bandi við þetta. Hvalveiðiráð- stefna hafin í Tókíó TÓKÍÓ 31/8 — Búizt er við 1 hörðum og erfiðum samningum á hvalveiðaráðstefnunni, sem hefst í Tókíó á miðvikudag Á ráðstefnuna senda fulltrúa sína Sovétríkin, Noregur, Japan, Eng- land og Holland. Á ráðstefn- unni verður rætt um hvalveiði- reglugerðir almennt, en fund- ur þessi er framhald af ráð- stefnu, sem haldin var í Lund- únum j júní. Þau 17 lönd, sem eru aðilar að hinum alþjóðlega hvalveiðasamningi, ákváðu þá, að hvalveiðakvótinn skyld; vera 4.500 hvalir. Er það 8.000 hvöl- um minna en á fyrra veiðitíma- bili og er þetta gert til þess að reyna að forða því, að hvöl- ■m í suðurhöfum verði hrein- =ga útrýrrlt, en á því hefur "’fnvel verið talin hætta. Reiðubúlnn KUALA LUMPUR 31/8 — For- sætisráftherra Maiasíu, Abdul Rahman, lýsti því yfir í dag, aft Malasia sé enn sem fyrr reiðu- búin til að hafa náift samstarf við England og Singapore um vamir Suðaustur-Asíu, Rúmgóður fjölskyldubíll — Stórt farangursrými Þess vegna er — CORTINA kjörinn FERÐABÍLL SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 SIMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Höfum opnað útsölu á KARLMANN AFOTUM og STÖKUM JÖKKUM Útsalan stendur aðeins féadaga MIKIL VERÐLÆKKUN GEFJUN IÐUNN Kirkjustrœti 4 t 4 \ «

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.