Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.09.1965, Blaðsíða 9
Miðvíkudagur 1. september 1965 — ÞJÖÐVILJINN — S1T)A 0 til minnis daga, — iaugardaga, og sunnudaga, kl, 1,30 — 4,00. 3rJ 1 dag er miðvikudagur 1. september. Egidíumessa. Ár- degisháflæði kl. 9,11. ★J Næturvörzlu í Hafnarfirði annast Jósef Ólafsson laeknir, sími 51820. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Reykjavikur Apóteki, sími 11760. ★ Cpplýsingar um lækna- bjónustu I borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinm — siminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir f sama síma. ★J Slökkviliðin og sjúkra bifreiðin — SlMI 11-100. ★ Ráðleggingarstöðin um fjölskylduáætlanir og hjú- skaparvandamál Llndargötu 9. skipin flugið ★: Loftleiðir. Guðríður Þor- bjamardóttir er væntanleg frá New York kl. 09,00. Fer til Luxemborgar kl. 10,00. Er væntanleg til baka frá Lux- emborg kl. 01,30. Heldur áfram til New York kl. 02,30. Flugfélag Islands. MILLI- LANDAFLUG: Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 07,45 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 22:40 í kvöld. INNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Isafjarðar, Horna- fjarðar, og Hellu. söfn Bókasafn Kópavogs. Ct- lán á þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4,30 til 6 og fullorðna kl. 8,15 til 10. Barnaskólaútlán I Digranesskóla og, Kársnes- skóla auglýst þar. ,★] Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, — fimmtudaga, — laugardaga og sunnudaga, kl. 1,30 — 4,00. ★) Þjóðminjasafn íslands er opið: þriðjudaga, — fimmtu- ;■*■] Hafskip: Langá er á Neskaupstað. Laxá er á Eskifirði. Rangá losar á Þingeyri. Selá er í Hull. Skipadeild SlS. Arnarfeil er á Akranesi. Jökulfell fór frá Camden 25. til Islands. Dísarfell fór frá Fáskrúðs- firði 30. til Antwerpen, Rott- erdam og Hamborgar. Litla- fell kemur til Esbjerg í dag. Helgafell fór frá Antwerpen 30. til Austfjarða. Hamrafell er í Hamborg, fer þaðan um 7. september til Constanza. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell losar á Norðurlandshöfnum. ;★] Jöklar. Drangajökull fór 20. þ.m. frá Charleston til Le Havre, London, Rotterdam og Hamborgar. Hofsjökull fór f dag frá Hamborg til Esbjerg og Reykjavíkur. Langjökull fór í gærkveldi frá New Bedford til Finn- lands. Vatnajökull fer í dag frá Lorient til London, Rott- erdam og Hamborgar. *J Pan American þota kom f morgun kl. 06,20 frá New York. Fór til Glasgow og Berlínar kl. 07:00. Væntanl. frá Berlín og Glasgow í kvöld kl. 18:20. Fer til N.Y. í kvöld kl. 19:00. *’ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fer frá Helsingör á morgun t.il Gdynia, Gauta- borgar, Nörresundby og Kristiansand. Brúarfoss ,fór frá Reykjavík í gær til Kefla- víkur og Akraness. Dettifoss fór frá Reykjavk í gær til Vestmannaeyja. Fjallfoss fór frá Reykjavík f gær til Hval- fjarðar. Goðafoss er í Ham- borg.' Gullfoss fór frá Leith 30. þ.m. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gær til Norrköping og Klaipeda Mánafoss kom til Reykjavík- ur 30. þm. frá Leith. Sel- foss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Seyðisfirði f dag til Norð- fjarðar. Tungufoss fór frá Hamborg f gær til Antwerp- en, London og Hull. Mediter- anean Sprinter fór frá Klai- peda 30. þm. til Kaupmanna- hafnar. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Einarssonaf hrl. fer fram nauð- ungaruppboð í húseign Byggis h.f. við Miklu- braut, hér í borg, föstudaginn 3. september 1965, kl. 10% f.h. og verður þar seld límpressa talin eign Byggis h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÁSKÓLABIÖ Síml 22-1-40 — NÝ ÚTGÁFA — — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin heimsfrapga ameríska stórmynd Stríð og friður byggð á sögu eftir Tolstoj. Aðalhlutverk: Andrey Hepburn, Henry Fonda, Mel Ferrer. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl 5 og 8.30. CAMLA BÍÓ STJCRNUBÍÓ Simi 18-9-36 — ÍSLENZKUR TEXTI — Perlumóðirin Mjög áhrifamikil og athyglis- verð ný sænsk stórmynd —- Mynd þessi er mjög stórbrot- in lífslýsing, og meistaraverk í sérflokki. — Aðalhlutverk leikin af úrvalsleikurum Svía: Inga Tidblad, Edvin Adolphson, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 11-4-75. Ævintýri í Flórenz (Escapade in Florence) Bráðskemmtileg, ný Disney- mynd. Tommy Kirk — Annette. Sýnd kl 5, 7 og 9. LAUGARÁSBIÖ Sími 32-0-75 — 38-1-50 Ölgandi blóð (Splendor in the grass) Ný amerísk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HAFNARFJARÐARBÍÓ Síml 50249 Flóttinn mikli Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum. — Myndin er með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð btimum. Glitra daggir grær fold Sýnd kl. 7. AUSTURBÆJ ARBÍÖ Simi 11-3-84. Heimsfræg stórmynd: BÚÖI N Klapparstíg Zb Snittur Smurt brauð brauð bœr Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út í fsl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vik- unni“ — ÍSLENZKUR TEXTI — Michéle Mercier, Robert Hossein, Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Síml 41-9-85 Dagbók dómarans (Diary of a Madman) Ógnþrungin og hörkuspenn. and ný amerísk litmynd. Vincent Price. Sýnd kl. 5, Bönnuð innan 16 ára W-H-UMUU- !"■ Síml 50-1-84. T úskildingsóperan Heimsfræg CinemaScope-lit- mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð böruum. Sími 11-5-44 Örlagaríkar stundir (Nine Hours to Rama) Spennandi amerisk Cinema- Scope stórmynd í litum. sem byggð er á sannsögulegum atburðum frá Indlandi. Horst Buchholz, Valerie Gearon. Jose Ferrer. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TONÁBÍÓ Sími 11-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Maðurinn frá Rio (L’Homme de Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Jean-Paul Belmondo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Simi 16444 Keppinautar Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Gullhellirinn Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. ftf ÓOlnstors Siml »0-4-00 Sængurfatnaður — Hvitur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALON SÆN GUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER úði* Skólavörðustig 21. Danskur símvirki óskar eftir góðri 4—5 herberg'ja íbúð frá 1. októ- ber n.k. — Upplýsingar hjá póst- og símamála- stjórninni í síma 11000. Kennarastaða er laus við bama- og unglingaskóla Njarðvíkur. Góð, ódýr íbúð fylgir. Upplýsingár gefur skólastjórinn, Sigurbjörn Ket- ilsson, símar 1386 og 1369. . Rest best koddar Endumýjum gömlu sæng- umar eigum dún- og fið- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (Örfá skref frá Laugavegi) ,7ddP c .♦'////'V" . 'r& S*CU£SL Einangrunargler Framleiði eimmgis úr úrvajs glerf. — 5 ára ábyrgði PantiS tímanlega. Korklðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. si“' 3-11-60 mmm Litljósmyndin er mynd framtíðar- innar — Við tökum ekta litljósmyndir. KRYDDRASPJÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ TRULOrUNAR H RI N G IR /£] AMTMANN SSTIG 2 /r'^- fft/ Halldór Krislinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTI Opið frá 9—23.30. - Pantið tímanlega t velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Sími 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117 \ ^ -tr~ ^ ItmjBtGCÚS SMRUmWRBregOlt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.