Þjóðviljinn - 01.09.1965, Page 10

Þjóðviljinn - 01.09.1965, Page 10
Sumardvalarheimilið sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur í Reykjadal í Mosfellssveit. Valbjörn áfram fslandsmeisfari fslandsmeistaramót í tug- þraut fór fram á Laugar- dalsvellinum í gaer og sigr- aði Valb.iöm Þorláksson eins og búizt var við, en setti þó ekki nýtt fslands- met. Árangur varð eftir- farandi: stig: Valbj Þorlákss., KR 7004 Kjartan Guðjónss. ÍR 6524 Ól. Guðmundss. KR 6434 Erl. Valdimarss, ÍR 5518 Er þetta bezti árangur þeirra Valbjöms og Kjart- ans í sumar og bezti ár- angur Ólafs og Erlendar fram ag þessu. — íslands- met Valbjöms er 7165 stig. Frá Happdrætti „Vestlendings" Hinn 25. ágúst sl. var dregið í Happdrætti Vestlendings, mál- gagns Alþýðubandalagsins á Vesturlandi, dregið var í skrif- stofu baejarfógeta á Akranesi. Þar sem uppgjöri miða er ekki að fullu lokið verða vinnings- númer ekki birt fyrr en síðar í vikunni. FOTLUÐ BORN I SUM- ARDVÖL í REYKJADAL Fyrir þrem árum keypti Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra landeign Stefáns í Reykja- dal í Mosfellssveit ásamt hús- um sem á jörðinni voru. Félagið hefur stækkað og endurbætt húsakynni og rekið þar sumar- dvalarheimili fyrir fötluð börn. Börnin dveljast þar á heim- ilinu í 2% mánuð, og í sumar hafa verið þar 43 börn. Starfs- fólk er nokkru fleira en á venju- legum barnaheimilum þar sem börnin þurfa sérstaka umönnun og er þar 15 manna starfslið. Forstöðukoná er Magnea Hjálm- arsdóttir kennari og auk þess kennir hún hörnunum hannyrð. ir. Þá hefur Sigursveinn D. Kristinsson kennt börnunum söng .og flautuleik, sjúkraþjálf- ari er þýzk stúlka, Hanna Bech- er. Nú í 'sumar hefur verið unnið að því að fullgera heimilið að innan og reisa skála við sund- laugina, en næsta verkefni er að búa heimilið húsgögnum, og sagði Svavar Pálsson formaður og framkvæmdastjóri félagsins að í það yrði ráðizt strax og fé fengist til þess, en þangað til verða börnin að liggja á hvers kyns rúmstæðum, t.d. gömlum hermannabeddum og segir sig sjálft að það muni illa henta fötluðum börnum. Félagið hefur aðaltekjur af happdrætti og gjaldinu af eld- spýtustokkum, en 10 aurar af hverjum stokk renna til félags- ins. Nú í þessum mánuði fer félagið af stað að nýju með svo- kallað símahappdrætti og verð- ur það með sama sniði og í fyrra. Vinningar verða tveir bíl- ar Volvo og Volkswagen, og auk þess 15 aukavinningar. Símanotendu:: hafa forgangsrétt á miðum með sama númeri og sími þeirra, og væntir félagið þess að sem flestir noti sér þennan rétt og styðji með því starfsemi félagsins. Auk sumardvalarheimilisins í Reykjadal starfrækir félagið' Langjökulssmyglið enn í rannsókn: Fjórtán skipverjar liaía nú játað að eiga smyglið ■ í gær barst Þjóðviljanum fréttatilkynning frá Jó- hanni Níelssyni rannsóknardómara í Langjökulssmygl- málinu. Segir þar að 14 skipverjar hafi nú játað að eiga áfengið og tóbakið sem fannst í skipinu og sitja 10 þeirra enn í gæzluvarðhaldi og er - rannsókn málsins haldið á- fram. Fréttatilkynning rannsóknar- dómarans er svohljóðandi: „Eins og fram er komið fund- ust við leit í m/s Langjökli við komu skipsins til Reykjavíkur, 6 þm. 3940 flöskur af áfengi og 130.400 vindlingar. Vörur þessar voru faldar á 13 stöðum í skipinu, yfirleitt á milli þilja. Þó voru faldar 1644 flöskur af genever í farmi í lest. Málið var kært til sakadóms Reykjavíkur, 11. þm. og var skipshöfnin þá öll úrskurðuð í gæzluvarðhald. Síðan hefur rannsókn málsins verið haldið stöðugt áfram, 14 skipverjar hafa viðurkennt að eiga áfengið og tóbakið, sumir litið, aðrir meira, eða frá 11 flöskum og upp í 50 kassa af genever. 8 skipverjum hefur þegar verið sleppt úr gæzluvarðhaldi, en þáttur þeirra í málinu er nú Ijós. 1 gæzluvarðhaldi eru enn 10 skipverjar, þeir áttu allir BLAÐADREIFING Þjóðviljann vantar fólk til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Framnesveg, Kleppsveg, Múlahverfi, Teiga, Mela, Skúlagötu, Reykjavíkur- veg, Freyjugötu og víðar. DIODVIIIINN Sími 17 500 verulegt magn af áfengi, m.a. á- fengi það, sem fannst í lestum skipsins. Nokkrir skipverja hafa viður- kennt að hafa verið saman um kaup á áfenginu og við að fela það í skipinu. Dómsrannsókn heldur enn á- fram.“ Verkfalli frestað í ótta daaa WASHINGTON 31/8 — Johnson Bandaríkjaforseti tilkynnti það í gærkvöld, að frestað hefði verið um átta daga verkfallj því. er boðað hafði verið frá og með miðnættj í bandaríska stáliðnaðinum. Fyrr um daginn hafði forsetinn kvatt fulltrúa deiluaðila á sinn fund j Washington. Tilkynning forsetans um það, að frestað væri verk- fallinu, var gefin út sex klukkustundum eftir að fulltrúar deiluaðila komu til Hvíta hússins. Eldur í Ármúla 1 gær var slökkviliðið í Reykjavík kallað út vegna i- kviknunar í timburhlaða við Ár- múla. Var þarna töluverður. eld- ur og tók nærri klukkutíma að ráða niðurlögum hans. þjálfunarstöð að Sjafnargötu 14, en í ráði er að selja það hús og reisa nýtt og hefur félagið fengið lóð undir það við Háa- leitisbraut 13. Flest síldveiði- skipin í höfn Bræla var á síldarmiðunum austur af landinu s.l. sólarhring, og voru flest skipin í höfn. Örfá skip eru nú við Jan Mayen og hafði frétzt um afla eftirfarandi skipa af þeim slóð- um: Mál. Dagfari ÞH 400 Lómur KE 300 Sigurður Bjarnason EA 700 Umferðarslys í Svínadal Síðdegis í gær varð það slys í Svínadal, að bíll með fjórum mönnum keyrði útaf veginum og skarst einn mannanna talsvert á höfði og var fluttur í sjúkrahús Akraness. Hinir þr£r sluppu með skrámur. Bíllinn var Volvo jeppi frá Rafmagnsveitu ríkisins. Tíðinda að vænta PARÍS 31/8 — Það var haft eft- ir góðum heimildum í París í dag, að von sé á mikilvægri yf- irlýsingu de Gaulle, Frakklands- forseta, um málefni Efnahags- bandalags Evrópu, er forsetinn heldur fund með fréttamönnum 9. sept. n.k. Það er ennfrcmur haft eftir sömu heimildum, að forsetinn muni setja fram ,,nýja skilgreiningu á Evrópu“, eins og það er orðað; ennfrcmur muni hann hreint og beint minna önnur lönd EBE á ábyrgð þeirra og verja þá ákvörðum Frakka, að taka ekkj þátt í ráðherra- fundi bandalagsins í Brussel, Miðvikudagur 1. september 1965 — 30. árgangur — 195. tölublað. Imhert kveðst nú fara úr stjórn SANTO DOMINGO 31/8 —- Antonio Imbert, hershöfðingi og leiðtogi herforingjaklíkunnar í Dómíníska lýðveldinu, lýsti því yfir í sjónvarpsviðtali í Santo Domingo í gærkvöld, að hin svo- nefnda „þjóðlega viðreisnar- stjóm“ hans munj segja af sér. Ekki á þetta þó að ske að sinni, heldur segir Imbert að stjómin muni sitja áfram við völd sem bráðabirgðastjóm, en hann sjálf- ur muni hætta stjómarþátttöku. Það var í maí sem Imbert varg leiðtogi herforingjaklík- unnar. Fulltrúar OAS, Samb. Ameríkuríkja, hafa undanfarið reynt að fá stjóm Imberts til þess að fallast á málamiðlunar- tillögu milli deiluaðila í borg- arastyrjöldinni. Hefur stjóm Caamanos lýst því að hún fall- ist á þá tillögu. f umræddu sjónvarpsviðtali neitaði Imbert hinsvegar algjörlega að fallast á þá málamiðlun. Ruth Little og Jósef Magnússon Halda jiér ténleika 7.og S.september Hjónin Ruth Little, mezzó- sópransöngkona og Jósef Magn- ússon flautuleikari halda tón- leika á vegum Tónlistarfélags- ins n.k. þriðjudag og miðviku- dag, 7. og 8. september, í Aust- urbæjarbíói. Guðrún Kristins- dóttir pianóleikari aðstoðar með undirleik. Eru þctta sjöundu tónleikar félagsins fyrir styrkt- arfélaga á þessu ári. Ruth Little er reykvískum tónlistarunnendum að góðu kunn því hún hefur haldið hér tón- leika áður á vegum Tónlistarfé- lagsins við ágætar undirtektir. Maður hennar, Jósef Magnússon stundaði nám í flautuleik í London í fjögur ár og þefur leikið hér í Sinfóníuhljómsveií- inni en nú eru þau hjón búsett í London. Tónleikarnir hefjast kl. 7 e.h. bæði kvöldin og er dagskrá þeirra mjög fjölbreytt. Að lokn- um tónleikunum hér í Reykja- vík munu þau Ruth og Jósef hálda út á land og efna til tón- leika á nokkrum stöðum, m.a. í Keflavík og á Isafirði og lík- lega á tveim til þrem stöðum öðrum. Síðar í þessum mánuði pr væntanlegur hingað á vegum tónlistarfélagsins finnskur bari- tonsöngvari, Tom Krause að nafni, og mun halda hér söng- skemmtun. 1. BORÐ REYKJAVlK: Svaxt: Ingi R. Jóhannsson. II. BORÐ AKUREYRI: Svart: Júlíus Bogason og 00 ip m REYKJA- ngimarsson. »3 mm mm CD ippp pffil ^ 05 CJI Bíati Ff| § H VÍK ; « m %W% %w^ m 'mii 'w o*. os Wf fg ii m fs m GEGN : j Kjp pg mm iii co m m m m co W> P8P jWg 4 *-* m m m m- AKUR- nnen íiiti abcdefgh AKUREYRI: Hvítt: Halldór Jónsson og Gunnlaugur Guðmundsson. 20. — H©8—f8 EYRI a b c d e g h REYKJAVÍK: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson. 21. Be3—d4 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.