Þjóðviljinn - 02.10.1965, Síða 5
Laugardagur 2. október 1965
ÞJÓÐVILJIN"N — SÍÐA §
00,(......
■ ■ - ■
ÍjVÍffÝÍ'Íjtí;!
-.-••;•.■--• .................
E^Avfr/W>A*».v.
mmm
•*• Júgóslavía sigraði Noreg
í landskeppni í frjálsum í-
þróttum sem fram fór í Beí-
grad um síðustu helgi með
100 stigum gegn 95. Jecovic
setti jugóslavneskt met í
kúluvarpi 18,21 m.
*- ítalskir frjálsíþróttamenn
voru sigursælir í landskeppni
sem fram fór í Nespel, þeir
sigruðu Finna með 109 stig-
um gegn 98 og Rúmena með
117:90.
•*■ Vestur-Þýzkaland sigraði
Sovétríkin í landskeppni í
tugþraut sem fram fór í
Jerewan, með 29.436 stigum
gegn 29.387. Einstaklings-
keppni vann Storoshenko frá
Sovétríkjunum með 7689
stigum,. Beier hlaut 7552 stig
og Gabriel varð þriðji með
7418 stig.
Nina Gaprindaschwili,
heimsmeistari kvenna í skák,
sem kom hingað til íslands í
fyrra, vann fjórðu skákina í
einvígi um titilinn, en áskor-
andi er Alla Kuschnir. Nina
hefur nú 2V2 vinning gegn
IV2. Keppnin fer fram í
Riga.
+1 Að loknum 7 umferðum í
skákmótinu í Jerwan Mnaz-
akanja voru Kortschnoi og
Stein í efsta sæti með 4V2
vinning og biðskák. í 8. um-
ferð gerði svo Kortschnoi
jafntefli við heimsmeistarann
Tigran Petrosjan, en Stein
tapaði fyrir Ungverjanum
Lajos, og er það fyrsta tap-
skák hans í mótinu.
■*•' Finnski spjótkastarinn Ari
Suppanen kastaði nýlega
84,28 á móti í Helsinki.
•*■ Efstu lið í sovézku deilda-
keppninni í knattspyrnu eru:
Torpedo Moskva með 37:11
stig, Dynamo Kiew með
35:11 stig og Dynamo Minsk
með 31:17.
•*•’ Austurríki sigraði Sviss í
landsleik í handknattleik
með 27:19.
*-’ 15. minningarmótið um
Rudolf Harbig fór íram í
Dresden um helgina. Austur-
ríkismaðurinn Rudolf Klaban
vann Harbig-bikarinn sem
keppt er um í 800 m hlaupi,
hann hljóp á 1:50,2 mín.
Þetta er í þriðja sinn sem
Klaban vinnur bikarinn. Erb-
stösser sigraði í 100 m hlaupi
á 10,3 sem er jafnt þýzka
metinu. Badenski sigraði í
200 m hlaupi á 21,0 sek. og
Zerbes í 400 m á 47,5 sek.
Sigfried Herrmann sigraði í
5000 m hlaupi á 13.49,8. Pól-
verjinn Sidlo sigraði í spjót-
kasti 80,86 m.
■*•’ Á frjálsíþróltamóli í Kiew
jafnaði Wassili Nissimoff
sovézka metið í 400 m
grindahlaupi sem hann á
sjálfur 50,2 sek.
utan úr heimi
Verður leyfð hrókun
með drottningunni?
Bronstein leggur til að skákreglunum
verði breytt.
Hinn kunni sovézki stór-
meistari í skák, Ðavid Bron-
stein, hefur nýlega komið
fram með tillögu um stórvægi-
lega breytingu á skákreglun-
um.
í grein sem birtist í Izvestia
fyrir skömmu leggur Bronstein
til að leyfð verði hrókun með
drottningunni á svipaðan hátt
og nú er gert með kóng. Segir
Bronstein að tímabær sé orð-
in sú spurning hvernig skák
verði tefld í framtíðinni.
Reglurnar um hrókun voru
fyrst teknar upp á öndverðri
16. öld og var sú nýbreytni
framlag Evrópumanna til skák-
listarinnar. Þetta var síðasta
veigamikla breytingin sem
gerð hefur verið á skákreglun-
um. Ef sú breyting sem Bron-
stein leggur til yrði tekin upp,
myndi hún kollvarpa viður-
kennurn skákbyrjunum, sem
margar miða að því að koma
drottningunni í öruggt skjól
sem fyrst í skákinni, og yrði
það nú gert með einfaldara
David Bronstein.
Þessum breytingartíllögum
Bronsteins hefur þegar verið
andmælt og m.a. hefur tals-
maður Skáksambands Sovét-
ríkjanna lýst yfir furðu sinni
á þessum tillögum og kveðst
undra að þær skyldu vera
birtar í Izvestia.
Vetrarstarf Glímudeildar Ármanns að hefjast
Körfuknattleikur
Úrslit bikarkeppn-
innar um helgina
■ í kvöld og annað kvöld verða úrslitaleikimir
í fyrstu bikarkeppni Körfuknattleikssambands
íslands háðir í íþróttahúsinu að Hálogalandi.
Á myndinni eru ílestir drengjanna sem kepptu í sídustu flokkaglimu Ármanns.
Um 100 drengir lærðu glímu
hjú Ármanni í fyrruvetur
Glímuaefinéar GH-nudeildar
Glímufélaeylns Ánnanns hefj-
ast ,í hyrjun október og munu
fara fram í íbróttahúsi Jóns
lJor‘5lir við Lindargötu
á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 7—10,30. Verða
þrrr tvíþættar, eins og áður,
annars vegar æfingatímar
eldri glímumanna og hins veg-
ar di-engja. Þeir yngri verða i
tveim fyrri tímunum en eldri
í síðari tímunum frá kl. 9.
Æfingar verða við það mið-
aðar, að auka þrck og þoi, lip-
urð og færni, jafnframt þvi
sern- léttleiki og fágun íþrótt-
arinnar verða einn mikilvæg-
asti þáttur þjáflunarinnar að
áratugagömlum sið Ármenn-
inga.
Þjálfari eldri flokks glímu-
manna deildarinnar hefur ver-
ið ráðinn hinn góðkunni
glímumaður Gísli Guðmunds-
son, sem var í röð beztu
glímumanna landsins um ára-
bil og íslandsmeistari marg-
sinnis. Það orð fór aí glímum
hans. að hann glímdi einungis-
af fimleit. snerpu og fegurð,
Þá heíur einnig ráðizt til
deildarinnar sem aðstoðar-
þjálfari gfímukóngurinn bekkti
Rúnar Guðmundsson. bróðir
Gísla. Ekki barf að frægja
glímur hans fremur en bróður
hans, því orðstír góðs glímu-
manns lífir.
Æfingatímar yngri flokks
verða nú fjórir í viku í stað
eins undanfarin ár. Var þessi
fjölgun nauðsynleg vegna mik-
illar þátttöku og áhuga hinna
verðandi glímumanna.
Kennari yngri flokks deild-
ai-innar verður Hörður Gunn-
arsson, eins og áður. Hefur
honum tekizt á tveim árum
að þjálfa upp stóran hóp
drengja, sem margir hverjir
eru góð glímumannsefni. Æf-
ingar hafa þeir sótt með á-
gætum og munu á síðastliðn-
um vetri allt að 100 drengir
hafa notið tilsagnar hans.
Innanfélagsmót
í lok æfingatímabilsins síð-
ari hluta apríl voru innanfé-
lagsmót Ármanns háð en það
eru hinar árlegu Flokkaglima
Ármanns og Bikarglima Ár-
manns.
í Flokkaglímunni var glímt
í þrem þyngdarflokkum karla,
unglingaflokki og 5 aldurs-
flokkum drengja. Alls voru
þáttakendur 42. Sigurvegarar i
einstökum flokkum urðu þess-
ir: í 1. þyngdarflokki karla:
Hörður Gunnarsson; 2. flokki
karla: Pétur Sigurðsson, og í
3. flokki karla Guðmundur
Freyr Halldói'sson. í unglinga-
flokki sigraði Þorstein Hraun-
dal og hlaut hann einnig Sig-
urjónsskjöldinn að launum
fyrir sigur í Skjaldarglímu
drengja í Ármanni, en s*kjöld-
urinn var gefinn til minning-
ar um Sigurjón heitinn Pét-
ursson á Álafossi. Úrslit í
drengjaflokkum urðu þau, að
í 1. flokki, 13—14 ára, sigraði
Arnar Ásgrímsson; í 2. flokki
12—13 ára, Ágúst Einarsson, í
3. flokki, 11—12 ára, Svein-
björn Gafðarsson; í 4. flokki:
10—11 ára, Kjartan Ólafsson;
og í 5 flokki, 10 ára og yngri:
Gunnar Hilmarsson.
Verðlaunapeningar og bik-
arar voru afhentir í karla-
flokkum að lokinni keppni.
Bikarglíma Ármanns fór
fram um . ið’
þátt í henni 6 glímumenn. Sig-
urvegari varð Pétur Sigurðs-
son.
Skemmtikvöld
Skemmlikvöld var haldið í
maíbyrjun fyrir yngri flokk-
ana, og voru þar afhent sig-
urlaun í unglingaflokki og
dren"'i«jflokkum. Auk þ-..., 5
þrír vinnins*aflestu drengirnir
í hverjum flokki hlytu verð-
launapeninga, vann Agnar Ás-
grímsson bikar til eignar, sem
glímudeildin hafði gefið í
þessu skyni. Ágúst Einarsson
vann einnig til eignar fagran
silfurbikar en hann hefur þrí-
vegis í röð sigrað í sínum
flokki. Þá var Þorsteini
Hraundal afhentur Sigurjóns-
skjöldurinn.
Skemmtikvöld þetta sóttu
milli 40 og 50 drengir, sem
þágu veitingar í boði glímu-
deildarinnar, horfðu á kvik-
myndir, auk fleira efnis, er
haft var til fróðleiks og á-
nægju.
Glímusýningar
í sumar hefur sýningarflokk-
ur Glímudeildar Ármanns sýnt
í 12 skipti, bæði glímu og
forna leiki, við beztu undir-
tektir, hvort heldur sýnt hefur
verið i Háskólabíói, að Árbæ,
Jaðri eða sérstakar sýningar
hafa verið hafðar fyrir erlenda
ferðamenn við önnur tækifæri.
í sýningarflokknum hafa verið
frá 12 til 25 glímumenn hverju
sinni.
Æfingar
Æfingar munu fara fram í
íþróttahúsi Jóns Þorsteiosson-
Framhald á 9. sídu.
Leikirnir hefjast bæði kvöld-
in kl. 8,15.
Fyrsti leikurinn í kvöld
verður milli Ármanns (1. fl.
liðs félagsins, þar sem 1. deild-
arliðin taka ekki þátt í keppn-
inni) og Körfuknattleiksfélags
ísafjarðar. Síðari leikurinn er
milli Þórs.á Akureyri og Ung-
mennafélags Selfoss.
Annað kvöld, sunnudag,
leika svo fyrst þau lið, sem
tapa leikjum sínum í kvöld,
laugardag, en síðari leikurinn
er hreinn úrslitaleikur hinna
liðanna tveggja.
Samvinnutryggingar hafa
gefið bikar þann, sem um ,er
keppt í bikarkeppni KKÍ og
verður hann afhentur sigur-
vegaranum að loknum úrslita-
leiknum annað kvöld.
Sem fyrr var sagt er þetta
fyrsta bikarkeppni Körfu-
knattleikssambands íslands.
Keppnin hefur staðið yfir í
sumar og leikir farið fram
víðsvegar um land. Alls tóku
16 lið þátt í keppninni.
Magnús Björnsson, stjórnar-
maður Körfuknattleikssam-
bands íslands, sagði Þjóðvilj-
anum í gær að stjórn KKÍ
væri ánægð með þessa fyrstu
tilraun til bikarkeppni, hún
hefði gengið betur en sam-
bandsstjórn hefði þorað að
vona i upnhafi. Væri ekki ann-
að sjáandi en áhugi væri allt-
af að aukast fyrir hinni ágætu
íþrótt, körfuknattleiknum, um
land allt.
Þór Norður-
landsmeistari
Knattspymufélagið Þór á Ak-
ureyri varð Norðurlandsmeist-
ari í knatspyrnu 1965. Þrjú fé-
lög tóku þátt í mótinu, Þór, KA
og KS á Siglufirði, og var leifc-
in tvöföld umferð. Þór hlaut 7
stig, KA 4 og KS 1 stig. Þór
vann alla sína leifci aðra en
síðari leikinn gegn KA, bá
skildu félögin jöfn 2:2.
★ KR frjálsíþróttamenjt:
Innanfélagsmót f köstum í dag
og næstfcomandi mánudag.
„HEDVIG SONNE“ hleður til Reykjavíkur
sem hér segir:
Gdynia 5—6/10
Kaupmannahöfn 8/10
„STAVNES“ hleður í Gautaborg
13—15/10 til Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
HAFSKIP HF.