Þjóðviljinn - 02.10.1965, Side 8

Þjóðviljinn - 02.10.1965, Side 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. október 1965 M/ I nítffii '■ • Botnarnir • Fyrriparturinn frá okkur hljóðaði svo: Af guðspjöllunum gaman er og grínið margt í þeim. Líklega hefur verið heldur erfitt að botna þennan, því að faerri botnar bárust að þessu sinni en áður. tJr andans pokum froðan fer sem fiskislor á reim. á. Flatbröndurum fleygði' af sér frelsari vor í heim. A.Bj. Því prédika þá prestamir með píslarvaettishreim? Ranka. Séra Jakob víngarðs ver virki í þessum heim. Magnús á Barði. og ómissandi eru þau í aerslafyllstu geim E.M. Lygin hreykin lyftir sér og leikur skjöldum tveim. E. En hvernig skyldu menn skemmta sér þegar skaparinn býður heim? J.P. .J>eir fóru yfir haf með her og hlóðst það upp með þeim. A. En skilning réttan skortir hér, nú skal ég doktor fylgja þér í glaðvært englageim. Kona, En doktorsheitið, það dylst ri mér, af dáðgirní ber sinn keim. Jón. • Verður Goldtinger metsölubók? • Bókaútgáfan Húldur hefur nælt sér í útgáfuréttinn á bók- um Ians Flemings um James Bond. Þessi stórfrægi gagn- njósnari, sem er, eins og kunn- ugt er, síðasti máttarstólpi brezka heimsveldisins. hefur orðið ástsæll með Isílendingum og bjost forstjóri útgáfunnar, Gunnar Þorleifsson, við að Goldfinger, sem út kom í sum- ar, verði metsölubók ársins. önnur bók Flemings kemur út síðar á þessu ári og heitir sú ..Þrumufleygur". Þess má og geta. að merkur ungur fræði- maður íslenzkur hefur í hótun- um um að yrkja rímur af James Bond. Þá kemur út bók eftir Ib Henrik Cavling, danskan mann, en hjartaknosandi skáldsögur hans renna út eins og heitar lumur hérlendis. Bókin heitir • Gletta „Mundir þú gera svona mikið mín vegna?“ „Saklaus'‘. Þá kemur einnig út á vegum forlagsins önnur skáldsaga svipaðs eðlis og heit- ir „1 djúpi gleymskunnar" o'g er eftir Helgu Morey. Fimmta bók útgáfunnar er saga eftir Margit Ravn endur- útgefin og heitir .Sunnevurnar þrjár'1. Þess má geta að höf- undur hennar sendi frá sér metsölubækur í tuttugu og þrjú ár samfleytt. • Óþægilegur losti • " . . . Einhver maður fékk ó- slökkvandi ljósmyndunarlosta i miðjum klíðum, en siðameist- ara hússins láðist að fjarlægja hann.‘‘ (Þorkell Sigurbjömsson, ,í Vísi í gær) • Að hugsa í öldum • Og svo var það íhaldsblaða- maðurinn sem kom til Kína og spurði heldur ihaldssaman Kín- verja, hvort þessi kommúnista- • Prentarar svara í sama tón • Einn af blaðamönnum okkar sendi prenturunum tóninn hér á síðunni.i gær af því að þeir sömdu, en fóru ekki í verkfall, eins og hann (og fleiri!) höfðu vonað. Ekki stóð á prenturunum að svara í sama tón, og birtast hér í staðinn tvær vísur frá þeim: Lýs og rottur blaðamönnum löngum fylgjast með því lengi hcfur delerium tremens angrað slíka. Eitt er okkur prenturum þn alveg þvert um geð: ef við hækkum kaupið, stígur brennivínið Iíka. L. Mig hryggir að frétta af högunum þínum, ég held þér sé, kæri minn, glötunin vís. Já, fyrr má nú drekkja sorgunum sinum en svo, að menn skynji aðeins rottur og Iýs. í FAVELUNNI - ftar sem ólíft er Dagbók Carolinu Mariu de Jesus En hjarðað i mér bað mig ekki að fara inn til hans. 28. júlí. Ég var skelfingu lost- in. Einhver hefur komið og brennt fyrir mér fimm poka af pappír. Dótturdóttir Dona Elv- ira. sem á tvær dætur og vill ekki eiga fleiri böm vegna bess hve lítið maðurinn hennar vinnur sér inn- sagði við mig: — Við sáum reykinn. En bvað ertu að skilia pokana eftir úti á götu. Feldu þá þar sem eng- inn sér þá. Fevelufólkið lifir á því að stela hvað frá öðru. Ee held bað hafi verið hún ,em brenndi pokana mína. Mér bauð svo við þessu að ég fór. Mér var sagt að þetta yæri versta hvski og að Dona Elvira gerði aldrei nema illt, af sér. Nú veit ég hvemig hún er. Ea skal vara mig. Ég er orðin svo vön ótuktar- skapnum í fólkinu. Þessa poka mátti ég alls ekki missa. (Hér endar dagbókin frá ár- inu 1955.) 2. maí 1958. Ég er ekki löt. Stundum fer ég aftur að skrifa dagbókina mína. En svo fer mér að finn- ast þetta vera svo gagnslaust verk og þá geri ég mér i hug- arlund að það sé ekki annað en tímaeyðsla. Ég hef fest heit með sjálfri mér. Framvegis skal ég um- gangast fólk sem ég hitti með meiri tillitssemi, Ég ætla að brosa við börnunum og at- vinnuleysingjunum. Ég fékk skilaboð um að mæta á lögreglustöð númer 12 klukk- an 8 að morgni. Allan daginn var ég að safna pappír. Þegar komið var kvöld kenndi mig svo til í fótunum að ég gat ekki gengið. Þá fór að. rigna. Ég fór yfir á lögreglustöðina og tók José Carlos með mér. Það var vegna hans, sem mér var stefnt. José Carlos er níu ára gamall. 3. maí. Ég fór á markaðinn i Carlos de Campos-stræti til að fá mér eitthvað með lækkuðu verði. Þar náði ég í kynstur af grænmeti. En ekki dugði það, því ég hef enga olíu til að sjóða þetta í. Börnin mín eru óð og uppvæg af því að fá ekk- ert að borða. 6. maí. Ég fór að sækja vatn þegar ég kom á fætur. Ég lét Joao bera vatnið. Mér leið vel, en þá kom önnur stefna. Ég var vel upplögð í fyrradag og kvæðin mín sem ég orti voru svo falleg. Ég gleymdi stefn- unni. Klukkan var orðin 11 þegar ég loksins mundi eftir boðinu frá þessum ágæta yfir- manni á 12. lögreglustöð. Það eru skilaboð mín til þeirra manna, sem ætla sér að verða stjórnmálamenn, að sng- inn þoli að svelta. Enginn veit hvað sultur er nema sá sem það hefur reynt. ' Það er verið að setja upp hringleikahús héma í Araguaia- strætí. Það á að heita Nilo- hringleikahús. 9. maí. Ég fór út að safna pappír, en mér geðjaðist ekki að því. Þá datt mér nokuð í hug: ég ætla að ímynda mér að mig sé að dreyma. 10. maí. Ég fór á lögreglu- stöðina og talaði við yfirmann- inn Mikið var það þægilegur maður. Ef ég hefði vitað hví- líkur indælismaður þetta er, hefði ég farið fyrr. Ég hefði gegnt fyrstu tilkynningu. Hann virtist hafa áhuga á því að börnin mín lærðu eitthvað. Hann sagði að favelan væri ó- hollur staður og að fólk sem þar hefðist við væri miklu l!k- legra til að gera illt af sér en að vera landi og þjóð til nyt- • „Nöldur” í útvarpinu í kvöld • Eitt atriði á dagskrá útvarpsins í kvöld er Icikritið „Nöldur'* eftir Gustav Wied, sem leikið var í Lindarbæ í fyrra og er myndin hér að ofan frá þeirri sýningu. stjórn þar í landi gæti raun- verulega staðið lengi. — Nei, svaraði maðurinn, i hæsta lagi 300—400 ár! • Guðmundur Frímann og dansk bygge • Kvöldið Iiefst á þáttum úr ,,Giselle". Sá ballett er sagður vera eftir Minkus, en hingað til hefur hann reyndar verið skrifaður á reikning Adanms. Smásaga er lesin upp eftir Guðmund Frímann, sem gaf reyndar út smásagnasafn ekki alls fyrir löngu. Ekki urðu menn hrifnir: höfundur var sagður leika sér með stórfelld- ar ástríður í vikublaðastíl. En lengi skal manninn reyna. Þá er fluttur danskur ein- þáttungur sem Þjóðleikhúsið flutti í fyrra: þar segir frá þeim gömlu og góðu dögum 1 höfuðborg Islendinga þegar jómfrúr voru jómfrúr og pipar- meyjar köfnuðu ekki undir nafni og allir elskuðu og virtu guð og kónginn. ☆ ☆ ☆ 13.00 Öskalög sjúklinga. Kristin Anna Þórarinsdóttir kjmnir lögin. 14.20 Umferðarþáttur. Pétur Sveinbjarnarson hefur um- sjón á hendi. 14.30 I vikulokin, þáttur undir stjórn Jónasar Jónassonar. 16.00 Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Söngvar í léttum tón. 17.00 Þetta vil ég heyra: Hjört- semdar. Ég hugsaði sem svo: fyrst hann veit þetta hvers- vegna sendir hann þá ekki skýrslu til stjómarinnar? Til Janio Quadros, Kubitschek,1) eða dr. Adhemar de Barros? Hversvegna er hann að segja mcr þetta, fátækri konu, sem lii'ir á því að safna rusli? Ætli ég eigi ekki nóg með'mig sjálfa og allan minn vanda? Brasilía þyrfti að fá forystu- mann sem veit hvað það er að svelta. Sultur er lærdómsríkur. Sá sem hefur soltið hefur lært að bera umhyggju fyrir ókomnum tíma og börnunum. 11. maí. I dag er mæðradag- urinn. Himinhvolfið er blátt og bjart. Er ekki náttúran að láta í ljós samúð með mæðrum sem líður illa af því að þær megna ekki að veita börnum sínum það sem þau vantar? Sólin hækkar á lofti. 1 dag ætlar ekki að rigna. Það er dagurinn okkar í dag. Dona Teresihna kom að heimsækja mig. Hún fékk mér 15 cruzeiros og sagði að fyrir þetta skyldi Vera fara í sirkus. En ég ætla heldur að kaupa brauð fyrir það, því ég á ekki nema 4 cruzeiros. í gær fékk ég kjamma af grís í sláturhúsinu. Við átum utan af beinunum og ég geymdi beinin. I dag setti ég þau í pott og sauð kartöflur með. Börnin mín eru sífellt svöng. Þegar þau eru svöng eru þau ekki að spyrja hvað sé á borðum. Nóttin kom. Stjörnurnar eru 1) Juscilino Kubitschek var forseti Brasilíu frá 1956 til 1961. huldar bak við ský. Kofinn er fullur af mýbiti. 13. maí. Það rigndi í morgun við sólarupprás. Þetta er fagn- aðsdagur fyrir mig, því það er minningardagur þess að þræla- haldið var afnumið. Við höld- um hátíð í tilefni þess. Það var illa farið með svertingjana í fangelsum. En nú eru hvítir menn orðnir miklu menntaðri og þessvegna sýna þeir okkur ekki aðra eins fyrirlitningu. Megi Guð upplýsa hvíta menn svo að svartir menn eigi betra framvegis. Það hélt áfram að rigna og ég átti ekkert nema baunir og salt. Það rignir mikið en samt lét ég drengina fara í skólann. Ég ætla að skrifa þangað til hættir að rigna. en þá fer ég ‘il Senhor Manuels til að selja honum skran. Fyrir það sem ég fæ hjá honum kaupi ég hrís- grjón og bjúgu. Nú er hætt að rigna. Ég er að fara út. Ég vorkenni svo börnunum mínum. Þegar þau sjá hvað ég kem með í matinn, kalla þau: — Blessuð mamma. Þetta þykir mér gaman. Én ég er hætt að geta brosað. Tíu mínútum síðar eru þau orðin svöng aftur. Þetta gerir skki annað en æra upp í þeim sult. Ég sendi Joao og bað hann að spyrja Dona Ida hvort hún vildi láta mig fá ögn af svínafeiti. Hún átti enga. Ég skrifaði henni lítið bréf: — Dona Ida, ,ég bið þig að hjálpa mér um ofurlítið af svínafeiti, svo ég geti eldað súpu handa börnunum mínum. Það rignir í dag og ég kemst ur Jónsson deildarstjóri velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 20.00 Giselle, ballettþættir eftir Minkus. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. R. Bonynge stj. 20.00 Gamla selabyssan í Klet.takoti, smásaga eftirGuð- mund Frímann. Jón Aðils leikari les. 20.45 írland, eyjan græna: Irsk- ir listamenn leika og syngja lög frá heimalandi sínu. Ein- söngvarar: B. Greevy alt- söngkona og H. Gray bassa- söngvari. Stjórnandi: J. Doyle.. 21.10 Leikrit Þjóðleikhússins: Nöldur, gamanleikur eftir Gustav Wied. Þýðandi: Bjarni' Benediktsson frá Hofteisi. Leikstjóri: Benedikt Ámasoe Leikendur: Guðbjörg Þor- bjamardóttir, Nína Sveins- dóttir, Brynja Benediktsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. taga*niBawwMaKwwijriiBB 'i,1 iihmwbmí!w.jj'mp'if \ ekki út til að safna pappír. Með þakklæti fyrirfram. Caro- lina. Það hélt áfram að rigna og jafnframt kólnaði. Veturinn er að koma, og þegar vetur er þarf fólk meira að éta. Vera bað um mat, en ég átti ekkert. Þetta er gamla sagan. Ég átti tvo cruzeiros og ætlaði að reyna að kaupa fyrir þetta svo- lítið af hveiti, svo ég gæti bú- ið til virado') Ég fór tii Dona Alice og bað hana að gefa mér flesk. Hún gaf mér svólítið af að skrifa það sem eftir var dagsins, Klukkan 4.30 skrúfaði Senhor Heitor fyrir rafmagnið. Ég baðaði höfnin og bjó nig undir það að fara út. Ég byri- aði að safna pappír, en þá varð mér illt. Ég flýtti mér heim þvi það var svo kalt. Ég velgdi upn það sem til var. Svo las ég svo- lítið. Ég sofna aldrei nema ág lesi. Bók er merkilegasta app- götvun sem gerð hefur verið hingað til. 22. júní Stundum er ég mik- ið að setja fyrir mig öll vand- ræði mín. 1 önnur skipti revni ég að sætta mig við þetta. Éa talaði við konu sem er að ala upp svarta stúlku. Hún er ívo góð við þetta barn. Hún kauoir handa henni dýra kjóla. Ée sagði: — Áður fyrr önnuðust svartir menn hvíta menn. Nú er þessu öfugt farið. Konan sagði mér að hún hefði haft barnið! hjá sér síðan 1 Virado: Réttur úr svörtum baunum, maniocamjöli, fleski og eggjum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.