Þjóðviljinn - 02.10.1965, Qupperneq 9
Laugardagur 2, október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q
Framhald af 12. síðu.
fullgert fyrir haustið. í því eru
sérkennslustofur fyrir náttúru-
fræði. eðlisfræði. efnafræði og
tungumál, auk 3ja a'.mennra
kennslustofa.
Kennarar
Nýbyrjað skólaár starfa 36
fastir kennarar við skólann, þar
af 8 .settir, og 41 stundakennari,
alls 77. Af föstum kennurum
eru fimm konur, en fimm kon-
ur eru stundakennarar, alls 10.
Nýir settir kennarar eru Gylfi
Gunnarsson í stærðfræði og
eðlisfræði og Njörður P. Njarð-
vík. cand. mag. í íslenzku. Nýir
stundakennarar verða 13 talsins.
Þessir fastir kennarar láta af
embætti: Kristinn Ármannsson,
rektor, Guðmundur Arnlaugs-
son. Eiríkur Hreinn Finnboga-
soin, cand mag Ólafur Pálma-
son cand. mag., Ingvar Brynj-
ólfsson kennarj og sjö stunda-
kennarar.
Síldin
Framhald af 6. síðu.
um gólfteppi, skal þess getið,
að meðal þeirra rita, sem xé-
lagsmenn Neytendasamtakanna
hafa fengið og nýir félagsmenn
geta fengið, er sérstakt Neyt-
endablað, sem helgað er gólf-
teppum, vali á þeim og með-
ferð. Innritun nýrra félags-
manna annast bókaverzlanir í
Reykjavík og nm Iand allt, en
sími skrifstofunnar er 1 97 22.
... (Frá Neytendasamtökunum).
Framhald af 12.
Ólafur bekbur OF
Elliði GK
Oddgeir ÞH
Brimir KE
Ásbjörn RE
Bjarmi II EA
Jón Kjartansson SU
Eldey KE
Fagriklettur GK
Skírnir AK
Jón Finnsson GK
Bjartur NK
Gunnar SU
Reykjanes GK
Ögri RE
Sæþór OF
Stapafell SH
Framnes IS
Gullfaxi NIC
Loftur Baldvinsson EA
Dagfari ÞH
Fre.yfaxi KE
Keflvíkingur KE
Hannes Hafstein EA
Guðbjörg IS
Víðir II GK
Húni II HU
Þórður Jónasson EA
Sig. Bjarnason EA
síðu.
1307
500
850
800
3328
1200
1266
1012
800
950
1200
1000
450
500
250
600
320
900
750
1130
400
300
1500
1000
300
450
920
2000
800
iþróttr
Framhald af 5. siðu.
ar, við Lindargötu, eins og áð-
ur segir, á mánudögum og
fimmtudögum kl. 7—10,30.
Allar upplýsingar fást á
skrifstofu Ármanns, í íþrótta-
húsinu við Lindargötu, sími
13356, á mánudögum, miðviku-
dögum og föstudögum kl. 8—
9.30 e.h. Þar fer innritun c>on-
ig fram.
A BstoBarlækmstaBa
Staða 2. aðstoðarlæknis við Slysavarðstofu Heykja-
víkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1-
desember n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingyim um námsferil og
fyrri störf sendist yfirlækni Slysavarðstofunnar
fyrir 10. nóvember n.k.
Reykjavík, 1. 10. 1965.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Sláturfélags Suðurlands Laugavegi 160
verður lokuð mánudaginn 4. októbér.
SLÁTURFÉLAS
SUÐURLANDS
* BBLLINN
Rent an Icecar
Sími 1 8 8 3 3
Résinkranz
Framhald af 7. síðu.
Ef rekja ætti til nokkurrar
hlítar sögu Rósinkranz ívars-
sonar í félagsmálum alþýðunn-
ar yrðj það lengra og meira
mál en fært er að koma fyrir
í þessari grein, — Hins vegar
stillí ég mig .ekki um að faia
enn nokkrum orðum im
manninn og félagann Rósa.
Þótt mér ungum fyndist
mest til um þaráttugleði hans
og þrek, lærði ég það af löng-
um og nánum kynnum okkar,
að þvílíkur baráttumaður fyr-
ir sósíaliskan málstað sem
Rósi er með öUu óhugsandi,
án þess að undir striðsserk
hans slái stórt og óspillt
mannshjarta. Ævistríð hans
fyrir réttlæti og skynsemi í
samskiptum manri3 var í hans
augum sjálfsagðnr hlutur,
hvað sem það kostaði. Og ekk-
ert að þakka. — Hann var ein-
arður og hreinskilinn, hver
sem í hlut átti, en gleymdi
aldrei rétti annarra í daglegri
umgengni. Hann var sann-
kurteisastur allra manna.
í dag er Rósinkranz borinn
til moldar i heimahögum sín-
um á Rauðasandi vestur. Án
efa mun þar viðstatt margt
vina og vandamama. En miklu
fleiri munu þó peir hugir
manna, hvaðanæva af landinu,
sem nú flykkjast i þá jarðar-
för, til að votta honum þakkir
sínar og einlæga v.rðingu.
Jón Rafnsson.
Styrkir
Framhald af 2. síðu.
beðnir að hafa samband við
Fulbright skrifstofuna, Kirkju-
torgi 6, opin frá 1—6 e.h. alla
daga nema laugardaga, og
fylla út sérstök umsóknareyðu-
blöð. — Umsóknir skulu hafa
borizt stofnuninni eigi síðar en
8. október, 1965.
NITTO
NEIT0
í fleshjm stœrðum fyrirliggiandi
í Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
. Skipholti 35 — Sími 30 360
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bíla.
0 T t R
Símj 10659 —
Hringbraut 121.
Sá eða sú, sem getur
leigt
HÁSKÓLA-
STÚDENT
frá ^Ákureyri, með konu
og 2já ára bam
LITLA ÍRÚÐ,
vinsamlegast hringi í
síma 35600.
Reglusemi áskilin.
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jahba auk
annarra fataviðgerða Fljót
og góð afgreiðsla
Sanng.iarnt verð
Skipholti 1. — Simi 16-3-46
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÓTSÝNIS, FIJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
Y/G‘
SÍMAR: _
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVtKURFLUGVElll 22120
Sængrurfatnaður
- Hvítur og mislitur -
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
oR-oiu^oroustlg 21
B R1DG ESTO NE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í a-kstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
★j Þjóðminjasafn (slands er
opið: þriðjudaga. — fimmtu-
daga. — laugardaga, og
sunnudaga. kL 1.30 — 4,00.
Dragið ekki að
sfilla bílinn
R MOTORSTTLLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um kertJ og
platínur o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagötn 32. simi 13-100.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigrum dún- og
fiðurheld ver.
NÝJA FIÐUR-
HREJNSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
Hiólbarðoviðgerðir
OPiÐ ALLA DAGA
(UlCA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FRAKL. 8T0.22.
GúmmívÍGnustofan \Jt
SkrpHoIti 35, Rerki«vík.
Verkstæðið:
SIMI: 3.10-55.
Skriístoían:.
SIMI: 3-06-88.
rtoverjið ntjo bif
REIÐINA STRAX WFP
TECTYL
Simi 30945.
RADÍÓTÓNAR
Laufásvegi 41.
SkólavörSustíg 36
5*mí 23970.
INNHEtMTA
t-ÖOFRÆCfSTÖfír
Snittur
Smurt brauð
við Öðinstorg.
Simi 20-4-90.
úr og skartgripir
K0RNELIUS
JÓNSSON
skólavöráustig 8
AKIÐ
SJÁLF
nýjum bíl
Almenna
bifreiðaleigan h.f.
KlapparsL 40. — Sími 13776.
;;y■ •: '
Rest best koddar
Endumýium gömlu sæng-
urnar eigum dún- og Cð-
urheld ver. æðardúns- os
eæsadúnssængur og kodia
aí vmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstie 3 Siml 18740
(Örta skref frá Laugavegi)
BIL A
L Ö K K
Grunnur
Fyllit
Snarsl
Þynnir
Bón
ETNKAITMBOÐ
ASGETR 0LAKSSON neíldv
Vonarstræti 12 Sím) 11075
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allai gerðir al
DÚssningarsandi heimflutt-
um og blásnum tnn
Þurrkaðar vikurplötur og
einangrunarplast.
Sandsalan við
EUiðavog s.f.
Elliðavogi II5 — sin»i 30120
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Bakstólar
Kollai
kr 850.00
- 450,00
- 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötn 31
Simi 10443
steindóNŒ
læsp
ftmmta
V