Þjóðviljinn - 15.10.1965, Page 9
Föstrudagur 15. oktdber 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA §
Mjélkurverð og umbúðir
Framhald af 6. síðu.
■þágu danska mjólkuriðnaðar-
ins, og þar er meðal annars
fylgzt með nýungum á sviði
mjólkurumbúða. Þar fáum vér
oft ráð og leiðbeiningar. Síðast
var þessi stofnun heimsótt i
ágúst í sumar, og var þá með-
al annars raett um mjólkur-
umbjiðir, þar á meðal Scholle-
umbúðir. Danir nota þær á
sama hátt og vér gerum ein-
vörðungu handa bandaríska
hernum og telja þær ekki t'l
þess fallnar að nota þær sem
smásöluumbúðir.
Notkun þessara umbúða er
heldur ekki mikil. 1 Banda-
ríkjunum, þar sem hún er
mest, eru þær notaðar í 600
mjó'lkurstöðvum af 4628 sUk-
um stöðvum. Um 7,5 prósent
af mjólkinni mun vera seld í
þeim.
Pure Pak-umbúðirpar komu
á markaðinn í Ameríku árið
1936 og eru því allmiklu eldri
en hymurnar, enda höfðu þær
náð töluverðri útbreiðslu, þeg-
ar hymurnar kornu fram.
Fram til ársins 1961 voru þær
einvörðungu vaxbomar, en þá
vár tekið að húða þær með
plasti á nokkrum stöðum þar
vestra. Þessar umbúðir koma
hálfgerðar frá verksmiðju, og
er flutningskostnaður af þeim
sökum meiri. Þær eru mun
dýrari en hymurnar, vélarnar
eru dýrari og nokkuð rúm-
frekar. Af þessum sökum, með-
al annars, hefur ekki þótt
gjörlegt að taka þsér i notkun
hér. En Pure Pak hefur tvegg ja
og fjögurra lítra umbúðir og
er það kostur. Tveggja lítra
umbúðir komu fyrst á mark-
að í Evrópu fyrir einu ári. Ot-
breiðsla þeirra er ekki orðin
mikil þar enn, og lítil reynsla
fengin af þeim.
7.6 miljón kr.
hækkun á mjólk
vegna umbuða
Samanburður á kostnaði við
áfyllingu mjólkur á mismun-
andi umbúðir skv. útreikningi
Statens Jordbruksnamd miðað
við 5. ágúst 1964. Umreiknað
með genginu Skr. = ísl. kr.
832,55.
s.kr í.kr.
Flösikur 1 ltr. 0,05 0,41,63
TETRA (hm.) II. 0,09 0,74,93
— (ferk.umb.) 1 1. 0,12 0,99,91
Pure Pak (ferk. vaxbomar) 1 I.
0,13,5 1,12,39
Pure Pak (ferk. plastbornar) 11.
0,13 1,12,39
Pure Pak (ferk. plastbom.) 2 1.
0,24 1,99,81
Af því, sem að framan segir,
Hafnarfjörður!
Hafnarfjörður!
Blaðburðarböm óskas? til að bera blaðið
til kaupenda í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 51369.
ir/rc
ÞJÖÐVILJINN
Vinna
Óskað eftir mönnum við móttöku á kartöflum. —
Upplýsingar gefnar í síma 24480 og hjá verkstjóra.
Grænmetisverzlun landbúnaðarins.
Nylon-úlpur
í úrvali. — Verðið mjög hagstætt.
Verzlun Ó. L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu).
Tíijlíllíítíöiílliílílm
miimi | mmii
íiiitiii
BJARNA HELGASONAR.
Kristín Gunnarsdóttir.
Helgi Björnsson.
Útför móður okkar
MARÍU ÓLAFSSON
fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 16. október kl.
10.30 — Athöfninni verður útvarpað.
Ása Traustadóttir. Pétur Traustason.
Jóbanna Traustadóttir. Ólafur Traustason.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar,
ætti mönnum að vera ljóst,
hversvegna Mjólkursamsalan
valdi hyrnurnar á sínum tíma.
Engin önnur sjónarmið komu
þar til greina en kostir þedrra
miðað við aðrar umbúðir og
verðið á þeim. Mjólkurdreif-
ingin í Reykjavík er orðin svo
stór í sniðum, að t.d. 30 aura
umbúðahækkun pr. stk. næmi
7.665.000,00 kr. hækkun á ári,
miðað við að 70.000 stk. séu
seld á dag. Þegar slíkar tölur
eru skoðaðar, hlýtur mörgum
manninum að koma til hugar,
að afsakanlegt sé að nota
heldur ódýrari umbúðimar,
þegar þær eru vel samkeppn-
isfærar að gæðum, enda þótt
lögun þeirra sé óþægileg.
Oss er Ijóst, að taka ber til-
lit til óska neytendanna, eftir
því sem hægt er og innan skyn-
samilegra takmarka. 1 áfyll-
ingavélum, færiböndum og
körfum undir mjólk er bundið
mikið fjármagn, og þessu er
ekki hægt að kasta frá sér
fyrirvaralítið. Æskilegt væri að
hafa á markaðinum stærri um-
búðir, en eins lítra, t.d. tveggja
lítra, og mun sá möguleiki
verða athugaður. Á meðan aðr-
ar umbúðir, sem til greina
kæmi, að vér gætum notað,
eru verulega mikið dýrari en
hyrnumar, en hafa ekki aðra
kosti fram yfir hyrnumar en
lögunina, teljum vér ekki rétt
að hætta að nota þær. En
þegar góðar umbúðir koma
fram, sem ekki eru teljandi
dýrari en hyrnurnar, er sð
sjálfsögðu ekkert því til fyr-
irstöðu að þær verði teknar í
notkun með hæfilegum fyrir-
vara-“
Verzluitarskéli
Framhald af 2. síðu.
hafa orðið honum til sóma og
getið sér hið bezta orð. Hafa
þeir lagt á margt gjörva hönd
og ■ verzlunarskólamenntunin
komið þeim að góðu haldi, hvar
sem þeir hafa haslað sér völl
til starfa. Sumir hafa skarað
fram úr og orðið mikilhæfir
forystumenn á ýmsum sviðum.
Það, sem skólanum hefur á-
unnizt til heilla fyrr og síðar
hefur öllum forvígismönnum
hans, os! þá fyrst og fremst
skólanefndinni, að sjálfsögðu
verið hið mesta gleðiefni. Bæði
skólastjórar, fyrr og nú, og
kennarar eiga þakkir skildar
fyrir árvekni og alúð við sín
mikilvægu störf. Sjálft fræðslu-
starfið er auðvitað burðarássér-
hvers skóla, og þeir, sem það
rækja af kost.gæfni, stuðla mest
og bezt að góðum árangri.
Hagnýt þekking á traustum
grundvelli góðrar, almennrar
menntunar er það veganesti,
sem Verzlunarskóli Islands nef-
ur viljað veita nemendum sfn-
um Hefur það engan svikið,
en öllum komið að góðu haldi,
sem það hafa viljað nýta.
Skólastjóri Verzlunarskóla Is-
lands er nú, og hefur verið frá
1953, dr. Jón Gíslason. Skóla-
nefnd skipa enn hinir sömu
menn, er voru í nefndinni, þeg-
ar hafizt var handa um bygg-
ingu nýja skólahússins. Þeir
eru: Magnús J. Brynjólfsson,
frarnkvæmdastjóri. form. Gunn-
ar Ásgeirsson stórkaupmaður,
Gunnar Magnússon aðalbókari,
Sigurbjöm Þorbjörnsson ríkis-
skattstjóri og Þorvarður Jón
Júlfusson framkvæmdastjóri
Verzlunarráðs Islands.
Magnús J. Brynjólfsson.
Fataviðgerðir
Setjum skinn á jakka auk
annarra fataviðgeröa. Fljót
og góð afgreiðsla
Sanngjarnt verð
i '’m
g US TUR
Skipholti 1. — Sími 16-3-46.
EYJAFLUG
Æmm-
MEÐ HELGAFELLI NJÓTI3 ÞÉR
ÓTSÝNIS, FUÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIDSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
C/G*
SÍMAR: ___
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKURFLUGVELll 22120
Sængurfatnaður
- Hvitnr og mlslitur -
úr 'Ct úr
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Iriðii*
jKoi&voroustlg 21
Gegn bnngri
Framhald af 4. síðu.
stórgróðafyrirtækjum. Síðan
kostuðum við yfirmenn á þeim
einhvern tíma til kennslu. Pen-
inga, sem safnast kunna, mælti
nota þarna til greiðslu á kaupi
þeirra. Þetta gæti leitt til nýrr-
ar nýsköpunar á öðrum stað.
|
Um þetta skal svo ekki fjöl-
yrt meir, en ég skora á allr.
hugsandi menn að styrkja þessa
herferð á þessum grundvelh.
Halldór Pétursson.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B:RIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
B'RI DGESTONE
ávallt íyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn b.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
☆5 Þjóðminjasain tslands er
opið: þriðjudaga, — fimmtu-
daga, — laugardaga, og
sunnudaga. kl 1,30 — 4,00.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ MOTORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Skiptum um kertl og
platinur o.fl.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32, sfmi 13-100.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina.
Eigum dún- og
fiðurheld ver.
NÝJA FIÐUR-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
HiólborðoviSgerSir
OPfÐALLADAGA
(UKA LAUGARDAGA
OG SUNNUDAGA)
FSÁKL. 8 HL22.
Cúmmívinnustofan Ii/f
Sldphom 35, Reykjavík.
Verkstæðið:
SlMI: 3.10-55.
Skrifstoían:
SlMI) 3-06-88.
RYÐVERJIÐ NYJH BIF-
REIÐINA STRAX MEÐ
TECTYL
Slmi 30945.
Snittur
Smurt brauð
brauðbœr
við Öðinstorg.
Sími 20-4-90.
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÓNSSON
skólavördustig 8
AKIÐ
SJALF
NVJUM BÍL
ALmenna
hifreiðaleigan h.f.
Kiapparst. 40. — Sind 13775.
Rest best koddar
Endurnýjum gömlu eæng-
umar elgum dún- og fið-
urheld ver, æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af vmsum stærðum.
Dún- og fiður-
hreinsun
Vatnsstig 3. Síml 18740
(Örfá skref frá Laugavegi)
RADÍÓTÓNAR
Laufásvegi 41.
'khf*- fÍAfÞóz óumumm
SkólavörHlustíg 36
Sfmí 23970.
INNHEIMTA
tÖOPKÆQlSTÖHr?
BIL A
LÖKK
Grunnut
Fyllir
Snarsl
Þynnir
Bón
EINKACMBOÐ
ÁSGEIR OLAFSSON, hcildv
Vonarstræti 12. Simi 11075.
Pússningarsandur
Vilcurplötur
Einangrunarplast
Seijum allar gerðir al
pússningarsandi heimflutt-
um og blásnum inn
Þurrkaðar vikurplötur og
einangrunarplast.
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
Elliðavogí 115 — sími 30120
Stáleldhúshúsgögn
Borð kx. 950,00
Bakstólai — 450,00
Kollar — 145.00
Fornverzlunin
Grettisgötn 31
SíntJ 19443
i^guus.mib;
STEI
VB lR